Tíminn - 02.07.1960, Síða 7

Tíminn - 02.07.1960, Síða 7
TÍM lffli, lawtfggfeginn 2. jólí 1960. 7 ið góð og vel bjargað frá skemmd um vondra veðra. Ráðsmaðurinn hefur þurft að stjórna fleiri verkum. Það hefur þuift að auka ræktun landsins, sve afurðir yrðu meiri og betri. Var það gert? Tvímælalaust var það gert, eftir því sem ástæður leyfðu og skynsamlegt var hverju s,nni. Frá því Sambandið hóf staif- semi sína í Reykjavík, hefur ekk- eit ár liðið svo, að ekki hafi verið rlægður nýr akur til styrktar sam- vjnnufélögunum. Ráðsmaður á stórbúi verður að hafa góða samsfarfsmenn, ef vel á að takast. Nokkurra þeirra hefur þegar verið getið. En það er eftir að minnast konunnar, sem réði þeim örlögum, að Sigurður Krist- insson varð forstjóri Sambandsins. Tveimur árum áður en Sigurður tók við forstjórasföðunni, giftist hann Guðlaugu Hjörleifsdóttur, prófasts Einarssonar frá Undir- felli. Sigurður hefur sagt, að hann hefði aldrei tekið í mál, að taka að sér forstjórastarfið, hefði hann veiið ógiftur.“ Guðlaug er ágætis kona, sem siaðið hefur við hlið manns síns og styrkt hann í starfi og dag- legu lífi. Ef til vill meir en nokk- ur óvandabundinn gerir sér í hug- ariund. Nú hefur Sigurður dregið sig í hlé frá opinberum störfum og setzt heiðri krýndur á friðar- stól, við hlið konu sinnar, í arin- hlýju heimilisins. Þau hjónin eiga eina kjördóttur, Gerði, og tvo syni: Hallgrím lögfræðing, skrif- stofustjóra hjá Olíufélaginu h.f. og Hjörleif listmálara. Það mun fátítt, að maður sem skipað hefur jafn áhrifamikla stöðu og farið með jafnmikil völd eins og Sigurður, hafi áunnið s'ér jafnmiklar vinsældir almennings í landinu. Aðalástæðurnar fyrir þessu, munu vera þær, hversu störf hans eru mikils metin, og látleysi hans' og Ijúfmennska í öllu dagfari við alla menn. Samvinnumenn, sam- starfsmenn og aðrir vinir, senda Sigurði Kristinssyni og fjölskyldu hans, hugheilar árnaðaróskir á átt ræðisafmælinu. Kærasta afmælisgjöfin sem sam- vinnumenn geta gefið honum, og hann hefur raunar óskað sér, er sú: Að þeir hryndi óréttmætum árásum á Sambandið og samvinnu- fólögin, standi vörð um rétt þeirra og hugs'jónir samvinnunnar og vinni í þeirra anda að batnandi efnahag og menningu þjóðarinnar. Gefum honum þessa gjöf og höf uin í huga framhaldið af erindinu SIGURÐUR KRISTINSSON Hallgríms Kristinssonar forstjóra' kvæmdir Hallgríms stóð Sigurður|sem jafnan fyrr, og með ágætri S.Í.S. Kristinn Ketilsson var þing- Kristinsson ótrauður við hlið hans, aðstoð stjórnarformannsins Ein- eyskrar ættar. Hann var náskyldur rólegur og öruggur, athugull og ars Árnasonar, að bægja þeim báð Jafcobi Hálfdánaírsyni frarn-' hollráður. Félagsmennirnir fundu um frá, svo þeir náðu ekki að kvæmdastjóra Kaupféiags Þingey-i fljótlega hvílíkt traust var að Sig- inga. Er ætt Kristins a-lhnikið rak- urði, og þegar iþeir leituðu til hans in í grein um Hallgrím Kristins- um úrlausn ýmissa vandamála son í „Merkir