Tíminn - 27.04.1960, Síða 10
10
TÍMINN, miðvikudaginn 27. aprfl 1960.
GLETTUR
MINNISBÓKIN
í dag er miðvikudagurinn
27. apríl.
Tungl er í suðri kl 12.01.
Árdegisflæði er kl 5.15.
Síðdegisflæði er kl 17 50.
Árnað heilla
Hinn 9. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband í Reykjavík af sóra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Xngibjörg
Sveinsdóttir frá Ósabakka, Skeiðum,
Ámessýslu, og Arngrímur Marteins
son frá Yzta-Felli, S-Þing.
Skipadeild SfS:
Hvassafell er á Akranesi. Amar-
fell er í Reykjavík. Jökulfell er á
Homafirði. Dísarfell er í Cork. Litla-
fell er á leið til Reykjavíkur. Helga-
fell átti að fara 25. þ. m. frá Ham-
borg til Reykjavíkur. Hamrafell fór
25. þ. m. frá Batum áleiðis til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvíkur ár-
degis í dag að vestan frá Akureyri.
Esja er á Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er í Reykjavík. Skjald-
breið er á Húnafióa á leið til Akur-
eyrar. Þyrill er í Rvík. Herjólfur
feir frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyja og Homafjarðar. Baldur
fer frá Rvik í dag til Sands, Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna.
Jón: — Viihjálmur Stefánsson
segir hér í þessari bók, að nóttin
standi sex mánuði á norðurpóln-
um.
Sigurður: — Hvílík dásemd, þar
vildi ég gjaman búa.
Jón: — Hvers vegna, maður
minn?
Sigurður: — Skilurðu það ekki
maður. Þá gæti ég rólegur sagt
rukkaranum að koona aftur á
morgun.
Krossgáta no. ,149
Lárétt: 1. áhald. 5. sand ... 7. fer
tíi fiskjar. 9. sögðu ósatt. 11. eyja í
anmörku. 13. hljóð. 14. stefna. 16.
tveir samhljóðar. 17. í myndavél
(þf.). 19. á húsi.
Lóðrétt: 1. skart. 2. reim. 3. fauti.
4 bær. 6. töfrar. 8. kastað upp. 10.
hunda. 12. vökva. 15. sveit á Snæ-
fellsnesi 18. fangamark.
Maður nokkur þóttist vera hugs-
analesari og geta sagt fyrir óorðna
hiuti. Hann au-glýsti hugl-estur
sin-n og tók á móti mönnum fyrir
borgun.
Bóndi nokkur fór til hans og
bað hann að 1-esa í hug sér og
segja sér eitthvað um framtíðina.
Huglesarinn sa-gði sitthvað, en
bóndi hristi höfuðið og bjóst til
að -ganga þegjandi burt.
— Þér eigið eftir að borga, mað-
ur minn, kallaði huglesarinn á
eftir honu-m.
— Nei, ég borga ekkert, sagði
bóndinn. — Og þetta sannar að
þér eruð enginn huglesari heldur
svikari, því að annars hefðuð þér
getað lesið það í hu-ga mér, að ég
ætlaði -ekkert að borga yður.
Un-gi bókha-ldarinn kom til for-
stjórans og bað um launahækkun,
en forstjórinn neitaði algerlega.
Bókhaldarin-n: — Nú, þér voruð
búinn að 1-ofa því að haokka launin
síðar, forstjóri.
Forstjórinn: — Já, ef ég væri
ánægður m-eð yður.
Bókhaldarinn: — Nú, eruð þér
það ekki?
Forstjórinn: — Hvernig getið
-þér ætlazt til þess, þegar þér
komið og biðjið um kauphækkun.
— Hug-sið yk-kur, hér stendur í
blaðinu, að sön-gvarinn hafi fengið
10 þús. kr. fyrir að syngja eitt
kvöld. y
Söngdómarinn: — Það er nú
ekki mikið. Hann varð að borga
mér 25 þús. kr. fyrir að þegjá.
