Tíminn - 02.07.1960, Side 15
TÍMINN, laugardaginn 2. júli 1960.
15
Tjamar-bíó
Simi 2 21 40
Maðurínn á efstu hæS
(The Man Upstairs)
Afar taugaspennandi, ný brezk
mynd.
Aðalhlutverk:
Richard Attenborugh,
Dorothy Alison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Trípoli-bíó
'Sími 11182
Callaghan og
vopnasmyglararnir
(Et Par lci la sortie)
Hörkuspennandi og bráðfyndin, ný,
frönsk sakamálamynd í Lemmy-
stH. — Mynd er allir unnendur
Lemmy-mynda þurfa að sjá.
Danskur texti.
Tony Wright
Domnque Wilms.
Sýnd kl. 7 og 9 •
Bönnuð börnum.
Átta börn á einu ári
með Jerry Lewis
Sýnd kl'. 5
Síðasta sinn.
Hafnaríjarðarbíó
Sími 5 02 49
Eyðimerkurlæknirinn
i fuewt- nietl "
CURD JURGíENS
Familie Joumalen' SUCCES FEUILLÉTON
„FORB. F. D«RN_;_______
Afar spennandi og vel leikin
frönsk mynd, eftir samnefndri sögu,
sem birtist í Fam. Journal. Tekin í
VistaVision og litum.
Aðalhlutverk:
Curd Jurgens,
Folco Lulli, og
Lea Padovani.
Sýnd kl. 7 og 9
Slegizt um bor'ð
með Eddy „Lemy" Constantlne.
Sýnd ki. 5
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 0184
Veðmálið
Mjög vei gerð ný, þýzk mynd.
Aðalhiutverk:
Horst Bucckholtz,
Barbara Frey.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Eldkrossinn
Sýnd kl. 5
Gamla Bíó
Sími 1 14 75
í greipum óttaíis
(Julie)
Spennandi og hrollvekjandi banda
rísk sakamálamynd.
Doris Day — Louis Jourdan
Sýnd kl. o, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarássbió
— Sími 3207o — kl. 6,30—8,20. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440
f'roduced by Díreded by _______________
BUDDY AÐLER • JOSHUA LOGAN STEREOPHONIc'sOUNO ScS.'celnti'r^Foj
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema
laugard. og sunnud.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema
laugard. og sunnudaga kl. 11.
Sýnigar kl 5 og 8,20
Nýjabíó
Sími 115 44
Flugan
(The Fly)
Víðfræg, amerísk mynd, afar sér-
kennileg.
Aðalhlutverk:
Al. Hedison,
Particia Owens,
Vincent Price.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ké»av®s$-bíó
Sími 1 9185
Rósir til Moniku
Spennandi og óvenjuleg ný norsk
mynd um hatur og heitai- ástriður.
fo KVINDEOSíIÍAMP
IM EN UNCjfLOVtNOE '’iFEGE.
^WVEMÍVINDER ?
bb' KíLSaKHÉ'óe' Vaomhieqi e oe
-’ÍÖEeiijSgif'
LlfQ Qtl(iStBll!H0tLgte„u0tN>«ABEUOe,
EN'KÆHLI&HEOSPII.M, OF.R UOVIKLER SIG TlL
ET NERyEP.tRpENDE kRIMINALORAMA
Aðalhlutverk:
Urda Arneberg og Fridtof Möjen.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sagan kom í „Alt for Demcrne."
Sýnd kl. 7 og 9
Margt skeður á sæ
Aðalhlutverk:
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5
Aðgföngumiðasala frá M. 3
Ferð úr ’:jargötu kl. 8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
Austurbæjarbíó
Sfmi 1 13 84
Ríkasta stúlka heims
(Verdens rígeste Pige)
Sérstaklega skemmtileg og fögur,
ný, dönsk söngva- og gamanmynd
litum.
