Tíminn - 13.07.1960, Side 3

Tíminn - 13.07.1960, Side 3
T Í M I.N N, miSvxkadagmn. 13. júlí 1960. Bandaríkin ásaka Rdssa vegna flugvélarmálsins James C. Hagerty blaðafull- trúi Eisenhowers forseta lét svo ummaelt í dag, að Sovét- ríkin hefSu gert sig sek um ófyrirleitna tilraun til þess aS stofna til vandræSa, er banda- ríska flugvélin af gerSinni RB -47 var skotin niSur 1 júlí s.l. Flugvél iþessi — eins og áður hef ur verið skýrt frá — var með sex mamna álhöfn. Hagerty sagði, að flug hennar hefði eingöngu verið í samhandi við kortagerð í Norður- höfum. Flugvélarinnar var saknað 1. júlí s. 1. og (þá hafin víðtæk leit að henni, sem Rússar m. a. tóku þátt í. Ekki njósrfaflug Hagerty ték fram, að ekki væri hægt að setja flug þessarar vélar í nokkurt samban-d við flug U-2 flugvélarinnar, er skotin var niður yfir Sovétrikjunum 1. maí s. L Bandaríkjastj'óm mun brátt svara orðsendingu Sovétstjómar- innar frá því á mánudag, en Sovét- stjómin ásakar þar Bandaríkja- stjórn fyrir endurteknar njósnir yfir .sovézku landi. Tveir af áhöfn flugvélarinnar náðust heilir á húfi. Sovétstjómin Sprúttsalar í sigti lögreglimnar Blaðig hefur fregnað að lög gæzlumenn hafi gert harða hrið að sprúttsölum (akandi) undanfarna daga og orðið vel ágengt. Mikill bunki af kærum af þessu tæi hefur nú hlaðizt upp hjá lögreglunni og biður úrvinnslu. Sprúttsal amir munu hafa verið staðn ir að verki rnargir hverjir í ökuferðum um bæinn, en hins vegar mun lítið hafa ver ið gert að því að leita hjá þeim inn á stöðvunum. hefur lýst því yfir, að þeir mumi verða ákærðir fyrir njósnir. Krústjoff harðorður Þá hélt Nikita Kxustjoff fund með nær 400 blaðamönnuni í Moskva í dag. Hann saigði, að vitn- isburður flugmannanna tveggja, sem náðst befðu úr bandarísku flugvélinmi, sými og sanmaöi að þeir hetfðu verið í njósmaflugL Kmstjoff sagði, að Sovétstjórmm hefði af ásettu ráði dregið að segja frá örlögum flugvSlarimmar eins og hún gerði, er U-2 flugvélin var skotin niður 1. maí. Hefðí þaö 'komið Bandarikjastjóm í bobba. Krustjoff 'kvað Breta og Norðimenn samseka í njósnaflugi og end-irtók aðvaranir sínar gagnvart þeim iöndum, sem Ieyfðu njósmavélum Bamdarikjanna afnot af ílugvöllum sínum. Hjólbarðarnir sluppu í gær kl. 18.22 var slökkvi- liðið kallað að Skúlagötu 40 en þar er hjólbarðaverkstæð ið Barðinn til húsa í bragga þyrpingu. Þar logaði glatt bak við ketil og tókst slökkvilið- inu fljótt að vihna bug á eld inum. Skemmdir urðu ekki miklar og engar á hjólbörð- unum. Breti í landhelgi (Framh. af 1. síðu). á fullri ferð. Klukkan 10 I gærkveldi fór hann fram hjá Vestmannaeyjum og stefndi austur. Um miðnætti var togarinn enn að veiðum og var ekki vitað um nein brezk herskip í grennd. Ekki er búizt við að „Þór" hafi komizt á staðinn fyrr en árla f morgun. J. Friðrik gerði þrjú jafntefli í röð Eftir 13 umferðir á skákmótj ard vann Foguelmiam í 32 leikjum. inu í Buenos Aires hefur Frið-i 5enko vann Bazan í 28 leibjum og rik Ólafsson hlotið IV2 vinn- ing. í þremur síðustU umferð- unum gerði hann lafntefli við þá Szabo, Fischer og Ivkov. Reshevsky er enn efstur með níu vinninga. Úr 12. umferð eru blaðinu kunn þessi úrslit: Guimard vann Benkö, Kortsnoj vann Fogelman, Szabo vann Evans og Fischer og Friðrik gerðu jafntefli í 43. ieikjum. f 