íslendingar“, (VI. sinna, sem stundum voru harla bindi, 411), eftir Jónas Þorbergs- son, og vísast til þess. Salóme Hólmfríður var Svarf- dælskrar ættar, dóttir Páls bónda á Hánefsstöðum í Svarfaðardal Jónssonar bónda sama staðar Þor- steinssonar bónda á Hamri Jóns- sonar prests Halldórssonar á Völl- um í Svarfaðardal. Er sú ætt rakin í beinan karllegg til Ólafs feilans Þorsteinssonar, er út kom hingað með ömmu sinni Auði djúpúðgu, en hún var ekkja Ólafs Dyflinnar- konungs Ingjaldssonar. smáleg, þá fór ekki hjá því að sum um fyndist að í návist Sigurðar stæðu þeir í notalegu skjóli við storminn af Hallgrími. Úr hverju vandamáli félagsmannanna, leysti Sigurður og gaf ráð af hyggindum og Ijúfmennsku. Sá hljóðláti þáttur, sem Sigurð- ur Kristinsson hefur átt í uppbygg ingu samvinnufélagsskaparins bæði í K.E.A. og S.Í.S., hefur tæp- lega verið sá gaumur gefinn af al- menningi, sem verðugt er. Þegar Hallgrímur Kristinsson gjörbrey-tti formi og starfshátum valda félaginu varanlegu tjóni. En allt það þrotlausa erfiði og vökunætur, sem Sigurður lagði á sig til að bjarga hag K.E.A., ollu því að heilsu hans var að verða of- boðið. Vinir hans, sem bezt þekktu til, vor-u slegnir ótta um framtíð hans. En það var gifta samvinn- unnar á fslandi að enn átti Sigurð- ur Kristinsson eftir langa fram- haldssögu í þágu þeirrar hugsjón- ar, er hann ungur helgaði æfistarf sitt, og endst hefur fram á þennan dag. Bar nú tvennt til með stuttu millibili, sem má að langmestu ley-ti þafcka heilsubata Sigurðar Kristinssonar heilsu, ,sem varað hefur fram til þessa. Þegar Sigurður Kristinsson hvarf frá K.E.A., söknuðu féla-gs- menn hans sárlega. En það var þeim ánægjuefni að hann var kall- aður til enn ábyrgðarmeira starfs, sem einnig var í þeirra þágu. Ekki duldist það, að nokkur ugg ■ur væri í sumum félagsmönnum, um framtíð félagsins, er ungur maður og lítt reyndur á því sviði, tæki forstöðu þess, eftir hinn ást- sæla og þrautreynda foringja. En Sigurður Kristinsson skilaði K.E. A. þannig úr sínum höndum, að honum hafði tekizt með ráðdeild og varkárri framsókn, ef-tir hin erfiðu kreppu- og verðfallsár, að skapa félaginu félagslegan skeið- völ'l fyrir eftirmann -sinn, til nýrra átaka og uppbyggingar, sem hann hlaut maklegt lof fyrir. Sunnudaginn 8. júlí 1923 komu allmargir Eyfirðingar, konur og Hinn 17. desember 1922, gekk | karlar, saman í Möðrufellshrauni Kona Páls á Hánefsstöðum, og móðir Salóme Hólfríðar, var Sig- K.E.A. árið 1906, var síður en svoj hann að ei-ga 'hina á-gætustu eigin-1 til að kveðja Sigurð Kristinsson og ríður Gisladóttir bónda á Göngu- um al-gerlega samstæðan hóp fé-1 konu Guðlaugu Hjörleifsdóttur konu hans frú Guðlaugu Hjörleifs stöðum í Svarfaðardal Jónssonari lagsmanna að ræða. Flestir aðhyllt Kvaran, dóttur séra Hjörleifs pró- dóttur. Voru þar ræður fluttar og bánda á Auðnum Péturssonar. | ust þó þegar boðun hans og hrif- fasts að Undirfelli í Vatnsdal. Hún