Tíminn - 23.07.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.07.1960, Blaðsíða 11
Hann er stjörnuframleiðandi Fyrír nokkrum mánuðum finna gömul og góð danslög, eignaðist ríkisútvarpið plötu kúrekalög, sjómannalög o. s. með nokkrum gömlum vin- frv. sælum danslögum, sem voru sungin af stórum kór undir Nafnið Miteh MLHer er ekki nýtt stjórn Mitch Millers. Plata í músíkheiminum. Mitch var um þessi hefur náð miklum vin- alllMigt skeið fremsti óbóleikari , . . . . , . - ^ Bandankjanna, kom fram sem em- sældum og heyrist fyr.r bragð- le]kari með heimskunnum sinfón. ið mjög ot't í útvarpinu. Þetta íuhljómsveitum, en dag nokkurn er þó ekki eina platan í þess- venti þessi frægi tónlistarmaður um dúr, sem Mitch Miller smu kvæði algjörlega í kross. þeg- . r ^ f , ar hann gerðist forstjon þeirrar hefur gert, það hefur komið a (jeii(jar hljómplötufyrirtækisins markaðinn sérstök plötusería Columbía, sem fjallar um dans- l þessum stíl hjá Columbía tónlist. Hann gerði fræg nöfn, fyrirtækinu í Ameríku og hafa sem aldrei höfðu heyrzt áður, Dor- plotur þessar að sjalfsogðu cheiij Rosemary Clooney og mörg selzt óvenjuvel. Á þeim má fieiri. „JAZZ A SUMARDEGI” Á SVÖRTUM NÓTUM í nokkur undanfarin ár hefur smáborg ein í Ameríku gengizt fyrír nokkurra daga jazzhátíð, þetta er borgin Newport. Hátíð- in 1958 þótti takast sérsaklega vel, þar kom fram gífurlegur 60 ÁRA Hinn fjórða júlí síðastliðinn varð hinn ástsæli jazzleikarí Louis Armstrong sextugur. Louis var farinn að leika með þekktum jazzleikurum 16 ára gamall og hefur í meira en fjörutíu ár verið eitt frægasta nafn í bandarískum jazzheimi. Trompetleikur hans er óviðjafn anlegur og meiri músík í hin- um hása söng hans en í heilli sinfóníuhljómsveit. Mynd þessi er af Louis Arm- strong og hinu danska pari Nínu og Friðriki, en myndin var tekin í Danmörku fyrir rúmu ári, þegar Armstrong lék þar í kvikmynd með þeim. fjöldi af heimsfrægum nöfnum úr heimi jazzins. Hátíð þessi var kvikmynduð og hefur nú loks verið gengið fullkomlega frá kvikmyndinni, sem tekur hálfan annan tíma að sýna. Kvikmyndin var nýlega frum- sýnd í Englandi og hlaut mikið lof gagnrýnenda sem jazzáhuga manna. Meðal jazzleikara, sem leika í myndinni eru hljóm- sveitir Louis Armstrong, Buck Clayton, Jimmy Giuffre, George Shearing, Thelonius Monk, Gerry Mulligan og er að finna mörg heimsfræg nöfn meðal hljóðfæraleikarattna í þessum hljómsveitum. Af söngkonum má nefna Anita O’Day, Dinah Washington, Big MaybeUe, Cuck Berry og hin stórkostlega söngkona Malialia Jackson. Ég vona, að eitthvert kvik- myndahúsanna liér tryggi sér sýningarrétt á mynd þessari hér, það leikur ekki vafi á, að hún mun hljóta góða aðsókn. Ef þeir skyldu vera með penna nálægan, þegar þeir lesa þetta, þá er ekki annað en að skrifa strax, þvi að hér kemur utan- á.skrift fyrirtækisins, sem sér um dreifingu á myndinni: Hill- crest Productions Ltd., 178 Wardour Street, London W.l. Yonandi verður myndin kom in hingað eftir nokkrar vikur. Þá má og geta pess, að Mitch MiUer hefur stjórnað eins konar „spurt og spjallað“ útvarpsþætti í nokkur ár, þgr sem hann hefur rætt við heimsfræga listamenn úr heimi tónlistar. leiklistar, f- þrótta og vísinda. Hefur þessi þáttur hans fengið mörg verð- laun og þótt einn aUra vandað- asti útvarpsþátturinn í Ameríku í þessum stíl. Hefur hann verið á sunnudagskvöldum