Tíminn - 02.07.1960, Side 9
9
Þróttmikið tón-
Bistarlíf á ísafirði
... og steinbyggingarnar teyjja sig yfir akra og engi ...
Árið 2000 búa allir Danir í borgum
og landið verður þakið steinsteypu
„Að ætla sér að hemja út-
þenslu byggðarinnar með nú-
gildandi friðunarlögum, er
viðlíka og ætla að slökkva
skógareld með vatnsbyssu“,
sagði Thyge Holm, arkitekt,
Miklar umræ'Sur í Danmörku um nauÖsyn
raunhæfrar náttúrufriÖunar
er hann boðaði skýrslu sem
mun allt að því valda tauga-
losti, á fundi í Haderslev. —
Guðbrandur Magnússon:
Fagrir dalir
fyllast skógi
Fá feríalagi í tilefni af 30 ára afmæli Skóg-
ræktarfélags Islands
Skógræktarfélag íslands var
stofnað alþingishátíðarárið
1930. Og víst er um, að ekki
hefur önnur aðgerð af íslend-
inga hálfu orðið mikilvirkari
um að stuðla að því að draum-
ur skáldsins, að fagur dalur
fylltist skógi, mætti rætast.
y)ð tilefni þrjátíu ára afmælis-
ins efndi stjórn félagsins til
ferðar austur að Haukadal í
Eiskupstungum, en þetta höf-
uðból hlaut skógræktin að
gjöf á sínum tíma frá dönsk-
um hefðarmanni.
I
Fyrir ellefu árum var tekið að
gróðursetja þarna ýmsar barrvið-
artegundir í kjarrlendi jarðarinn-
ar, en það liggur hærra yfir sjó
en nokkurt annað svæði sem slík-
um aðkomugróðri hefur verið
pJantað í.
Fremstir aðaláhugamanna sem
fyrir stofnun félagsins stóðu voru
(Framh. á 15. síðu.)
Hann lýsti með tölum úr
manntalsskýrslum hvernig
næstum því allir Danir muni
búa í borgum árið 2000, borg-
um, sem hafa teygt sig út yfir
hið fagra landslag.
Draumur skáldsins að rætast.
Allir Danir borgarbúar 2000
Með þeim náttúrufriðunarlögum,
Eftir núgildandi lögum er ekki
hægt að friða stórar landsspildur.
Óhjákvæmilegt má teljast að fá
r.ú þegar fjárhagslegan grundvöll
sem nú eru í gildi, hefði má'tt
htlda, að allur vandi væri auð-
leystur, en reyndin er, að þróun-
in er svo cr, að friðunin getur
ekki hamið hana, landssvæði, sem
taiin hafa verið örugglega friðuð,
hverfa svo að segja daglega.
Holm sagði, að árið 2000 yrðu
íbúar Danmerkur röskar 6 millj-
ónir, þar af fimm milljónir í borg-
v.m, þar af mun helmingurinn búa
í Kaupmannahöfn, Frederiksborg-
ar og Hróarskelduamti. Á landi
höfuðborgarmnar veiður að bæta
við hálfri milljón bústaða fyrir
aidamót, afleiðingin verður, að
allt Norðaustur-Sjálapd og Norð-
ur-Sjáland verður byggð borg.
til að skipuleggja landið, t.d. með
(Framhald á 13. síðu)
Mikið tónlistarlíf hefur
verið hér í bænum undanfar-
ið. Vortónleikar Tónlistar-
skóla ísafjarðar voru hér í Al-
þýðuhúsinu 27. og 28. maí.
Þar komu fram 28 píanónem-
endur, og 3 fiðlunemendur.
Og auk þess margir einleik-
arar á blásturshljóðfæri. Þá
kom þar einnig fram blokk-
flautusveit Tónlistarskólans,
20 telpur, og Skólalúðrasveit
ísafjarðar, 32 þátttakendur.
/
Yfirleitt má segja að nemend-
urnir skiluðu hlutverkum sínum
prýðilega. Bæði kvöldin var húsið
þéttskipað þakklátum tilheyrend-
um. Skólastjóri Ragnar H. Ragnar.
