Tíminn - 27.04.1960, Side 7
TíMINN, miðvikudagiim 27. apríl 1960.
7
Orð og gjörðir eiga þar ei samleið
Stór hluti af hinum gífur-
lega háa söluskatti, sem nú
leggst á verð vöru og þjónustu
er lagður á samkvæmt bráða-
birgðaákvæði, er gildir til
næstu áramóta. Þó að svo sé
og þrátt íyrir það, að forystu-
menn Alþýðuflokksins hafa
áður talið söluskattinn mjög
ranglátan, eru engár líkur til
þess að sú skattabyrði verði
gerð léttbærari um næstu
áramót, að óbreyttri stjórnar-
stefnu.
Hér fer á eftir stuttur kafli
úr ræðu eftir Pál Þorsteins-
son, 5. þingm. Austurlands,
þar sem á þetta er bent:
„í sambandi við umræður
um fjárlagafrv. og efnahags-
málafrv. var þingmönnum og
þjóðinni boðað það, að fyrir-
hugað væri að leggja á al-
mennan, lágan söluskatt, með
Úr ræðu Páls Þorsteinssonar um söluskattinn
sem fæstum undanþágum.
Kemur á óvart
Það má því með sanni
segja, að mönnum komi ekki
mjög á óvart ákvæði þessa
frv. um 7,7% söluskattirin á
tollverð vöru og jafnvel ekki
heldur ákvæðin um 3% sölu-
skattinn, en það sem mönn-
um kemur sérstaklega á óvart
bæði þingmönnum og þjóð-
inni almennt, í þessu frv., eru
ákvæðin um 8,8% söluskatt-
inn, sem felast í bráðabirgða-
ákvæðum frv.
Nú er þetta sett í bráða-
birgðaákvæði og orð látin
falla um það, að þessi 8,8%
eigi að innheimta til bráða-
birgða nú á þessu ári, enkum
vegna þess, að 3% skattur-
Styrkur til sjúkrahúsa
Frá umr. í efri deild í gær.
Þorsteinsson
inn verði ekki innheimtur allt
árið 1960.
tekjur fengjust með þvj að
innheimta 3% söluskattinn
einan.
Þessu til viðbótar kemur
svo fram sú skoðun hæstv.
fjármálaráðh. við 1. umr.
þessa máls hér í deildinni, að
miklar líkur bendi til þess að
þróun skattamála á næstunni
verði sú, að tekjur ríkissjóðs
verði í vaxandi mæli inn-
heimtar með söluskatti.
Þegar á allt þetta er litið,
þá virðist það fremur ólík-
legt, að ekki sé meira sagt,
að það þyki grundvöllur fyr-
ir því að afnema t. d. um
næstu áramót, fyrir árið
1961 þann skatt, sem nú á að
innheimta samkv. brb.ákv.
þessa frv., en þar sem málið
liggur þannig fyrir, þá er
ekki hægt að horfa fram hjá
því, að það felst í því nokk-
ur blekking af hálfu hæstv.
ríkisstj. að túlka þetta brb.-
ákv. svo sem það e>vi ein-
Á dagskrá efri deildar í gær |
voru sjö mál. Fyrsta málið var
ríkisreiknmgurinn fyrir áriS
1957 og mælti fjármálaráS-
herra fyrir honum A3 ræSu
hans lokinni var frv. vísaS
samhlj. tii 2. umr. og fjár-
hagsn.
2. Frv. til umferðarlaga, 1.
umr. Enginn tók til máls, og
fór málið ágreiningslaust til
2. umr. og allshn.
3. Frv. Ásgeirs Bjarnason-
ar og Jóns Árnasonar um
breyting á sjúkrahúsalögun-
um, 2. umr., álit heilbrigðis-
og félagsmálan. Kjartan Jó-
hannsson hafði framsögu
fyrir nefndinni. Megin atriði
nál. eru þau, að til almennra
sjúkrahúsa bæjar-, sýslu-
eða hreppsélaga svo og
einkasjúkrahúsa, greiði ríkið
styrk er nemi 10 kr. á legu-
dag Til sams konar sjúkra-
húsa, sem að dómi landlækn
is er vel búið tækjum og
hefur a.m.k. 2 fastráðna
lækna, 15 kr. á legudag. Séu
læknar við sjúkrahúsið 3
eða fleiri, og sé það sérstak-
lega vel búið tækjum til sjúk
dómsgreiningar og meðferð-
ar sjúklinga, er heimilt að
veita því sama styrk og fjórð
ungssj úkrahúsum.
