Tíminn - 26.04.1960, Síða 11
T/lM IN y, þrigjndagtim 26. aprfl 1960.
11
' /
sC
10 ára aldursmunur breytir engu
P-
Textl vikunnar
Nýjustu skötuhjúin 1 Holly-
wood eru þau Debbie Reyn-
olds og Fabian. Kunningsskap-
ur þeirra hófst með því, að
Fabian bauð Debbie í fyrstu
stórveizluna, sem hann hélt,
— eftir að hann var orðinn
stjarna.
Debbie hafði alla tíð verið
hans draumadís. Sem krakki
safnaði hann myndum af
henni sá bíómyndir, sem hún
lék í, og tilbað hana af öllu
hjarta. Og þótt hann yrði
frægur og dáður sjálfur, þá
gleymdi hann aldrei henni
Debbie sinni. Og nú sá hann
sér sem sagt leik á borði:
Hann var orðinn frægur sjálf
ur, og hafði þó alla vega smá
von um að hún kæmi í „partý
ið“.
Það var margt gesta hjá
Fabian þetta umrædda kvöld;
gamlir félagar og vinkonur,
sem tóku þátt} að fagna sigri
hans sem söngvara. En Fabi-
an var utangátta. Augu hans
beindust aðeins 1 ein átt: m.
ö. o. til dyranna! Skyldi
draumadísin hans nú koma?
Og hún kom. Fabian greip
andann á lófti, og það var
kökkur í hálsi hans. Svo sann
arlega var þetta stærsta
stund 1 lífi Fabian§, stund,
sem hann hafði alltafþráð.'
Hann náði sér fljótt, og þau
voru saman allt kvöldið. Hann
var að vísu dálítið feiminn
og uppburðarlaus við hlið
þessarar frægu stjörnu, en
hún var ekkert nema alúðin,
og þau urðu strax góðir vinir.
Debbie sýndi Fabian mynd-
ir af börnum sínum, sem hún
átti með söngvaranum Eddie
MIKLI-BJÖRN
OG
MJÚKA-DÚFA
Lag: Running-Bear.
Texti: Völundur.
Við Indíána-ána breiðu
átti Mikli-Björn oft leið.
Hinum megin Mjúka-Dúfa
margoft gerði honum seið.
Og þau horfu hvort á annað,
en svo straumhart fljótið var,
að þau komust aldrei yfir,
aðeins stóðu og dreymdi þar.
Ástin var þeim heit í hjarta,
höfug veitti líkn í þraut.
Hvort þeirra á breiðum bökkum
blíðra drauma hennar naut.
Þannig gengu árin yfi.
Ofaun Ioks þeirn biðin va:
í Indíána-ána beiðu
ástfangin þau stigu þar.
Mjúka-Dúfa átti áður
eina þrá, sem rættist nú.
Mikli-Björn var henni háður;
hún var lífsins von og trú.
Straumhart fljótið sæl þau syntu,
sorg þau engni tafið fékk.
Ferðin ströng í fljótsins bylgjum
framar öllum vonum gekk.
Loks á vegi miðjum mættust,
mjúk — og blíð, sem höfugt vín,
saman þau er djúpið dökka
dró sem nýja fórn til sín.
Mikli-Björn og Mjúka-Dúfa
megna sögu að kenna þér:
Ástin sigur vann að vanda,
vegi hennar enginn sér.
(Endursagt að mestu.)
Fischer, en þau eru nú skilin
fyrir nokkru, eins og kunnugt
er. Hún mundi vel, hvernig
það er, að vera táningur eins
og Fabian og vera að byrja
sinn frægðarferil, og gaf hon-
um góð ráð og leiðbeiningar í
ýmsum efnum. Og svo þarfn-
aðist Debbie ýmissa hluta,
sem hún hafði misst: hún
hafð þörf fyrir ást og umönn-
un, þörf fyrir góðan félaga,
saklausan og óflekkaðan af
spillingu Hollywood-borgar.
Hinar 75 milljónir, sem Debb-
ie haði } tekjur á seinasta ári
veittu henni enga úrbót í því
efni. Ef til vill gæti Fabian
gert það. Og þó að hún sé 26
ára, og hann „aðeins 16“,
þá er þess að gæta, að ástin
spyr ekki um aldur þar sem
hún á annað borð kveður sér
hljóðs.
Umsjón:
Björn Bragí
LIZ OG EDDIE
Eftlr aS Mike Todd, maður Elizabetar Taylor, fSrst I flugslyst, fór hún á
fjðrurnar við söngvarann Eddle Fischer, eiginmann Debbie Fischer, og
tókst um síðir að ná í hann. Af þessu öllu spratt mlkið hneyksli, og sorg
Debbie var mikil, en hjaðnar nú óðum í örmum rokksöngvarans Fabians.
