Tíminn - 02.07.1960, Side 16

Tíminn - 02.07.1960, Side 16
Skýjað Ml breyting virBist ætla verða á veðrinu og kem- þaS kannske fáum á ■art. VeSurstofan spáir sgviSri hér í Reykjavík, ýjuSu og hlta 10—13 st. Spyrtir saman En þar Kom að höfðingjar vildu loína úr járnunum og reyndu að snieygja þeim fram af höndum sér. Þá bar svo við að járnin hert- usl æ meir að úlnliðum en engin leið var að losna við þau. Járnin voru sem sé af þeirri gerð er nefnast geymslujárn og eru þann- ig gjörr að reyni fangi að losna úr þeim herðast þau óþyrmilega að úlnliðum hans. Voru nú góð ráð dýr. -- Nú víkur sögunni til Akureyrar. Þangað er nýfluttur lögregluþjónn Ólafsfirðinga, en af vrngá eða gleymsku láðist hon- um að skila lykli að umræudum handjárnum, og fannst hann hvergi þótt víða væri leitað. Stóðu þeir þar lögmaður og fulltrúi sam- anspyrtir, en uppboðshald féll niöur að sinni. Happ fylgdi ógæfu Þar kom að lokum að menn gáfust upp við að leita lykilsins, en vonlaust var að járnum yrði Castro þjóðnýtir öil olíufélögin NTB—Havana og Washingt on, 1. júlí. Castro forsætis- ráðherra Kúbu gaf í dag fyrir- skipun um að þjóðnýta olíu- félögin Esso, sem er eign bandarískra aðfila, og Shell, sem brezkir og hollenzkir hluthafar eiga. Hefur Kúbu- stjórn þá tekið í sína vörzlu þrjú aðalolíufélögin, sem eru í erlendri eign á Kúbu. í fyrradag gaf stjórnin út tilskipun um þjóðnýtingu bandaríska olíufélagsins Texa co. Hvað gera Bandaríkin? Fyrir nokkru gerði Cubu- stjórn samning um mikil kaup á hráolíu frá Sovétríkj unum. Gaf hún síðan hinum erlendu olíufélögum fyrir- mæli um að hreinsa þessa olíu. Þau hafa hins vegar hingað til keypt mest af hrá (Framihald á 3. síðu). I.augardafeiwn 2?ijúH 1960. 144. blað. bíða í óvissu Kiljan og Gunnar Líklegt atS bátSir eigi mikitS fé hjá Jacobsen lögman'ni sem nú situr í fangelsi Einkaskeyti frá Khöfn. | Aktuelt, blað danskra jafn-( aðarmanna. segir frá því í dag, að tveir heimskunnir ís- lenzkir rithöfundar, Halldór Kilfjan Laxness og Gunnar Gunnarsson, bíði þess með Per Finn Jakobsen var mjö.g þekktur lögmaður og naut almenningstrausts, svo sem gert hafði faðir hans, sem rak lögfræðiskrifstofuna á undan syni sinum. Þag kom því flest um mjög á óvart, er kunnugt varð um, að Jacobsen hafði fest fé umboðsmanna sinna í f járaflafyrirtækjum, sem gáfust illa, og komst hann síðan í fjárkröggur og var loks handtekinn af lögregl- unni og situr nú í fangelsi. Mynd þessi var tekin af þremenningunum um borð í björgunarbátnum Gisla J. Johnsen er hann lagði að bryggju í gær. Talið frá vinstri: Sigurgeir Sigurgeirsson, Þorgeir Jósefsson og Erling Andersen. Eins og sjá má eru þeir hinir hressustu eftir svefnlausa næturgistingu í Lundey. — (Ljósm.: Tíminn ,KJA.). KILJAN GUNNAR mikilli óþreyju, að lögreglan Ijúki rannsókn sinni á reikn- ingum viðskiptamanna hjá canska hæstaréttariögmann- inum Per Finn Jacobsen, sem nú situr í fangelsi, en hann annaðist fjárreiður þeirra í Danmörku. Eiga mikið fé Blaðið segir, að endurskoð endur lögreglunnar hafi enn ekki gengið úr skugga um, hvemig háttað sé með fjár- reiður þeirra manna, sem Tacobsen var umboðsmaður fyrir. Segir, að málið sé um- fangsmikið