Tíminn - 13.07.1960, Side 15

Tíminn - 13.07.1960, Side 15
T Í MJC.N N, þrigjudagúm 12. jnli 1960. 15 Stjörnubíó Sími 189 36 Brúin vfir Kwai-fljótiS Hin heimsfræga veríiilai.>n-kvikmynd: Mef úrvalsleikurunu; Alec Cuinnc- Willlarr Molden BönnuS innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Bófastræti'S Hörkuspennandi og viðburðarík kvikmynd með Randolph Scott. Sýnd kl. 5 óg 7. BönnuS börnum innan 12 ára. HafnarfjarSarbíó Sími 5 02 49 Dalur fritfarins (Fredens dal) Fögur og ógleymanleg júgóslavnesk | mynd, sem fékk Grand Prix verð- launin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Ameríski negraleikarinn John Kitzmiller og barnastjörnumar Evelien Wohlfeiier Tugo Stiglic Sýnd kl. 7 og 9. Bæjarbíó HAFN ARFIRÐl Sími 5 0184 Ve'ðmáli'ð Mjög v ji gerð ný, þýzk mynd. ASalhlutverk: Horst Bucckholtz, Sarbara Frey. Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Litli bróðir Skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 7. TYífedb-bíó Sími 1 11 82 Meðan París sefur (Mefiez vous Fillettes) Hörkuspennandi og hrottafengin, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki. Antonella Luald Robert Hossein Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í Tímanum Laugarássbíó — Sími 3207a — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 ITY 0 Releasea bjr SOUND zaCentury-Fox Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri aila daga k). 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20 Sími 1 91 85 Rósn til Moniku nandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heita ástríður. Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtof Möjen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Derr.erne “ Sýnd kl. 9. Hetja dagsins Nýjabíó Sími 115 44 Fjölskyldan í FriÖriksstræti (Ten North Frederick) Ný, amerísk úrvalsmynd um fjöl- þætt og furðulegt fjölskyldulíf. Aðalhlutverk: Gary Cooper Diane Varsi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hópferð Sunftu (Framhald af 2. síðu). og vötn og í blómfögrum döl um Alpafjallanna. Þeir sem vllja geta komizt alla leið suður til Norður-Ítalíu, enda er skammt þangað að fara þegar komið er til Suður- Sviss. VerSiS Þessi þriggja vikna sumar leyfisferð kostar með uppi- haldi 12.600—14.660 krónur, eftir því hvaða hótel eru val- ih, og að sjálfsgðu minna fyrir þá sem aðeins taka þátt I ferðinni, fyrstu, eða aðra viku ferðalagsins. Fleiri ferðir Aðrar utanlatadsferðir Sunnu í sumar, sem einnig verða með flugvélum, eru Ítalíuferð í Ágúst, ferð um Spán og Portugal, suður til Marokko í september og Mallorcaferð í september. Þá efnir skrifstofan til tveggja vikna Norðurlandaferðar í ágúst, en einn ferðamanna- Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Gamla Bíó Sími 1 14 75 Litli kofinn (The Little Hut) Bandarísk gamanmynd. Ave Gardner Stevart Granger David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Á sínum Líii _ var þessi mynd heims- fræg, enda ógleymanleg. Aðalhlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman. Bönnu'ð innan 14 ára. Sýnd klukkan 9. I Síðasta sinn. [ Danny Kay og hljómsveit; Louis Armstrong og Danny Kaye ; Sýnd kl. 5 og 7. Aöeins örfá skipti. Sími 1 64 44 Lokað vegna sumarleyfa. Þarfur gististaSur 4usbirb»»iarbíó Simi 1 13 84 Orrustur á Kvrrahafi (The Eternal Sea) irkuspennai.di - -njög viðburða- í, ný, amerí- mynd. Sterlin /den Alexi- -nith ■nd kl. 5 9. Um Mývatn (Framhald af 4. síðu). ur aldrei komið, iþrátt fyrir að um hama var beðið. Er aðeins gott um það að segja, að enn skuli vera líf- tóra með þeim, sem ef til vill á j eftir að glæðast. En auðvitað er j það mikið tap að vera 5 ára reynsl unni fátækari af notagildi þeirra. Sigfús Hallgrímsson | Engar merar (Framh. af 16. síðu). á móti af meðalstærS. Þeir eru notaðir sem veiðihundar og þykja afbragðs góðir til síns brúks, þótt ekV séu þeir fal!.. ;'r að -»ma skapi þar ssm þeir vaga og bagsa á stuttum fótum. Dr. Nobis segir okkur að stuttfótur þessi sé til kon.inn vegna stökkbreyingar, en sé ekki sér.'D.kt hurlakyn. Og þegar hann var að .setja sam- an beinagrr-i úr hundi, sem fund izt hafði á B. snnesi í Dalvík, veit hann ekki fyrri til en í ljós kem- ur slíkur hundur! Ekki er vitað hvort hvul. hefur átt '3a daga með fornmönnum í I' ik en lík- legt að svo hafi verið úr því hor.