Tíminn - 13.07.1960, Síða 2

Tíminn - 13.07.1960, Síða 2
TÍMINN, miðvikudagbm 13. júM 1960. Mun meiri síld veidd nú en á sama tíma í fyrra Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands frá 9. júlí s.l., var vitað um 239 skip, sem fengið hafa síld á þessari vertíð. Á sama tíma í fyrra voru þau 177, og þá höfðu 137 skip fengið 500 mál og tunnur eða meira. Nú eru þau hins vegar 209, og fer'hér á eftir skrá yfir þau og afla þeirra: Þessj óvenjulega mynd er tekin af Nlklta Krustjoff, Austurrikl. Forsætisráðherrann virðlst hafa orðið sé gott að drekka, og orðið dátt við drykkinn. er hann heimsótti r úti um eitthvað Hópferð sem býður upp á aukið frelsi Ferðaskrifstofan Sunna efn- ir í ágúst til þriggja vikna sumarleyfisferðar til Parísar, Rínarlanda og Sviss Flogið verður báðar leiðir, héðan til Parísar 11. ágúst og heim frá Hamborg að þremur vikum liðnum, með viðkomu í Kaup- mannahöfn. Sú nýjung verður tekin upp í þessum ferðum, að fólk hefur meira frjálsræði en almennt er og venja í hcp- ferðum. Eins geta þeir sem vilja farið heim að lokinni íyrstu viku ferðarinnar í Par- ís, annarri vikunni í Rínar- löndum, eða þriðju vikunni í Sviss, og orðið eftir á heim- leið í Hamborg, eða Kaup- mannahöfn að eigín vild. Fyrstu viku ferðarinnar er dvalið í París og gefst fólki þar kostur á ag eyða tíman um að frjálsu vali og taka þátt í ferðum með fararstjóra um borgina, á skemmtistaði, til Versala og víðar um ná- grennið. Farið yfir Rín Frá París er farið til Rínar landa og dvalig þar í viku í kunnum sumardvalabæ á bökkum Rínar, sem Ríides- heim heitir. Þaðan er fariö í ferðalög á landi, þar á meðal um vínræktarhéruðin, sem standa í blóma í ágúst, til Heidelberg og fleiri fagurra ’taða að ógleymdum sigling- n á skemmtiferðaskipum á tvai. Frá Rínarlöndum er farið til Sviss og dvalið í viku í ferðamannabæjum við fjöll (Framh á 15 síðu.) Skip Mál og tunnur Agúst Guðmundsson, Vogum 2280 Akraborg, Akureyri 2687 Álftanes, Hafnarfirði 1669 Andri, Patreksfirði 3147 Arnfirðingur, Reykjavík 2330 Átni Geir, Keflavík 3375 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 2874 Ásbjöm, Akxanesi 785 Ásbjörn, ísafirði 726 Ásgeir, Reykjavík 1910 Áskell, Grenivfk 2879 Askur, Keflavík 2488 Atli, Vestmannaeyjum 1135 Auðunn, Hafnarfirði 1879 Baldvin Þorvaldss., Dalvík 1597 Bára, Keflavík 820 Bergur, Vestmannaeyjum 1615 Bergvík, Keflavík 2232 Bjami, Dalvík 2580 Bjarnarey, Vopnafirði 617 Bjarni Jóhannesson, Akranesi 1289 Björg, Neskaupstað 1546 Björgólfur, Dalvík 1436 Björgvin, Keflavík 1528 Björgvin, Dalvík 3712 Björn Jónsson, Reykjavík 2530 Plíðfari, Grafarnesi 3347 Bragi, Siglufirði 2597 Eúðafell, Búðakauptúni 1209 Bcðvar, Akranesi 1233 Dalaröst, Neskaupstað 1972 Draupnir, Suðureyri 894 Emar Hálfdáns, Bolungavík 3576 Eldborg, Hafnaxfirði 4609 Erlingur III, Vestmannaeyj. 