Tíminn - 16.07.1960, Side 2
2
TÍMINN, laugardaginn 16. júM 1960.
Nýtt sjúkrahús
á Hvammstanga
Ur setustofu hins nýja sjúkrahúss á Hvammstanga.
Franskur sérfræðingur í
ferðamálum staddur hér
Mun semja álitsgerð um möguleika til þess
að Island geti orðið ferðamannaland
Ferðamálafélag Reykjavík-
ur hefur fengið hingað til
lands franskan sérfræðing um
íerðamál, Georges Lebrec.
Mun hann gera athuganir og
tillögur um ýmislegt, sem að
þeim málum lýtur. Lebrec
kom hingað til lands fjórða
júlí ásamt konu sinni og mun
dveljast hér á næstunni við
athuganir sínar.
Franski sendiherrann hér,
Brionval, hafði milligöngu
um að Lebrec kæmi hingað.
Georges Lebrec hefur ferð-
ast nokkuð um landið síðan
hann kom og mun hann fara
norður 1 land á næstunni'. Að
þessum ferðum loknum mun
hann skýra frá niðurstöðum
sínum.
Álitsgerð
Lebrec er kunnugur öllum
hnútum í ferðamálum. Hann
Br starfsmaðúr ráðuineytis
þess í Frakklandi sem um
ferðamál sér. Dvaldist hann
m.a. um fimm mánaöa skeið
í Nepal, skipulagði og rann
sakaði ferðamál þar. Skrifaði
hann mikla álitsgerð um
SuSurnesjaíerðir
að hefjast á ný
Á morgun hefjast hinar vinsælu
Suðurnesjaferðir á ný eftir nokk-
urt hlé. Lagt^ verður af stað frá
Bifreiðastöð íslands kl. 13,30 og
ekið til Keflavíkur, þaðan um
Garðskaga til Sandgerðis og svo
inn á Keflavíkurflugvöll. Þar verð-
ur stanzað við Flugvallarhótelið
og ferðafólkinu gefinn kostur á að
fá sér síðdegiskaffi. Þaðan verður
ekið um Hafnir suður að Reykja-
nesvita og sá sérkennilegi staður
skoðaður rækilega. í bakaleið verð
ur farið til Grindavíkur og stanzað
þar um stund og að lokum ekið
út Garðahverfi að Bessastöðum.
Áætlað er að koma til baka til
Reykjavíkur um kl. 21,30. Sér-
leyfishafar Suðurnesja standa að
þessum ferðum en leiðsögumaður
verður Gísli Guðmundsson.
hversu bezt væri að haga
ferðamálum Nepals og er í
ráði að hann geri svipaða
j skýrslu um ástand og mögu
leika í þessum málum hér.
Á blaðam.fundi skýrði Lebrec
frá því að um 200 millj. manna
ferðist milli landa á hverju
ári. Eykst þessi tala um fimm
til tíu prósent árlega. Þá
skýrði hann frá því að fimm
milljónir manna hefðu heim
sótt Frakkland s.l. ár og eytt
þar liðlega 300 milljónum
dollara. Taldi Lebrec að lítið
væri' því til fyrirstöðu að ís-
and gæti orðið ferðamanna-
land, en eins og áður getur
EndurskoSendur
á ferð
f gær koimu hingað til lands
10 löggiitir endurskoðendur frá
hinum Norðurlöndunum, ásamt
konum sínum. Þeir koma til þess
að sitja fund norræna endurskoð-
cndasambandsins, sem haldinn
verður í Reykjavík 18. júlí n.k.
Fundurinn er haldinn hér í til-
cfni þess að Félag löggiltra endur
skoðenda á 25 ára afmæli hinn 16.
júlí n.k. og munu hinir erlendu
endurskoðendur sitja afmælishóf
félagsins laugardaginn 16. júlí.
Þeir munu enn fremur ferðast til
Gullfoss, Geysis og Þingvalla og
snæða þar kvöldverð í boði bæj-
arstjórnar Reykjavíkur, og enn
fremur fara þeir til Akureyrar og
Mývatnssveiíar.
Félag löggiltra endurskoðenda
var stofnað 16. júlí 1935 og var
fyrsti formaður félagsins Björn E.
