Tíminn - 13.07.1960, Side 14

Tíminn - 13.07.1960, Side 14
14 /fMINN, mlffvtkudagiiHi IS. Júlf 1960. Clark brostl breitt. Hann sýndi henni auöa hvífca örk. — Mér þætti’ fróðlegt að vita, hvort hr. Valentine hefur á- huga á ag kaupa þessa, sagði hann. — Mér þykir leitt, að ég verð að bregða mér frá. Hr. Valentine var kominn inn aftur. Hann var mjög gramur. — Hr. Bartrett var að hringja frá London. Hann hefur skipt um skoðun varð- andi Holloways. Ó, þetta fólk, sem alltaf er að hringja og skipta um skoðun. Hr. Valentine bandaði út höndinni. — Nú vill hann að ég fari aftur á stúfana og finni eitthvað betra handa honum. Honum finnst það bara sjálfsagt mál, en minn tími er dýrmætur .... — En fáið þér ekki yðar . greiðslu? spurði Clark. — En kæri ungi maður. Maður getur ekki heimtað greiðslu nema fyrir samninga og fullfrágengi’n kaup. Natalía furðaði sig á hve hr. Valentine hafði verið alúð legur allan tímann, en þegar Clark var farinn, sá hún bros ið hverfa af andlitihu, eins og hann tæki af sér grímu. Varir hans voru eins og ör- mjótt strik og í augum hans var torræður glampi. Natalía skalf, henni var skyndilega orðið kalt. Clark virtist svo óhræddur og öruggur, en hún vissi alltof vel, hvað hr. Val- entine gat verið hættulegur og viðbragðssnar. Áður hafði hún verið hrædd um, að eitt hvað kæmi fyrir Frin, nn upp götvaði hún, að hún var enn hræddari um, að eitthvað illt kynni að henda Clark. Hr. Valentine sneri sér hægt að henni. — Undarlegur mað ur. Hvað finnst yður um hann, Natalía. Ei'tthvað í rödd hans aðvar aði hana. Hún reyndi að hafa rödd sína kæruleysislega. — Ósköp venjulegur. Marg ar af myndunum hans eru mjög góðar. — Er það satt? Hann lyfti augnabrúnum. — Ekki hélt ég það. Tilboð mitt um að kaupa eina eða tvær af honum var aðeins gert í kurteisisskyni. Hún varð fjúkandi reið. Hún vissi, að sá sem keypti myndir af Clark, gæti selt þær á uppsprengdu verði áð- ur en langt væri liðið. En hún varð að vera varkár. — Það var göfugmannlega boðið, hr. Valentine. Hann lyfti brúnum aftur. — Svo að yður fihnst ég vera göfugur. Hún kreppti lófana. Hún varð að neyða orðin fram yfir varirnar. — Já, mér finnst þér mjö .gelskulegur. Þér buð uð mér hingað, þó að við vær um alveg ókunnug, og þér gerið allt sem þér getið til að mér líði vel hér. Er það kann ske ekki göfugmannlegt? — En við höfum hitzt áður, var það ekki? Við erum ekki alveg ókunnug hvort öðru, Natalía . . . . ? Henni fannst hún standa yzt á klettabrún og berjast við að halda jafnvæginu og ef hún stigi eitt skref áfram myndi hún detta framaf . . . — Nei, auðvitað ekki . . . Þegar þér komuð á skrifstof- una . . . ,Hún fann rannsak- andi augnaráð hans hvíla á sér. Hann greip fram í fyrir henni: — Eg sá yður að vlsu aðeins í svip. En þá varð mér ljóst, að þér urðuð að koma hingað, Natalla .... í sömu andrá kom Frin inn til þeirra og Natalíu létti ó- segjanlega. Hann hafði skipt um föt og farið í dökkan jakka og gráar buxur. — Er þessi fáviti loksins farinn? sagði hann argur. — Já, svaraði hr. Valentine, — en þótt undarlegt sé, þá tel