Fjórðungssjúkrahúsin fái
25 kr. á legudag og getur þá'
ráðherra sett það skilyrði,
að sjúkrahúsið tryggi rekst-
ursafkomu sína með þvi að
taka aukagjald af sjúkling-
um frá nágrannasveitum, er
hússins hafa not, en reka
ekki sjálf sérstakt sjúkra-
hús, ella sé sjúkrahúsinu
tryggður árlegur rekstrar-
styrkur frá slíkum sveitar-
félögum.
Jón Árnason tók einnig til
máls um frv. Vísað til 3. umr
4. Frv. Jóns Árnasonar og
Ásgeirs Bjarnasonar um
breyting á dýralæknalögun-
um, 3. umr. Enginn bað um
orðið og var frv. afgreitt frá
deildinni með 13 shlj. atkv.
og sent n.d.
5. Frv. frá heilbrigðis- og
félagsmálan. um lögheimili,
2. umr. Karl Kristjánsson
flutti langa og ýtarlega ræðu
um málið og taldi lagasetn-
ingu þessa hina þýðingar-
mestu. Ólafur Jcfiannesson
tók einig til máls. Taldi hann
málið hið merkasta en jafn-
framt vandasamt, og væri
skynsamlegast að afgreiða
það ekki nú, en láta það bíða
næsta þings og athuga það
betur í millitiðinni. — Frv.
vísað samhlj. til 3. umr.
6. Frv. ríkisstj. um breyt-
ing á jarðræktarlögunum, 2.
umr., álit landbúnaðarn.,
frsm. Bjartmar Guðmunds-
son. Leggur n. til.að frv. verði
samþ. með þeirri breytingu,
að framlengt verði ákvæðið
um hærra framlag á ræktun
þeirra býla, sem minni tún-
stærð hafa en 10 ha.
Ásgeir Bjarnason mælti
fyrir brtill., er þeir Páll Þor-
steinsson flytja um, að í
stað þess að ríkið greiði 65%
af kostnaði við framræzlu
komi 80%. — Umr. var frest-
að og málið tekið af dagskrá.
7. Frv- Guðlaugs Gíslason-
ar, Karls Guðjónssonar og
Björns Fr. Björnssonar um
kaupstað land það, sem það
að ríkið selji Vestmannaeyja
á í Eyjum, 2. umr., álit land-
búnaðarn. Sigurður Ó. Ól-
afsson mælti fyrir álitinu,
en atkvgr. var frestað.
uneis að standa nú 9 mán-
uði þessa árs.
I
Vart til bráðabirgða
Þá er á það að líta, hvaða |
líkur eru til þess, að þessum
skatti, sem nú á að insheimta
samkv. brb.-ákvæðum þessa j
frv„ verði aflétt þegár þetta
ár er liðið. Það hafa ekki ver-
ið færö fram nein rök fyrir ^oðanaskipti Alþfl.
því i þessum umr. og meira að
segja ekki bent á það með
neinum líkum, að tekjuþörf
ríkissjóðs fari minnkandi, hún
muni verða þeim mun minni
á árinu 1961 heldur en 1960,
sem þessum skatti nemur,
enda h-ygg ég að það sé næsta
Þá er á það að líta, hvert
viðhorf almennings muni
véra trl þess skatts, sem inn-
heirnta á skv. þessu frv. Þess
er þá að geta, að söluskatt-
urinn leggst jafnt á allar vör-
ur, bæði nauðsynlegar og ó-
hálfu, að sölusfcatturinn væri
jafnvel sérstaklega ranglátur
tekjustofn vegna þess, að
hann leggst jafnþungt á allar
vörur, bæði þær nauðsynlegu
og hinar, sem eru miður nauð
synlegar.
Sá er munur á honum og
t.d. verðtolli, að vörurnar eru
er að ræða og mestu nauð-
flokkaðar þegar um verðtoll
synjavörurnar ýmist undan-
skildar tollinum eða aðeins
lágt tollgjald innheimt af
þeim, og svo virðist, sem Al-
þfl.-menn, stuðningsmenn
hæstv. ríkisstj., séu jafnvel
enn á þessari skoðun, eftir
því sem fram kemur í aðal-
málgagni flokksins, þó að það
sé svo sem eftir öðru að þeir
greiði atkv. með þessu frv.,
þvi að það er nú orðin svo
dagleg venja hér á þingi, að
Alþfl.-menn greiði átkv. með
því, sem þeir hafa mest for-
dæmt áður, en nú fyrir örfá-
um dögum, þ.e.a.s. föstudag-
innll. marz, þá segir svo um
söluskattinn í forystugrein
Alþbl.:
„Þegar lífskjör alþýðunnar
eru svo knöpp að hún getur
ekki leyft sér nema -nauð-
þurftir, er að sjálfsögðu mjög
óeðlilegt að leggja á þær vör-
ur söluskatt. Við þær aðstæð-
ur kemur skatturinn niður á
þeim, er sízt skyldi“.