Sigurði þökkuð löng og farsæl for- Salóme Jónsdóttir bónda á Há- n-efsstöðum Jónssonar Arasonar prests að Tjöm í Svarfaðardal Þorleifssonar. Móðir Salóme Jóns- dóttur var Elina Kolbeinsdóttir bónda í Skógum í Reykjahverfi í Þing-eyjar-sýslu. Kona Kolbeins var Elí-n Halldórsdótth'. Að Kolbeini iá-tn-um -giftist Elí-n séra Þorsteini Hall-grímssyni presti í Stærra-Ár skógi. Loks giftist hún séra Þórði presti á Völlum Jónssyni prests Halldórssonar og var það þriðja giftin-g beggja. Elín Halldórsdótti-r þótti mikilhæf kona og forkunnar- fríð sý-num. Tæplega ársga-mall fluttist Sig- urður Kristinsson með foreldrum sínum að Syðra-Dalsgerði í Eyja, firði og ólst upp þar og í Mikla- garði hjá þeim til fermingarald- urs. Um fermingu réðst hann vinnumaður að Hvassafelli til Jóns bónda Davíðssonar. Hafði hann þar á hendi, m-eðal annars, fjár- hirðin-gu og þótti ta-kast mjög vel Var hann meðal félaga sinna áli-t- inn hið bezta búmannsefni. Haustið 1899 settist hann í n-eðri bekfc Möðruva'llaskóla og bra-ut- skráðist þaðan vorið 1901, með góðri einkunn. Næsta vetur 1901 —1902, stundaði hann barna- fcennslu í sveitinni. Haustið 1902 réðst Si-gurður v-erzlunarmaður til Jóns Davíðs- sem er í upphafi þessarar greinar: j (Sonar, frænda síns, verzlunarstjóra Móðir Páls á Hánefsstöðum var, ust af eldmóði hans og sannfær- Hátt ber að stefna, von við traust að tvinna, takmark og heit og efndir saman þrinna. Hallgrímur Sigtryggsson Annað var það að þegar Sigurður tók við forstjórn SÍS. í júlí 1923, breyttust hagir hans að því leyti til betra horfs, að vinnudagurinn varð styttri og reglubundnari, en áður var. Þá komst hann lika und- ir góðar læknishendur í Reykja- vík og erlendis. Fyrir þær aðgerð- ir, er -hann þá féfck, ásamt vökulli og ástúðlegri umhyggju eiginkon- ununar, náði hann aftur allgóðri á Fáskrúðs-firði. Voru það fyrstu kynni Sigurðar Kristinssonar af verzlun. Munu þó hnei-gðir hans ekki sérstaklega hafa snúizt til þeirrar áttar, þótt það yrði hlu-t- skifi hans að ganga þá braut í lífs- starfi sínu. Starf Sigurðár við verzl unina á Fáskrúðsfirði var að mestu fólgið í af-greiðslu skipa, sem krafðist oft og tíðum heilla-r nætur vök-u. Var það táknræn-t um starf hans síðar, að þurfa að lengja starfsda-ginn með meiri eða minni hluta n-ætur. Á Fáskrúðsfirði starfaði Sigurð- ur Kristinsson til 1906. En það ár kallaði Hallgrím-ur bróðir ha-n-s hann til starfs með sér við Kaup- félag Eyfirðinga. Því kalli tók Sig- urður fúslega og gekk samvinnu- hugsjóninni, í anda og starfi, heils- hugar á h-önd. Hallgrímur Kristinsson hafði -þá gefið féla-gin-u nýtt fram í stefnu sinni, dvelur hugur okkar Eyfirð-i og starfsháttum og vann af eld- inga einkum hjá honu-m í ljúfrii móði að fram-kvæmd þess. Un-gur ingarkrafti. En nokkuð margir voru þeir, sem íhaldssamari voru, bæði að eðli og erfð. Þeir voru dálitið tortryggnir og vildu fara hægt og varlega. Gömul reynsla af eldri