Eddie hefur það einnig gott með Liz sinni, eins og sjá má af meðfylgjandi
mynd. Já, þau eru svo sannarlega dálitíð flókin, ástamálln f Hollywoodl
■
w
"T"
■w
j~j
Eyðimörkin í
augum hunds
Nú er nærri lokið við
að gera nýja Walt Disney
kvikmynd. Myndin er
byggð á sögu eftir James
Oliver Curwoods og sýn-
ir eyðimörkina með aug-
um hunds. Myndin lýsir
ævintýri hunds eftir að
hann hefur villzt í eyði-
mörkinni og finnst
seinna eftir að hafa lent
í ýmsum ævintýrum.
Unnið hefur verið að kvik
myndun eyðknerkurlífsins í
tvö ár, og verður því haldið
áfram þangað til lokið er
við töku myndarinnar í vor.
Sex hundar
Sex hundar fara með hlut
verk „Nicky“, aðalhetjunn-
ar, en myndin mun færa 160
kanadískum tæknisérfræð-
ingum miklar tekjur. Meðal
leikenda í myndinni' er Jean
Coutu, sem leikur eiganda
hundsins, og Emile Genest,
sem leikur hinn grimma
veiðimann. Fleiri þekktir
leikarar leika í myndinni.
700.000 þúsund
fyrir stolna
hugmynd
Fyrir þrjátíu árum fékk
Josei von Sternberg 700.000
krónur danskar fyrir kvik-
myndahandrit, sem skelfdi
heiminn og vakti mótmæla-
öldu . mörgum löndum.
Nú krefst Josef von Stern
berg 700.000 króna fyrir
kvik.nynd, sem hvorki
hneykslar né vekur sérstaka
athygli. Hann hefur ekkert
haft annað með þessa kvik-
mynd að gera en það að
hann hefur horft á hana.
Halftíma eftir að hann
hafði séð myndiná, rauk
hann í símann og bað um
einn bezta lögmann Los
Angeles. Daginn eftir lá
stefna á skrifborði forstjóra
kvikmyndafélagsins Twent-
ieth Century Fox.
Hann heldur því fram, að
kviktnyndafélagið hafi stolið
frá sér hugmyndinni að
bandarísku útgáfunni af
Bláa englinum, þar sem May ■
Britt og Curt Jiirgens leika
aðalhlutverkið.
Þ’óðverjinn og hinn
bandaríski lögfræðingur
hans halda því fram, að upp
hæð, sem nemur sjö millj-
onum danskra króna séu
hæf’iegar skaðabætur
Marlene Dietrich hefur
borið vitni í málinu og styð
ur þa fullyrðingu. að banda-
ríska myndin sé hrein stæl-
mg. Sáttatilraunir hafa
reynzt árangurslausar. Josef
von Sternberg vill ekki
beygja sig.
Kvikmyndafélagið gat beð
ið m;g um leyfi í tíma, segir
hann.
Bætir ekki
tónlistar-
smekkinn
Síðan Stalin andaðist hafa
hin umdeildu Jukebox-tæki
Vesturlanda komizt I gegn-
um járntjaldið. Austur-
Þýzkaland hefur flutt inn
500 af þessum tækjum,
enda þótt hin kommúnistísku
yfirvöld séu ekki hrifin af
þeim.
Dr. Hans Georg Uszkoreit
frá austurþýzka mennta-
málaráðuneytinu hefur litla
trú á því að hægt sé að nota
jukeboxtækin til að bæta
hljómlistarsmekk almenn-
ings. „Það þýðir ekkert að
fylla þau af Mozartplötum",
segir hann.
Á kaupstefnunni í Leipzig
sýndi austurþýzkt fyrirtæki
í fyrsta sinn jukeboxtæki
framleitt í Austur-Þýzka-
landi. En Uszkoreit er á
móti fjöldaframleiðslu slíkra
tækja. Hann heldur því
fram, að betra sé að flytja
inn þau fáu tæki, sem þörf
er fyrir eins og hann segir.
Bæði í Þýzkalandi og Ung-
verjalandi getur fólk nú
glatt sig við að hlusta á slik-.
tæki.
En í Sovétríkjunum finnst
aðeins eitt slíkt tæki og það
er að baki lokaðra dyra
klúbbs bandarísks sendiráðs
starfsfólks í Moskvu,
Sabrína
að ná sér
Sabrína er nú að ná sér
á stnk aftur. Síðast þegar
við gárum um þessa ensku
sjónvarps- og revíustjörnu
sat hún í Hollywood og grét
örlög sín, því að hún var
atvir.nulaus, félaus og eng-
inn 'dldi neitt með hana
hafa
3n nú er hún Sabrína bú-
in að fá vinnu á Miami.
Hún syngur og dansar í
söngleiknum „Stefnumótið
við Sabrínu“. Fyrir það fær
hún 5000 dollara á viku.
Þegar sýningunni er lokið
sjá næturklúbbsgestir í Mi-
ami hana skemmta sér með
fyrrverandi eiginmanni Mari
lyn Monroe, Joe Maggio.
Sagt er að hann sé mjög
hrifinn af henni.
Húsmæður!
Kaupið
Hyrnuhölduna
Fæst í öllum
mjólkurbúðum