Tíminn - 27.04.1960, Síða 12
12
TÍMINN, miðvikudaginn 27. aprfl 1960.
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON
r------------------------------------------------------------
Lagt af stað í Drengjahlaupið
Þessa mynd tók Guöjón Einarsson, þegar keppendur í Drengjahlaupi Ármanns voru nýlagðir af stað. Annar til
hægri er Agnar J. Leví, sem varS sigurvegari í hlaupinu — næstur honum er Helgl Hólm, ÍR, sem varð annar
eftir harða keppni, og þriðji í sömu röð er Friðrik Friðriksson, ÍR, sem varð í sjötta sæti.
íslandsmet sett í Stykkishólmi:
Svala Lárusd.stökk
1.44 m. í hástökki
— Áfifúst Bjartmarz sigra’ði í þremur flokkum
í badmintonmóti í Stykkishólmi um páskana
Mikil gróska var í íþróttum|
í Stykkishólmi í vetur — og
keppt í mörgum greinum í-
þrótta, þótt badminton beri
nú yfirleitt hæst í Hólminum.
Fn athygiisverðasta afrekið,
sem unnið var, má telja há-
stökk Svölu Lárusdóttur sem
setti nýtt íslandsmet innan
húss, stökk 1,44 metra hinn
5. apríl s.l Hér á eftir fara
nokkrar íþróttafréttir frá
Stykkishólmi.
Frjálsar íþróttir
Nokkur innanfélagsmót hefur
Umf. Snæfell haldið í vetur. Bezti
árangur á þeim er þessi:
Hástökk með atrennu —
Karl Torfason, 1,70 m.
Langstökk án atrennu —
Brynjar Jensson 3,05 —
Þrístökk án atrennu —
Brynjar Jensson 8,95 —
Svala Lárusdóttir setti nýtt fs-
landsmet í hástökki innanhúss
hinn 5. april. Stökk hún 1,44 m.
Tugir skólanemenda tóku nýlega
þátt í skíðanámskeiði á Dalvík
Eins og áður hefur verið
getið í fréttum, var haft skíða-
námskeið á Dalvík á vegum
barna- og unglingaskólans og
Ungmennafélags Svarfdæla.
Hófst það 5. marz og stóð
hálfan manuð. Kennari var
Marteinn Guðjónsson frá
Reykjavík. Var þátttaka mikil
og skíðasnjór nægur.
í lok námskeiðsins var haldið
skíðamót og keppt þar í bruni,
svigi og storsvigi. Veður var gott
mótsdagani en snjórinn blautur og
Barcelona
meistarí
Kennari var Marteinn Gu'ðjónsson, Reykjavík
rann því ilia hjá mörgum. j 1. Þorsteinn Skaftason 46,0 .—
Úrslit í éinstökum greírium 2 Baldur Fnðleifsson 49,2 —
urðu þessi: 3. Valur Sigurjónsson 57,0 —
Brun
Stúlkur 10—11 ára:
1. Svanhildur Árnadóttir 31,4 sek.
2. Elín Anconsdóttir 36,0 —
3. Ágústína Jónsdóttir 51,4 —
Drengir 10—11 ára:
j 1 Jón Bjarnason
40,4
Spænsku deildakeppninni í
knattspyrnu er nýlokið með
sigri Barcelona, sem hlaut 46
stig, en sömu stigatölu hlaut
einnig frægasta knattspyrnulið
heimsins, Real Radríd, en
Barcelona hafði betri marka-
tölu og er það annað árið í röð,
sem Real verður af meistara-
tigninni í heimalandi sínu. —
Hins vegar er .Real Madrid á
góðri leið með að komast enn
einu sinni í úrslit í Evrópubik-
arkeppninni, því liðið vann
Barcelona í undanúrslit í síð-
ustu viku með 3—1. Leikurinn
var háður í Madrid og voru
áhorfendur 135 þúsund. Þessi
lið eiga eftir að mætast aftur í
Barcelona. — f hinum undan-
úrslitunum í Evrópukeppninni
eru Glasgow Rangers og þýzka
liðið Eintracht. Annar leikur-
inn hefur verið háður milli
þeirra í Eintracht og sigraði j
þýzka liðið með 6—1 — og er
því næstum öruggt með að
komast í úrslit.
