Alþýðublaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBEAÐIÐ ias j m 1 Nýksm'ð [ Fermingarkjólaeíni silkisvuntuefni Kjólatau margar teg. Golftreyjur á börn o. m. fl. Matthiidur Björnsdóttir, Laugavegi 23. 1ES ISE SBl SB3 ur, til þess a'ð veruleg ánægja sé á hann að hlýða. Bezt fóru í þetta sinn ,,Variatiónir“ yfir Co- relli, stef eftir Tartini og Kreisler. Samspilið var þar og sérlega prýðilegt. Tert. H ástuðluð oddhenda. X Unaður. Bætir sinni bros á kinn; ber ég minni trega, hönd er finn um hálsinn minn halda innilega. G. G. Nökkur orð til hr. Jóh. Jósefssonar glimu- kappa. t Alþbl. þ. 20. þ. m. komið þér frarn með athugasemd viðvíkjandi grein minni í blaðinu þ. 10. s. m. Gerið þér þar tilraun til að leið- rétta misskilning, sem þér segið mig' hafa farið með í téðri grein, en er algerlega rangt hjá yður. Þér hyggist réttlæta yður með því, að þér í ræðu yðar hafið tal- að um „kommunista", en ekki jafnaðarmenn, en litilfjörleg af- sökun er það, því að það skiftir engu máli, hvort heldur þér hafið sagt. Það, aó þér réðust á hug- sjónastefnu, sem milljónir manna um víða veröld fylgja, viö slíkt tækifæri,.þar sem þér einn höfðuð málfrelsi, var gert að umræðu- efni i grein minni og talið hrot á almennu velsæmi. Mér kemur ekki til hugar að deila viö y'ður um stjórnmál og heldur ekki, í hvorum okkar húi meiri ættjarðarást, mér sem „kom- munista" og yður sem glímu- kappa. En jiað eitt er vist, að minar tilfinningar í þeim sökum eru gerólíkar yðar. Og seint mun ég aðhyllast slíka og þvilika, sem hæst láta glamra í tálknum sér , orð, orð innantóm“ sem „fylla storö fölskum róm“, en sýna ekki í verkinu neitt þaö, sem viðreisn lands og þjóðar á- hrærir. i síðustu máísgrein í at- hugasemd • ýðar kemur fram svo hræðilegt ofstæki, að mig gæti næstum grunaö, aö þér hefðuð iöngun til að fá hingað til lands rafmagnsstól eða annað álíka morðtól til að afmá „þjöðhnöggv- inga“ af íslenzkri grund. Öllu hreinlegra væri það samt en að sjá þá svelta eða drukkna, eins og þær, ættarlands- og niðja-vin- urinn, álítið að rétt væri. En hvort tveggja myndi ég telja dýrslega drápsaðferð. Að éndingu óska ég y'ður þess af heilum hug, að yður verði ekki framar otað fram til ræðuhalda, svo að þér ekki hlaupið á yður með öfgum og ofstæki fyrst í ræöu og svo í víðiesnasta blaði landsins. Læt ég svo útrætt um þetta mál við yður. Hafnarfiröi, 23. sept. ’27. G. CJsat dasfjlsss* ©$ veffhaia. Nætarlæknir er í nótt Níels P. Dungal, A'ðal- stræti 11, sími 1518 eða 1580. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 67| í kvöld og annað kvöld. Barnaskólinn. Öll þau hörn, er eigi voru í skólanum s. I. vetur og-eru orð- in 10 ára, eru béðin að niæta í Barnaskólamtm á morgun, dreng- ir kl. 9, en stúlkurnar kl. 4. Jafnaðarmannafélag íslands, Fundur í kvöld kl. 8' - í Kiau'p- þingssalnum. Mætið allir, félagar! Málakensla. Þeir Brynjólfur Bjarnason c:md. phil. og Hendrik J. S. Ottósson Jætla að hafa tungumálaskóla í vetur. Kenna þeir dönsku, ensku, þýzku, frönsku, latínu og rúss- nesku. Brynjólfur og Hendrik eru báðir mjög vel færir tungumála- menn. Skipafréítír Kolaskjpió „Garibaldi" fór til Akraness fyrir luelgina, en kom hingað aftur í gærkveldi. „Alex- andrína drotning‘“ kom í gær- kveldi a'ð vestan og norðan með fjölda íarjrega. Kóngurinn átti afniæli í gær eftir því, sem „Morgunblaðið" segir. íþröttakvöld hefir hiö góðkunna glímuféiag „Ármann“ annað kvöld í Iðnö kj. 8</L sí'ðd. Verður |)ar til skemt- unar; ræða, Imefaleikar, islenzk glíma, bændaglíma og kylfu- sveiflur. Hnefaleikana þreyta: Pét- ur Vigelund, Lárus Jónsson, ölaf- ur Pálsson og Sveinn Sveinsson. Vigelund er færeyskur að ætt og kvað hafa getið sér góðan orð- jstír í ImefaleiJium erlendis, en ó- trújegt er, að þrír Islendingar slái Bækur. „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag tslands. Bezt^ bókin 1926. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá", isienzk ieynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. hann ekki niður. Annað það, sem vekja mun athygli á þessu íþróttakvöldi, er bændaglíman. Þar verða bændur Þorgeir Jónsson frá Varmadal og Jörgen Þorbergsson. Þorgeir er glímukóngur Islands, en Jörgen er talinn bezti glímu- maður ís'.ands. Eru því sjálfsagt áhöld um, hvor snjallari reynist. t bændaglímunni verða 12 menn; þar á meöal Björgvin og Jón, bræður Þorgeirs, Ottó Marteins- son, Marteinn Guðmundsson o. fl. Ekki vitum yér, hvort hræðurnir frá Varmadal verða allir í sama liði; þó‘ætti svo að vera, því að þeir eru allir utanbæjarmenn. Að lokum verða kylfusveiflur, er Reiclar Sörensen sýnir; er það. hálfgerð galdralist, er fáir Islend- ingar kunna. Söngskemtun Markans-bræðrp, Þeir bræður Einar og Sigurður Markan ætla að efna til söng- skemtunar næst komandi fimtu- dagskvökl. Það þarf ekki a'ð efa, a'ð fjölsótt verður hjá bræðrunUm, því a'ð bæði er, a'ð Einar er- á- litinn einn af okkar beztu söngv- urum, og Sigurður bróðir hans vann sér góða hylli méðal söng- elskia manna- með söngskemtun, er hanlt liélt hér í vetur. Smiörlikisverksmiðjan ,Ásgarð- ur‘ hefif fengið sér nýjar og full- komnari vélar til framleiðslustarf- semi sinnar, svo a'ð verksmiðjan er nú í færum um að auka fram- leiöslu sína að mun. Hin nýju taski eru nú um |vaö hil að kom- ast i fullan gang. Gengi erlendra mynta í dag; Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,94 100 kr. sænskar . ... — 122,55 100 kr. norskar .... — 120,35 Dollar . . .............- 4.55:s 4 100 frankar íranskir. . , — 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 182,91 100 guiiroOrk pýzk . . . 108,59 Kven-vetrarkápur nokkrar óselzflar, verðið injög lágt. Nærfatnaðnr úr badmull, ull og si&kl, á konur, karla og börn, mest úr- val bér. Ódýrast hér a£ peirri ástæðu, að allar vörur eru keyptar heim beint frá íram- ‘ leiðaada. Mikið úrval a£ karlmannsal- Satnaði og vetrarfrökkum. Keiuáð, skoðið og kaupið. Vegyfiðnr. Feikna-birgðir nýkomnar Komið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, ,.er þekja 15 ferálnir. Verðið lægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. n .......... ..........'□ Heilræði ei'tir Henrik Lund fást við Grundarstíg 17 og i bókabúð- uni; góð tækifærisgjöf og ódýr. □....... .....................—□ Vetrarkápa og fermingarkjóll tii sölu með tækifærisverði á Óðinsgötu 30 A. Munið eftir hin'u fjölbreytta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndirog fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- úm oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og söiu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilia. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Rjómi fæst allan daginn í Ai- þýðubrauðgerðinn. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast krnnzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. SmíQud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Skóhitöskur, pennastokkar, stila- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókahúðinni, Laugavegi 46. Rltstjóri og ábyrgðarmaður Hallhjörn Halldórsson. AlþýðuprentSmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.