Tíminn - 02.04.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, Iaugardagínn 2. apríl 1960.
7
—:
-M-
Mest létt á þeim, sem
ust hafa bdkin
Stjórnarflokkarnir eru nú að
smátína fram hinaýmsu þættií
„viðreisnaráformum“ sínum. í
fyrrakvöld var útbýtt þremur
frv. frá ríkisstjórninni og voru
þau tekin til 1. umr. á Alþingi
í gær. Eitt þeirra, frv. til laga
tim breytingar á lögum um
tekju- og eignaskatt var lagt
fram í efri deild og hafði fjár-
málaráðherra framsögu fyrir
því.
Ráð'hcrrann kvað frv. fjalla um
afnám tekjuskafts af almennum
launatekjum og ýmis atriði í sam-
bandi við það. Samkvæmt frv.
yrði einstaklingur með 50 þús. kr.
launatekjur skattfrjáls svo og
hjón, þótt tekjur þeirra næmu
70 þús. en þar að auki fengju þau
10 þús. kr. frádrátt fyrir hvert
barn. Frv. þetta væri í samræmi
við þá stefnu ríkiss'tjórnarinnar
að draga úr beinum sköttum og
tuðla þannig að auknu framtaki
og framförum.
Skoðanaskipti Alþfl.
Karl Kristjánsson tók næstur
til máls, Hann kvað skattamái
jafnan viðkvæm og vandmeðfarin
og torvelt mundi reynast að finna
þá skatta, er gallalausir gætu tal-
izt. Á ritstjórnarárum þeirra Ól-.
afs Friðrikssonar og Haralds Guð
mundssonar hefði mátt lesa það í
Alþbl., að beinir skattar væru
Úr ræðu Karls Kristjánssonar viS 1. umræSu í efri
deild um tekjuskattsfrumvarp ríkisstjórnarinnar
réttlátastir af því að þeir legðust
á menn eftir efnalegu burðarþoli
þeirra en óbeinir skattar hins
vegar eftir neyzlu. Auðvaldið kysi
hins vegar fremur óbeina skatta
til þess að létta á sér.
Nú væri annað hljóð í Alþ.fl.
strokknum. Nú er sagt að beinu
skattarnir séu ranglátir af því að
framtölin séu ótraust og misjöfn
aðstaða manna til þess að svíkja
i undan skatti. Skattheimtan væri
j og talin of dýr í framkvæmd. Frv.
| þetta væri þó ekki um afnám
tekjuskattsins í heild heldur á al-
mennum launatekjum. Mætti út
fr’á því spyrja hvort að stjórnar-
flokkarnir álitu að launamenn
j væru það fólk, er frekast sviki
undan skatti. Vafasamt væri og
að kostnaðurinn við skattheimt-
una minnkaði eftir frv. því um
útsvör, er nú lægi fyrir neðri
deild.
Fyrir hverja er frv.?
Hvað er svo hér á ferð?, spurði
Kar’l. Vega þessar skattaívilnanir
á móti þvi sem á þjóðina er lagt
með „viðrelsnar“-tiil. ríkisstjórn-
arinnar? Eru það mennirnir með
mjóu bökin, sem gert er ráð fyrir
að létta byrðarnar á? Eftirfarandi
dæmi munu svara því:
Nettótekjur Skattur samkv. Skattur samkv. Mis-
kr. 50.000,00 gildandi lögum frumvarpi munur
Einhleypur kr. 2.131,00 kr. 0 kr. 2.131,00
Hjón + 2 börn — 343,00 — 0 — 131,00
Hjón + 4 börn — 137,00 — 0 — 137,00
Nettótekjur Skattur samkv. Skattur samkv. Mis-
kr. 60.000,00 gildandi lögum frumvarpi munur
Einhleypur kr. 3.358,00 kr. 500 kr. 2.858,00
Hjón + 2 börn — 1.232,00 — 0 — 1.232,00
Hjón + 4 börn — 331,00 — 0 — 331,00
Nettótekjur Skattur samkv. Skattur samkv. ^ Mis-
kr. 110.000,00 gildandi lögum frumvarpi munur
Einhleypur kr. 15.675,00 kr. 7.500,00 kr. 8,175,00
Hjón + 2 börn — 9.504,00 — 1.500,00 — 9.004,00
Hjón + 4 börn — 6.777,00 — 500,00 — 6.277,00
Nettótekjur Skattur samkv. Skattur samkv. Mis-
kr. 150.000,00 gildandi lögum frumvarpi munur
Einhleypur kr. 28.971,00 kr. 17.500,00 kr. 11.471,00
Hjón + 2 börn — 21.878,00 — 7.500,00 — 14.376,00
Hjón + 4 börn — 18.412,00 — 4.000,00 — 16.400,00
Ráðherra spurður—en ekkert svar
Karl Kristjánsson
í sambandi við þennan saman-
burð er vert að geta þess, að árs-
laun Dagsbrúnarverkamanns, mið
að við að hann hafi eitthvað á 2.
