Tíminn - 13.05.1960, Blaðsíða 12
12
TÍMINN, föstudagiim 1*. msú 1980.
Wmpmm
RITSTJÓRI: HALLUR SIMONARSON
sígrar hanB í 4. sinB? ^ Úrvalsliö í knattspyrnu frá
Moskvu væntanlegt fyrst í
— LitSitS kemur hinga'Ö á vesrum Fram og mun
Ieika hvjá leiki. — Hinn fyrsti vertSur 3 júní
Um næstu mánaðamót er'mun það leika hér þrjá leiki.
væntanlegt hingað rússneskt Liðið kemur hingað í boði
urvalslið i knattspyrnu og tram og verður fyrsti leikur-
inn við , úrvalslið suð-vestur-
lands, það er landsliðið.
Povl Elvstöm er elnn mesti íþróttamaður, sem Danir hafa átt. Enginn hefur
komizt til jafns við hann í kappsiglingum á slíkum bátum sem hann sést á
hér á myndinni. Hann hefur sigrað á þremur síðustu Ólympíulelkjum —
og Danir gera sér góðar vonir með að hann sigri einnig á Rómarleikjunum
í sumar. Elvström hefur einnig orðið margfaldur heimsmeistari.
Úrslit á Meistaramóti
fslands í badminton
Úrslit í einstökum leikjum á
Meistaramóti íslands í bad-
minton, sem háð var um síð-
ustu helgi, urðu þessi:
Meistaraflokkur
Einliðaleikur kar'la: Ragnar
Thorsteinsson vann Bjarna Lár-
entsíusson 15:3 og 15:5. Kristján
Benediktsson vann Lárus Guð-
raundsson 15:9, 7:15 og 15:12.
Ágúst Bjartmarz vann Rafn
Viggósson 15:4 og 15:5. Þórir
Jónsson vann Steinar Ragnarsson
15:9 og 15:10. Karl Maack vann
Sigurð Helgason 15:6, 14:17 og
15:4. Ágúst Bjartmarz vann
Kristján Benediktsson 15:5 og
15:5. Óskar Guðmundsson vann
Þóri Jónsson 15:6, 9:5 og 15:3.
Undanúrs'lit: Ágúst vann Ragnar
15:8 og 15:7 og Óskar vann Karl
15:7 og 15:3. Úrslit. Óskar vann
Ágúst 15:7 og 15:1.
Tvíliðaleikur karla: Karl Maack
og Haukur Gunnarsson unnu Krist
ján Benjaminsson og Guðlaug
Þorvaldsson 15:8 og 15:14. Einar
Jónsson og Óskar Guðmundsson
unnu Þóri Jónsson og Pétur
Mkulásson með 15:6 og 15:9.
Síeinar Ragnarsson og Bjarni
Lárentsíusson unnu Karl Maack
og Hauk Gunnarsson 15:14 og
15:11. Lárus Guðmundsson og
Ragnar Thorsteinsson unnu Krist-
ján Benediktsson og Ragnar
Georgsson 15:11 og 15:9. Þorvald-
ur Ásgeirsson og Finnbjörn Þor-
valdsson unnu Gunnar Petersen og
I etur Georgsson 15:6, 17:18 og
15:6. Undanúrslit: Einar og Óskar
unnu Steiinar og Bjarna 15:4 og
15:1. Lárus og Ragnar unnu Þor-
vald og Finnbjörn 15:10 og 15:9.
Vrslit: Lárus og Ragnar unnu
Óskar og Einar 15:11, 8:15 og
17:16.
Tvíliðaleikur kvenna. Hulda
Guðmundsdóttir og Rannveig
Magnúsdóttir unnu Júlíönu Ise-
barn og Halldóru Thoroddsen
15:13, 13:15 og 18:17. Urslit: Jón-
ína Nieljoftníusdóttir og Sigríður
Guðmundsdóttir unnu Huldu og
Ramnveigu 15:12 og 15:6.
Einliðaleikur kvenna: Jónína
Nieljohníusardóttir vann Lovísu
Sigurðardóttir 6:11, 11:6 og 11:4.
Tvenndarkeppni: Hulda Guð-
n:undsdóttir og Óskar Guðmunds-1
con unnu Ólöfu Ágústsdóttur og
Agúst Bjartmarz 11:15. 15:11 og
15:10. Haildóra Thoroddsen og
Þórir Jónsson unnu Júliönu Ise-
barn og Einar Jónsson 15:11, 8:15
cg 15:13. Lovísa Sigurðardóttir
og Þorvaldur Ás'geirsson unnu
Huldu og Óskar 15:10, 12:15 og
15:11. Úrslit: Lovísa og Þorvaldur
unnu Halldóru og Þóri 7:15, 15:12
og 15:13.
