Tíminn - 23.07.1960, Page 3
T f MIN N, laugardagúm 23. jálí 1960.
3
Sendiráðunauturinn vildi
kaupa flugvél til njósna
Bréfið, sem Mbl.
geymdi í 4 daga
Bandaríkjastjórn sakar rússneskan
sendiráðsstarfsmann um njósnir
NTB—Washington, 22. júlí.
Bandaríkjastjórn krafðist
þess í dag, að sendiráðunaut-
ur við rússneska sendiráðið í
Washington, Pjotr Jesjov að
rafni, færi þegar í stað úr
landi þar sem hann hefði mis-
notað aðstöðu sína sem diplo-
matískur sendimaður til að
stunda njósnir.
Bandaríska utanríkisráðuneytið
hefur upplýst, að Jesjov hafi m. a.
greitt mikið fé fyrir myndir í því
skyni, m. a. loftmyndir af banda-
rískum borgum. Ufanríkisráðu-
r.eytið minnir á í þessu sambandi,
að rússneskum sendiráðsstarfs-
mönnum í Bandaríkjunum sé ó-
heimilt að afla sér slíkra mynda.
Maður þessi hafi æ ofan í æ leitað
eftir slíkum myndum hjá Ijósmynd
urum og rætt sérstaklega við einn
Kirkjur
fFramh. af 1. sí'ðu).
Ulugastöðum. Mun sr. Friðrik
A. Friðriksson prófastur á
Húsavík flytja prédikun, en
prestar skiptast á að þjóna
fyrir altari. Prestur í Háls-
prestakalli er séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Ekki er vitað hvaða dag
Illugastaðakirkja var vígð,
en Hálskirkja mun hafa
verið vígð 15. júlí sam-
kvæmt dagbók Tryggva Gunn
arssonar. Víst er að báð'ar
kirkjurnar voru vígðar 1860
og er talið líklegt að prófast-
ur hafi framkvæmt vígslun-
ar. • 1
Hálsakirkju byggði Tryggvi
Gunnarsson er hann var
bóndi að Hallgilsstöðum. Var
hann tengdasonur sr. Þor-
steins Pálssonar að Hálsi, sem
hlutaðist til um kirkjubygg-
inguna. Illugastaðakirkju lét
byggja ekkjan Þuríður Ara-
dóttir þar á staðnum. Hafði
áður verið kirkja að Illuga-
stöðum og lét Þuríður rífa
gömlu kirkjuna og reisanýja.
ljósmyndara í því sambandi. Hann
hefði m. a. getið þess við hann, að
hugsanlegt væri, að rússneska
sendiráðið keypti flugvél handa
ljósmyndaranum til þess að auð-
veldara væri fyrir hann að stunda
Ijósmyndun úr lofti reglulega.
Ljósmyndarmn hefði einnig feng-
íð greiddar allar ferðir er hann fór
í þeim tilgangi fyrir hinn rúss-
neska sendiráðsstarfsmann til að
liósmynda flotastöðvar og ýmsar
hernaðarbækis'töðvar. Slíkar Ijós-
myndir voru síðan afhentar og
greiddar af Jesjov.
Black kemur ekki
Eins og áður hefur verið skýrt
frá var forseti Alþjóðabankans í
tVashington, Mr. Eugene R. Black,
væntanlegur í heimsókn til íslands
í dag. Vegna veikinda hans verður
ekki af heimsókninni að þessu
sinni.
(Ffá Viðskiptamálaráðuneytinu)
Jón G. Maríusson
settur
Jón G. Maríasson, bankasfjóri,
hefur verið settur aðalbankastjóri
Landsbanka íslands, Seðlabank-
ans.
Hótaöi
ekki að
af sér
Morgunbla'SiS
Blaðinu hefur borizt eftirfar-
andi athugasemd frá rannsóknar-
dómurum olíumálsins svonefnda:
Vegna fréttar í dagblaðinu Þjóð-
viljanum í dag af rannsókn olíu-
málsins svokallaða, um að annar
rannsóknardómarinn hafi hótað
að segja af sér rannsóknarstarfinu,
vilja rannsóknardómararnir taka
þefta fram:
Dómararnir hafa iðulega orð-
ið þess áskynja, að alls kyns rang-
sr-gnir hafa verið á kreiki af gangi
olíumálsins, sumar næsta ævin-
týralegar. Hafa þeir ekki talið sér
fært að eltast við allar þessar sögu-
sagnir með leiðréttingum, enda
haft frekar í önnur horn að líta.