klt. á dag í eftirvinnu, er um 60
þús. krónur.
Segi stjórnarflokkarnir svo, að
það séu fyrst og fremst hinir efna
minni, sem hér njóta góðs af.
Stjórnin hefur aldrei þreyzt á að
boða þá kenningu, að hún beri
hina máttarminni einkum fyrir
við. Hvernig lízt mönnum á efnd-
ir þær, sem í þessu frv. felast og
hér hefur nú nokkuð verið vikið
að?
---------—— -------------------- Á eftir Karli tók Björn Jónsson
j um byggðarlogum. Ef þessu á að til' ‘máls’ -og gagnrýndi mjög frv.
| gjorbreyta svo sem nú virðist ^ð þvj þþnu var málinu vísað til
'eftir þéssu frv. þá blasa við af- 2. umr
leiðingar, sem ég dreg í efa, að
'þeir sem að frv. standa hafi áttað
j sig á.
Frá umr. um Útsvarsfrv. í neðri deild í gaer annars eðlis og hafa allt annan Ráðherra spurður út úr
í gær var til fyrstu umr. í
neðri deiíd nýframkomið frv.
ríkisstjórnarinnar um bráða-
birgðabreyting á lögum um
útsvör. Fjármálaráðherra
tvlgdi frv. úr hlaði og gerði
grein fyrir þeim helztu breyt-
ingum frá gildandi lögum, sem
í því felast.
Eysteinn Jónsson tók næstur
til máls. Hóf hann ræðu sína með
því að benda á, að skammur tími
hefi unnizt til athugunar máls-
ins því frv. var fyrst útbýtt seint
í gærkvöldi.
Lengi hefur verið talað um
nauðsyn á enduiskoðun núgild-
andi útsvarslaga og útsvars-
hneykslið fræga hér í Reykjavík
s.l. vetur sannar ekki sízt þá nauð
syn. Annað mál er, hvort frv. sem
rubbað er upp á nokkium vikum,
bætir hér úr. Er ástæða til að
átelja slík skynditök á þýðingár-
miklu og vandasömu máli.
Undanþágur
í frv. er lagt til að lögfestur
verði sérstakur útsvarsstigi þótt
nokkuð sé hann á reiki og birtist
glögglega í því undirbúningsleysi
málsins. Stiginn skal miðaður við
hreinar tekjur og eignir. Síðar
segir þó, að frá þessu megi veita
undanþágur. í því sambandi má
spyrja: Hverjar voru þær undan-
þágur. sem beitt var í sambandi
viS útsvarshneykslið í Reykjavik?
Og er sæmilegt að ætlast til þess
að Alþingi fari að lögfesta ein-
hverjar undanþágur í þessum
efnum, sem það veit þó ekkeit
um í hverju eru fólgnar?
Veltuútsvarið
í frv. ei ráðgert að útsvör
lækki er vissar ástæður eru fyrir
hendi og er þar m. a. talað um
„önnur óhöpp“. Með þessu ákvæði
geta niðurjöfnunamefndir raun-
verulega gert útsvarsstigann að
engu.
Með frv. á að iögfesta veltuút-
svarafarganið og stórauka það.
Er heimilað að leggja á 3% veltu-
útsvar og eftir frv. er hægt að
leggja útsvarið oft á sömu vöru.
Við skulum segja að fyrst sé það
lagt á vöruna hjá framleiðanda,
þá á heildsöluna, smásöluna og
svo enn ef varan er tekin til iðn-
aðar. Þannig getur hver hreins-
unareldurinn tekið við af öðrum.
Og þetta á að lögfesta án nokk-
urra takmarkana. f stað þess að
breyta til bóta um veltuútsvörin
er breytt um til hins verra.
