Tíminn - 23.07.1960, Qupperneq 12

Tíminn - 23.07.1960, Qupperneq 12
12 TÍMINN, laugardaginn 28. Júlí 1960. ------yj---jr RITSTJORI: HALLUR SÍMONARSON Mikið fjör í frjálsum íþróttum á Snæfellsnesi Héraðsmót HSH var haldið að Görðum í Staðarsveit 10. júlí. Undankeppni í frjálsum íþróttum hófst kl 10 árdegis en úrslitakeppnin að aflokinni guðsþjónustu, kl. 3 síðdegis. Veður var gott og mótsgestir fjölmargir að vanda. Úrslit íþróttakeppninnar urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: Biynjar Jensen Snf. Hrólfur Jóhanness. St. Jón Lárusson Snf. 400 m. hlaup: Hannes Gunnarss. Snf. Daniel Njálsson Þ. Hrólfur Jóhanness. St. ' Umf. Staðarsveitar 52.5 .Umf. Þröstur 54.9 Langstökk: Þórður Indriðason Þ. 6.20 Karl Torfason Snf. 6.14 Kristófer Jónsson T. 5.75 Hástökk: Þórður Indriðason 1.60 Karl Torfason 1.60 Sigurþór Hjörleifsson M. 1.60 ! Þrlstökk: 11.6 Þórður Indriðason 13.27 12.0 Brynjar Jensson 12.48 12.0 Jón Eyþ, Lárentínuss. 12.12 I Stangarstökk: 59.0 Brynjar Jensson 3.50 60.3 Guðm. Jóhanness. M 3.20 60.8 Þórður Indriðason 3.00 1500 m. hlaup: Kúluvarp: Daníel Njálsson Þ. 4:47.0 Erli'ng Jóhannesson M. 14.13 Hannes Gunnarsson 5:12.2 ingjaldur Indriðason T 12.57 Gísli Gunnlaugsson Þ 5:15.6 Einar Kristjánsson V. 11.85 4x100 m. boöhlaup: Umf Snæfell 50.0 Á undanförnum mánuðum hafa komið fram á sjónarsviðiö í Bandaríkjunum margar korn- ungar sundkonur, sem náð hafa> mjög athyglisveröum árangri. Áreiðanlegt er, að keppnin í sundi verður mjög hörð á Róm- arleikunum og ekki víst að sundkonur Ástralíu verði þar eins einvaldar og útlit var fyrir fyrst á þessu ári. Myndin hér er af tveimur efnilegum bringu- sundkonum bandarískum, sem báðar eru 15 ára. Sú, sein er nær, heitir Ann Warner og hin Anne Bancroft. Ekki er íþrótta síðunni kunnugt hvort þær komust i bandaríska ólympíu- liðið — en til þess voru þær þó taldar mjög líklegar. Krihglukast: Brynjar Jenson 40.24 Erling Jóhannesson 39.56 Eihar Kristjánsson 35.44 Spjótkast: Hildim. Björnsson Snf. 50.10 Einar Kristjánsson 47.72 Jón Lárusson 42.19 K O N U R 80 m. hlaup: Svandís HaUsdóttir Eldb. 11.4 Svala Lárusdóttir Snf. 11.5 Helga Sveínbjörnsd. Eldb. 11.5 L angstökk: Svala Lárusdóttir 4.37 Helga Sveinbjörnsdóttir 4.32 Elísabet Sveinbj.dóttir 4.16 Hástökk: Svala Lárusdóttir 5000 m. hlaupið í landskeppninni Hér er mynd frá 5000 metra hlaupinu í fjögurra landa keppninni í Osló, en hlaupiö fór fram á miðvikudaginn. Fremstur er hinn ágæti hiaupari Allonsius frá Belgíu, sem sigraði með yfirburðum á ágætum tíma, 14:05,8 min. Næstur honum er Daninn Niels Nielsen, sem varð fjórði, þá Norðmaðurinn Reidar Andreasen frá a-liði Norðmanna, en hann varð að láta í minni pokann fyrir landa sínum Arne Stamnes. Lengsf til vinsfri sést aðeins á Kristleif Guðbjörnsson — sem tókst ekki