Tíminn - 23.07.1960, Page 15
TÍMINN, laugardagfam 23. jfilí 1960.
15
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
Dalur friðarins
(Fredens dal)
Ógleyimanl'eg júgóslavnesk mynd, sér-
stæS að leik og efni, enda hlaait hún
Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957.
Aðalhlutverk:
John Kitzmiller
Eveline Wohlfeiler
Tugo Stiglic
Sýnd kl. 7 og 9.
Arásin
(Attack)
Afar spennandi amerísk stríðsmynd.
Jack Palance
Eddie Albert
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó
HAFNARFIHÐI
Sími 5 01 84
4. VIKA .
Veðmáíití
Mjög v i gerð ný, þýzk mynd.
Aðalhlutverk:
Horst Bucckholtz,
Barbara Frey.
Sýnd kl. 7 og 9
vegna mikillar aðsóknar
Mynoin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Orustan í eyðimörkinni
Snd kl. 5.ý
Nýja bíó
Sími 1 15 44
Herna'Sur í háloftum
(The Hunters)
Geysispennandi mynd um fífldjarfar
flughetjur.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
May Britt
Roebrt Wagner
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
/áýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarássbíó
— Sími 32076 — kl. 6,30—8,20. —
Aðgöngu m ioasalan Vesturveri — Sími 10440
BÖDDY ÁÐLER -iOSHUA LOfiAN stereoÆowc'sounb 2o.«,unrtfm
Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema
laugard. og sunnud.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl 6,30 nema
laugard. og sunnudaga kl. 11
Sýningar kl. 5 og 8.20.
KlÓSVlVWK-bíÓ
Sími 1 91 85
Morívopnií
(The Weapon)
Famiiie Journaleni sIS2cn
fferlysí
LIZABETH SCOTT
STEVE COCHRAN
Tjarnar-bíó
Sími 2 21 40
Síi$asta lestin
Ný, fræg, amerísk kvikmynd, tekin í
litum og Vistavision.
Bönnuð börnum.
Aðalhlutverk:
Klrk Douglas
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 189 36
Fantar á ferð
Höhkuspennandi og viðburðarí':, ný,
amerísk kvikmynd með
Randolph Scott
Talið sterkasta mynd hans hingað til.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurbæjarbíó
Sími 1 13 84
Símavændi
Sérstaklega pennandi, áhrifamikil
og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd,
er fjallar um símavændiskonur (Call
Girls). — Danskur texti.
Ingmar Zeisb-rg
Claus Holm
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bjórinn
Hörkuspennandi og viðburðarik, ný,
ensk sakamálamynd í sérflokiki.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sprellikallar
Amerísk gamanmynd með
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.
[JffnarhíÓ
Sími 1 64 44
Lokað vegna sumarleyfa.
Gamla Bíó
Sími 1 14 75
Litli kofinn
(The Little Hut)
Bandarísk gamanmynd.
Ave Gardner
Sfevart Granger
David Niven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HeiIIaóskaskeyti
(Framhald af 2. síðu).
það nýjasta fjáröflunarleiðin. Hug-
myndin er að fólk, sem vildi
styrkja Barnaspítalasjóðinn með
því að kaupa kortin, gæti notað
þau við ýms tækifæri, í stað þess
að senda blóm eða símskeyti til
vina og ættingja. Lágmarksverð
kortanna er kr. 25.—, en auðvitað
er hverjum í sjálfsvald sett, ef
pskað er að greiða meira. Stjórn
félagsins hefur hugsað sér að fara
f/am á það við konur í kaupstöð-
um landsins, að hafa þessi kort til
sölu, og gfea þannig fólki út um
land tækifæri til þess að styðja
Bhrnaspítalasjóðinn. Hér í bænum
eru heillaóskakoitin seld á sömu
s’öðum og minningarspjöldin, og
einnig hjá mörgum Hringkonum.
(Framh. af 16. síðu).
ails konar glósur, svo sem það að
við skulum ekki vera að taka mynd
roynd af þeim, saklausum eyrar-
vinnuköllum, það steli margur
meiru en þeir.
— Stelið þið miklu?
— Nei, takiði bara ekki mynd
af því, þegar við sfingum dósunum
í vasana, svarar einn hvatvíslega
og grípur um leið krókinn, sem
kemur niður í lestina í sama bili.
— En má ég fá mvnd af þér þar
sem þú stingur króknum í vasann?
•— Já, sjálfsagt.
— Passar enginn ykkur hérna
r.íðri?
— Jú, þessi sem felur sig þarna
á bak við hina. Það er gamall skip-
stjóri. Hann segir að hjór sé góður.
