Tíminn - 23.07.1960, Qupperneq 10
10
TÍMINN, langardaginn 23. júlí 1960.
MINNISBÓKIN
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsovernd
arstöSínni er opin allan sölarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama staS kl.
18—8. Sími 15030.
NÆTURVÖRÐUR vikuna 16.—22.
júií er i Ingólfsapóteki, Holtsapóteki
og GarSsapóteki eru opin alla virka
daga kl. 9—19 og á sunnudögum kl.
13—16.
NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirði vik
una 16.—22. júlí er Kristján Jó
hannesson, sími 50056.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, er opið daglega frá kl'.
13,30—15,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
er lokað til 2. ágúst vegna sumar
leyfa.
Þjóðminjasafn íslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til Kold-
inig 25. þ. m. Amarfell er væntanlegt
tii Swansea 25. þ. m. Jökulfell er
f Reykjavik. Dísarfell er í Stettin.
Litlafeli er á leið til Rvíkur. Helga-
feil er vaentanlegt til Fáskrúðsfjarð-
ar amnað kvöld. Hamrafeli fór 17.
þ. m. frá Hafnarfirði tii Batum.
Hf. Jöklar:
Langjökull er í Riga. Vatnajökull
fór frá Akureyri í gær á leið til
Grimsby.
Eimskipafélag fslands:
Dettifoss fer frá Liverpool 22. 7.
til Grimsby, Gautaborgar, Aarhus
og Gdynia. Fjallfoss kom til Rvikur
17. 7. frá ísafirði. Goðafoss kom til
Gdansk 21. 7. Fer þaðan til Rvíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á
hádegi á mongun 23. 7. til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss fer frá N. Y.
um 27. 7. til Rvlkur. Reykjafoss kom
til' Aabo 20. 7. Fer þaðan til Vent-
spils. Hamina, Leningrad og Riga.
Selfoss fór frá Rvik kl. 12 í dag 22. 7.
til Keflavíkur, Patreksfjarðar, Sauð
árkróks, Siglufjarðar, Akureyrar,
ísafjarðar, Flateyrar, Faxaflóahafna
og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Kefla
vík 16. 7. til Hamborgar, Rostock,
Ystad, Hamborgar, Rotterdam, Ant
verpen og Hull. Tungufoss fór frá
ísafirði 21. 7. til Sauðárkróks, Siglu
fjarðar, Húsavíkur, Dalvíkur og Akur
eyrar. a
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélm
Gulifaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöid.
Flugvélin fer t'il Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,00 í fynramálið.
Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg
aftur tU Rvíkur kl. 16,40 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Skógasands og Vest
mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir:
Leifur Ekíksson er væntanlegur
kl. 6,45 frá New York. Fer til Osló
og Helsingfors kl. 8,15. Edda er
væntanleg ki. 19,00 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer
til New York kl. 20,30. Leifur Eiríks
son er væntanlegur kl. 1,45 frá Hels
ingfors og Osló. Fer til New York
kL 3,15.
GLETTUR
1...................................——.—-
ÍjÉUvE' .' )-í HHM|j|||MM|H||H|ÉÉÉ
— Að hugsa sér, að þú skulir vera hann Diddi litli, sem alltaf var að
leika sér að jó jó.
... v.vV,.,,..,,.,. „.,„,.,.„,.,,.-í,...,V„,,/
— Ég er að telja aurana mína, mað-
urinn í útvarpinu segir að ég geti
fengið sundlaug með afborgunum,
„aðeins nokkrar krónur á dag" . . .
DENNI
DÆMALAUSI
Úr iitvarpsdagskránhi
Leikritið í kvöld kl. 20,30 er Djöf-
ullinn og Daníel Webster eftir
Stephen Vincent
Bennett og hefur
Lárus Pálsson
þýtt það og ann-
ast leikstjórn. Hér
er um öndvegis-
verk að ræða og
ættu hlustendur
ekki að láta fram
hjá sér fara, ef
nokkur kostur er
að fylgjast með.
Helztu atriði dagskrárinnar:
8,00 Morgunútvarp — tónleikar —
fréttir.
12,00 Hádegisútvarp.
12,50 Óskalög sjúklinga — Bryndís
Sigurj ónsdóttir.
14,00 Laugardagslögin.
20,00 Fréttir.
20,30 Leikritið Djöfullinn og Daníel
Webster.
21.10 Valsar eftir Waldteufel — Fíl-
harmónía í London leikur.
21,35 Upplestur — smásagan María
eftir Jón Björnsson ritstjóra
frá Dalvík — Snorri Sigfússon
les.
22,00 Fréttir — veðurfregnir.
22.10 Danslög.
Jose L.
Salinas
34
D
R
r
K
I
Lee
Falk
34
Kiddi er aðframkominn af þreytu,
þegar lestin kemur loksins til næsta
bæjar. Meðan særði kyndarinn er fluttur
til læknis fer Fúsi feiti til símstöðvar-
innar og sendir skeyti til aðalstöðva kurteisi glæpamaðurinn er... .hann heit
járnbrautarfélagsins. ir Gunnar greifi.
En Kiddi fer til lögreglustjórans. — HVAÐ???
— Lögreglustjóri, ég held ég viti hver
— Farðu með þessi skilaboð til varð-
arins í hliðinu á gæzlustöðinni.
— Það get ég ekki, þeir skjóta mig,
ef ég læt sjá mig. Þessi hundur lítur út
eins og úlfur. — Það er ekki nema um tvennt að
— Það gera þeir ekki, þegar þeir sjá velja, Blake, þetta eða. . tafca út þína
refsingu.
þetta bréf.
— Já, en. ég get betta ekki.
Ég hefði betur heima setið??