Veltuútsvarið hefur oft leitt
til þess, að fyrirtæki hafa verið
neyd dtil þess að borga meira en
nam tekjum þeirra. Og með hin-
um nýju ákvæðum um veltuskatt-
inn er raunar lögfest að þetta
skuli gert.
1
Sérreglur um samvinnufélög
í gildandi útsvarslögum eru
sérákvæb'i um samvinnufélög.
iStafar það af því, að þau eru allt
tilgamg en gróðafélög. Eignum !
þeirra má ekki skipta upp, þær j
verða ekki fluttar burtu. Á þessu
hafa byggzt þær sérreglur, sem
um þau gilda í skattamálum. Þar
við bætist, að eitt félag getur
verið byggt upp af fólki úr mörg-
þetta svo, þá er þarna um að
ræða stórfelldar nýjar álögur á
framleiðsluna til sjávar og
sveita. Og hvernig verða fram-
leiðendum bættar þessar álög-
ur? Eiga þeir a'ð bera skattinn
eða á e. t .v. að setja bann inn
í vöruverðið?
Ég vil í þssu sambandi beina
nokkrum spumingum til f jár- j
málaráðherra. Hvag er átt við
með veltu umboðssölufyrir- j
tækja? Eru það umboðslaun eða j
e. t. v. andyirði allra þeirra vara, Ósamboðið Alþingi
sem fyrirtækið utvegar fyrir
aðra?
Sagt er að upphæð útsvarsins
skuli vera hundraðshluti af
veltu, Á a ðskilja það svo, að
skylt sé að leggja sömu % á
veltu. Á a'ð skilja það svo, að
skiptagrein? Ef svo er, hvað er
þá átt við þagar sagt er að
leggja megi allt a@ 0,5% á ný
lenduvöruverzlun, t. d. í frv,
Það er Alþingi algerlega ósam-
boðið að ganga Frá þessu stór-
máli á þann hátt, sem hér er
fyrirhugað. Meiningin virð'ist vera
að læða þessu í gegn meft þeim
fyrírvara, að. þetta sé til bráða-
birgða. En ákvæði frv. eru ýns-
ist óframkvæmanleg eða svo
ósanngjörn, að þau verða ekki
þoluð til lengdar. Málinu á að
Eysteinn Jónsson
segir að draga skuli álögð veltu ^res^a °S taka upp heildarendur-
útsvör frá álöigðum tekjum. Ætl skoðun þess á breiðari grund-
ar ríkisstjórnin að beita sér velli en hér er 8ert- Verði frv
fyrir því að sami háttur verði j samÞ- 1 þeirri mynd sem það
á um álagningu tekjuskatts til helur nu’ leiðir það til stórtjóns
ríkisins. Með frv. er lögfest, lj,rir Þíóðina.
heimild til að skattleggja allaj Einar Olgeirsson lagði megin-
starfsemi samvinnufélaga. Eð'a áherzlu á það, að með frv. væri
er það ekki rétt skilið ,að sam-1 verið að skerða vald og sjálf
kvæmt þessu verði heimilt að stæði sveitarfélaganna auk þess
leggja útsvar á f ramleiðslu |sem Það væri bein árás á sam
mjólkurbúa, frystihúsa, o. s. vinnufélögin.
frv.? Og ég vil spyrja: Er heim- Auk þeirra ræðumanna, sem
ilt að leggja veltuútsvar á
rekstrarnauðsynjar atvinnujveg-
anna t. d. áburð fóðurbæti,
veiðarfæri og annað, sem fram-
leiðendur útvega sér gegnum j neitt úr ræðum þeirra nú
sín eigin félög? Er það mein- verður gert síðar.
ingin, að t. d. bændui eigi fyrst Fjármálar'áðhrra þagði þunnu
hér hefur verið getið, töluðu
þeir Skúli Guðmundsson og Þór-
arinn Þórarinsson, en sökum
rúmleysis er ekki unnt að bir’ta
en
að borga veltuútsvar af fram-
leiðslu sinn iílieima, síðan er
varan kemur í sláturhús effa
hljóði við þeim spurningum, sem
til hans var beint, og fór síðast
af fundi áður en umræðum var
mjólkurbú, þá af smásölu, helld j slitið. Mæltist þá Eysteinn Jóns-
sölu og loks ef unnið er úr vör- j son til þess að umr. yrði frestað
unni áður en hún er seld? Sé i og varð forseti við því.