Aðalhlutverk leika og syngja:
Nina og Friðrik
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Sími 189 36
Asa-Nissi í herþjónustu
Sprenghlægileg ný Asa-Nissamynd
með sænsku bakkabræðrunum:
John Elfström, Artur Rolur
sú allra skemmtilegasta, sem hér
hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Örkin
(Framhald af 5. 6iðu).
ingagnægð sem hann hafði, því að
einhversstaðar var honum gefið við-
urnefnið „hinn mildi" (fégjöfuli). En
hvort hann hefur verið eins mildur
þegar hann var að krefja upp skatt-
inn er annað mál, því innan skamms
lagði Árni biskub upp í nýja yfirreið
og „aflaði herrann þá enn stór-pen-
inga sem optar". Og þegar Jón bisk
up Tófason kom til Hólastaðar
skömmu síðar, „Þótti honum Árni
biskup hafa sneitt fyrir sér" eða með
öðrum orðum sópað svo rækilega, að
naumast var nokkurn pening lengur
að hafa um sveitir Norðuurlands,
sem Tófason hafði nú umboð yfir. —
Sumarið 1419 lagði Árni biskup upp
með auð sinn, en hraktist aftur og
kom ári síðar í Björgvin með heil-
brigðu og sýndi sig vel birgan af fé
og fara ekki fleiri sögur af þeim
biskupi og auuði hans.
Menn munu nú sjá, hversu drjúgt
það getur orðið ýmsum til fjár og
frama, að kunna að segja þær sögur
íþróttir
sem vel falla í geð fjöldanum, ásamt
öðru, sem til slíkra gagnsemda horf
ir. Kemur mér í hug, hvort ekki
mætti gera hina nýuppkomnu sögu
Örk Nóa“ að álitlegri tekjulind.
Hvernig væri að efna til samskota
til að styrkja hinn væntanlega Ara-
ratleiðangur og aðra fleiri, ef þessi
misheppnaðist? Er enginn sá fjár-
málamaður til sem vildi gerast um-
boðsmaður hins franska verkfræð-
ings til fjáröflunar hér á landi?
Fagrir dalir
Franska söng- og
dansmærin
Carla Yanich
skemmtir í kvöld.
Sími 35936.
Traktor
til sölu. — Uppl. 1 síma
50163 og 50091 næstu daga
(Framhald af 12. síðu).
var mun innar en Sveinn —
og þegar aðrir leikmenn varn
arinnar fóru að rlfast inm-
byrðis og við dómarann, setti
hann undir sig hausinn og
laumaðist í burtu, eitthvað
miður sín að hafa brugðist
félögum sínum.
Strax eftir hléið skoraði
landsliðið þriðja markið i
leiknum. Sveinn Teitsson gaf
þá fyrir markið og einn vam
arleikmaðurinn sparkaði í
knöttinn, en tókst ekki betur
en að knötturinn stefndi
beint í markið. Kemp tókst
þó að slá hann frá á síðustu
stundu, en tókst ekki betur
en svo, að hann för til Guð-
jóns, sem skallaði' örugglega
í mark.
Á 10. mín. skoraði Red Boys
eina mark sitt í leiknum og
kom það eftir mistök hjá
vörninni hægra megin. Hægri
innherjinn fékk knöttinn frír
í dauðafæri innan víbateigs
og skoraði með fastri spyrnu,
sem Helgi hafði enga mögu-
leika til að verja.
Landsliðið skoraði tvö síð
ustu mörkin í leiknum. Á 32.
mín. fékk Guðjón knöttinn
út við vítateigshornið vinstra
megin og spyrnti bogaspyrnu
yfir markmanninn í mótstætt
hom. Þetta var mjög skemmti
lega gert hjá Guðjóni. Á 3.7.
mín. lék Örn Steinsen hratt
’^upp að endamörkum og gaf
knöttinn mjög nákvæmt til
Sveins, sem spyrnti þegar á
markið, og knötturihn hafn
aði neðst í markhorninu.