Hafa þeir talið nægja að birta
fréttatilkynningar af gangi máls-
ins, eftir því sem efni hafa staðið
Ingemar og Patterson
ÁkveSiS hefur veriS, aS
þriSja eihvíyS á milli Ingi-
mars Johnson og Pattersons,
fari fram í Los Angeles 1.
nóvember í haust.
til hverju sinni. Að þessu sinni
þótti þó rannsóknardómurunum
ástæða til að bregða út af vana
sínum í þessum sökum vegna fyrr-
greindrar fréttar í Þjóðviljanum í
tíag. Hér skýtur mjög skökku við:
Það hefur aldrei hvarflað að
dómurunum að segja af sér, hvað
þá að þeir hafi hótað því. Það
heyrir ekki undir dómsvaldið að
atka ákvörðun um það, hvort op-
inber starfsmaður, sem er undir
rannsókn vegna meintra lögbrota,
skuli víkja úr staifi meðan á rann-
sókn máls stendur.
Þá vilja dómararnir einnig taka
fram, að gefnu tilefni, að þau einu
,.fyrirmæli“, sem dómararnir hafa
fengið frá þeim ráðuneytum, sem
dómsmálin heyra undir, voru þau,
sem fólgin voru í umboðsskránum,
þ. e. að þeim var falið af dóms-
irála- og utanríkisráðuneytinu, að
rannsaka ætlaða ólöglega starf-
semi Hins islenzka steinolíuhluta-
félags og líufélagsins h.f.
Reykjavík, 22. júlí 1960.
Gunnar Helgason.'
Guðm. Ingvi Sigurðsson.
Faldi svo inni í blaðinu á lítt áberandi stað
Hr. ritstj. Morgunblaðsins, j er skulda oss meira í vörukaupum
Reykjavík. I en framleiðsla þeirra kemur til
í blaði yðar 16. júlí s. 1. birtið með að geta greitt upp, semja við
þér grein, „hasarfrétt“ á áberandi! oss um úttektarlán, og í stað nótu-
stað, sem ber yfirskriftina „Háþró-1 skrifta í deildum félagsins fá þeir
aðir“ viðskiptahættir í SÍS-kaupfé ' vöruávísanahefti til að taka út á.
lagi, ásamt mynd af vöruávísun 3. Allmargar fjölskyl-dur þurfa
frá Kaupféla-ginu Da-gsbrún. oft á aðstoð að halda, t. d. fá ekki
Vér vilju-m hér með tjá yður, útborgað á réttum tí-ma hjá bát
að skrif þessi eru rakalaus lygi frá eða fyrirtæki, t. d. Hraðfry.stihúsi
rótum. Kaupfélagið Dagsbrún hef Ólafsvíkur h.f. Þetta fólk leitar
ur aldrei greitt vin-nulaun með gjarnan til vor um vörulán meðan
vöruávísunum, né sett slíkar ávís- \ ofangreint ástand varir. Ef við
a-nir í vinn-ulaunau-mslög verka- hjálpu-m þess-u fól-ki, s-em er æði
fólks. Ekki ein-n eina-sti verkamað- oft, heimilast því vöruúttekt í
ur né launþegi hjá Kf. Dag-sbrún verzlunardeildum vorum með vöru
gæti ’haldið s-líku fram, og er þes-si ávísunum.
lygafregn yðar fordæmd af öllum vér viljum að lokum taka fram,
í Ólafsví-k og ná-gr-enni. Fyl-gja hér að Ka-upfélagið Da-gsbrún hefur
með yfirlýsing-ar f-r-á trúnaðar f-rá fyr-stu tíð reyn-t eftir megni
manni verkalýðsféla-gsins á vinnu- að stuðla að sem beztri verzlunar-
stað, stjórn Verkalýðsfélag-sin-s
Jökuls og gjald-kera kaupféla-gsinis.
