Tíminn - 13.07.1960, Síða 7

Tíminn - 13.07.1960, Síða 7
|3- jjájjí laSft- 7 Sviðið er kaffihús í París. Leikarar eru Hann og Hún. Hann: J fyrrakvöld fór ég út að skemmta mér með stúlku, sem ég œtlaði að sofa hjá um nóttina. En kvöldið var svo skemmtú- legt, að ég steingleymdi þvl alveg. Þegar ég mundi eftir þvl í gœrmorgun, sendi ég henni skeyti og sagði henni frá þessari merkilegu gleymsku. í gœrkvöldi fékk ég svarskeyti frá henni, þar sem hún sagði, að hún hefði ætlað alveg það sama, en steingleymt því eins og ég“. Hann brosir dauflega. Hún brosir ekki. Sennilega er hin franska „nýja alda“ ömurlegust allra stefna í nútíma kvikmynda- gerð og franskar kvikmynd ir ömurlegastar allra kvik- mynda. Þar blasir við úr- kynjun og aftur úrkynjun. — Þróunin, sem hófst með Francoise Sagan, heldur á- fram. Þeir eru meir að segja hættir að geta framleitt heið arlegar klámmyndir. Öll kvik myndagerð þeirra er að smá falla í „Eins konar bros“ — Un certaíín Sourire. Þessar kvikmyndir endurvarpa einu allsherjar „tristesse“. Hálfar eða fjórð ungstilf inni'ngar, hálfgerð leiðindi, hálfgert tóm. í stað lífræns lifsinni- halds koma bílferðir, sígarett ur, vín, kaffihús, barar næt urklúbbar — í stuttu máli öll lína veikstraumslífsblekking- arinnar. Fólkið í kvikmyndun um er eins og klippt út úr bókum Sagan, hinnar miklu spákonu nútímans. Það er eins og dauðþreytt, lifir að- eins sveimandi tilveru, verur annarra heima, utan tíma og rúms, fjarlægar öllu mann- legu og raunverulegu. Innihald kvikmyndarinnar gefum við bezt upp úr leik- Frá kvikmyndahátiðinni í Berlín: Er, ,nýja aldan” franska ömur- leg afturför í kvikmyndagerð? „Með öndina í hálsinum“ (A Bout de Souífle) Frakkland. Leikstjóri: Jean-Luc Godard (me^ atJsto'S Claude Chabrot), Jean Sebery^ Jean- Paul Belmando skránni sjálfri orðlrétt: „Srvindlari, hetja án tak- marks — ævintýramaður og bílaþjófur (sic!) — gerir ó- hrein viðskipti. Skýtur löggu, sem uppgötvar hann á leið- inni til Parísar á stolnum lúxusbil, og hittir á flóttan- um Patricíu, sem hann þekkti frá því áður. Hún hjálpar hon um að komast undan, kemur þó upp um hann af ótta við að falla alveg fyrir hinum hæíttulega (sic! sic!) elsk- anda. Hið athyglisverða við kvik mynd þessa er hið formlausa, hið tæknilega, leikstjórnar- lega og andlega óbundna. Hið langdregna ástarævintýri bíla þjófsins og hinnar karlmanna forvitnu amerisku stúdínu Patricíu, er eins og latur, þreyttur lækur. Allt er form- laust óg tilgangslaust eins og nútíma skáldsaga eftir James Joyce. Meira að segja kvik- myndavélin ráfar ráðalaust fram og aftur eftir tilviljana kenndum leiöum. Þvættingur inn, hinar ólifuðu tilfinning- ar, hinn óákveöni ótti, hin vafasama örvænting skapar allsherjar óákveðni. Við ökum með elskendun- um um hálfa París í stolnum sportbílum, alltaf nýjum og Myndin hér til hliðar sýnir at- riði úr kvikmynd inni „A Bout de Soufle" — Bel- mondo og Se- berg. Myndin hér að neðan er af „Bjakao, sem bítur f eyrað". þegar hún lék heilaga Jó- hönnu frá Arc fyrir nokkrum árum. Hinn ungi leikstjóri, Jean-Luc Godard er undir beinum áhrifum frá Chahrol æðstapresti „nýju öldunnar" í kvikmyndagerð, höfundi „Frændanna“ eða „Æptu. ef þú getur“ sem hlaut Gull- björninn í fyrra. „Kvennaásiir“ (Jokyo) Japan. Þrjár kvikmyndir: Stúlkan, sem beit í eyraíJ (Ajako Wakao). Stúlkan, sem seldi dýrar (Fujiko Yamamoto) Fyrsta stúlkan er vinsæl fyrir að bíta í eyrað á karl Geneviéve, Cluny og J. P. Cassel í kvikmyndinni „Ástaleikur". nýjum, meðan löggan þrengir hringinn. Um leið vellur heimspekin fram í löngum eintökum: „Eini glæpurinn er hugleysið. Það eina er að vera kaldur. Þú ert huglaus. Eg elska þi’g. Þú ert ljót, ógeðsleg. Bara að vera kald- ur.“ Allt er dálítið leiðinlegt, dálítið vahdræðalegt, dálítið þreytt, dálítið ráðalaust, dá- lítið sárt, já, hjartað berst dálítið og brestur jafnvel dá lítið. Leiðindin ríkja, dálítið sorgleg leiðindi, skuggi af til- verunni. Glæponinn leikur hinn glæpamannslegi Jean-Poul Belmondo, týpa — mundu áhugamennirnir segja. — Jean Seberg, stúlkan, er lika týpa. Hún er jafn sköllótt og mönnunum. Hún plokkar af þeim peningana en kemur sér alltaf af mikilli snilld hjá þvi að leggjast með þeim. Morg- unin eftir fer hún alltaf í banka og kaupir sér hlutabréf í arðvænlegum fyrirtækjum. Önnur stúlkan leikur hina dularfullu ekkju við strönd- ina. Hún veiðir karlmennina í hús sitt, selur þeim húsið og hverfur. Hún var fulltrúi húsabraskara. Hin þriðja og síðasta man helzt eftir því að hafa aldrei gert góðverk á ævi sinni. „Ástaleikir“ (Les Jeux de FAmour) Frakkland. Leik stjóri: Philippe de Broca. Geneviéve Cluny, J. P. Casset, J. L. Maury. í þessari frönsku kvikmynd birtist „nýja aldan“ í dúr. — Þetba er alger tvíburakvik mynd við „Cousins" (Frænd ur) Chabrols, sem hlaut Gull björninn í fyrra. Þá var bara allt í moll, en nú er allt í dúr. (Framhald á 11. síðu) GEFJUNARGARNI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.