Tíminn - 02.07.1960, Page 10
10
T í MIN N, fSstudaginn 1. júli 1960.
... nei, ég veit ekki númerið
hennar, en hún heitir Margrét og
er fimm ára með gleraugu ...
DENNI
DÆMALAUSI
LOFTLEIÐIR H.F.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 6:45 frá New York. Fer til Oslo
og Helsingfors kl. 8:15.
Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg. Fer til New York kl. 20:30.
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 01:45 frá Helsingfors og Oslo. Fer
til New York kl. 03:45.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.:
Millilandaflug:
Hrímfaxl fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt-
aml. aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í
kvöld.
Flugvélin fer til Osló og Stockholm
kl. 08:15 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
liafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 18:30 á morgun.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsv k-
ur, ísafjarðar, SaUðárkróks, Skóga-
ands og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morg/m er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
MINNISBÓKIN
GLETTUR
LÆKNAVÖRÐUR
I slysavarðstofunni kl. 18—8, simi
15030.
ÚTVARPIÐ
12.50 Óskalög sjúklinuga (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.00 Laugardagslögin.
19.0r Tómstundaiþáttur bama og
unglinga (Jón Pálsson).
20.30 Smásaga vikunnar: TTndankom-
a.n“ eftir Somerset Maugham.
20.45 Tónreilkar: Sinfóniuhljómisveit
íslands leiikur forleik að Róm-
eó og Júlíu" eftir Tjaikovski.
21.10 Leikrit: „Það er komið haust"
eftir Jhilip Johnson, í þýðingu
Bjarna Benediktssona-
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
MESSUR
MORGUN:
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar Þor-
Háfeigsprestakall:
Messa í hátíðasal Sjómamnaskólams
kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðanson.
Laugarneskirkja:
Messa kL 11 f.h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Neskirkja:
Messa kl'. 11 f.h. Séra Jón Thorar-
ensen.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 e.h. Séra Þorleifur
Kristmumdsson á Kolfreyjusta" pré-
dikar. — Séra Emil Bjömsson.
Fríkirkjan i Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30 f. h. Séra Kristinn
Stefánsson.
Brautarholtssókn:
Bamamessa kl. 2. e.h. Séra Bjarni
Sigurðsson.
TRULOFUN:
pinberað hafa trfdofun sína á
Akureyri þau Ásgerður Sigurbjarts-
dóttir, Björgum, og Haraldur Magn-
ússon, Akureyri.
HJUS8CAPUR
Hann segir að allir krakkarnir í skólanum eigi svona.
Brezkur landsstjóri í Ind-
land dó. Var líkig látið í spíri
tus ogflutt sjóleiðs til Eng-
ands. Á skipinu var geysilega
drykkfelldur maður, sem var
sífullur. Þar kom, að skip
stjóri lagði blátt bann við, að
honum væri veitt meira á-
fengi. Daginn eftir var mað-
urinn engu síður í meira lagi
rakur. Skipstjóri vildi þá kom
ast að, hvemig á því stæði
og kvaðst myndi fyrirgefa
manninum, ef hann segði sér
eins og væri.
„Eg drekk pækilinn af
landsstjóranum, anzaði mað
urinn^j^^.^ .r .
TILKYNNING FRA TÆKNI-
BÓKASAFNI IMSÍ:
Yfir sumarmánuðina frá 1. júní
til 1. sept. verður útlánstíim og les-
stofa safnsins opin frá kl. 1—7 e.h.
alia virka daga nema laugardaga kl.
1—3 e.h.
K K
I A
D D
D L
I I
Jose L
Salinas
í dag, 2. júlí, verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns, ung-
frú Hildur Vilhjálmsdóttir, skrif-,
stofu mær, Öldugötu 25 A og Sig-
urður Þórðarson, stud. med. Snorra-
b. ut 36. Heimili ungu hjónanna'
vr f.. að Öldugötu 25 A.
Á morgun, sunnudaginn 3. júh’,
verða gefin saman í hjónaba. í
Kaupmannahöfn, ungr E!-e Han-^
ser, seminarieadjunkt, Hjörring og
Benedikt S Bjarklind, lögfræðingu-,
Reykjavík. Þann dr- -unu þau
dvelja á Öster Sögade 32, Kaup
mannahöfn K.
m síðustu helgi voru gefin saman
í hjónaband af sér Jóni Þorvarðar-,
syni ungfrú María Júlía Sigurðar-I
■'i1: 'ír’.stjánssc. vnn.r og I
Jón Hinrtarson. stur! oecon. (Jóns-!
so.’.ar Kaupmanns). Barmahlíð 56.
-n'i ,i„ra er Grænuhlíð 8
Knrf: mur voru gefir s; m»n í
:',p al «éra Jón: horvarðar
'f ’ ’’f ' ur Herdís Gróa
'i’ "T ■ ’ ’íð 31 ? No-m'ir
G tv h' rafvirkj'.nem f ’á Bsnda
ríl .unum.
D
R
r
í
Lee
Falt
— Guð varðveiti okkur .... það er
sama hve margir falla, nýir bætast stöð-
ugt við — Það má líkja þeim við engi
sprettur.
— í farþegavögnunum berjast karl-
mennirnir eins og óðir menn, og mega
til þar sem indíánarnir virðast vera að
sigra.
— Það má mikið vera, ef við eigum
einu sinni enn í byssurnar ....
— Hvíslaðu Konan má ekki heyra tli
okkar.
— Þú ert foring'nn hér í skóginum
og ræður yfir gæzluliðinu?
— Og þú ert blaðamaðurinn, sem
fórst í óleyfi inn í leynilega herbergið.
Veiztu hvað við gerum við njósnara?
— Ég er enginn njósnari, ég er að-
eins blaðamaður, sem sendur er til að
skrifa um gæzluliðið.
— Blake, ætlar þú ekki að svara mér?
Hvað ertu eiginlega að gera þarna niðri?
Þolinmæði mín er á þrotam.