verzlunarhátturi hafði kenn-t þei-m að þess gæti verið þörf. Þeir litu svo á að umfram allt yrði neytandmn að fá vöruna sem allra ódýrasta og sem minnstu væri til kostað um öflun hennar og dreifin-gu. Kennin-gin um Stofn- sjóð og aðra sjóði til try-g-gingar og uppbyggingar féla-gsins var þeirn harla framandi. Sigurður Krsitinsson efaðist aldrei u-m boð- un Hallgríms væri rétt og hann skildi manna bezt kapp hans um að komast sem lengst og sem fyrst að set-tu marki. Þegar íhaldssam- ari mennirnir í féla-ginu ræddu við Sigurð bæði um þessi mál og sín eigin efni fundu þeir að það var bjargföst sannfæring ha-ns að skipula-gsbreytingin í félaginu væri þeim öllurn til heilla. Þetta útskýrði hann fyrir þeim á sinn sannfærandi og hógværa hátt. Þeir treystu fyllilega gætni og grand- varlei-k Sigurðar og svo fór innan stutts tíma að fleiri og fleiri komu með í fylkin-guna um breytta form ið. Þannig auðveldaði Sig-urður brautryðjandastarf Hall-gríms bróð > Fnjóskadal. ur sin-s og átti si-nn heilladrjúga Halldór var fæddur 20. okt. þátt í að það tókst betur og náði 1880 og því kominn að átt- fljótar almennri hylli en ella rægu þegar hann lézt. — Upph-aflega lærði Halldór varð Si-gurði hugljúfur lífsföru- usta K.E.A., og óskað góðs g-engis nautur, á-strík og umihyggjusöm, í hinu nýja starfi. Jafnframt var sem bjó honum hlýjan heimilis- þeim hjónum óskað til hamingju arin og bjartan og friðsælan hvíld og blessunar á fjarlægum slóðum. arstað að lokinni önn dagsins. Þar með var lokið þættinum að norðan í starfssögu Sigurðar Krist- inssonar K.E.A. En þakkirnar fyrirheillaríkt starf, sem fram voru bornar í Möðrufells-hrauni 8. júlí 1923, end- urta-ka Eyfirðingar í dag í tilefni af áttatiu ára afmæli Si-gurðar Kristinssonar, u-m leið og þeir óska honum og konu -hans allrar Guðs- blessunar til æfiloka. Hólmgeir Þorsteinsson. Þegar á æfidaginn líður og at- höfnum er að ljúka, er það dægra- dvöl hu-gans a-g dv-elja við liðnar lífsstu-ndir, og þá einkum þær, sem Ijúfastar hafá verið. Birtast þá á tjaldi minnin-ga ljóslifandi menn og athafnir þeirra, sem kærastir hafa verið sa-mferðamenn og ei-ga inni þakkarskuld ógoldna. Stað- næmist þá hugurinn gjarna við vissa menn og vissa atburði, með sínum sérstöku nöfnum og eigin- leikum. Eitt af þeim örnefnum á landslagi minninganna, er Si-gurð- ur Kristinsson og starf hans við Kaupféla-g Eyfirðinga. Og þe-gar hann nú á merk tímamót í æfi minningu og miklu þakklæti. Ha-nn á í dag átta tugi æfiára að baki. Sigurður Kristinsson, fyrrver- andi forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga, er fæddur í Öxna fellskoti í Eyjafirði 2. júlí 1880. Foreldrar hans voru hjónin Kris-t- inn Ketilsson frá Miklagarði og kona ha-ns Salóme Hólmfríður Pálsdóttir. Sigurður var albróðir hafði hann sa-gt: „Fátæktin og um- komuleysið er mesta böl mann- anna.