810 F.rlingur IV., Vestmannaeyjum 784 E>jaberg, Vestmannaeyjum 1244 Fagriklettur, Hafnarfirði 1638 Fákur, Hafnarfirði 1212 Fersæll, Garði 1268 Faxaborg, Hafnarfirði 2976 P’axavík, Keflavík 922 Fjalar, Vestmannaeyjum 698 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 1384 Fjölnir, Þingeyri 617 Sumarhátíð Framsóknarmanna Sumarhátíð Framsóknarmanna í Árnessýslu verður haldin að félagsheimilinu Gunnarshólma, laugardaginn 16. júlí n.k. og hefst kl. 9 e.m. — Góð skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. FRAMSÓKNARFÉL. Kjördæmaþing og Héraðsmðt Framsóknarm. í Vestfj.kjörd. Kjördæmaþing og héraðshátíð Framsóknarflokksins í Vestfjarða- kjördæmi verður haldið að Vogalandi, Króksfjarðarnesl. Kjördæma- þingið: Á laugardag 23. júlí hefsf kl. 3 e. h. Héraðsmótið: Á sunnudag 24. júlf. Hefst kl. 3 e. h. DAGSKRÁ: 1. Mótið sett. 2. Ávörp: Hermann Jónasson, Sigurvln Einarsson, Markús Stefánss. 3. Ræða: Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Gamanþættir: Sigurðsson. Haraldur Adólfsson, Gestur Þorgrímsson og Jón Einsöngur: Erlingur Vigfússon með undirleik Frltz Welsshappel. Söngur milli skemmtlatriða. Dans. r ramsóknarfélögin. Fram, Hafnarfirði 1670 Fram, Akranesi 1160 Freyja, Garði 2505 Freyja, Suðureyri 1410 P’reyr, Suðureyri 998 í’riðbert Guðms,, Suðureyri 710 Frigg, Vestmannaeyjum 528 Fióðaklettur, Hafnarfirði 2177 Garðar, Rauðuvík 996 Geir, Keflavík 1600 Gissur hvíti, Hornafirði 2812 Glófaxi, Neskaupstað 2062 Gnýfari, Grafarnesi 2226 Goðaborg, Nes'kaupstað 599 Grundfirðingur II, Grafamesi 1536 Guðbjörg, Sandgerði 1700 Guðbjörg, ísafirði 2739 Guðbjörg, Ólafsfirði 2853 Guðfinnur, Keflavík 2138 Guðm. á Sveinseyri, Sveyri 2668 Guðm. Þórðarson, Garði 878 Guðm. Þórðarson, Reykjavik 2310 Guðrún Þorkelsd, Búðakaupt. 2212 Gullfaxi, Neskaupstað 2794 Gulltoppur, Vestmannaeyjum 595 Gullver, Seyðisfirði 3692 Gunnar, Reyðarfirði 776 Gunnhiídur, ísafirði 2454 Gunnvör, ísafirði 1606 Cylfi, Rauðuvík 967 Gylfi II, Rauðuvík 1712 Kafbjörg, Vestmannaeyjum 711 Hafbjörg, Hafnarfirði 2108 Hafnarey, Breiðdalsvík 3327 Hafrenningur, Grindavík 1352 Hafrún, Neskaupstað 2543 Kafrún, Reykjavík 1274 Hafþór, Neskaupstað 1758 Hafþór Guðjónsson, Vestmeyj. 932 Kagbarður, Húsavík 2430 Hamar, Sandgerði 1669 Hannes Hafstein, Dalvík 1367 Hannes lóðs, Vestmannaeyj. 1077 Hávarður, Suðureyri 2342 Heiðrún, Bolungavík 2665 Heimaskagi, Akranesi 1579 Heimir, Keflavík 2186 Heimir, Stöðvarfirði 2478 Helga, Reykjavík 2099 Helga, Húsavík 1431 Felgi, Hornafirði 1867 Iíelgi Flóventsson, Húsavík 2629 Kelguvík, Keflavík 1195 Kilmir, Keílavík 2966 Hoffell, Búðakaupfúni 966 Hólmanes, Eskifirði 1686 Hrafn Sveinbj.son, Grindavík 2459 Hringur, Siglufirði 1303 Hrönn II, Sandgerði 2508 Hrönn, ísafirði 678 Huginn, Vestmannaeyjum 1414 Hugrún, Vestmannaeyjum 552 Hugrún, Boiungavík 764 Húni, Höfðakaupstað 1627 Hvanney, Hornafirði 1819 Höfrungur, Akranesi 2953 Höfrungur II, Akranesi 795 Ingjaldur, Grafarnesi 1380 Jón Finnsson, Garði 2470 Jón Guðmundsson, Keflavík 1848 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 2014 Jón Jónsson, Ólafsvík 1583 Jcn Kjartansson Eskifirði 806 Jón Trausti, Raufarhöfn 943 Júlíus Björnsson, Dalvík 2284 Jökull, Ólafsvík 1778 Kambaröst. Stöðvarfirði 1682 Kari Sölmundarson, Reykjavík 834 Keilir, Akranesi 1254 Kópur, Keflávík 2362 Knstbjörg, Vestmannaeyjum 2152 Leó, Vestmannaeyjum 3094 Ljósafell, Búðakauptúni 3170 Mr.gnús Marteinsson, Neskst. 