13. umferð urðu úrslit þessi: Taimanov og Wexier gerðu jafn- tefli I 16 leikjum, Friðrik og Iv- kov gcrðu jafntefli í 36 leikjum. Evans og Fischer gerðu jafntefli í 23 leikjum. Kortsi og Szabo gerðu jafntefli I 32 leikjum. Guim- Bretar athuga málið Málið kom einnig til umræðu I meðri málstofu brezka þlngsins í dag. Kmofðust þingmenn Vemka- mannafloKlgáns þess, að bebur væri fylgzt með, hvaða störf værrn ætluð Ðmgvélum þeim frá Bamda- rfkjaher, sean befðu afnot af flug- völlum í Bretlamdi Bandarískt her- Hð til Kongo? Kongó-stjórn hefur be'Sið Bandaríkin ásjár Horfur vænkast enn Flokksþingi demókrata í. borginni Los Angeles í Kali- forniu var haldið áfram í dag. Adlai Stevenson, sem hef ur að vísu gefið kost á sér sem forsetaefni, hefur lýst yfir vilja sínum ag verða ráð- herra 1 stjórn demókrata, ef þeir sigrn í kosningunum í haust. Þykja þessi ummæli óbefnn stuðningur við Kenne dy. Sömuleiðis er talið líklegt að stuðningsmenn H. Hump hreys muni styðja Kennedy og Humphrey vei-ði varafor setaefni. Svo er nú komið, að nokkrar líkur eru á, að Kennedy fái nægilegt magn atkvæða strax í fyrstu lotu. Aðalkeppinautur hans er hins vegar Lyndon Johnson öld.þm, frá Texas. Washington, 12.7. — Ríkis- stjórnin í hinu nýja Kongó- lýðveldi sendi í dag beiðni til Bandaríkjastjórnar þess efnis, að hún sendi herlið tii lands- ins til að hjálpa við að lægja 125 síldarmerki 125 síldarmerki hafa borizt til Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði, úr síldarafla sum arsins. Sildarmerkingar hóf- ust hérlendis 1948, og er elzta merkig frá því ári, — en að vísu norskt. Langflest merk- in sem borizt hafa eru ís- lenzk og af síld merktri norð anlands, eða 109 talsins, 5 af sild merktri sunnanlands, og 11 merki eru norsk. Merkin skiptast svo eftir árum: 1948: 1; 1951: 1; 1952: 5; 1953: 6; 1954: 8; 1955: 14; 1956: 23; 1957: 18; 1958: 9; 1959: 38; 1960:2. Bæði síðasttöldu merk in eru norsk. Reshevsky vann Packmann í 25 leikjum. Biðskáldr urðu miili Uhl- man og Rosetto, Unzicker og Elisk- ases, Gligoric og Wade. Eftir þessar 13 umferðir er stað- an þainnig: Reshevsky er efstur með níu vinninga. Unzieker hefur 8 vinninga og biðskák, Evans og Szabo hafa 8 vinninga. Kortsnoj og Uhlman 7% vinning og biðskák hvor og Friðrik Ólafsson 7% vinn- ing. Guimard og Taimanov hafa 7 vinninga. Rosetto 6% og biðskák og Ivkov 6V2. Benkö er með 6 vinn inga og biðskák og Packmann og Wexler með 6 vLnninga. Fischer hefur fimm vinninga, Gligoric 41/2 og biðskák, Eliskases og Foguel- man 4%, Bazan 3y2 vinning og Wade 2V2 og biðskák. Kærir til Öryggis- ráðsins Stjórn Kúbu hefur nú snúið sér til Öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna og þar lagt fram kæru á hendur Banda rlkjastjórn vegna aðgerða hennar gegn Kúbu, en sem kunnugt er hafa Bandaríkin nú ákveðið að skera niður að verulegu leyti sykurinnflutn- ing frá Kúbu. Jafnframt hef ur Kúba verið sett hjá að sinni við úthlutun styrkja frá Bandaríkjunum til landa í Mið- og Suður-Ameriku. — Mun svo verða, segir í fregn um frá Washington þar til Kúba tekur upp stjórnar- hætti hliðholla Bandaríkja- mönnum. Kæran verður tek in fyrir n.k. mánudag. Auglýsið i Tímanum þær öldur er risið hafa í hinu unga lýðveldi síðustu dagana. Skv. fréttum frá Leopoldville