Tíminn - 16.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.07.1960, Blaðsíða 10
10 TlMlNN, laugarflag'um 16. fúlí 1960. MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR i tlysavarðstofunni kl. 18—8, sími 15030. Styrktarfélag vangefinna. Bifreiðaeigendur. Munið happ- draetti styrktarfélags vangefinna. Glsesilegir vinningar, sjá auglýsingar. Ifver keyptur miði gefur von um skattfrjálsan vinning, er jafnframt til styrktar góðu málefni, þakkar- fárn frá þeim, sem eiga heiibrigð börn. ,— Styrktarfélag vangefinna. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer 17. þ. m. frá Arch- angelsik til Kolding. Arnarfell átti að fara I gær frá Archamgelsk til Swansea. Jökulfeil er í Hull. Dísar- fell er í Dublin. Litlafell er í oliu- flutningum í Faxaflóa. Helgaíell fer 17. þ.- m. frá Leningrad til fslands. Hamrafeil er í Hafnarfirði Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Kristiansamd í kvöld til Thorshavn og Rvíkur. Esja kom til Rvíkur f orr að anstan úr hring- ferð. Herðuhreið fer frá Rvík á há- degi dag vestur um land í hring- ferð. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavfku-r í dag að vestan. Herj- ólfur fer frá Vestmammaeyjum á morgun til Rvíkur. Eimskipafélag fslands: Dettifoss fer f-á Akranesi á morg- un 16. 7. til Liverpooi, Grimsby, Gautaborgar og Gdynia. Fjailfoss fer frá Rvík kl. 16,00 í dag 15. 7. til ísafjarðar og til baka tfl Rvíkur. — Goðafoss fór frá Hamborg 14. 7. til Antverpen, Gdansk og Rvíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12,00 á hádegi á morgun 16. 7. tfl Leith og Kaupmamnahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi 10. 7. til N. Y. Reykja- foss fer frá Immingham 15. 7. tfl Kalmar, Aabo, Ventsnils, Hamina, Leningrad og Riga. Selfoss kom tii Reykjavíkur 9. 7. frá N. Y. Trölla- foss fer frá Vestmanmaeyjum í kvöld 10 7. tfl Keflavíkur og þatían annað kvöld 16. til Hamhorgar, Rostock, Ystad, Hamborgar, Rotterdam, Ant- verpen og Hull. Tungufoss er í Rvík. Hf. Jöklar: Langjökuli fór frá Hafnarfirði í gærkveldi á ieið til Rússlands. Vatna- jökull er í Borgamesi. Flugfélag íslands: Mfllflandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fór til Osló, Kaupmanna- hafnar og lamborgar M. 10,00 í morgun. Væntanieg aftur tfl Rvíkur kl. 16,40 á morgun. — Millilanda- flugvélin Hrimfaxi fór til Glasgow o' K',upmannahafnar M. 8,00 í rnorg un. Væntan' g aftur tfl Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmamnahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, 'T'i<;avíkur, ísafjarðar, Skógasands og 1 estmannacyj (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. TRÚLOFUN Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Rakel Ágústsdóttir, Gunnars- braut 32 og GísI’i Antonsson, Sauð- árkróM. GLETTUR — Jæja, hjúkrunarkona, svo munið þér nú að skipta um umbúðir á sjúki- ingnum að minnsta kosti á hálfrar stundar fresti. Veikara kynið setur svip sinn á heimilislífið. — Eigum við að koma t landhelgis- leik, ég er íslenzkur varðbáfur, en þú herskipið og við skuium sjá hvor gefst upp fyrr?? DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni Kiukkan 20,30 í kvöld eru tónleik- ar á dagskránni — atriði úr óper- unni Rígóiettó eft ir Verdi. Söngvar- ar og hljómsveit Scala-óperunnar í Mílanó flytja, en Tullio Serafin stjórnar hljóm- sveitinni. Hér er ekki boðið upp á hljómlist af verri endanum, eitt hið indælasta óperuverk heimsins í flutningi frægustu söng- og hljóm- sveitarmanna frá sjálfri Scala-óper- unni í Mílanó. Missið ekki af þessu. Helztu atriði önnur: 8,00 Morgunútvarp — fréttir — tónleikar. 12,50 Óskaiög sjúMinga — Bryndís Sigurjónsdóttir. 14,00 Laugardagslögin. 20,00 Fréttir. 21,00 Leikrit — Glöð er vor æska eftir Ernst Bruun Olsen í þýð- ingu Ó'-kars Ingimarssonar. — Leikstjóri: Ævar R. K’":ran. Leikendur: Jón Aðils, Inga Þórðardóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Erlingur Gísla son. 22,10 Danslög tfl miðnættis. 29 D R K I Lee Falk 29 — Óóóó, höfuðið á mér er eins þungt að rota þig? — Hvað annað, það hefur verið og stál. — Það voru elcki þeir, gamli. Ein kurteisi glæpamaðurinn, sem rotaði þig, — Kiddi, hvernig fóru rauðskinnarnir hver hefur ráðizt á mig aftan frá. Kiddi. Grímumaðurinn er foringinn dular Ef óg bara kæmist að raun um það aftur! Kannske hefur hann skilið mig fulli. — þvílík saga! eftir til að rotna hér! Ég verð að kom Hvers vegna öll þessi leynd? Hvers Ég ætla að reyna þegar hann kemur ast upp! vegna er hann dulbúinn á þennan hátt? aftur. Úff. kannske kemur hann ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.