V í S U R DAGSÍNS
Matarútgjöld þyngjast. svo Davíð draumsins saknar
þó Dísa fórni öllu, sem nokkur kostur er,
en blómin hætta að anga og sorg af svefni vaknar
sökum þeirrar stjórnar, er fer með völdin hér.
Erþaðsvonasemmaðurbakarpönnu
kökurmammaha?
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskránvii
Klukkan 20.30 í kvöld — eins og I
venjulega — er þátturinn: „Daglegt
mál", sem Árni
Böðvarsson,
cand. mag. ann-
ast. Þessi þáttur -
er alivinsæll,
þótt stuttur sé
— og kannske\
vegna þess, —;
og á mahgt er
drepið þar, sem
fóik tekur ettir. j
Árni sækir efnivið sinn og tíðum í
dagblöðin. Er þátturinn mjög áheyri i
legur í höndum Árna. I
Helztu atriði önnur eru þessi:
8.00 Morgunútvarp
12.50 Við vinnuna — tónleikar
13.30 Um fiskinn
18.30 Útvarpssaga barnanna — Pét-
ur Sumarliðason
19.00 Þingfréttir
20.35 Hæstaréttarmál — Hákon Guð-
mundsson
20.50 Tónleikar — fiðlusónata ef-tir
Grieg
21.20 Ekið fy-rir stapann — Agnar
Þórðarson
22.10 Úr heimi myndlistarinnar —
Björn Th. Björnsson
22.30 Djassþáttur
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Wamemunde 25.
4. tú Halden, Gautaborgar og
Gdynia. Fjallfoss fer frá Stykkis-
hólmi í kvöld 26. 4. til Vestmanna-
eyja, Faxaflóahafna og Rvíkur. Gull-.
foss er í Ka-upmannahöfn. Lagar-
foss fór frá N. Y. 21. 4. til Rvíkur. '
Reykjafoss fer frá Hamborg 27. 4.
til Hull og Rvíkur. Selfoss fer frá
Eskifirði í dag 26. 4. til Hull, Rotter-
dam og Rússlands. Tröllafoss fór frá
Akurey-ri 23. 4. til N. Y. Tungufoss
fer frá Akureyri á morgun 27. 4.
til Hjalteyrar, Siglufjarðar og Rauf
arhafnar.
Loftleiðir:
Leifur Eíríksson er væntanlegur1
kl. 6,45 f-rá N. Y. Fer til'Amsterdam
og Luxemburg kl. 8,15. Snorri
Sturluson er væntanlegur kl. 23,00
frá Stavanger. Fer til N. Y. kl. 00,30.
Flugfélag ísiands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Gullfaxi 'fer til Glasgow og Kaup-
ma-nnahafnar kl. 8,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Ilúsaviku-r, ísa
fjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætiað að fljúga til Akur
eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest
mannaeyja og Þórshafnar.
K K
I A
D L
D D
I I
Jose L
Salinas
57
D
R
E
K
S
1
Birna: Þessir miðar eru ófal-saðir, en Birna: Kiddi, þú hittir naglann á höf- Kunnur maður kemur að hliði sýning-
hvar hafa menn náð í þá? uðið, þessir þorparar hafa stolið mið- arsvæðisins og spyr, hvar hann geti
Kiddi: Frök-en, þegar þessir menn unum. fundið eiga-nda sýningarinnar.
rændu miðasöluvagninn ....
— Við erurn að mála þennan heli-
kopt-er svartan. 500 metrum af vírneti er
ekið út að vélinni.
Verkamaðurinn: Höfuðsmaður, skip-
anir eru skipanir, en getur þú ekki sa-gt
ofckur, hvers vegna við þurfu-m að mála
þetta vírnet svart?
Og til hvers á að nota það?
? Höfuðsmaðurinn: Vinnið eins vel og
þið getið; ég vildi óska að ég vis-si svör-
in við þessum spurningum vkkar.