og flækt, svo að nokkurn tíma fcaki að komast til botns í því. Sé talið, að fyrirtæki þau, sem Jacobsen (Framhald á 3. síðu). Kveiktu bál í Lundey eftir kalda næturgistingu þar í fyrrakvöld fóru þrír ungir menn á triliubátnum Hafrenn ingi úr Reykjavíkurhöfn og hugðu á skamma ferð, Er það Þeir tengdust tryggðaböndum Uppboð var haldið á Ólafs- firði 22. jún ís.l. og boðinn upp togarinn Norðlendingur. Margt stórmenni kom til upp- boðsins, fulltrúar ríkisvalds- ins og fjölmargra fyrirtækja að auki. Talsvert di'óst að uppboðshald gæti hafizt vegna þess að bóka þurfti fjölmargar kröfur á útgerð- a^fyrirtækið, og biðu höfðingjar á meðan í skrifstofu fógeta, höfðu uppi garaanmál og spjölluðu Lögmaðurinn brá á leik, handjárnaöi sig og annan mann — en lykillinn var á Akureyri! rnargt. í hónnum var m.a. lögmað- ur úr Reykjavík ásamt fulltrúa út gerðarfyrirtækis eins, einnig sunn anlands. Nú bar svo við í miðj- um samræðum að lögmaður sér hvar handjárn liggja á hillu í skrifstofunni og sýnist þau for- virnileg, grípur þau þegar og fer að fitla við þau. Mátar hann þau á úlnlið sér og virtust þau vel hæfa, en hinum hlekk handjárn- anna tókst honum með gát að lauma á úlnliðinn á fulltrúa hins ónefnda fyrirtækis. Höfðu menn gaman að þessu — að sinni. smeygt fram af höndunum úr þessu, því mjög höfðu þau herzt að og lá við meiðslum af þeim sökum. Var þá járnsmiður kvadd- ur á vettvang, og tókst honum eftir æðistund að saga járnin sund ur. Urðu menn frelsinu fegnir. Stóð það á endum að fulltrúar Sauðárkióks, sem var einn aðila að útgerð skipsins, riðu í hlað þegar járnin losnuðu, en þeir höfðu orðið nokkuð síðbúnir til uppboðsins og ella misst af því. í'ylgdi því happ ógæfu. Þremenmngarnir sem lýst var eftir í gær fundust um hádegi — Steiktu lunda og snæddu dróst á langinn aö báturinn kæmi aftur var tekið aS ótt- ast um hann og var auglýst í útvarpi eftir honum í gærdag. I. aust fyrir hádegi var Slysa-, varnafélaginu gert viðvart aði frá bænum Móum í Kollafirði sæist að bál hefði verið kynt á Lundey þar í firðinum. Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen fór þegar á vettvang, fann þremenningana á eynni og flutti þá til lands. Mennirnir þrlr voru Erling Andersen, 24 ára, Suðurlands braut88, en hann er eigandi bátsins; Sigurgeir Sigurgeirs son, 17 ára, Hofsvallag. 18, og Þorgeir Jósefsson, 16 ára, Víghólast. 18, Kópavogi. Erling skýrði svo frá þegar þeir félagar voru komnir á land í Reykjavík, að þeir hefðu lagt af stað úr Reykja víkurhöfn um áttaleytið í Framhald á 3. síðu. TÍMINN hefur nú ráðið Svavar Gests. hljómsveit- arstjóra, til að annast viku- legan þátt í blaðinu, en hann ber nafnið „Léttir tónar". Björn Bragi, sem áður hefur annazt þátt með svipuðu sniði, lætur nú af því starfi um sinn vegna annríkis Um leið og blaðið þakkar honum góða sam- vinnu að undanförnu, býð- ur það Svavar velkominn. Óþarft er að kynna Svavar Gests frekar, en skemmst er að minnast útvarpsþátt- ar þess er hann annaðist á dögunum er naut mikilla vinsælda „Léttir tónar" eru á bls. 11 og verður svo framvegis. -----------------------------/

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.