Tíminn - 23.07.1960, Side 14

Tíminn - 23.07.1960, Side 14
14 T f M I N N, laugardaginn 23. júlí 1960. með að gera það heyrum kunnugt fyrr en eftir að þú kemur aftur frá Lonclon. Hún leit undrandi á hann. Tveim dögum áður hafði hann verið mjög ákafur í að opihbera þetta sem allra skjótast. Eitthvað kæruleysi fékk hana til að segja glað- lega: — Eg hef hugsaö um til lögu þína og þér í hag, Bern ard. — Hefurðu gert það? Gott, sagði hann, en hún fann að hann meinti ekki það sem hann sagði. Hún nartaði í matmn með an hún hugsaði málið. Eitt- hvað hafði komig fyrir, sem hafði breytt áformum hans. — Á hinn bóginn er sjálf- sagt bezt, að við undirbúum Frin svona smám saman. Ef hann grunar hvert stefnir, verður honum ekki eins bilt við, sagði hún og hló innra með sér að vandræöasvipn- um, sem kom á andlit hr. Valentines. — Góða mín, þvi ,skyldum við hafa áhyggjur af því? Hún heyrði ekki betur en hann væri ögn gramur. — Og ég býst varla við að það verði svo mikið áfall fyrir hann. Hann fór eldsnemma í morg- un til London að sækja Meg. — Fór hann til London að sækja Meg? — Hún hringdi til hans i birtingu. Hún hafði ekki sofið neitt. Hringdi frá ein- hverjum klúbb. Var með svo marga böggla að hún gat ekki bjargað sér alein. — Eg skil. Ekki hafði Frin ekið alla leiðina til London til að sækja hana, jafnvel ekki eft ir að hann vissi, hvað hún var hrædd við að ferðast með lest. En þrátt fyrir það skipti þetta litlu máli. Henni fannst þetta bara hlægilegt. — Jæja, nú verð ég að koma mér til skrifstofunnar. Eg hef mikið að gera í dag. Þér er sama þótt þú verðh ein. — Já, já, ég sé um mig. Þegar hún hafði lokið snæð ingi fór hún i gönguferð og skammt frá húsinu mætti hún stórum vörubíl. Bílstjórinn kom til hennar. — Eg er með sendingu frá flugeldaverksmiðju Tomlin & Co. Hvar á ég að setja það, ungfrú? Á ég að fara með það niður í kjallara. Það er sjálfsagt öruggast. Það er ekki vert að setja það þar sem nokkur eldhætta er. — Ef þér farið hérna bak við húsið . . . byrjaði hún, en þá kom Frits út úr hús- inu. Hún bjóst við að hann sýndi manninum leiðina niðri kjallara, en í stað þess fór hann með manninn inn um aðaldyrnar og þar sem hún hafði ekkert sérstakt fyrir stafni fór hún á eftir þeim inn. Hún furðaði sig á því, að Frits og bílstjórinn báru allt heila klabbið inn i vinnuher bergi hr. Valentine. Það var yfirleitt alltaf læst og Nata- lia hafði aldrei komið þar inn. Henni fannst vinnuherbergið furðulegur staður til að geyma rakettur í, því að vegg irnir voru fóðraðir með þunn um og þurrum eikarplötum. Fyrst Frin hafði farið tii London kæmi hann varla aft ur fyrr en um kvöldið og hún fór því í gönguferð um landar eignina. Hún fann til kyn- legs óróa og eirðarleysis, en þá heyrði hún í bifreið Clarks og fann að hjartað tók að berjast hraðar í brjósti henn ar og hún flýtti sér til móts við hann. — Holló, Nat. Clark hoppaði út úr bíln- um. — Hvað er í fréttum? — Fátt nýtt. — Allir heima? — Enginn nema Frits og Berta. — Ágætt. Þú hefur staðið þig vel. — Eg hef ekki gert neitt. — Samt sem áður er ég ánægður með þetta. Komdu við skulum labba niðrað kof anum. Eg þarf að spjalla við þig, bætti hann við lágum rómi. — Við vorum hjá Celiu í gærkvöldi, sagði hún á leið- inni. Eg bjóst hálfvegis við að þú kæmir. — Eg fann miða frá henni, þegar ég kom frá London í morgun. — Frin er farinn til Lond on að sækja Meg. — Svo? Clark leit rannsak andi á hana. — Hvernig finnst þér það? Hún svaraði eilítið bitur- lega: — Hverju máli skiptir það. — Eg vildi helzt fá annað svar. — Mér stendur næstum alveg á sama. Eg hefði varla trúað því fyrir skömmu, hvað það myndi skipta mig litlu máli. — Gott, gott, sagði hann og hló ertnislega. — Áhrifin fara að segja til s’ín. — Hvaða áhrif? — Mín töfrandi persóna vitanlega. — Stundum finnst mér þú eiga hirtingu skilið, sagði hún. —Gott og vel, sagði hann. — Byrjaðu bara. — Eg . . . ég, stamaði hún. — Þá skal ég gefa þér til- efni til þess, sagði hann og umsvifalaust tók hann Nata líu í fangið og kyssti hana. Hann kyssti hana lengi og innilega og þrýsti henni fast að sér. — Minntist ég á það við þig, að fyrir utan að ég elska þig, þá vil ég giftast þér, j sagði' hann stríðnislega. — Þú vissir kannski ekki, að lestarstjórninn slasaðist alvarlega við