Gamli skipstjórinn gefur okkur
óhýrt augnaráð og fer lengra inn
undir, þar sem hann sér bjórinn
cg kallana sina án þess að illt auga
inyndavélarinnar nái honum. Hinir
hlæja.
Roskinn maður sem fram að
þessu hefur ekki lagt orð í helg,
cn sfaðið kyrr og þagað í lestinni,
vaknar nú allt í einu af draumum
sínum og segir hátt og snjallt:
— Það er bjórlykt hér í lestinni.
Alls ekki minni en á Hótel ísland
í Gamla daga. Þá lyktaði langt upp
í göíu.
— Fáið þið ekkert af bjórnum
sjálfir? Fer það allt heint í kan-
arn og íslendinga í þjónustu hans?
spyrjum við einn uppskipunar-
nianna.
— Jú jú, blessaður vertu, við fá-
um dós og dós. Við drekkum það
tara hér á staðnum. Tollararnir
þurfa ekkert að sjá, og gamli kall-
ion lokar augunum. Það er verst
ef það eru einhveijir frá trygg-
ingarfélögunum að flækjasí hórna.
En ég sé ekki hvað það er verra
að við drekkum þetta en kaninn?
Með spurninguna svífandi hugs-
um við til brottfarar, en um leið
og við förum er gríðarstóru knippi
af girðingarneti lyft upp úr legi
sínu í lestinni, en það fer ekki
beinf upp. Það sveiflast til hliðar
og stefnir á nokkra kallana, sem
tvistrast sinn í hverja áttina. En
all fer þetta vel, og kallarnir halda
áfram að glensast og skensa spil-
kallinn:
— Ertu orðinn leiður á okkur,
góði? —s—
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Esja
vsstur um land í hringferð hinn
28. þ. m.
Tekið á móti flutningi til Pat-
rcksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa-
I fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur,
j Akureyrar og Húsavíkur árdegis í
| dag og á mánudag.
! Farseðlar seldir á mánudag.
Koago
(Framh. af 16. síðu).
rændar og tæmdar, alls kon-
ar varningur liggur tættur
og eyðilagður á götum úti.
úti.
BlaðamaSurinn lýsir mikl-
um erfiðleikum starfsbræðra
sinna og herliðs S.þ. þarna
inni í frumskógunum. Og
ekki bætti það úr skák, að
æ ofan f æ var hann stöðv-
aður annað hvort af herliði
Kongó-stjórnar og Samein-
uðu þjóðanna.
Sími 1 11 82
Ævintýri Gög og Gokke
S g " a.nerísk gamanmynd
með snillingunum StanLaurel og
Oliver Hardy í aðalhlutverkum.
Stan Laurel
Oliver Hardy
Sýnd kl. 7 og 9.
Franska söng- og
dansmærin
Carla. Yanich
skemmtir i kvöld. .
Sími 35936.
TANNLÆKNINGASTOFA MÍN
er lokuð til 15. ágúst.
RAFN JÓNSSON
tannlæknir,
Blönduhlíð 17.
Aldrei á vakt
■ ■ ■
sklpununn,
(Framh. af 1. síðu),
— En hefur landhelglsgæzlan ekki menn um borð
sem geta teklð myndir, ja, þegar þeir eru á vakt?
— Vlð settum myndavélar um borð [ öll skipln, en — við höfum
aðailega fengið fjölskyldumyndir út úr þvf.
— Heldurðu að það sé hægt að draga það öllu lengur, að land-
helgisgæzlan fái sér sérstakan blaðafulltrúa til að annast dreifingu
frétta og mynda tll blaða bæði hér heima og erlendls? Myndlrnar,
sem Garðar Pálsson tók af atburðinum, er Grimsbytown reyndl að
sigla varðskipið niður, hefði átt að sigla með á fullu iil Reykjavíkur,
iáta öllgm islenzku blöðunum þær I té og senda þær snariega í
telefoto til London og annarra stórborga Evrópu og Ameríku. Mynd-
irnar voru mjög góðar og sterk vopn í baráttunni, ef réttllega hefði
verið á haldlð.
— Jú, — þetta er hárrétt hjá þér. Ég hef ákveðið að taka þetta
mál upp við ráðuneytið að nýju.
— Já, — og þú skalt heimta blaðafulltrúa og sjá um að mennirnir
séu á vakt, þegar þeir taka myndirnar. Okkur þætti vænt um að
þú létir okkur vita, hvað ráðuneytið segir um málið. Við erum
orðnir dálítið leiðir yfir ástandinu í þessum málum. —t.