Tíminn - 24.08.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1960, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er mm 1 23 23 nmrtW'WiiM liM HS-^Th ?8. tbl. — 44. árgangur. íslenzk kynning á Graham Greene, bls, 8—9 Miðvikudagur 24. águit-1960. Borgarastyrj öld í Kongó ? Brussel/Leopoldville 23.8. ISiTB—Reuter. — Enn dregur tit tíðinda í hinu unga Kongó- iýðveldi. Eftir að Öryggisráð- ið hafði lvst trausti sínu við stefnu Hammarskjölds í Kongó og Lumumba forsætis- ráðherra hafði fallið frá fyrri kröfum sínum um að nefnd 14 Afríku- og Asíuríkja tæki við störfum af Hammarskjöld, hófu andstæðingar Lumumba fundarhöld í Elisabethville, höfuðborg Katanga-héraðs, undir forystu Moise Tshombe, fvlkisstjóra þar. í dag gerðust svo þeir atburðir, að hermenn frá Malí-ríkjasambandinu í liði SÞ í Kongó sögðu skilið við liðið og gengu á hönd and stæðingum Tshombe. Um þetta sagðí svo í fréttastofu- fregnum í gærkveldi: Atburðarásin í hinu unga Kongó lýöveldi hefur nú tekið á sig æv- intýralega mynd, er hermenn frá Mall-ríkjasambandinu í liði Sam- Logandi bíl ýtt í Bægisá Akureyri, 23. ágúst. — í gær skeði sá atburður við Bægisá frammi í firöi, að þar kvikn aði í mannlausum bíl frá Ak ureyri. Bílstjórinn, sem jafn framt er eigandi bilsins, var að veiðum í ánni, en dætur hans tvær í berjamó, tóku allt í einu eftir því, að rauk úr bílnum. Hlupu þær til og gerðu föður ■sínum viðvart, og kom hann þegar á vett- vang, en þá varð ekki við neitt ráðið og bíllinn alelda. Var þá tekið það örþrifaráð, að hrinda honum ofan í Bæg isá til þess að slökkva eldinn. Þar fékV bíllinn síðan að dúsa í nótt og í dag, en nú um kl. 20 er verið að sækja hann. Ekki tókst að fá upplýsingar um það, hvort hann hefði olt ið, en þarna er víðast hvar hátt fram af bökkum. Bíllinn, sem er fólksbíll af eldri gerð, mun vera gerónýtur. ED -s einuðu þjóðanna í Kongó slógust i kvöld í lið með Balula-ættflokkn um og skv. óopinberum heimild- um stefna nú til borgarinnar Al- fcertsville í Katanga. Hætta á borgarastyrjöld Balula-ættflokkurinn er í and- stöðu við Moise Tshombe fylkis- stjóra í Katanga, sem eins og kunnugt er hefur lýst því yfir, að hann telji Katanga vera sjálfstætt ríki og neitar að viðurkenna stjórn Kongólýðveldisins undir forsæti Lrmumba, sem hefur aðsetur í Leopoldville. Evrópubúar í borg- inni Albertsville sendu út í allan dcg hjálparbeiðnir en síðdegis var orðið sambandslaust við borgina. Þá hefur leiðtogi Kasai-héraðs, en það hérað í Kongó gerir sömu kröfur og Katanga, lýst yfir ótta sinum um borgarastyrjöld í land- inu og gerði ráð fyiir að kong- (Framhald á 15. síðu). Sementssala minnkar um fullan Powersréttarhöldunum er lokið, og þó að við höfum þegar birt þaðan margar góðar myndír — kemur hér enn ein í vlðbót. Þetta er nefnilega fyrsta myndlri, sem birzt hefur af Powars flugmanni hlæjandi við hin alvöruþrungnu réttarhöld. Hann er þarna að flytja varnarræðuna, en elns og heknurinn veit, þótti mönnum honum takast það afbragðs vel. Sköllótti maðurinn fyrir framan Powers er verjandi hans, hinn 68 ára gamli Mikhail Grinjev. Glöggt dæmi um árangur samdrátt- arstefnu ríkisstjórnarinnar - sement hækkaði um 60%. Það er nú komið á daginn, að sú ráðstöfun ríkisstjórnar- innar að hækka sement miklu meira en þörf var á, í því skyni að draga sem mest úr húsbyggingum almennings, hefur heppnazt ágætlega. Eft- ir þeim upplýsingum, sem Tíminn hefur aflað sér, hefur sala á sementi frá Sements- verksmiðjunni orðíð þriðjungi minni á þessu ári miðað við jafnlengd á árinu 1959. Eins og kunnugt er hækk- aði sement í vetur um nálega 60% og vakti sú hækkun furðu manna, þvf að ólíklegt þótti að svo mikla hækkun þyrfti til að standast aukinn framleiðslukostnað, þar sem um innlent hráefni er að ræöa, og launagreiðslur ó- breyttar. Sannleikurinn mun líka vera sá, .að sementið þurfti aðeins að hækka um 23,5% til þess að mæta auknum framleiðslukostnaði, og fannst flestum það nóg hækkun. Ríkisstjórnin bætti hins veg ar 35% við. Nú hefur árangurinn orðið sá, eins og vænta mátti, að þriðjungi minna af sementi hefur selzt, og hlaðast nú upp bitgðir. Dennis Welch segir: Munum ræðadrag nótaveiðarnar... . . . .verndun íiskimiSanna aSeins fyrirsláttur Grimsby 23.8. NTB—Reuterjum leyfi til veiða innan 12 Skipstjóri á brezkum togara mílna markanna nokkurn tíma á íslandsmiðum símaði í dag 1,1 útgerðar sinnar í Grimsby og sagði, að íslenzk fiskiskip Ekki mun fjarri lagi að ^unduðu nú veiðar innan 12 œtla, að einmitt minnkun s'ement'ssölunnar sé nokkur mœlikvarði á samdrátt bygg inga og annarra frann (Framhald á 3. síðu). mílna markanna. Dennis Welch einn af forystumönn- um brezkra togaraeigenda sagði í þessu sambandi, að Al- þingi hefði veitt ísl. fiskiskip- af árinu. Við getum ekkert gert í sambandi við þetta, sagði Welch, en við munum láta það koma fram í sambandi við samningsumræðurnar væntanlegu, sem (slenzka og brezka ríkisstjórnin ræða nú (Framnald á 15. siðu). Koli flugleiöis á markað — bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.