Tíminn - 13.07.1960, Side 13

Tíminn - 13.07.1960, Side 13
T í MI N N, miSviktidaginn 13. júli 1960. 13 *$f)róttLr — ~3firóttir — 3fróttir Góður árangur á Hér- aðsmóti Vestfiarða Ungmennasamband Vest- fjarða hefur undanfarin tvö ár gengizt fyrir íþróttanám- skeiðum fyrir unglinga og hefur verið vandað mjög til þeirra. Þessi námskeið hafa staðið í 10 daga, og á nám- skeiðinu, sem halaið var nú nýlega, voru fengnir tveir 1- þróttakennarar úr Reykjavik, þeir Stefán Kristjánsson og Valdimar Örnólfsson, og kenndu þeir á námskeiðinu auk Sigurðar Guðmundssonar, jþróttakennara á Núpi, en hann er formaður sambands- ins. Að þessu sinni sóttu 28 ungling ar námsbeiðið, jaínt piltar sein stúlkur. íþróttakennsla var uppi- staða þess, frjálsar íþróttir, sund og knattleikir, en einnig var logð áherzla á félagsleg störf. Þá voru kenndir dansar, bæði nýir og gamlir. Þátttak'endur sáu uim og undirbjuggu kvöldvökur, og komu ýmsir framámenn í sveitinni og fluttu erindi á kvöldvökunum og má þar nefna Guðmund Inga Krist jánsson, skáld; Svein Gunnlaugs- son, fyrrum skólastjóra, Flateyrr, Halldór Kristjánsson, bónda, Kirkjubóli, og Jón Hjartar, kenn- ara, Flateyri. Mikill hugur er í stjórn ung- mennasambandsins ; ð halda slik- um námskeiðum áfram í framtiö- inni, en stjórn sambandsins skipa þessir menn: Sigurður Guðmunds- v/g ----- bóndi, Hvilft, ritari. Hinn 2. og 3. júlí var hái mót og urðu úrslit þessi: Laugardaginn 2. júlí: Kúluvarp: Ólafur Þórðarson H. Ólafur Finnbogason V. Leifur Björnsson G. Hjörtur Jónsson G. Kringlukast: Ólafur Þórðarson H. Leifur Björnsson G. Ólafur Finnbogason V. Hjörtur Jónsson G. Þrístökk: Emil Hjartarson G. Steinar Höskuldsson H. ICristján Björnsson S. Haraldur Stefánsson V. Langstökk: Steinar Höskuldsson H. Kristján Björnsson S. Gísli Guðmundsson G. Hjörtur Jónsson G. Dráitavélaakstur: Gísli Guðmundsson M. Valdimar Gíslason M. Bergur Torfason M. Drengur Guðjónsson Stangarstökk: Gunnar Höskuldsson II. Kristján Björnsson S. Svei'rir Jónsson V. Il.raldur Stefánsson V. Starfshlaup: Bergsveinn Gíslason M. Davíð Gíslason M. Snær Hjartarson G. Steinþór Steinþórsson II. KONUK: Kúluvarp: Fríður Guðmundsdóttir M. 8,28 Valgerður Guðmundsdóttir M. 8,02 Anna Torfadóttir M. 7,20 Ólöf Jónsdóttir M. 7,11 Kringlukast: Fríður Guðmundsdóttir M. 22,63 Anna Torfadóttir M. 21,42 Ólöf Jónsdóttir M. 20,40 Þórdís Garðarsdóttir M. 19,78 Hástökk: Guðlaug Gunnlaugsdóttir G. 1,33 Fríður Guðmundsdóttir M. 1,28 Mikkalína Pálmadóttir G. 1,28 Gréta Hagalínsdóttir G. 1,28 Sunnudagur 3. júlí. 100 m. hlaup: Steinar Höskuldsson II. 12,5 Emil Hjartarson G. 12,6 Kristján Mikkaelsson G. 12,7 Haraldur Stefánsson V. 12,8 Hástökk: Kristján Björnsson S. 1,63 Emil Hjartarson G. 1,58 Snær Hjartarson G. 1,58 Steinar Höskuldsson H. 1,53 Spjótkast: Ólafur Finnbogason V. 50,90 Emil Hjartarson G. 48,94 Leifur Björnsson G. 46,11 Guðbjarni Jóhannsson G. 25,89 400 ni. hlaup: Kristján Mikkaelsson G. 59,4 Ólafur Finnbogason V. 63,3 Bergur Torfason M. 64,0 Sæþór Þórðarson G. 64,6 NÝ BÓK: Bernskuminningar Kristins á Núpi Finnur Sigmundsson bjó undir prentun 142 bls. auk mynda. Verð kr. 75.— Send gegn póstkröfu Utanáskrift: Menn og minjar Pósthólf 715 Reykjavík. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Esja fer austur um land í hringferð 19. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Útboð Tilboð óskast í smíði á 6 teak útihurðum í dag- heimili Sumargjafar við Fornhaga. Uppdrátta má vitja í skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8 á morg un og næstu daga. Skilatrygging 200 kr. Söluskattur Athygli söluskattsskyldra aðila í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1960 rennur út 15. þ m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skatt- inum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstof- unnar og sýna um leið afrit af framtalinu. Reykjavík, 11 júlí 1960 . Skattstjórinn í Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík gjald- 4x100 m. hlaup: nnsson, 1. Sveit Grettis 52,3 2. Sveit Höfrungs 52,5 íþrótta 3. Sveit UMF Mýr. 54,6 4. Sveit Vorboða 55,2 1500 m. hlaup: Kristján Mikkaelsson G. 5:07,6 13,13 Jónas Pálsson H. 5:24,2 Óskar Mikkaelsson G. 5:29,1 12,70 Friðbert Jónasson S. 5:34,0 10,56 10,16 Kappsláttur: Elís Friðfinnsson V. 4:38,1 36,85 Oddur Jónsson M, 5:16,0 Karl Júlíusson M. 11:06,0 32.39 30.40 28,89 KONUR: 12,79 100 m. hlaup: Guðlaug Gunnlaugsdóttir G. 14,5 Lóa Snorradóttir M. 14,6 12,79 Valgerður Guðmundsdóttir M. 14,8 12,68 12.07 Langstökk: Guðlaug Gunnlaugsdóttir G 4,28 6,25 Jóhanna Guðmundsdóttir G. 4,13 Þórdís Garðarsdóttir M. 4,03 5,81 Edda Þórðardóttir H. 3,93 5,74 5,26 4x100 m. hlaup: 1. Sveit Grettis 60,5 96 stig 2. A-sveit Mýrahr. 63,6 3. Sveit Höfrungs 68,8 78 stig 4. B-sveit Mýrahr. 70,8 76 stig 72 stig Línstrok kvenna: 1. Una Gísladóttir 100 stig 2. Þuríður Gísladóttir 94 stig 2,65 3. Lóa Snorradóttir 91 stig 2,65 4. Anna Torfadóttir 89 stig 2,65 Allar úr UMF Mýrahrepps. 2,35 Stig félaga í lieild: 1 UMF Mýrahrepps 112 stig 25 2 Grettir 111 stig 7,42 3. Höfrungur 56 stig 8,22 4 Vorboði 34 stig 8,50 5 Stefnir 21 stig (Framhald af 9 síðu) sið, sem er illa ættaður í sjálfum sér. Hófdrykkjan minnir eitthvað á það, að ó- nefndri persónu sé boðinn litli fingurinn, og það er sagt, eins og vér vitum, að venjulega taki sú persóna alla hendina áður en lýkur. En þó að svo giftusamlega takist til, að höndin sé ekki tekin, og að hin myrka há- tign virði jafnvel ekki litla fingurinn þess að taka í hann, verður ekki séð hvaða góðum tilgangi það þjóni, að vera að rétta litla fingurinn — út í myrkrið. Það er eitt- hvað smátt við hófdrykkj- una. Hún er daður við hættu, litilsigld dýrkun heiðins guðs, sem fyrir löngu ætti að vera hætt að dýrka, enda ekki í raun og veru um neinn guð að ræða, þar sem hann er, heldur óvætt. Mig furðar á því, hve miklu dauðahaldi „hóf- drykkjumennirnir" virðast vilja halda í þetta ómerki- lega daður, jafn lítið og upp úr því er að hafa. — Það sýnist þó ekki vera mikil mannraun að fórna hinni ómerkilegu gervigleði, sem ,,hófdrykkjan“ svokallaða getur ef til vill veitt sum- um mönnum, fyrir farsælt og siðrænt öryggi fjölda manna, og á ég hér meðal annars við áhrifavald hins góða fordæmis. „Hófdrykkju maðurinn“, sem laðar aðra að hófdrykkjuborðinu, gerir það sjálfsagt sjaldnast i ill- um tilgangi. Hann vill ef til vill kenna mönnum að drekka, eins og það er stund um orðað. En hitt kemur stundum fyrir, að hann hrekkur óþægilega við, þeg ar einhver nemandinn er allt í einu orðinn að of- drykkjumanni. Og þá getur jafnvel komið fyrir, að óró- leg samvizka hans taki að spyrja með Kain: ,,Á ég að gæta bróður míns?