Ti-l upplýsin-g-a fyrir fáfr-óða en
ill-gjarna blaða-menn skal upplýst
-að vér notu-m vöruávísa-nir aða-Uega
á eftirfara-ndi hátt:
1. Nokkuð margir viðskipta-
menn vorir kaupa þessi vöruávís-
an-ahefti þar s-em þeir t-elja sig
og fjöl-skyldur sinar fylgjast betur
með eyðslu til vörukaupa á þann
há-tt.
2. Einstaka viðskiptamenn vorir
Síldin
(Framh. af 1. síðu).
fréttist af síld 45 sjómílur út
af Raufarhöfn. Hafði Askur
KE fengið þar 200 tunnur og
var að kasta aftur, en fleiri
skip voru á sömu slóðum. —
Á austursvæðinu er stöðugt
töluverð veiði, og Ægir er þar
að síldarleit. Hann lóðaði
nokkuð síldarmagn á Reyðar
fjarðarál í fyrradag og varð
einnig var við rauðátu, en
veiðifréttir hafa enn ekki
borizt þaðan. — Síldarverk-
smiðj-an á Vopnafirði lauk
bræðslu í fyrrakvöld, og í
gær barst engin síld þangað.
Hefur verksmiðjan nú tekið
alls við rúmlega 40 þúsund
málum.
Utan úr heimi
þjónusu við fólkið í Ólafsvík og
nærsveitum, ennfremur að byggj-a
upp sem bl'ómlegas-t atvi-nnulíf í
Ólafsvík með beinum afskiptum
og hefur hér náðst töl-uverður ár-
ang-ur, sem betur fer, það g-eta
aUir séð, sem vilja sjá. T. d. greiddi
kaupfél-agið rúm-lega 7 millj. í
vinnula-un á-rið 1959.
En því miður eru all-taf til
menn, sem eru haldnir hvötum
tii að draga slíka uppbyggingu nið-
-ur í svaðið. slíkir m-enn eru óþurft
armenn, niðurrifsmen-n í þjóðfélag
inu, venjul-ega-st m-enn s-em minnst
ga-gn gera, hver á sinum s-t-að. Ef
til vi-11 hefur ei-nhver slíkur komið
ritstjóra Morgunblaðsi-ns til að
birta þessa frétt.
Vér viljum skora á y8ur, hr. rit-
stjóri, a8 birta þetta bréf vort
ásamt yfirlýsingum meðfylgjandi á
forsiðu blaSs y8ar. Hnnfremur að
þér biðjist afsökunar á þessu frum
hlaupi á sama stað, eða birtið oss
heimildarmann fyrir fregninni. A8
öðrum kosti munum vér leita tll
dómstóla tll að fá þessa lygafregn
ómerkta.
Virðingarfyllst,
Alexander Stefánsson.
YFIRLÝSING
Ég undirrit-aður trúnaðar-maður
Verkalýðsféla-gsin-s Jökul-s, Ólafs-
vík, á vinnustöðum Kaupfélag-sins
Dagsbrúnar, Ólafsvík, votta að
aldrei hefur þess orðið vart við
vin-nulaunaútborgum hjá fél-a-gmu,
að það greiddi vinnulaun með
vöruávísunum.
Þetta er mér Ijúft og skylt að
votta.
Ólafsvík, 18. 7. 1960.
Einar H. Kristjánsson.
(Framhald af 2. síðu).
úttektina hverju sinni'.
ilum það hentugra en skrif-a
Strax eftir helgina sendi
framkvæmdastjóri Da-gsbrún
ar, Alexander Stefánsson, rit
stjór-a Morgunblaðsins at-
hu-gasemd við þessi rógskrif,
og lét þar með fylgja yfir-
lýsingar frá stjórn Verkalýðs
félagsins Jökuls í Ólafsvík,
trúnaðarmanni Jökuls og
loks gj-aldkera kaupfélagsins.