“ Til að bæta úr þessu taldi hann samvinnuhugsjónina örugg- asta til úrræða. Tæplega mun það ofmælt að til að framfylgja þess- um úrræðum, færi Hallgrímur hamförum í ræðum og athöfnum Var ebki laust við að sumum fynd ist nóg um þetta nýja og áður lítt þekkta stormviðri. Við allar fram- rnundi orðið hafa. Eftir því sem verksvið Hall- gríms Kristinssonar víkkaði í -þágu samvinnuhreyfingarinnar í landinu óx að sama skapi þunginn af ábyrgð og . starfi við K.E.A. & herðum Sigurðar Kristinssonar. Ár veknin brást aldrei, og eftir því sem tafirnar við að leysa úr einka- málum félagsmannanna voru meiri, eftir því Ien-gdi -hann starfs- daginn fram á nætur. Fu-llyrða má að eins og félagsmennirnir dáðu Hall-grim vegna brautryðjanda- starfs hans, eldmóðs og atorku, þá blfjtt áfram elskuðu þeir Sigurð fyrir ráðsnilli -hans, Ijúfmennsku og fórnfúst starf í þeirra þágu. Þó Si-gurður Kristinsson teldist ek-ki formlega framkvæmdastjóri K.E.A:, fyrr en m-eð ársbyrjun 1918, var starfið þó raunverulega komið á hans hendur lön-gu fyrr, vegna hinna síauknu starfa, sem hióðust á Kallgrím utanlands og inna-n, og gerði fjarvistir hans ó- hjákvæmilegar. Eins og eiginleik um og skapferli Si-gurðar var farið, hlaut hann að taka sér nærri þau ska-kkaföll, s-em K.E.A. varð fyrir og ekki varð hjá komizt. Þyngsta áfallið mun þó hafa verið kreppan og verðhrunið um 1920, sem setti félags-mennina í geigvænlegar skuldir. -isu þá háskalegir boðar, sem ógnuðu hag félagsins ' á tókst Si-gurði með ráðsnilli og gætni, IV8SNNING: Halldór Skaftason, símstj. í fyrradag var gjörð útför klaustrin helzt tóku að vísa HalRIórs Skaftasonar. Hann til vegar and;leg>a og verk- var sonur Skafta Jósefsson- lega. ar ritstjóra Austra og fru Sigl „ , . , „ . . ríðar Þorsteinsdóttur, einna! Þegar að þvi kom að _sími hinna landskunnu dætra séra | komi her sogu, voru fjórir Þorsteins Péturssonar á Hálsi nnfir menn valdir til að læra pað er að starfrækslu hans laut og var Halldór einn þess ara manna, enda varð hann alla ævi í símans þjónustu og lauk með að verða aðal bókari þessarar miklu stofn- prentverk í foreldrahúsum,' en þar var þá eitt af þessum1 Hedvi sérkennilegu prentsmiðju 1 dóttir Friðriks Vatt . . ., . „ nes og eignuðust þau tvö heimilum, sem segja ma að börn> sem búsett eru hér j einkenndust af því að þau stóðu öll veður í gegn, enda voru þessi heimili, svo sem Björns Jónssonar og Hannes- ar Þorsteinssonar í Reykja- vík, Skúla Thoroddsens á ísa firði, og Björns Jónssonar á Akureyri, auk Austraheimilis ins á Seyðisfirði, eins konar andlegir vitar, sem eftir Reykjavík og einnig eiga af- komendur. Halldór var glæsimenni svo sem hann átti kyn til. En móðir Halldórs, frú Sigríð ur, og Ingibjörg systir hans, hófu fyrstar útgáfu kvenna- blaös á íslandi, hét það Fram sókn. G.M. Þakkarkort og umslög með svartri rönd. SendiS handrit og við prentum fljótt og smekklega. Sendum í póstkröfu. Prentverk h.f. Klapparstíg 40. Reykjavík. Sími 19443.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.