Kennarar^ Elísabet Kristj ánsdóttir,
Guðm. Árnason píanó, Baldur
Geirmundsson, blásturshljóðfæri,
Nanna Jakobsdóttir, fiðla og blokk
fl.auta. í júní komu svo hingað, á
vegum Tónlistarfélags ísafjarðar,
Emar Sveinbjörnsson fiðiuleikari
og Jón Nordal, píanóleikari og tón
skáld. Nordal er nú skólastjóri
Tónlistarskóía Reykjavíkur. Hann
er orðinn kunnur hér og um allt
land og víðar sem ágætur píanó-
leikari. En Einari hafa menn lítið
kvnnzt fram að þessu. Hann lék
einleik með Sinfóniuhljómsveit-
inni í Reykjavík í vetur og nokkru
síðar sjálfstæða fiðluhljóml., fyrst
í Reykjavík, síðan á Akureyri og
svc- þessa hér. Þeir félagainir
fengu góða aðsókn hér og ágætar
v'ðtökur, og eins var það áður á
Akureýfi bg í Reykjavík. Einar
er því búinn að kynna sig sem
emn af okkar beztu fiðluleikurum.
3. júni hélt Karlakór ísafjarðar
óvanalega fjölbreytta og skemmti-
lega tónleika hér í Alþýðuhúsinu.
Einsöngvarar með kórnum voru:
Frú Herdís Jónsdóttir og kórfé-
lagarnir, Gísli Kristjánsson, Gunnl.
Jónas'son og Sigui'ður Jónsson.
Yfirleitt gerðu einsöngvararnir og
kórinn í heild verkefnunum góð
sk.il undir stjórn síns áhugasama
og örugga söngstjóra Ragnars H.
Eagnar. Má líklega segja, að
írammis'taða kórsins hafi nú verið
það bezta, eða með því bezta, sem
hún hefur nokkurn tíma verið.
En það sem gerir þessa tónleika
sérstaklega eftirminnilega, fram
yfir kórsönginn var píanóleikur
Önnu Áslaugar Ragnarsdóttur og
einsöngsþáttur Herdísar Jóns-
dóttur.
Ungfrú Anna Áslaug, dóttir
söngstjórans, er aðeins 13 ára.
Hún hefur numið píanóleik hjá
fbður sínum undanfarin ár í Tón-
listarskóla ísafjarðar og reynzt
frábær nemandi. Hún lék þama
þrjú píanólög með svo miklum
þrótti, nákvæmni og skilningi að
telja hefði mátt ágæta frammi-
stöðu hjá tvítugum fullnema píanó
leikara hvað þá hjá nýfermdu
barni.
Frú Herdís söng fimm ís'l. ein-
söngslög með undirleik söngstjór-
ans. Allt voru þefta vel þekkt lög.
flest mikið sungin af okkar beztu
söngmönnum. En vandvirkni frú
Herdísar, svo og hennar silfur-
hreina og blæfagra rödd gerir
hvert gott lag betra og ágætt lag
ágætara. Eitthvað af þeirri hrifn-
ii-gu, sem þessi þáttur vakti má
e.t.v. þakka öruggum og skilnings-
góðum undirleikara. Báðum þess-
um listakonum, Önnu og Herdísi
var þakkað með löngu og almennu
lófataki.
Allt þetta, sem hér hefur verið
nefnt var konunglegur og margrétt
aður veizlumatur, en eftir er að
ANNA ÁSLAUG RAGNARSDÓTTIR
geta ábætisins. Hann var borinn
á borð 4. júní, en það var upp-
sögn Tónlistarskóla ísafjarðar.
Fyrst lék lúðrasveit skólans
nokkur lög, stjórnandi Baldur Geir
mundsson. Þá flutti skólastjórinn,
Fiagnar H. Ragnar, skólaslitaræðu,
e-ns og að venju. Þar næst kom
sá þátturinn, sem mesta athygli
vakti, en það var píanóleikur
þriggja elztu nemenda þeirra, sem
r.ú eru í skólanum og lengst eru
komnir í náminu. En það voru
þær: Ásdís Ásbergsdóttir, Lára
Sigríður Rafnsdóttir og Anna Ás-
laug Ragnarsdóttir, taldar í þeirri
röð, sem þær komu fram. Mun
'hver þeirra hafa leikið í um 40
rrinútur, allt utanbókar og á all-
an hátt flutt eins og hér væru
að verki fullnuma píanóleikarar,
færir f flestan sjó. Öll lögin, sem
Anna og Ásdís léku voru eftir
Chopin, en þáttur Láru var eftir
Sehumann.
Að síðustu afhenti svo skóla-
stjóri mörg góð verðlaun, sem vel-
unnarar skólans höfðu gefið, eins
og að venju.
RAGNAR H. RAGNAR