slysið, og hefur verið á sjúkrahúsi allan tím ann síöan. En fyrir nokkru var gerð á honum aðgerð, sem tókst mjög vel. Clark þagnaði og Natalía horfði eftirvæntingarfull á hann. — Þeir yfirheyrðu hann um daginn og meðal annars lýstu þeir hr. Valent ine fyrir honum. Hann telur sig muna eftir manni, sem kemur heim við lýsinguna. Sagðist hafa séð hann í einn af fremstu vögnunum og seg- ir að hann hafi verið með manni, sem eftir lýsingunni að dæma getur átt við föður segja skil ég ekki almenni- lega hvers vegna á að hafa þessa miklu flugeldasýningu á afmælisdegi Frins. Dálítið barnalegt, fmnst þér ekki. — Jú, samsinnti hún. — Mér finnst það líka. Clark reis á fætur og greip statívið og teikniblokkina. — Gættu þín vel . . . elskan. Hann snerist á hæli og gekk brott. 19. kafli. Hvorki Frin né hr. Valent- ine komu til hádegisverðar. Frits var einnig að heiman, hann hafði farið tú Dane- town að gegna erindum fyrir hr. Valentine. Berta bar Nat Hættulegt sumarleyfi tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Jennifer Ames 31. — Mig grunaði það. — Þú ert viss um þig. Hún losaði sig úr faðmi hans og hló. — Kannski, en sem stendur finnst mér ég vera ákaflega lítilfjörleg. —Þú lítilfjörleg. Það þurfti ekki meira til.i Henni leið strax betur. — Sem sagt, Frin fór til London að sækja Meg og ég fann ekki betur en hr. Val entine sæi hálfpartinn eftir því að hafa beðið min. — Hvað segirðu? En hún gat ekki almenni- lega útskýrt það, hún hafði bara fundið það. — Hvað var það, sem þú, vildir tala við migí spurði hún' svo. i — Eg fór til London í gær dag, ems og ég sagði þér. Scotland Yord hafði einhverj ar upplýsingar til mín. ; — Viðkomandi föður þín- um? j — Viðkomandi því, sem gerzt hefur áður. Það var i sambandi við járnbrautarslys ið. — Hvað? Hún reyndi að hafa hemil á óróa sínum. — Hvað var það? minn . . . skyldi ég geta kom ist yfir mynd af Valentine? — Eg skal reyna að ná í eina, en ég hef hvergi séð myndir af honum í húsinu. — Kannski í herbergi konu hans? — Það getur verið, ég hef aldrei komið þangað inn. Eg get spurt Bertu. — Það væri gott. En nú verð ég að láta eins og ég sé að teikna. — En bæði Frin og hr. Val entine eru að heiman. — Veit ég það. En Frits er heima, og ég hef á tilfinn- ingunni, að hann segi hr. Val entine allt sem skeður, þegar hann er í burtu. — Já, ef hann er þá ekki sofandi. Hann er skelfilega latur og í rauninni er það Berta, sem gerir allt í hús- inu. En 1 morgun varð hann þó aðeins að hreyfa sig, þegar hann bar alla flugeldana inn í vinnuherbergi hr. Valentine. Clark kváði og Natalía út- skýrði málið fyrir honum. — Mér þætti gaman að vita hvað það á að þýða að setja flugeldana í vinnuherbergi hr. Valentine. Og satt að alíu matinn, sem hún snæddi alein í stóru dagstofunhi. Nat veitti því efitrtekt, að Berta var í óvenju léttu skapi. — Já, ég er glöð, ungfrú, svaraði hún, þegar Natalía minntist á það. — Við fara til London, Frits og ég. Eg bara tvisvar áður vera í London. — Það verður skemmtilegt fyrir ykkur. Hvenær farið þið? . — Eftir tvo daga . . . þann tólfta. Þann tólfta . . . kvöldið fyrir afmælissamkvæmi Meg! En ef hr. Valentine ætlaði að gefa þeim frí, þá hentaði þessi dagur vel, þar eð enginn yrði heima. — Eg vona að þið skemmt ið ykkur reglulega vel. — Við fá miða í leikhús. Aldrei verið í leikhús í Eng- landi. Berta gekk um og hjalaði glaðlega við Natalíu, sem fann að gamla konan vildi gjarna tala'við einhvern. — Hvar svaf móðir Frins, Berta? spurði Natalía. — Hún hafa sitt herbergi EIRIKUR víöförli Töfra- sverðið 183 — Notaðu ekki sverðið, Svitjod, hrópar Eiríkur, það fordjarfar sjálf an þig! En Svitjod fer hamförum. Hann veður um meðal fjandmann- airna og brytjar þá niður. Eiríkur og menn lians fylgja á eftir og orrustan er í algleymingi. Fjöldi mongólanna sloðar engan þeirra. Enginn megnar að standa gegn sverði Ts. Flóttiý brestur í lið þeirra. Þeir í'áu, sem ekki hafa orðið fyrir sverðinu stökkva á hesta sína og hleypa brott — brott frá þessu skelfilega drápstæki. Svitjod reikar á eftir þeim með sverðið í hendinni. — Nemið stað ar! öskrar hann. Snúið við! Reynið aftur! Heilum her get ég stökkt á flótta, ráðið niðurlögum hans, aleinn. Svo riðar hann og fellur til jarðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.