Tíminn - 13.07.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.07.1960, Blaðsíða 4
T ^M I N N, miffvikudagnm 13. júlí 1960. Sigfus Hallgrímsson í Vogum: Margt er um Mývatn sagt Seint á síðastliðnu ári hóf Dýra- vcrndarinn að flytja frásagnir af Mývatni, umhverfi þess og nátt- úrufari, margþætt efni. Er þar toæði skáldlega skrifað og fræði- leg.a( svo og nokkur umvöndunar- tórrn), lýst starfsemi veiðibænda m. m. og finna má þar einnig hirt- ingartón. Ekki þarf að efa að gott eitt heldur um margt fleira frá Mý- vatni. Þeir vita um 50 veiðibænd- ur þar, hvern með 40 net, 35 metra Iöng og um 60 kílóm. langa trossu lagða í einu í vatnið. Ekkert af þessu vita Mývetningar. En maður spyr: Eru þetta sannfræðilegar heimildir og hvernig er þeirra afl- að? Það verður ekki komizt hjá að lýsa þetta staðl'eysur, fjarri öllu ísii Frá Mývatni — Kálfastrandarvogar. vakir fyrir þeim, er þarna tala og skrifa. Þó virðist sem sumu hefði mátt stilla meira í hóf, einkum um hin fræðilegu atriði. Birt er þarna mikið af heimild- um, fjölmargar tölur nefndar, en fátt manna er við þær eru kenndir. Birt er tala veiðibænda við Mý- vatn, tala neta þeirra, fjöldi anda- hreiðra, ungatala og daglegt unga- dráp m. m. Hér er því marghátt- aðan fróðleik að finna fyrir þá, sem þessi fræði vilja kynna sér og þeir eru vafalaust margir, þar á meðal náttúrufræðingar, erlend- ir og innlendir. Er því einsætt að vanda ætti vel til heimilda og þær gerðar traustar eftir föngum. ÍVIá líklegt telja, að eitthvað af efni þessa merka rits berist á erlendan vettvang og fyrir augu erlendra fræðimanna. En hvernig er þá þessara heim- ilda aflað? Um það er þeim, er þetta ritar, algerlega ókunnugt. En lítum nú á eitthvað af þessu. Eins og áður segir eru fjöbnarg ar tölur nefndar og þær notaðar sem forsendur fyrir útreikningum og niðurstöðum. Þarna fær maður að vita meðal annars, að svo þröng býlt getur orðið á Mývatni, að meira en 6 fuglar koma á hvern fermetra. Þéttsetin og falleg breiða yfir að líta. En hefur nokk- ur séð þessa .sýn, séð Mývatn þakið slíkri mergð fugla? Maður efast og fer að glugga í dæmið. Kemur þá í Ijós, að þetta er endaleysa. Ekki einu sinni einn fugl á ferm., ef farið er eftir þeim tölum, sem notaðar eru við útreikninga, held- ur aðeins 1/58 fugls, eða hver cnn fugl hefur 58 ferm. til um- ráða. En þar eð tölurnar eru ekki ábyggilegar og ýmist reiknað of eða van, verður ekki reynt að finna botn í dæmið. Það verður því að teljast botnlaus endaleysa. En hverjum er þá fengur í þess- um fræðum? En þessir menn vita bara ekki um þessa 6 fugla á hvern ferm., réttu, og ef einhver er óánægður með þá afgreiðslu, gefst honum kostur á að færa sönnur á þennan málflutning og er hér með skorað á hann að gera það. Enn er þessum fræðum haldið áfram og einhverjir látnir segja, að fleiri andarunga veiði Mývetn- ingar í net sín en silunga dag hvern. Það er ekkert verið að gizka á hlutina. Hér er enn ein furðuleg staðhæfin? á ferðinn' en því verður ekki trúað fyrr en stað- fest hefur verið, að þessi ummæli séu rétt hermd. Öll þessi skrif einkennast af öfgafullum fjarstæðum. Hverjum er gróði að slíkum málflutningi? Ólíklega hinu merka riti, Dýra- verndaranum. Og hvað um fræði- menn; er þeim ætlað að taka þetta sem sannfræðilegar heimildir? Það er vissulega hægt að vekja athygli og umræður um málefni, sem þarfnast vandlegrar íhugunar, með öðrum hætti og án þess að afflytja sannleikann úr hófi fram. Og það er þegar langt síðan að óskað var eftir að Mývatn yrði rann sakað ásamt hinu fjölþætta lífi, sem það elur og þar til gátu heima rnenn veitt góðan stuðning á fleiri en einn veg. Reynslan skapar þekk ingu. Umrædd skrif greiða ekkert götuna að samvinnu og samstarfi. Ég sé að finna má í Dýravernd- aranum skapstygga ménn, sem hafa þykkzt yfir því að ég gerði athugasemdir við grein B. G. um andarungann á Mývatni, sem var um sumt ónákvæm og um annað gerð af nokkurri vanþekkingu. Varla hafa þeir styggzt við það að ég benti á Slútnes til friðunar til að vernda fuglahjörðina og við má bæta, til að hefja þetta fræga egg- ver sem áður bar hátt yfir önnur, úr þeirri auðn, sem þar ríkir nú í fuglahjöðinni, til þess vegs, sem það áður hafði. Hitt er líkara að valdið hafi að nokkuð hallaði á Bjartmar út af frásögn hans af minknum. Nú hefur minkurinn ríkt þarna í Nesinu um þrjár egg- .--s. " V.-..V',..’V.'V. Öllum þeim, er auðsýndu samúð við andlát og útför móður minnar, Kristlaugar Markúsdóttur þakka ég af alhug. Margrét Guðbrandsdóttir. tíðir, eyðilagt varpið og skapað óhugnanlega auðn. Enn hef ég efcki séð kvartað yfir þessari Slútnes- plágu. Kannske er enn of snemmt að kalla þetta „usla“, sbr. „engan usla gert“ a. m. k. er enn stritað við að þegja um þetta ástand í Slútnesi af völdum minks. Frá- sögn af aðgerðum hans kallað „tví skinnungsháttur". Að ræða um samverkandi hættur, finnst þess- um mönnum vera „að drepa mál- inu á dreif“. Ekki er gjörhyglin á hærra stigi. Á einum stað er frá því sagt, að vsiðimálastjóri hafi í huga að bera fram tillögur um veiði í Mývatni. Eru tillögurnar birtar og taldar til mikilla bóta til verndunar bæði fugla- og silungsstofni. Tillögur þessar hafa að vísu áður birzt á prenti. Vonandi missa þær ekki gildi, þó að frá því sé sagt, að þær voru, að undanskyldum einum lið þeirra, bornar fram og samþykkt- ar á fundi, er bsendur við Mývatn héldu 16. des. 1954. Eftir það gengu þær til veiðimálanefndar og fengu hjá þáverandi form. Pálma Hannessyni, fyrirheit um sam- þykki „nær óbreyttar“. Þaðan lá leið þeirra til veiðimálastjóra. Síð an hefur verið liljótt um þær og staðfesting stjórnarráðs á þeim ■sem „samþykkt fyrir Mývatn“, hef íFramh á 15 síðu.) Skrifstofumaður Fyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða til sín góðan skrifstofumann frá 1. september n.k. Umsóknum, ásamt upplýsingum um fyrri störf, skal skilað til blaðsins merktum „999“. .s„ „Tyngufoss” Fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 19. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. ViSkomustaSir: ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, DaJvík, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á mánudag. 0 H.f. Eimskipaíélag Islands Hvernig sem þér ferðist á láði * v N Eru FERÐATRYGGINGAR nauðsynlegar FERÐATRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum. greiða sjúkrakostnað yðar, greíöa yður dagpeninga veröið þér óvinnufær svo og örorkubætur, enntremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánarbætur. FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir 100.000 króna tryggingu, hvernig sem þér ferðist innan lands eöa utan í hálfan mán- uð aðeins kr. 85.00. SIMINN ER 17080 og ferðatrygging yöar er i gildi samstundis. S ADO VU FJ13 crir QBTfíCS (G D

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.