“ En þá getur það verið orðið of seint. Mér kemur í hug í þessu sambandi saga ein, sem ég hef heyrt. Hún er af erlendum háskólakenn- ara. Háskólakennari þessi var „hófdrykkjumaður“, og hélt því fram, að kenna þyrfti hinum ungu stúdent- um að drekka því aö slikt hlyti að teljast til góðra siða og væri eiginlega menning- armál. Einu sinni situr hann að drykkju með nokkrum stúdentum í háskólanum. Þegar drykkjunni, sem sjálf sagt hefur átt að vera hóf- drykkja, var lokið, fór há- skólakennarinn út og ein- hverjir af stúdentunum með honum. En einum þeirra verður fótaskortur, og dett ur hann á kaf í forarpoll, sem var þar rétt við háskóla bygginguna. Einhver hróp- aði, að stúdentinn hefði dott iö í sjóinn og væri að því kominn að drukkna. Há- skólakennarinn vill sýna hugrekki sitt og sundfimi og kastar sér niður í forarpoll inn, sem hann hugði vera sjóinn, til þess að reyna að bjarga drykkjubróður sín- um. Sagan segir nú ekki, hvemig þetta björgunar- starf hafi tekizt, en ekki er ólíklegt, að báðir mennta- mennirnir hafi að minnsta kosti atað föt sín illilega, og ef til vill fengið nokkrar s_krámur á andlit og hendur. Ég sel ekki sögu þessa dýr- ara verði en ég keypti hana, en hvort sem hún er sönn eða ekki, er hún ágætlega táknræn. Jafnvel „hóf- drykkjan“ sjálf endar allt of oft í einhverjum forarpolli, og þó að forarpollurinn sé að vísu ekki sjálft hafið, verður ekki séð, að það sé neitt eftirsóknarvert við það, að lenda niðri í poll- inum. Sannleikurinn er sá, að til eru tvenns konar „miskunnsamir Samverjar", þeir, sem vilja hjálpa mönn um sem fallið hafa í hend- ur ræningja, og hinir sem leitast við að forða mönn- um frá því að falla i hend- ur ræningja. Eitt af rökum hófdrykkjumannanna er á þá leið að menn eigi ekki, að flýja vínið, heldur læra að ná tökum á því og fara meö það, — flótti frá við- fangsefnum sé aldrei nein lausn á þeim, og þar fram eftir götunum. Þessu má svara á fullnægjandi hátt með því að benda á þann sannleika, að meðferð víns er viðfangsefni, sem menn irnir hafa skapað sér alveg að óþörfu. Lífið sjálft hefur aftur á móti alveg nægilega mörg og nægilega erfið við fangsefni handa mönnum til þess að fást við og sigra. Það er svo fjarri því, að hin svokallaða „hófdrykkja" sé nokkur lausn á áfengismál inu, að hún er eiginlega flótti frá því. Hún er ekki sigur á hættulegum andstæð i'ngi, heldur uppgjöf að vissu marki, uppgjöf, sem getur orðið að skilyrðislausri upp gjöf, áður en af er vitað. í raun og veru má líta á postula hófdrykkjunnar sem eins konar „fimmtu her- deild“, og sú 5. herdeild á sök á því, að hafa svikið marga sakleysingja í hend- ur óvi'narins, — Bakkusar. Það eru bindindismennirnir einir, er að sjálfsögðu vilja gera sem flesta — og helzt alla — að bindindismönn- um, sem tekið hafa hina réttu afstöðu og hafið drengilega baráttu gegn ó- vininum, og þeir eru hinir „miskunnsömu Samverjar", sem frelsa vilja sem flesta frá því að falla í hendur ræningja. Það er að sjálf- sögðu gott og blessað að reyna að bjarga þeim sem fallið hafa í hendur ræn- ingja, en enn þá betra er hitt, að vinna að því, að menn læri að forðast ræn- ingjana, og helzt, ef hægt væri, að útrýma ræningj- unum — gera leiðina frá Jerúsalem til Jeríkó óhulta. Niðurlag á morgun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.