Það er kominn fimmtudagur,
þegar Morgunblaðinu loks
þóknast að birta hluta af
þessu, og þá á lltt áberandi
stað inni' í blaðinu. Þar er
yfirlýsin-gunum alveg sleppt,
svo og hluta af bréfi Alexand
ers. Vi-ð birtum nú bréf hans
til Morgunblaðsritstjór-a á bls.
3 og feitletrum það sem Mbl.
sleppti, og látum yfi'rlýsing
arnar fylgja með.
Lumumba til New York
Leopoldville, 22. júlí. — For
sætisráðherra Kongó, Lum-
umba, hélt í dag af staö flug
leiðis til New York með Com-
et-þotu. Áður en hann fór,
lýsti hann því yfir, að ekki
væri lengur hugsanleg þörf
fyrir rússneska íhlutun i
Kongó. Fyrr í dag undirrit-
aði hann samning við banda
rískt einkafyrirtæki um efn-a
hagslega og tæknilega aðstoð
Konkó til handa. Lumumba
verður 10 (ya í Bandaríkjun
um og hyggst m.a. nota tím
ann til að leita fyrir sér um
bandarískt lánsfé til uppbygg
ingar í Kongó.
Eignarnám á Kúbu
Havana, 22. júlí. — Stjórn
Kúbu lagði í dag eignarhald
á amerísk-kúbanska sykur-
félagið og þrjár vinnslustöðv-
ar þess. Félagið er sakað um
að hafa brotið sykurlöggjöf
landsins. Þetta er í fyrsta
sinn, sem Kúbustjórn leggur
hald á fyrirtæki á Kúbu, sem
beinlínis er undir stjórn og
í eigu bandarískra borgára.
Hammarskjöld frestar
New York, 22. júlí. — Dag
Hammarskjöld ákvað í dag
að fresta heimsókn sinni til
Kongó, þangað til í næstu
viku, en samkv. fyrri áætlun
ætlaði framkvæmdastjórinn
að verða kominn til Leopold
ville á morgun. Enn er von á
fjölmennara gæzluliði S þ. til
Kongó næstu daga.
Hörí átok í Kongo
Elísabetville, 22. júlí. — Tveir
belgískir hermenn og 16 inn
fæddir biðu þana í hörðum
bardögum er í dag urðu í hér
aði einu um 320 km. frá höfuð
borg Katanga, Elisabetville.
Belgíumenn beittu flugvélum
sem skutu rakettum að her-
mönnum Kongóstjórnar.
Héraðsmót
Dalamanna
Búðardal. — Á sunnudag verð
ur haldið Héraðsmót Dala-
manna að Laugum í Sælings
dal. Verður þar margt til
skemmtunar, íþróttamót um
daginn og síðan stiginn dans
um kvöldið. — Hér hefur ver
ið ágæt tið undanfarnar þrj ár
vikur og hefur heyskapur
gengið eftir því. -
YFIRLÝSING
É-g undirritaður gjaldkeri hjá
Kaupfél-aginu Da-g-sbrún, Ólafsvík,
lýsi yfir að aldrei hafa verið not-
aðar vöruávís-a-nir við greiðslu
vinnu-l-auna til verkaf-ólks og st-arfs
fól-ks kaupféla-gsins síðan ég varð
gjaldk-eri fél-a-gsin-s.
Ólafsvík, 18. 7. 1960.
Þorsteinn Kristinsson.
YFIRLÝSING
V-egna s-krif-a í Morgun-blaðinu
þann 16. júlí s. 1. út af vinnu-launa
greiðslum hjá Kf. Dagsbrún, Ólaf-s
vík, telur stjórn Verkalýðsféla-gs
ins Jök-uls sér skylt að votta, að
aldrei h-efur þess orðið vart að
vinnulaunagr-eiðslur hjá ofan
greindu fyrirtæki ti-1 verkafólks og
laun-þega í Ólafsvík hafi farið
fra-m á þann hátt, sem staðhæft
e-r í nefndri grein í Morgunblaðinu.
Ólafsvík, 18. júlí 1960.
Kristján Jónsson,
Kjartan Þorsteinsson,
Hinrik Konráðsson.