í Keflavík- urútvarpinu í nokkur ár og er mér kunnugt um, að margir hafa hlustað á hann. því Ijóst liggur fyrir að margt gott er að heyra í þeirri útvarpsstöð, ef menn hafa aðeins vit á því að loka fyrir útvarpstækið, þegar eitthvað kemur, sem fellur þeim ekki i geð. Því má bæta við í sambandi við Mitch Miller, að hann hefur geng ið með alskegg um áratuga skeið cg kveðst aidrei ætla að raka það af sér, enda hið fræga Mitch Mill- er-skegg orðíð frægt af myndum, sem teknar hafa verið af honum, því hanm er ekki aðeins sá, sem á'kveður hver verður stjarna hjá Columbía hljómplötu- fyrirtækinu og hver ekki, heldur er hann sjálfur ein stærsta stjarn- an í amerískum músíkheimi. H'l j ómleikafer ðalag hljóm- sveitar Svavars Gests er að sjálfsögðu efst í huga mínum þessa dagana, og ætlaði ég því að rabba nánar um það, eða Ein af kuinnari danshljóm- sveitum Danmerkur leikur sjaldan eða aldrei fyrir dansi. Þetta er hljómsveit harmoniku lekiarans Ove Sopp. Hljómsveit iin leikur inn á hljómplötur og hefur á síðari árum aflað sér gífurlegrar hljómplötusölu fyr- ir datnslagasyrpur sínar. En hljómsveitiin bemur fynst og fremst fram sem skemmtiatriði og hefur ferðast um mikinn hluta V©9tur-Evrópu, þar sem hún leikur í revíum. Fyrir nokkrum árum var leikin plata með þessari hljómsveit í út- varpsþætti hér á landi, sem Ólafur Briem stjórnaði. Var það lagið „Det ringer". Platan var leikin alloft, enda mikið beðið um hana. Síðatn heyrðist hún ekki, því hljómplatan sjálf var ékki í eigu útvarpsins. Ove Sopp er fæddur í smá- borg einni í Danmörku, þar sem hann ærði alla íbúana með stöðugum æfingum sínum á harmomikuna strax og hann gat haldið á henni. Þessum æf- ingum hélt áfram, þar til hann fór til Kaupmannahafnar seytján ára gamall og hlaut þar fyrstu verðlaun í keppni ungra skemmtikrafta. Nokki'u síðar skall heiimiss'tyrjöldin á og hann vann lítið við hljóðfæra- leik á þeirn árum. Strax eftir stríðið stofnaði hann hljóm- sveit, sem er nú ein te'kju- hæsta hljómsveit Danmerkur öllu heldur um eitt og annað í sambandi við það.... Við lék um á Húsavík fyrir nokkrum dögum, þar hitti ég að máli Valdimar Hólm Ilallstað, sem var með fyrstu mönnum til að gera danslagatexta hér á landi. Gérði hann m. a. texta við lag eftir Óskar Cortes fyrir meira en tuttugu árum og marga aðra texta, sem nú eru fallnir í gleymsku, ég sá nokkra af þess- um textum og er það nokkur annar og betri skáldskapur heldur en margt af því texta- moði, sem sungið er á skemmt- unum nú. Valdimar útvegaði mér nokkur lög eftir menn á Húsavík og nágrenni ásarnt textum, sem hann hafði gert við þau og er nú hljómsveitin að æfa upp þessi lög, sem kannske eiga eftir að verða landskunn. Lagið „Við gengum tvö“ er einmitt eftir bónda, sem býr í Þingeyjarsýslu.... Vði höfum dvalið á Eskifirði yfir helgina. Þar lékum við á dansleikjum laugardaginn 16. og sunnudagLnn 17. júlí. Eski- firðinigar eiga eitt allra glæsi- legasta félagsheimili, sem ég hef komið í. Þar er öllu frá- bærlega vel fyrir komið, innan (Framhald á 13 síðu) Þeir hafa selt hljómsveita mest af hljómplötum í Danmörku, enda alltaf skemmtilegt að heyra danshljómisveitina, sem eiginlega aldrei leikur fyrir dansi, leika á plötu. OVE SOPP MITCH MILLER — þekkist á skegginu. Danshljómsveít sem aldrei leikur fyrir dansi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.