1. flokkur
Einliðaleikur karla: Jón Árna-
son vann Emil Ágpstsson með
15:5 og 15:11. Jón Höskuldsson
vr.nn Magnus. Elíasson 15:10, 8:15
og 15:13. Gunnar Ólafsson vann
Jón Lárusson 15:7 og 15:10. Garð-
ar Alfonsson vann Jón Eyþór Lár-
ontsíusson 15:3 og 15:2. Guðmund-
ur Jónsson vann Viðar Guðjóns-
son 15:5 og 15:12. Walter Hjalte-
sted vann Helga Eiríksson 15:1 og
'15:7. Jón Hóskuldsson vann Gunn-
?r Ólafsson 15:2, 10:15 og 15:13.
Garðar Alfonsson vann Guðmund
Jónsson 15.9 og 15:5. Undanúrslit:
Jón Höskuidsson vann Inga Þór
Stefánsson 15:14 og 15:11. Garðar
vann Wal’ter 15:8 og 15:7. Úrslit:
Garðar vann Jón 16:18, 15:7 og
38:17.
Tvíliðaleikur kai'la: Walter
Hialtested og Magnús Eliasson
unnu Helga Eiríksson og Jón
I.árusson 15:4 og 15:5. Gunnar Ól-
afsson og Jón Höskuldsson unnu
Garðar Alfonsson og Sigurð Ól-
afsson 11:15, 15:2 og 15:11. Undan-
(Iramhald a 15 síðu).
Haraldur Steiliþórsson, formað-
ur Fram, skýrði blaðinu frá því í
gær, að þetta rússneska lið væri
mjög gott. Það er úrvalslið yngri
leikmanna Moskvufélaganna, leik-
menn 23 ára og yngri. Þetta ald-
urstakmark er notað í landsleikj-
um erlendis til að gefa yngri leik-
mönnum kost á keppnisreynslu í
landsleikjum, og oft eru þessi lið
lftið veikari en landslið þjóðanna.
T því sambandi munu margir
minnast þess, þegar tékkneska ung
lingalandsl'ðið ko.m hér á vegum
Víkings fyrir nokikrum árum og
viinn alla sina leiki hér. Það er
eitt bezta knattspyrnulið, sem
hingað hefur komið, og ætti rúss-
r.eska liðið lítið að gefa því eftir.
Eins og áður segír verður fyrsti
leikurinn föstudagiinn 3. júní og
leikur það þá gogn úrvalsliði,.
Næsti leikur verður á annan í
livítasunnu mánudaginn 6. júní
sc-nnilega við íslandsmeistara KR.
Þriðji og síðasti lejkurinn verður
niiðvikudaginn 8. júní við gest-
g.iafana Fram, sem munu styrkja
3ið sitt. íslenzka lartdsliðið fer ut-
n, þennan dag til landsleiksins í
Noregi og mun því ftnginn íslenzk-
ui landsliðsmaður taka þátt í síð-
asta leiknum. Leikir rússneífea liða
ins verða sennilega allir á Laugar-
dalsvellinum.
Danska
knattspyman
Úrslit í 1. deild í dönsku knatt-
spyrnunni urðu þessi s.I. dag. Staðan er nú þannig: sunnu-
1. deild:
B1913—Skovshoved ... 5—0
OB—Fredrikshavn . . . 2—1
KB—Vejle 2—1
AB—Esbjerg 1—2
Frem—1903 0—1
OB 8 5 1 2 15—10 11
KB 8 5 1 2 18—15 11
Esbjerg .... 8 4 2 2 8— 8 10
1909 7 4 1 2 14—10 9
AGF 7 3 3 1 13—11 9
B1913 8 4 0 4 20—11 9
FrjhaVn 8 4 0 4 12—10 8
Vejle 8 3 1 4 14—13 7
B1903 8 3 1 4 8— 9 7
Frem 8 3 1 4 14—16 7
Skovshoved . 8 0 4 4 4—15 4
AB 8 1 1 6 8—20 3
AGF og B1909 lóku í Iþriðja sinn
í undanúrslitum. bikarkeppninnar
og fengust nú loks úrslit. AGF
sigraði með 2—0, og leikur tii úr-
slita við 2. deildar-liðið Frem,
Saksfcöbing.
Kemst hann fljótlega í landsliðið?
Þórður Ásgeirsson, markvörður Þróttar, vakti mikla athyglí í leiknum við KR á mánudagskvöld tyrir trábæra
markvörzlu, og er nú kominn í hóp beztu markmanna okknr. Þórður er hár vexti, en samt snöggur og áræð-
inn, og er mesta markmannsefni, sem hér hefur komið fram um árabil. Guðjón Einarsson tók þessa mynd í
leiknum á mánudagskvöldið og sést Þórður htér verja hættulega spyrnu KR-ings.