sérlega vel upp að þessu sinni og varð að Iáta sér nægja sjötta sætið. Norska íþróttablaðið Sportsmanden segir þó, að Kristleifur hafi komið á óvart með því að fylgja hinum hlaupurunum þar til 300 metrar voru eftir — og að hann hafl bætt bezta tíma sinn i ár um hálfa mín. Elísabet Sveinbj.dótir 1.26 Helga Sveinbjörnsdóttir 1.21 4x100 m. boðhlaup: Umf. Eldborg, A-sveit 61.1 Umf. Eldborg, B-sveit 66.0 Stigakeppnin: Umf. Snæfell, St.h. 64 stig Umf. Þröstur, Sk.str. 33 stig Umf. Eldb. Kolb.st.hr. 27 stig TveirálO.O Spretthlauparinn Edward Jeffreys frá Suöur-Afríku jafnaði á mánudaginn heims metið í 100 m. hlaupi á móti í Jóhannesarborg. Hann hljóp á 10.1 sek. — en suður-afríska metið var einum tíunda úr sek. lakara. Jeffreys mun keppa á Rómar-leikunum. Á laugardaginn hljóp kanadíski negrinn Harry Jerome 100 m. á 10.0 sek., og Þjóðverj- Unglingadagur Knattspyrnu- sambands íslands á morgun Ákveðið hefur verið að Gnglingadagurinn 1960 verði sunnudaginn 24. júlí Er ráð- gert að framkvæmd dagsins verði með sama fyrírkomulagi og var á síðasta sumri. einn á 10.1 Fyrstur inn- anvið2mín. A sunnudaginn synti Banda ríkjamaðurinn Jeff Farrell frá Kansas 200 m. skriðsund á 1:59.4 mín. — og er þar með fyrsti maðurinn, sem syndir þessa vegalpngd innan við tvær mínútur. Árangur hans verður þó ekki staðfest ur sem heimsmet, þar sem sundið fór fram í 25 metra — en heimsmet eru að- viðurkennd ef synt er inn Hary hefur tvívegis náð þeim tíma, en eftir er að laug vita hvort þessi árangur verð eins ur staðfestur sem heimsmet. í 50 m. laug. Tími hans verð Þess má geta, að Jerome hef ur hins vegar viðurkenndur ur ekki tapað hlaupi á annað sem bandariskt met Tími ár m.a. sigrað bezta sprett- var einnig tekinn á Farell hlaupara Bandaríkjanna, Ray eftir 200 yards og setti hann fyrir nokkruir vikum. einnig met þar 1:47.9 mín. Unnið veröi að því að leikir í 3., 4. og 5. flokki fari fram á hverjum knattspyrnuvelli landsms fyrir hádegi kl. 10 —12. Framkvæmd leikjanna verði algerlega í höndum við- komandi ráða óg bandalaga og sjái þeir aðilar um fjölda leikja, liða og annað, sem snertir framkvæmd kappleiks í knattspyrnu. Nefndin sendir síðan ráðun um skjöl skv. uppgefinni tölu leikja og skulu skjölin afhent árituð með nafni leikmanns að leik loknum eða við annað hentugt tækifæri. Verði skjöl in fyllt út af sérstökum manni á hverjum keppnisstaö og verður hann að hafa góða og fagra rithönd. Eftir hádegi fari fram keppn'i í tækniþrautum innan 3. og 4. flokks, og verði keppt milli einstaklinga og sveita félaganna á hverjum stað, en bezta sveitin í 3. flokki hvar sem er á landinu hlýtur bik- ar, sem Lúllabúð gaf 1958, en bezta sveitin innan 4. flokks hlýtur nýjan bikar gefinn af Jóni MagnússynJ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.