Tíminn - 13.07.1960, Qupperneq 1

Tíminn - 13.07.1960, Qupperneq 1
Brutu hurö og stálu sardínum 20 síldarbátar lágu inni og 2—3 menn gerð- ust umsvlfamiklir er Skagaströnd, 12. júlí. AII- róstusamt var hér í þorpinu í nótt. Lágu inni um 20 síldar- hátra og var haldinn dansleiki ur í gærkveldi. Ekki bar mik-’ i8 á ölvun á skemmtuninni, i en dálítið eftir hana. Var brotizt inn í útibú j Kaupfélags Austur-Húnvetn-1 inga á Hólanesi. Var lamið á bakdyrahurð með trjá- i drumbi og hurðin þannig' líða tók á nótt mölvuð. Litlu mun þó hafa verið stolið, einhverju smá- vegis af sardínudósum, að þvi er kaupf élagsstj órinn tjáði' blaðinu. Einnig voru um nóttina brotnar rúður í síld arverksmiðjuhúsum, geymslu húsi, sem kaupfélagið á, og skúr, sem Olíufélagið hefur til afnota. Líklegt þykir að 2—3 sömu mennirnir hafi staðið fyrir þessu brambolti öllu. —Sk. Sólin skeln og sumariS rikti í Nauthólsvíkinni i gær. Stúlk- urnar fóru þangað me8 stöllum sínum, bornin meS maeSrum sín- um, og sums staSar mátti jafn- vel grelna hellar fjölskyldur, sem ýmist lágu f sandinum eSa ösluSu um sjóinn. Á einum staS var pabbi aS hjálpa syni sínum meS seglbát á sjónum, sonurinn Ó3 í mitti, og pabbi hans, sem ekki óS nema í hné, var ekki alveg laus viS aS hafa öfund yfir því hve strákurinn þurfti stutt aS fara til þess aS bleyta í sér, í annars staSar var mamma aS hjálpa afkvæmum sínum aS byggja borg í sandinum, á þriSja staS voru tvær konur af léttasta skeiSi, og smurSu sóloliu hvor um annarrar bak. Þannig mætti lengi telja, en ofan viS allt þetta sátu tvær blómarósir á kletti og horfSu á. ÞaS gerSi Ijósmyndar- inri hins vegar ekki, a. m. k. ekki á meSan hann tók af þeim mynd- ina. (Ljósm.: TÍMINN KM). __________________________________> Síldin er mjög slæm í gær var framhaldandi síld veiði út af VopnafirSi, norð- austur af Bjarnarey, og sömu leiðis á Digranesflaki og út af Bakkaflóa. Veiði var þó mest í fyrrinótt, en dró úr henni þegar kom fram á dag- inn. Síldin er heldur rýr og ekki söltunarhæf. Stöðug síldarlöndun hefur verið á Vopnafirði undan farna daga, og munu alls hafa borizt á land um 10 þús. mál í þessari hrotu. Verksmiðjan bræðir af fullum krafti og hefur dável undan, en alls hefur hún nú tekið við um 25 þús. málum. Nokkur skip hafa landað tvisvar og þrisv ar, mörg með góðan afla. — Guðrún Þorkelsdóttir hefur landað þrisvar, alls um 2000 málum, Ólafur Magnússon KE 1800 málum; Viðir, Eski firði, 1300; Eldborg, 750; Kambaröst 680; Ásgeir, Rvík, 500. Skipin fara jafnharðan á miðin en í gær fór veður versnandi og dró úr veiðinni. — Tveir bátar hafa landað í Neskaupstað að undanförnu, Glófaxi 400 málum og Gull- faxi 600, en flest skipin munu hafa leitað til Vopnafjarðar. í fyrrakvöld og fyrrinótt var nokkur veiði beggja vegna Langaness, en síldih mjög Tvær bíða misjöfn. Vestan megin ness- ins fengu nokkur skip dágóða söltunarsíld, um 20% feita, og fóru þau til Raufarhafnar þar sem lítils háttar var salt að í gær. Austan megin ness ins var síldin miklu lélegri og gekk jafnvel úr henni allt að þremur fjórðu. Breti í landhelgi — Þór á fullri ferÓ Nokkrum mínútum áður en blaðið fór í prentun í gær- kveldi bárust fréttir um land- helgisbr jót sunnan við land. Báturinn „Gullþór" frá Vestmannaeyjum var á hum- arveiðum skammt undan Ing- ólfshöfða þegar hann kom að brezkum togara að veiðum og var togarínn aðeins tvær míl- ur frá landi. Slcipst jórinn á „Gullþór" kallaði þegar í stað á varð- ckipið „Þór", sem lagði af stað Framihalri á 3. síðu. konur bana Bifreiðin* sem þær voru í, rakst á símastaur sem stóð 20-30 sm inn á veginum Það hryggilega slys varð í Brútafirði í fyrradag að bif- )eið úr Sandgerði ók á síma- staur með þeim afleiðingum, að tvær konur biðu bana, frú Þorbjörg Einarsdóttir, sem lézt þegar í stað við árekstur- inn, og ung stúlka, Þorbjörg Þórhallsdóttir. sem flutt var í Landakotsspítalann og lézt þar um klukkustund eftir að hún kom þangað. Nánari tildrög þessa slyss voru þau, að Axel Jónsson kaupmaður í Borg, Sandgerði, maður frú Þor- Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.