Arnason. Stjórn félagsins skipa nú
Svavar Pálsson, formaður, Hall-
dór V. Sigurðsson, ritari og Ragnar
A Magnússon, gjaldkeri.
Oregið í happ-
drættisláni
í gær var dregiS í happdrættis-
láni ríkissjóSs. Þrír hæstu vinningar
féilu á eftirtalin númer: 75 þús. kr.
— 15.Ó67, 40 þús. kr. — 113.347, og
15 þús. kr. á nr. 25,006. — Birt án
ábyrgSar.
mun hann skýra nánar frá
rannsóknum sínum síðar.
Ferðamálafélagið telur að
ábendingar og tillögur Georg
es Lebrec geti á sinum tíma
orðið mikilsverður. Stjórn fé
lagsins skipa Agnar Kofoed-
Hansen, Ásbjöm Magnússon,
Eggert P. Briem, Gísli Sigur
bjömsson, ílormaður; Hall-
dór Gröndal, Lúðvig Hjálmtýs
son og Njáll Símonarson.
Sunnudaginn 3. júlí var fjöl
menn samkoma í nýja sjúkra-
húsinu á Hvammstanga, í til-
efni af þvi að það var tilbúið
til notkunar. Samkoman hófst
með guðsþjónustu kl 2. Sókn-
i rpresturinn, séra Gísli H.
Kolbeins, prédikaði og vígði
Iiúsið.
Síðan flutti Hörður Þorleifs
son héraðslæknir ræðu. Lýsti
hann húsinu, rakti byggingar
sögu þess, hverjir þar hefðu
að unnið og hver byggingar
kostnaðurinn væri orðinn. ■
Frú Gróa Oddsdóttir las upp
kvæði, er frú Margrét Jó-
hannesdóttir á Stóru-Ásgeirsá
hafði ort í tilefni af vígslu
sjúkrahússins.
Byggingarframkvæmdir hóf
ust árið 1957. Var húsið gert
fokhelt á því ári og annaðist
Páll Lárusson húsasmiða-
meistari það verk. í húsinu
eru rúm fyrir 21 og mögulegt
að bæta við 9 rúmum. Kostn
aður er nú orðinn um 3,8
millj. kr. Auk framlaga frá
ríkinu, sýslusjóði og Kvenna
bandinu, hafa borizt gjafir
til byggingarinnar frá ein-
staklingum, og nema þær alls
42 í
húsi við
Að Sólheimum 25 er nú
verið að steypa upp 12 hæða
hús með 42 íbúðum. Að fram-
kvæmdunum stendur Bygg-
ingarsamvinnufélagið Fram-
tak, en það hefur áður byggt
hús að Sólheimum 27. Húsið
er byggt eftir ströngustu kröf-
um og stjórn fagmanna.
í húsinu eru 20 fjögurra her-
bergja íbúðir, hver um sig 103
ferm. auk rúml. 20 ferm. í sam-
eign, og 22 þriggja herbergja
íbúðir, 83 ferm. auk tæplega 20
íerm. í sameign. Þá fylgir hverri
íbúð geymsla á hæð og kulda-
geymsla í kjaUará.
Sameign
Þvottahús. í þvottahúsi verða
tvær þvottavélasamstæður, sem
þvo, skola og þurrka þvottinn.
Með svona vélum tekur Vz dag
að ganga frá þvotti. Samhliða
þvottahúsi verður svo strau- og
saumaherbergi, þar sem hægt
verður að ganga endanlega frá
þvotti.
Barnavagnageymsla og reiðhjóla
geymsla. Leikherb. barna, herbergi
þar sem börn gætu leikið sér inni
og möguleiki á barnagæzlu.
Tómstundaherbergi unglinga —
þar gætu unglingar verið við fönd-
ur smíðar og sauma.