- u... ■ ar ýndur sá heiður að jarða hann með n 'anum. — JJ. (Framhald af 9. síðu). og annað, sem þarf til þess að hafa nægilegt nýmeti á boð- stólnum fyrir húsmæðurnar, t.d. er slæmt að geta ekki haft frystan fisk. Þá er hérna slát- urhús fyrir haustslátrun, og svo ferðamannaþjónusta, sem er stór liður í starfseminni. Greiðasölu anmast Bergljót Stefánsdóttir, og hefur hún 3 stúlkur í sinni þjónustu á sumr um, en eina að vetri til. Gisti- herbergi eru engin til, og kemur það sér sérlega illa á veturna, þegar snjóþyngsli eru. Hefur það komið fyrir, að allt að 30 manns hafa orðið að láta fyrirberast hér yfir nótt. Varð að gera flatsæng fyrir fólkið í veitingasalnum, því ófært var að halda áfram ferðinni fyrir hríðinni. Þó undarlegt þyki, þá er staðurinn nefnilega ennþá nauðsynlegri á veturna, þegar fáir ferðast, það gerir snjórinn. Nú standa hins veg- ar vonir til, að reist verði hús, þar sem eiga m.a. að vera 4 gistiherbergi fyrir ferðamenn. Ekki verður þetta þó hótel í orðs'ins merkingu, heldur gert ráð fyrir að taka á móti nætur- gestum að vetrarlagi, þegar ó- færð er. Þá er hér benzín og olíusala, ferðamannaverzlun og-þ.h. Oft er margt um manninn í veit- ingasalnum, því margir ferða- menn koma hér við. Á vorin og haustin eru haldnir hér fundir og smærri samkomur, og hefur veitingasalurinn því komið félagsstarfseminni í hér aðinu að gagni, Þegar við gengum aftur út á hlaðið, á Vegamótum, eftir að hafa fengið kaffi og brauð, þvegið sér um hendur og feng- ið filmu f myndavélina, er haldið af stað. Á planinu fram- an við húsið eru nokkrir bílra. Þarna er fólksbíll úr Reykja- vík, sem í eru nokkrir laxveiði menn. Rúta, full af ungu fólki ur Ólafsvík, sem er að koma af skátamóti í Hvalfjarðarbotni. jeppi Gunnars bónda á Hjarð- arfelli, og nokkrir gæjar úr Stykkishólmi, sem eru að fara í sumarfrí. í veitingasalnum er þr'öng og kliður, flestir eru að flýta sér, en aðrir taka lífinu með ró, og þegar við rennum úr hlaði, kemur stór vörubíll, sem ætlar að taka benzín áður en hann leggur á heiðina. hópur frá skrifstofunnl er ein mitt um þessar mundir í þriggja vikna ferð um Norður lönd. Ferðaskrifstofan Sunna er opin daglega kl. 5—7 og frá kl. 2 þessa viku, sími 16400. FerSastraumur Svo virðist sem ferðalög til útlanda ætli að verða með allra mesta móti í sumar, enda fólki greiðara um gjald eyrisöflun en verið hefur um langt skeið. Fer mjög í vöxt að fólk, ekki sízt það sem vant er að ferðast notar sér það hagræði og þann sparn að, sem því er samfara að komast utan með hópferðum ferðaskrifstofanna og eiga áhyggjulaust sumarleyfi í út löndum. Nýr og betri Gjafar Vestmannaeyjum, 11. júlí. — í sólinni og blíðunni í morg- un sigldi nýr bátur hér inn á höfnina. Hann heitir Gjaf- ar, og eigendur hans eru bræð urnir Rafn og Sigurður Kristj ánssynir, og Sveinbjörn Guð_ mundsson. Þeir áttu annan og minni Gjafar áður, en hyggj- ast nú selja hann. Nýji Gjaf- ar er byggður hjá Faa von Bennekum Fliegrecht í Hol- landi, stærð 120 brúttólestir, með 450 ha. Kromhult vél og 30 ha. ljósavél, búinn öllum fullkomnustu fiskileitar- og siglingiatækjum, sem völ er á. Mestur hraði á heimsiglingu var 10 sjómílur. Báturinn fer í fyrramálið norður á hring- nót. SK —s. Leitað til S. Þ. Stjóm Kongó afhenti í dag dr. Ralphe Bunch orðsend- ingu þar sem þess er farið á leit, að Sameinuðu þjóð- irnar sendi hernaðarsérfræð- inga til Kongó til þess að skipuleggja herinn þar. Mac millan forsætisráðh. Breta lýsti því yfir á þingfundi í neðri málstofu brezka þings- ins í dag, að Bretar myndu ekki senda lið til Kongó nema eftir beiðni stjórnarvaldanna þar og kvað hann brezka borg ara ekki hafa orðið fyrir meiðslum í Kongó. Hins vegar hafa tveir Belgar verið vegn ir í átökunum, fjölmargir eru í haldi og ótti mikill meðal hvítra manna. Færabáta? aíla sæmilega Djúpavogi — Þurrkur hefur verið góður hér að undanförnu og geng- ur heyskapui vel. Annar báturinn sem hér er staðsettur er á síld en h.nn bátinn tók Vitamálastjórnin á ieigu og flytur hann gashylki oe annan varning til vitanna. Færa bátarnir hafa verið að veiðum á Honnafirði og hafa aflað sæmi- lega. —Þ.S.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.