Fallegasta markið i leiknum.
Leiknum lauk því með stór-
sigri landsliðsins. Leikurinn
var þó ekki eins ójafn og
mörkin gefa til kynna — en
sigurinn hefði hins vegar
einnig getað orðið stærri, þar
sem markatækifæri landsliðs
ins voru svo miklu fleiri en
Red Boys, og það er mörkin
sem ráða úrslitum í knatt-
spyrnuleik.
Dómari var Hannes Sigurðs
son, Fram, og hafði góð tök
á leiknum, en gerði sig sek-
an um nokkur mistök — eink
um með þvi að stöðva góð
upphlaup þegar brotið var
gegn sóknarmanni, sem hafði
þó knöttinn úr átökunum.
Sem sagt, einum of fljótur
að flauta.
(Framhald af 9. síðu).
þeir H. J. Hólmjárn og Sigurður
Sigurðsson búnaðarmálastjóri. En
r.ú er þetta félag orðið að lands-
félagi eða samhandi skógræktar-
félaga, sem starfandi eru víðs
vegar um land.
90% ræktun möguleg
í einkar fögrum myndskreyttum
ritlingi sem ætlað er að berist á
öll heimili í landinu, er m.a. greint
frá að tíundi hluti alls innflutn-
ings til fslands séu skógarafurðir,
en unnt eigi að verða að rækta
í landinu sjálfu 90% af þeim viði
sem þjóðin notar. Hins vegar
þurfi þjóðin öll að leggja skógrækt
inni lið. En nú er komin reynsla
á hvert þarf að sækja fræ þeirra
trjátegunda sem ná vexti og
þroska hér. Þá má það til tíðinda
■telja, að nú er hér í uppvexti
fyrsta kynslóðin af innlendum barr
viði þ.e. plöntur sem sprottnar eru
af fræi þeiirra barrviðartegunda
erlendra, sem hingað fluttust og
tekin eru að bera fullþroska fræ.
Það var með skógræktarlögunum
frá 1940 sem Skógræktarfélag ís-
lands var viðurkennt sem sam-
bandsfélag allra skógræktarfélaga
landsins, en í því eru nú 29 fé-
lög með um 9 þúsund félaga. Með-
al gesta í Haukadalsförinni var
prófessor Richard Beck frá Vestur
heimi, sem lýgti gleði sinni yfir
þeim árangn sqm þegar hofði
náðst í skógrækt hér, en margur
Vestur-ifslendingurinn hefur með
ráðum og dáð léð íslenzkum skóg-
ræktarmönnum lið, sem kunnugt
er.
Þjóðin mun um framtíð búa að
Alþingishátíðinni á marga lund,
en vísast verður það ekki öllu á-
þreifanlegra en einmitt í störfum
skógræktarfélaganna, þegar aldir
renna.
Sjávarhiti
(Framhald af 2: síðu).
ið inn á vestursvæðið nær
landi og haldið sig i hlýjum
sjó, þar sem talsvert hefur
verið af rauðátu til þessa.
Af framansögðu má ætla,
að síldarmagnið á Norður-
landsmiðum muni einkum
verða háð þvi, hvort fram-
hald verður á göngu síldar-
innar suður úr kalda sjón-
um og sömuleiöis þvi, hvort
íslenzku síldarstofnarnir
gangi í vaxandi mæli á mið
in. Stærð þessara síldar-
gangna og torfumyndun er
hins vegar mjög háð því,
hvort átumagnið helzt á miö
unum, en eins og fyrr er
greint eru að svo stöddu ekki
tök á að gera sér grein fyrir,
hvernig klak hinnar nýju
rauðátukynslóðar hefur tek-
ist.
Að fundunum loknum lagði
varðskipið Ægir þegar upp í
síldarleit undir stjórn Jakobs
Jakobssonar og hafa stjórnar
völdin ákveðið, eins og kunn
ugt er, að skipið verði við
síldarleit til vertíðarloka.