Fólkslyfta — 6 manna hraðgeng,
fer með 1 m hraða á sek. Fólks-
og vörulyfta — 12 manna hæg-
geng, fer með 0,5 m til 0,8 m
hraða á sek.
i emu
Sólheima
Kostnaður
Rík áherzla er lögð á að bygg-
ingarkostnaður sé eins hóflegur
og hægt er. Innkaup og efnis-
pantanir eru í höndum byggjenda
sjálfra (hússtjórnar 2. deildar),
sem og önnur fjármál er húsið
v»rða. Allverulegt byggingarefni
var hægt að kaupa á síðast liðnu
ári og fyrripart þessa árs, og á
það m.a. sinn þátt í því að bygg-
ingarkostnaður þessa húss er
r.ijög lítill miðað við núverandi
byggingarkostnað. Jafnframt
þessu er lögð rík áherzla á að
byggjendur vinni sjálfir og spari
sér þannig bein peningaútgjöld.
Byggjendur vinna sameiginlega
að byggingu hússins þar til íbúðir
eru tilbúnar undir tréverk og
yfir 60 þús. kr. Er hér í blað
inu birt skýrsla um þær gjaf-
ir.
Konur í kvenfélögum sýsl-
unnar lögðu til nauðsynlegar
veiti’ngar handa öllum gest-
um á vígsluhátíðinni.
í bygginganefnd sjúkrahúss
ins hafa verið Hörður Þor-
leifsson héraðslæknir, Eðvarð
Halldórsson bóndi á Stöpum
og Hjörtur Eiríksson smiður
á Hvammstanga.
Nýja sjúkrahúsið hefur nú
verið tekið til afnota.
Sk. G.
Árbæjarsafn
Undanfarna góðviðrisdaga hefur
verið gestkvæmt í Árbæ. Hafa
m 1200 manns skoðað minjasöfn-
in í bænum og Smiðshúsið, sem
opnað var almenningi í fyrsta
skipti 20. f.m. Margir hafa líka
notið sólskinsins á túninu, en það
verður alhirt í þessari viku svo
að fólk hefur þá frjálsari aðgang
að nýslegnum töðuvellinum.
1 Árbæjarsafn er opið á hverjum
degi frá kl. 14 til 18, nema mánu-
d&.ga. Ferðir með strætisvagni eru
frá Kalkofnsvegi þrisvar sinnum á
sýningartímanum, kl. 13,15, 15,15
cg 17,15, en líka má komast með
Sogavagninum að Rafstöðinni við
Elliðaár á heila tímanum, en þá
er 10 míhútna gangur að bænum.
Loks er að geta þess, að veitinga
tjald hefur verið sett upp á tún-
inu og þar fæst kaffi um helgar
en endranær kaldir drykkir og
ís. Fólk sem tekur með sér kaffi
til að njóta útivistarinnar á tún-
inu er og frjálst að neyta þess í
tjaldinu meðan „húsrúm“ leyfir.
málningu, en þá er gert ráð fyrir
að hver taki við sinni íbúð og
Ijúki henni sjálfur.
Með ofangreindu fyrirkomulagi
telur félagið að hægt sé að koma
t.’l móts við almenning sem hefur
hug á að eignast eigið húsnæði.
Stjórn
í stjórn Bsf. Framtaks eru:
Matthías Kristjánsson, form.,
Þorsteinn Óskarsson, varaform.,
Sveinn Indriðason, gjaldkeri, Bald
ur H. Aspar, ritari, Hákon Bjarna-
son, meðstj.
Formenn hússtjórna eru: fyrir
1 deild Hákon Bjarnason. 2. delid
Þorsleinn Óskarsson.
Héraðshátíð í Gunnarshólma
Héraðshátíð Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu aS
félagsheimilinu Gunnarshólma verður haldin laugar-
daginn 16. júlí n.k. og hefst kl. 9 e.m.
DAGSKRÁ:
1. Skemmtunin sett.
2. Ávörp flytja alþingismennirnir Ágúst Þorvaldsson,
Björn Björnsson sýslumaður og Óskar Jónsson.
3. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson. Undirleikur:
Skúli Halldórsson.
4. Gamanþættir: Haraldur Adólfsson, Gestur Þorgríms-
son og Jón Sigurðsson.
Almennur söngur verður milli skemmtiatriða.
5. Dans: Blástakkar leika. Söngvari með hljómsveit-
inni: Haraldur Sigurðs.
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN