Tíminn - 24.08.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, miðvikudaginn 24. ágúst 1960.
15
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
Jóhann í Steinbæ
Ný, sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd, ein af þeim beztu.
DanskUT texti.
Atíaihlutverk:
Adolf Jahr,
Dagmar Olsen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýjabíó
Sírni 115 44
-é
TökubarniS /1
(The Gift of Love)
Fögur og tilkomumikil mynd um
heimil'islif ungra hjóna.
Aðalhlutverk:
Laureen Bacali
Robert Stack
Evelyn Rudie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó f
Sími 114 75
\ Tízkuteiknarimi
(Designing Woman)
Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gam
anmynd í litum og inemaSeope.
Gregory Peck
Laureen Bacall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípoli-bíó
Sími 11182
Eddie gengur fram at sér
(Incognito)
Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemmy
mynd í CinemaSeope og ein af þeim
beztu. Danskur texti.
Eddie Constantine
Danik Patisson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafoarbíó
Sími 1 64 44
Hauslausi draugurmn
(Thlng that Couldn't Die).
Hrollvekjandi og spennandi
amerisk kvikmynd.
William Reynolds
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð Innan 16 ára.
ný
Austurbæjarbíó
Simi 113 84
Ottó skakki
(Der schrage Otto)
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
þýzk gamanmynd í litum.
— Danskur texti. —
Germaine Damar,
Walter Giller,
Willy Fritsch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Laugarássbíó
— Sími 32075 —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Simi 10440
Rodgers and Hammersteins
OKLAHOMA
Tekim og sýnd í Todd-ao
/ Sýnd kL 8,20. v
SoutSi Pacific
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin frá kl. 2 og í Laugarássbíó
frá kl. 4.
Kónavnoc-bió
Sími 19185
Cartouche
Spennandi og viðburðarík, ný,
amerisk skylmingamynd.
Richard Basehart t
Patricia Roe
Sýnd kl. 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 6
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til
baka frá blóinu kl. 11.00.
St jörmibíó
Símj 1 89 36
Þegar nóttin kemur
(Nlghtfall)
Afar spennandi og taugaæsandi, ný,
amerisk kvikmynd.
Aldo Ray
Brlan Keith
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Hefnd Indíánans
Afar spennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 os 7
Tjarnar-bíó
Sími 2 2140
Ævintýri
sumarnæturinnai
(Sommarnattens Leende)
Fræg sænsk verðlaunamynd, mikið
umtöluð og hefur hvarvetna vorið
mikið sótt. — Leikstjóri: Ingmar
Bergman.
Aðalhlutverk:
Ulia Jacobsson,
Eva Dahlbeck
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
p.ÓÁsca(t&
Sími 23333
Dansleikur
í kvöld kl. 21
Stangaveiðimenn
Nú er aðal sjóbirtingstím-
inn. Spúnar í miklu úrvali.
Póstsenáum.
Verð frá kr. 8.00.
Kjörgarði, Laugavegi 59.
Ausrurstræti 1.
Borgarastyrjöld
(Framh. af 1. síðu).
óskar hersve.tir réðust þá og þeg-
ar inn í héraðið. Hann vænti þess
þó, að Kasai fengi hjálp frá belg-
ískum hersveitum í herstöðinni í
Kamina,
Ðelgar á vettvang
Síðustu fregnir herma, að belg-
ískar hersveitir hafi komið á friði
og spekt í Albertsville eftir að
hermenn Balula ættflokksins
höfðu m.a. náð á sitt vald járn-
brautarstöð borgarinnar. Það var
hiutverk Maiíherflokksins í liði
SÞ að leysa þessa belgísku her-
menn af hólmi, er þeir héldu í
brott frá Kalanga. Um 600 manns
eru í Malíherdeildinni.
BÆJARBIO
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84 /
4. sýningarvika.
Rosemarie Nitribitt
(Dýrasta kona heimsins)
Hárbeitt og spennandi kvíkmynd um ævi sýningarstúlk-
unnar Rosemari Nitribitt
Nadja Tiller
Peter van Eyck
Sýnd kl. 7 og 9.
Hverfigluggar
Smíðum hverfiglugga. Lokast með einu handtaki
á 5 stöðum. Allur viður gegnumdreyptur í C-tox
fúavarnarefni.
Trésmiðja Gissurar Símonarsonar
við Miklatorg. Sím; 14380.
TILKYNNING
um útsvör 1960
Gjalddagð úfsvara í Reykjavík árið 1960 @r
1. september. Sérreglur gilda um fasta
starfsmenn, en því a'Öeins aÖ þeir greiÖi
regluiega af kaupi.
Vanskil greiÖslna samkvæmt framanrituÖu
valda bví, aö alli útsvarið 1960 fellur I
eindaga 15. september næstkomandí, og
verður J»á lögtakskræft, ásamt dráttarvöxt-
um.
Reykjavík, 23. ágúst 1960.
BORGARRITARINN.
»v.»*vv»v »V»V»V»‘
Vlunum ræða
öragnótaveiðarnar
(Framh. af 1. síðu).
um, hvar og hvenær verði
haldnar.
Dennis Welch sagði. að það
væri fyrirsláttur einn af ís-
lands hálfu,- að fiskveiðilög-
sagan væri stækkuð vegna
hættunnar af ofveiði. Senni-
iega myndu brátt ísl. togarar
landa fiski í Grimsby, sem
veiddur væri á þeim svæðum,
sem brezkum togurum væri
nú meinaður aðgangur að.