1340 Manni, Keflavík 2014 Meta, Vestmannaeyjum 709 M:mir, Hnífsdal 1025 Mummi, Garði 1074 Muninn, Sandgerði 657 N onni, Keflavík 566 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 2386 Ófeigur III, Vestmeyjum 1306 Clafur Magnússon, Keflavik 2542 Ólafur Magnússon, Akranesi 876 I’all Pálsson, Hnífsdal 1532 Pétur Jónsson, Húsavík 2006 Rán, Hnífsdal 622 Reykjanes, Hafnarfirði 1130 Reynir, Vestmannaeyjum 1646 Reynir, Akranesi 2264 Rifsnes, Reykjavík 1489 Runólfur, Grafarnesi 1018 Seley, Eskifirði 2631 Sidon, Vestmannaeyjum 646 Sigrún, Akranesi 2512 Sigurbjörg, Búðakauptúni 1055 Sigurður, Akranesi 1663 Sigurður, Siglufirði 1932 Sig. Bjarnason, Akureyri 3975 Sigurfari, Akranesi 1465 Sigurfari, Grafarnesi 1305 Sigurfari, Patreksfirði 830 Sigurfari, Hornafirði 884 Sigurvon, Akranesi 2608 Sindri, Vestmannaeyjum 536 Sjöfn, Vestmannaeyjum 576 Sjöstjarnan, Vestmannaeyjum 918 Skipaskagi, Akranesi 675 Smári, Húsavík 1606 Snæfell, Akureyri 3840 Slapafell, Ólafsvík 1755 Stefán Árnason, Búðakaupt 2417 Stefán Ben, Neskaupstað 2341 Stefán Þór, Húsavík 1263 Stefnir, Hafnarfirði 581 Steinunn gamla, Keflavík 796 Satlla, Grindavík 798 Stígandi, Vestmannaeyjum 1868 Stjarnan, Akureyri 1416 Súlan, Akureyri 1535 Sunnutindur, Ðjúpavík 1756 Svala, Eskifirði 1542 Svanur, Reykjavík 2545 Svanur, Akranesi 1016 Sv. Guðmundsson, Akranesi 2708 3603 2047 687 1737 606 1727 748 2811 788 3262 1586 1408 1455 1881 540 727 2077 884 1598 2514 2438 1821 1818 1592 1726 1027 1219 1970 1346 Sæborg, Patreksfirði Sæfari, Akranesi Sæfari, Grafarnesi Sæfari, Neskaupstað Særún, Siglufirði Tálknfirðingur, Sveinseyri Tjaldur, Vestmannaeyjum Tjaldur, Stykkishólmi Traustí, Súðavík Valafelí, Ólafsvík Valþór, Seyðisfirði Ver, Akranesi V'íðir II, Gai'ði Víðir, Eskifirði Víkingur II, ísafirði ''iktoría, Þorlákshöfn Vilborg, Keflavík Vísri, Keflavík Vonin II, Keflavík Vörður, Grenivík Þorbjörn, Grindavík Þórkatla, Grindavík Þorlákur, Bolungavík Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði Þórsnes, Stykkishólmi Þorsteinn, Grindavík Þórunn, Vestmannaeyjum Þráinn, Neskaupstað Örn Arnarson, Hafnarfirði jr Oheppilegt nafna- brengl Það óhapp vildi til í um- broti blaðsins í gær, að myndatextar rugluðust und- ir myndum á 16. síðu, þannig að textinn með myndinni vinstra megin átti að vera undir þeirri hægri og öfugt. Við biðjum lesendur — og þá sér í lagi þá sem myndirnar sýndu, mikillega velvirðingar á þessum mistökum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.