ég hann langt frá að vera fávita, Frin. — Eg þoli hann að minnsta kosti ekki, sagði Frin æstur. — Mér er óskilj anlegt, hvers vegna við þurfum endilega að fara í þessa veizlu til hans á morgun. Við gætum gert margt annað, sem er helm- i'ngi skemmtilegra. Eg skil ekki, hvers vegna þú vilt endi lega fara, Val. Við Nat gætum litið þar við og farið strax aftur. — En ef Natalía ætlar þang að, þá fer ég auðvitað líka, sagði hr. Valentine. — Nat- alía og ég . . . við eigum svo margt samei'ginlegt, Frin. 14. kafli. Það gerðist ekkert næsta dag. Allt virtist ofur eðlilegt á yfirborðinu. En Natalía fann, að einhver kynleg spenna og óró lá í loftinu. Frin virtist ekki taka eftir neinu óvenjulegu, hann var dutlungafullur og dyntóttur eins og hann hafði verið und anfarna daga. Öðru hverju kyssti hann hana lauslega og annars hugar, stundum tók hann hana í fangið og þrýsti henni fast að sér, en hann sagði ekkert. Ekki nokkum skapaðan hlut! Og hún þráði svo heitt að hann segði eitt- hvað. Það var eins og hann væri lika að bíða .... hún vissi ekki eftir hverju. Eitt- hvað hlaut að gerast í veizl- unni hjá Clark, sem bindi endi á þetta óþolandi ástand. Natalía vonaði, að Clem yrði hjá Clark, en hún hafði ekki heyrt neitt frá henni, svo að hún var ekki viss. Henni sárnaði, hvað Frin var mót- fallin komu Clems. Hún skildi ekki hvers vegna. Þau höfðu oft hitzt í London og farið vel á með þeim. af stað, sagði hann stuttara lega. — Maður á alltaf að gefa sér tíma til að slá fallegri konu gullhamra, Frin, sagði 1 stjúpfaðir hans, og ekki sízt j þegar hún verðskuldar þá í jafn ríkum mæli og vinkona okkar gerir nú. Hann greip undir arm henni og leiddi hana að dyr- | unum. Kannski var hann bara að sýna henni kurteisi, en það var með herkjum að Natalíu tókst að leyna óttan- um og andstyggðinni. Kofi Keiths Ambrights var , sannarlega engin höll. Hann ! virtist geta hrunið á hverri Og ég er stórhrifln af að hafa hana. Og maðurinn minn er hæstánægður líka, er það ekki satt, elskan? Ofurstinn togaði í höku- skeggið og ræsti sig. — Eg skal viðurkenna, að nýjasti gesturinn þinn er með þeim betri. Adrian Henry kom nú inn í samtalið og fór inn á aðrar brautir. Celia sneri sér að Natalíu og sagði lágt. — Hafði ég ekki rétt fyrir mér, þau eru eins og sköpuð hvort handa öðru, vinkona þín og Jones . . . er hún ekki' indæl? Natalía var sammála hinu seinna, en henni veittist erf- iwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwnwwwwwwwwwwwwwwÉmwmiMMwi Hættulegt sumarleyfi Jennifer Ames 23. auiiiiiiww»iii>i>i>i>iii(wiiwwwwwwwwwwwiii Hún var svo óstyrk, þegar hún fór að klæða sig fyrir veizluna, að hún titraði frá hvirfli til ilja. Hún var fegin að komast burt frá Glebe House, þó'ekki væri nema eina kvöldstund. Hún kaus að klæðast sumarkjól, sem Clem hafði teiknað fyrir hana. Hann var þröngur í mitti en mikil vídd i pilsinu og erm- unum. Hún tók hárið upp í hnakkanum og festi það með stórum kambi. — En þér eruð hrífandi, j Natalía, sagði hr. Valentine hreinskilnislega, þegar hann; sá hana. Hún reyndi að brosa. Hún; kærði