Tíminn - 13.05.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1960, Blaðsíða 1
#WwWmqi StnilTin 9i Í2323 M6. m. — #4. Nýír áátrifendur IS blaðið ókeypis tíl mánaðarloka Föstudagur 13. maf 1960. VELDUR BYLTINGU? Iníian fárra daga er væntanleg hingað flugvél af gerömni de Haviland-Caribou, sem þarf ekki nema 150—550 metra flugbraut. Verið getur að bylting í ilugsamgöngum okkar íslend- mga sé nær í dag en margur hyggur. Innan fárra daga er ,von á flugvél hingað frá Can- ada, af svonefndri de Halil- iand-Caribou gerð og verður liún reynd hér. Þessar upplýsingar og fleiri komu fram í ræðu Sig urvins Einarssonar á Alþingi 2:1 fyrir Rvík f bæjarkeppni Akraness og Reykjavíkur í gærkveldi fóru leikar svo a3 Reykjavík sigraði me® 3 mörkum gegn 1. í fyrradag, en hann hefur flutt þingsályktunartill. um athugun þess máls og mjög beitt sér fyrir framlagi þess og notið við það góðs fullting is flugmálastjóra. HöfuSkosturinn viS þessa flugvélagerS er sá, aS hún mun ekki þurfa nema 150— 550 m. flugbraut, eftir því sem skilyrði eru aS öSru leyti góð. Flugvélamar geta flutt 20—30 farþega. Ef vél þessi reynist svo sem vonir standa til hefur það ómetanlega þýðingu fyr ir okkur íslendinga. Pliig- brautir fyrir venjulegar flug (Framhald á 3. síðu) Forsetinn á 66 ára afmæli í dag Dagurinn í dag, 13. maf, er afmælis- dagur herra Ásgeirs Ásgeirssonar, for- seta íslands. Hann er eins og kunnugt er annar forsetl hins unga íslenzka Iý3- veldis, var fyrst kos inn forseti áriS 1952, var síðan sjálf kjörinn við kosning arnar 1956, og mun einnig verSa í fram boSi við forsefakosn ingarnar í sumar. Um loiS og Tíminn óSkar Ásgeiri Ás- geirssyni til ham- ingju með þennan setuxgasta og sjötta afmælisdag, birtir blaðiS mynd af brióstmynd lista- konunnar Nínu Sæ- mundsson af forset- anum. Hún heldur sýningu í Kaup- mannahöfn um þess ar mundir, þar sem meðal annarra lista- verka er þessi brjóst mynd forsetans, steypt í brons. Þetta er De Haveland-flug- vélin, sem er þeím hæfileik- jm búin að hún þarf ekki lengri en 150 til 550 m. langa flugbraut. Get- ur hún lent á flest öllum sjúkraflugvöll um hér á landi. Sigurvin Einarsson — átti frumkvæðið Þrumur og eldingar Borgarnesi — 12. maí. — Síðdegis I gær gekk þrumuveður yfir hér og vestur yfir Hraun- og Álftaneshreþp. Vlð slmstöðina á Arnar- stapa á Mýrum laust niður eldingu með þeim afleiðingum, að síma- borðið gereyðiiagðist. Símstöðvarstiórlnn hafði verið að tala í sím- ann og lagði tólið frá sér rétt andartak, og rétt sem þá kváðu við ofsalegar drunur líkt og hleypt hefði verið af haglabyssu í herberg- inu og eldingarnar stóðu hvarvetna út úr borðinu og tólinu. í Hraun- hreppi klofnaði símastaur, og á Ánastöðum í Hraunhreppi lá við íkveikju, er sló niður I innfak frá síma í húsið. Þar var þó voða afstýrt. Með þessum ósköpum fylgdi mikil skírnarskúr, eins og hellt væri úr fötu yfir réttláta og rangláta. Að öðru leyti var blíðuveður á þessum slóðum, enda upplýstl veðurstofan, að þrumuveður kæmi oftast í miklum hitum á sumrin, eða útsynningi á veturna. JE.—s— FARAEKKIINNFYRIR 12 NÆSTU 3 MANUÐI Samband togaraeigenda í : Grimsby lýsti því yfir í dag, fð brezkir togarar muni ekki stunda veiðar innan 12 mílna markanna við ísland næstu 3 mánuði. Var það varaforseti sambandsins, J. E Cobley, sem gaf þessa yfirlýsingu á Oiaðamannafundi. Vegna þess- arar yfirlýsingar hafa verka- menn í Grimsby hótað algjöru verkfalli n. k. sunnudag. Cobley átti viðræður við John Hare landbúnaðar- og fiskveiði- málaráðherra Breta og sagði, að samband togaraeigenda í Grimsby gæti vel skilið afstöðu brezku stjórnarinmar í máli þessu, eftir ósigurinn á hafréttarráðsfefnunni í Genf. Hins vegar héldu togaramenn því fast fram, að þeir ættu rétt til fiskveiða á úthafinu, en mundu samt styðja stjórnina í viðleitni hennar, að komast að samkomu- lagi og reyna að binda endi á þorskstríðið við ísland. Sagði hann, að þetta bann við fiskveiðum innan 12 mílnainna við ísland næsfu þrjá mánuði gæfi bma til viðræðna og báðum aðil- um umhugsunarfrest. Vegna þessarar yfirlýsingar Sambandsins hafa verkamenn hótað allsherjarverkfalli frá og með n. k. sunnudegi verði stjórnin ekki við kröfum þeirra um löndunarbann á erlenda tog- ara og takmörkun á 12 mílna banninu við fsland, eins og það er orðað. (Framhald á 3. síðu). nananHBaanMMaMBRHHBnanBBæMMMMWMmi fiflmw 'IMIWMIIKIiil ■j'UM'IH' '<..TimiB881>M Krúsi viil ekki Ike i heÍBnsókn IIPllnilWMnMHHM J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.