mun Kongóstjóm telja. að 3000 jnanna bandariskt lið myndi nægja. Vakin er athygli á því, að svo v.’rðist sem ákvörðunin um að leita ásjár Bandaríkjamanna hafi verið tekin að Lumumba forsætis- ráðherra fjarstöddum, en hann er nú í Elísabetville. Bandaríska ut- aniíkisráðuneytið hefur ekki enn viljað segja neitt um þessa beiðni. Við öllu búin Skv. Reutersfréttum hefur bandarísk herdeild í V-Þýzkalandi fengið skipun um að vera við öllu búin — mögulegt sé að hún verði send með alvæpni itl Kongó með mjög skömmum fyrirvara. Síðari fréttir Christian Herter, utanríkisráð- herra, Bandaríkjanna, hefur á- kveðið að fresta áætlaðri heim- sókn sinni til Kanada vegna at- burðanna í Kongó, en beiðni hefur horizt til Bandaríkjastjómar frá Kongó um að senda bandarískt lierlið til landsins vegna hinna niklu óeirða þar. Herter mun í dag hafa samband við Hammar- skjöld og leita álits hans á þeirri beiðni. Lausafregnir frá New York herma, að Dag Hammar- skjöld muni e.t.v. hafa i hyggju að fara skyndiför til Kongó innan sólarhrings vegna hinna alvarlegu atburða. Sú fregn hefur ekki verið staðfest. Tvær konur farast (Framh. af 1. síðu). bjargar, ók bifreið sinni norður Hrútafjörð. Er hann var kominn um það bil 50 metra norður fyrir íbúðarhúsið að Gilsstöðum, mætti hann bifreið, er að norðan kom næð ægilegum hraða eftir miðjum vegi. Ætlaði Axel að víkja fyrir henni, og tókst þá þannig til, að b;freið hans rakst á sdmastaur með þeim afleiðingum, er að framan ■ greinir. Bifreiðin éfundin Gerð var tilraun til að stöðva bifreið þá, er að norðan kom á móti Axel, sunnar í Hrútafirðin- um, en það tókst ekki. Meðal þeirra, er á slysstaðinn komu, var Sigurður Jónsson, frkvstj. loft- fe^ðaeftirlitsins. í viðtali við blað- ið i gær sagði hann svo, að bifreið þessi hefði verið af Borgward- gerð, stationvagn, brún að lit, »og í henni voru tveir menn. Bifreiðin var mjög óhrein, en í Skagafirðin- um var hellirigning um þessar mundir, og urðu bifreiðar mjög aurugar. Blaðið hafði í gaxrkveldi sam- band við sýslumanninn á Blöndu- ósi og kvað hann embætti sitt vinna að því að hafa upp á bif- reiðinni, en enn hafði það ekki tekizt. Þess má geta, að sýslu- manni varð ekki kunnugt um slysið fyrr en eftir hádegi í gær, er hann frétti um bað frá Reykjavík. Óverjandi staðsefning staursins Símastaur sá, er bifreiðin rakst á stendur 20—30 sentimetra inni á veginum, og verður að telja það ó\erjandi skeytingarleysi bæði af hálfu vegamálastjórnar og stjórn- ar símans að setja staura þannig niður í nágrenn: umferðar að slys geti orðið af þeim sökum. en staur þessi er nýlegur. Rannsókn þessa máls er haldið afram. —sk. Sumarhátíðir Framsókn armanna á Suðurlandi Framsóknarmenn í Suðurlandskiördæmi hafa ákveðið að efna til þriggja sumarhátíða í iúlí og ágúst. Verður hin fyrsfa að Gunnarshólma í Rangárþingi næst komandi laugardag 16. iúlí. Ræðumenn verða Björn Fr Björns- son, alþingismaður, Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður, og Óskar Jónsson, fyrrverandi alþingismaður. Einnig verður einsöngur, gamanþættir og dans. Önnur sumarhátíðin verður að Kirkjubæjarklaustri föstudaginn 5. ágúst og hin þriðja að Flúðum 15. ágúst. Verður nánar sagt frá dagskrá þeirra síðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.