Sigurður Jóhannsson 47,8 —
3 Páll Steinsson 49,7 —
Stúlkur 12 ára:
1. Helga Johannsdóttir 34,6 —
2. Heiðrún Björgvúnsd. 65,6 —
3 Regína Halldórsd. 74,3 —
Drengir 12 ára:
1 Stefán Sleinsson 59,0 —
2. Jóhannes Markússon 84,0 —
3 Óskar Árnason . 86,8 —
Brengir 13 ára og eldri,
unglingaskóli:
Stúlkur 13 ára og eldri,
unglingaskóli:
i Ingigerðar Snorrad. 59,9
2. Friðbjörg Jóhannsd. 76,8
Stórsvig
Stúlkur 10—11 ára:
1 Elín Antonsdóttir 44,0
2 Anna K Arngrimsd. 45,4
3. Svanhildar Árnad. 48,0
Drengir 10—11 ára:
* Óskar Palmason 38,6
2 Jón Bjarnason 44,6
3. Rafn Arribjörnsson 51,1
Stiílkur 12 ára:
1. Helga Johannsdóttir 36,2
2. Anna Aradóttir 46,2
3. Anna B Hjaltadóttir 49,8
Drengir 12 ára:
1. Stefán Steínsson 33,6
Keppni í körfuknattleik:
fslandsmeistaramir
leika við úrvalslið
Á fimmtudagskvöldið fer fram* 1 2 3
að Ilálogalandi kiirfuknattleiks-
keppni milli íslandsmeistaranna
f.R. og úrvalsliðs úr hinum
Reykjavíkurfélögunum. Í.R. liðið
sýndi nokkra yfirburði á nýaf-
stöðnu fslandsmóti og sigraði ör-
ugglega.
Búast má við því, að leikurinn
verði skemmtilegur og fróðlegt að
sjá hvort úrvalinu tekst að stöðva >
sigurgöngu ÍR-inganna. Úrvalslið-1
ið verður þannig skipað^ Bingir
Birgis Á, Davíð Helgason Á, Ingv-
ar Sigurbjörnsson Á, Jón Eysteins
son ÍS, Kristinn Jóhannsson 'ÍS,
Þórir Arinbjarnarson ÍS, Einar
Matthíasson KFR, Gunnar Sigurðs
son KFR, Ólafur Thorlacius KFR
og Sigurður Helgason KFR. Á und
an þessurn leik fer fram keppni í
3 flokki drengja milli Í.R. og
K.R., og hefst sá leikur kl. 20:00,
en aðaileikurinn hefst kl. 20:30,
stundvísiega.
Körfuknattleikur
Hinn 10. apríl kepptu ung-
mennafélögin Snæfell í Stykkis-
hólmi og Skallagrímur í Borgar-
r.esi í körfuknattleik. Fór keppnin
fi'am í Stykkishólmi. í karlaflokki
sigraði Umf. Snæfell með 89:52.
í B-flokki sigraði Snæfell einnig
með 51:14 stigum. Þá kepptu stúlk
ur úr miðskólum bæjanna, og sigr
uðu Borgarnesstúlkurnar með
16:9.