sig ekki um gullhamra^ frá honum og hún var lítið hrifin af því, hvernig hann horfði á hana, það gerði allt enn erfiðara. Hún hafði oft tekið eftir hatursglampa í augum hans, þegar hann virti hana fyrir sér síðustu dag-1 ana. En hann jós hana í sí- fellu gullhömrum. Frin hló' að því, en þó var greinilegt, j að hann var farinn að fá leið á því. Núna virtist hann. í meÞe lagi argur. ; — Við erum orðin alltof j sein, við skulum flýta okkur stundu. Gluggarnir voru opn ir og hlátur og gleðilæti bár- ust út í kvöldhúmið. Þau börðu að dyrum og gengu inn i litla ljóslausa forstofu. Um leið voru stofudymar opn aðar og ljósið úr stofunni flæddi til þeirra. Clark stóð í dyrunum. — Jæja, þarna komið þið loksins. Eg var farin að halda að þið mynduð ekki koma. Komið þið nú inn. Það er stödd hérna vinkona þín, Nat. Honum virtist svo tamt að segja nafnið að Natalía tók ekki eftir því, fyrr en henni varð litið á Frin og sá gremj- una á andliti hans. En hún kærði sig kollótta. Hér fann hún siec velkomna og meðal vina og hún gekk hiklaust inn án þess að hirða um Frin. Clem stökk upp, þegar Nat alia kom inn, þær vinkonur heilsuðust með kærleikum. — Nat! — Ó, Clem, mikið þótti mér vænt um að þú gazt komið. Clem hló. — Það finnst mér líka. Þakka þér fyrir að hafa útvegað mér svona frábæran gestgjafa. Celia Rockaway sagði: — : itt að samþykja fyrri stað- hæfingu frúarinnar. Clem hafði rnargt að segja henni og um stund sátu þær einar sér og spj ölluðu saman. En svo kom Adrian til þeirra. Það var bersýnilegt, að hann var mjög hrifinn af Clem. Hún var líka sérstaklega glæsi leg í kvöld, klædd svörtum kjól og með perlur í hárinu. Natalía sá, að Adrian lang- ; aði að hafa Clem út af fyrir 1 sig, svo að hún færði sig. Hr. Valentine var niðursokkinn !að tala við Rockaway ofursta og Meg og Frin hölluðust í- skyggilega hvort að öðru i sófanum. Celia og Clark komu til Natalíu. — Clark var að stinga upp á að við hjálpuðum honum með matinn, sagði hún. Natalía fylgdist þegar með þeim. — Það líst mér vel á, sagði hún áköf. — Eg bjóst við því. Celia leit ertnislega á hana. Svo sneri hún sér að hinum gest unum: — Þið fáið ykkur eftir þörfum, næg drykkjarföng alls staðar, eins og þið sjáið. Við Natalía ætlum að hjálpa Clark að bera fram mattnn. EIRIKUR víðforli Töfra- sverðið 175 Eiríkur safnar mönnum sínum saman og hughreystir þá. Alla nóttina hafði hann búizt við nýrri árás, en hún lét á sér standa, og hann tekur ákvörðun um að kanna rústirnar af búðum Tsacha. Hann mætir Svitjod og spyr hann hvort nokkuð hafi gefð hon- ium til kynna um ferðir Tsacha. — Einn hinna særðu sá hann yfir- gefa vígvöllinn, segir Svitjod. — Hann var nær dauða en lífi, en hann dróst áfratm með töfra- sverðið. — Við verðum að leita hans, hrópar Eiríkur. — Við verð um að finna sverðið. Nú sjá þeir erni Bor Khans, sem hnita hringa í loftinu í mikilli hæð. Það gefur ótvírætt til kynna' að khaninn nálgist með stóran liðs safnað! — Við verðum að finna Tsacha strax! hróapr Eiríkur æst- ur. — Áfram!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.