A meðan þetta frv. er til
umr. hér í háttv. deild, þá flyt
ur aðalmálgagn Alþfl. þessa
kenningu, en ég endurtek, að
það er alveg eftir öðru í þeim
herbúðum að þingmenn
flokksins greiði atkv. með frv.
erfitt að færa rök fyrir því. i nauðsynlegar og á það hefur
í áætlunum 1 sambandi við! v?n® bent i þessum umr., að
heiidarstefnu núverandi rík-. ,s 0 mi efur komi® fram
isstjórnar í efnahags- og J.a. . °rys l,monnum Alþfl.
skattamálum, þá er gert ráð i hea a U1 a . ÞinSi °S löSð
fyrir því að gjaldyristekjurn- j a það mrkl1 aherzIa af Þeirra I þrátt fyrir þetta.
ar fari ekki vaxandi að neinul —--------------—---------------------------------
ráði. Gjaldeyristekj urnar,
1960 eru áætlaðar nálega þær
sömu og á árinu 1958, og það
er yfirlýst stefna ríkisstjórn-
arinnar, að nú eigi að kippa
að sér hendi umfram það, sem
verið hefur um erlendar lán-
tökur.
Rökrétt ályktun af þessu
er sú, að innflutningsmagnið
muni alls ekki aukast, t. d. á 1
næsta ári og að sá gjald-
stofn, sem söluskatturinn í
heildsölu er reiknaður af,
muni ekki hækka.
Samcfráttur framkvæmda
Jafnframt er stefnt að sam
drætti innanlands í verkleg-
um framkvæmdum, enda verð
ur það bein afleiðing af ráð-
stöfunum ríkisstj.. Af því hlýt
ur aö leiða að það eru ekki
líkur til þess að 3% söluskatt
urinn skili hærri tekjum á
næsta ári heldur en hann ger
ir nú, ef miðað er við 12 mán-
uði ársins, enda tók frams.m.
meiri hl. fjárh>n. það fram nú
við þessa umr., að það hefði
aldrei verið fullyrt, að nægar
Reglur um veitingu
ríkisborgararéttar
r
Alit allsherjarnefndar neðri deildar
Fyrir Alþingi ilggur nú frv. um
veitingu ríkisborgararéttar. Alls-
herjarnefnd n.d. hefur skilað áiiti
um frv. Segir í álitinu, að nefndin
hafi falið tveimur mönnum úr alls-
herjarn. hvorrar deildar, þingsins,
ásamt skrifstofust'jóra Alþingis, að
fjalla um málið í þeim tilgangi, að
samræmis gætti um afgreiðslu
þess milli deildanna.
Skilyrði þau, sem nefndin legg-
ur til að gildi um veitingu rikis-
borgararéttar, eru eftirfarandi:
1. Umsækjandi hafi óflekkað
mannorð og .sé að áliti tveggja vai-
inkunna manna starfhæfur og vel
kynntur, þar sem hann hefur dval-
izt.
2. Útlendingar, aðrir en Norður
landabúar, skulu hafa átt hér lög-
heimili 10 ár, Norðurlandabúar 5
ár.
3. Maður eða kona, sem giftist
íslenzkum ríkisborgara, fái ríkis-
borgararétt eftir 3ja ára búsetu
frá giftingu enda hafi hinn ís-
lenzki ríkisborgari haft ríkisborg-
ararétt eigi sbeimur en 5 ár.
4. Erlendir ríkisborgarar sem
eiga íslenzkan föður eða móður,
fái ríkisborgararét eftir 3ja ára
búsetu, ef annað foreldri er Norð-
urlandabúi, annars eftir 5 ár.
5. íslendingar, sem gerzt hafa
erlendir ríkisborgarar, fái ríkis-
borgararétt eftir eins árs búsetu.
6. íslenzk kona, sem misst hefur
ríkisfang sitt við giftingu, en
hjónabandinu er slitið og hún hef-
ur öðlazt heimili hér, fái ríkis-
borgararétt á fyrsta dvalarári hér,
enda Iýsi hún yfir, að hún ætli að
dveljast áfram í landinu. Sama
gildir um börn hennar, sem ekki
hafa náð 16 ára aldri og henni
fylgja.
Nefndin mælir með að 40
manns fái að þessu sinfti íslenzkan
rikisborgararétt.