2 Pétur Jöhannesson 59,3 —
3. Jóhannes Markússon 65,1 —
Stúlkur 13—15 ára:
1 Ingigerður Snorrad 51,0 —
2. Margrét Arngrímsd. 85,2 —
Drengir 13—15 ára:
1 Baldur Friðleifsson 33,0 —
2 Þorsteinn Skaftason 34,8 —
3 Þorleifui Árnason 43,8 —
Svig
Stúlkur 10—11 ára:
1 Anna K. Arngrímsd. 56,0 —
2. Ásgerður Harðardóttir 60,1 —
3. Ragnh. Toifadóttir 66,2 —
Drengir 10—11 ára:
1. Jón Bjarnason 53,2 —
2 Ómar Arnbjörns'son 57,2 —
3. Óskar Pálmason 67,0 —
Stúlkur 12 ára:
1 Anna B Hjaltadóttir 51,3 —
2 Helga Jóhannsdóttir 58,6 —
3. Regína Halldórsdóttir 75,3 —
Drengir 12 ára:.
1 Pétur Johansnesson 51,0 —
2. Stefán Steinsson 65,8 —
Stúlkur 13—15 ára:
1 Margrét Arngrímsd. 66,0 —
2 Ingigerður Snorrad. 67,2 —
Drengir 13—15 ára:
1. Þorsteinu Skaftason 32,4 ■—
2. Baldur Friðleifsson 43,0 —
3. Gunnar Jónsson 57,8 —
Hlutu þessir keppendur viður-
kenningu fyrrr árangurinn í keppn
inni. Þá var einnig keppt um bik-
a>\ er Skíðasjóður Ungmennafél.
Svarfdæla gaf skólanum. Er það
íarandgripar, er vinnst aldrei til
eignar, en sá hlýtur er stigahæst-
ui verður i skiðakeppni innan
skólans hverju sinni. í þetta sinn
hiaut Þorsteinn Skaftason bikar-
mn, fyrir beztan árangur á skíða-
mótinu.
Sadminton
Innanfélagsmót Umf. Snæfells í
badminton íór fram um páskana.
Þessi urðu helztu úrslit:
Meistaraflokkur: Ágúst Bjart-
marz sigraði í einliðaleik karla,
Bjarna Lárentsínusson með 17:15
og 15:3.
Ágúst Bjartmarz og Sigurður
Helgason sigruðu í ' tvíliðaleik
karla og Ólöf Ágústsdóttir og Ág-
tist Bjartmarz í tvenndarleik.
I. flokkur: Jón Höskuldsson sigr
aði í einliðaleik karla en Hulda
Gestsdóttir í einliðaleik kvenna.
Jón Höskuldsson og Hermann Guð
munds'son í tvíliðaleik. Emma
Jónsdóttir og Jón Höskuldsson í
tvenndarleik.
Unglingafl.: Þorsteinn Björg-
vinsson og Svala Lárusdóttir sigr-
uðu í einliðaleik.
Umf. Snæfell mun senda 6—8
keppendur á fslandsmótið í bad-
minton, sem fer fram í Reykjavík
í maí.
Erlendar knatt-
spyrnufréttir
Ár í dönsku deiildak-eppninni hafa
nú verið leiiknar sex umferðir.
Eftir þær eru dönsku meistar-
arnir B-1909 orðnir efstir með
niu stig. B-1909 sigraði KB á
sunnudaginn með 5—2. Fjögur
lið frá Kaupmannahöfn eru í
neðstu sætunum, KB, AB,
B-1903 og Skovshoved.
★ Júgóslavía kom-st í úrslitakeppn
ina í knattspyrnu á Ólympíu-
leikana í Róm með því að
sigra Grikkland 5—0_ i lands-
leik á sunnudaginn. ísraei var
einnig í sama riðli og • kom
mjög á óvart með því að sigra
Júgóslavana í Belgrad. Þá hef-
ur Pólland einnig unnið sér
rétt í úrsiitakeppnina. Pólverj
ar unnu alla sína leiki í riðl-
inum, en Vestur-Þjóðverjar og
Finnar léku að auki í honum.
★ í landsleik í knattspyrnu á
sunnudaginn sigruðu Belgar
Hollendinga í Antverpen með
2—1.