Tíminn - 26.08.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 26.08.1960, Qupperneq 2
2 TÍMINN, fösludaginn 26. ágústb1$g$4 Til Veiðivatna i með Ferðafél. > Næst komandi laugardag, 27. ágúst, efnir Ferðafélag íslands til fjögurra daga skemmtiferðar til Veiðivatna, en þau liggja sem kunnugt er, suðvestan við Skaftárjökul, norðan Tungnaár Lá lengi dularfullur ævintýrablær um þennan afskekkta stað, eink- um í samoandi við stærsta vatnið, sem þar átti að finn- ast og nefnt var Stóri-Sjór. j Umhverfis vötnin er geysi. víðáttumikil sandauðn, en meðfram þeim er aftur á móti víðast mikill og fagur gróðurkragi, þar sem blóm- skrúð er mikið og hvönnin vex í breiðum, en hyldjúp Minningarskák- mót í Höfn Fjórir stórmeistarar taka þátt í minningarmóti Um Aron Nimzowitsch, sem hald- ið er í Kaupmannahöfn um þessar mundir. Eru það rúss- nesku skákmeistararnir Petr- osjan og Geller auk Svíans Stahlberg og Bent Larsen. Eftir fimm umferðir var Petrosjan efstur með Ay2 vinning og hafði m. a. unnið Bent Larsen. Næstir komu Geller og Stahlberg með 4 vinninga hvor. Larsen var þá ekki í hópi 6 efstu manna. vötnin liggja spegilfögur og blikandi, brydd angandi gróðri. Ferðinni verður sennilega hagað þannig, að fyrsta dag- inn verður ekið inn að vötn- um, ef til vill með viðkomu x Landmannalaugum, gefist tími til. Annan dag ferðar- innar verða nálæg vatna- svæði skoðuð, en seinni hluta dags ekig inn í sæluhús Jökla rannsóknafélagsins, Jökul- hiema. Stendur hús það inn undir Tungnárbotnum, ör- skammt frá jaðri Vatnajök- uls, þar er fyrirhuguð gist- ing. Þriðja daginn ekin svip- uð leið til baka, eftir að hafa litazt um upp vg jökul. Þann dag mun í ráði að aka um Vatnasvæðið, m. a. að „Tröll- inu‘“, en það er bergdrangur risastór og tilkomumikill. Fjórða og síðasta dag ferðar- innar verður haldið heim- leiðis og m. a. komið að Land mannahelli og Tröllkonu- hlaupi. Leið þessi er harla til- komumikil og fjölbreytt og stendur, sem fyrr er á drepið, I 4 daga. Auk þessarar ferðar, ráð- gerir Ferðafélag ííslands 5 hálfs annars dags ferðir, þ. e. í Þórsmörk, Landmannalaug- ar, til Hveravalla og Kerling- arfjalla, að HaOgavatni og vestur í Hítardal. Sjöunda helgarferðin er eins dags gönguferð á Þríhnúka. „Nýjar ísl. bækur“ í norska útvarpinu Tvö héraðsmót Framsóknarmanna um næstu helgi. - Strandasýsla. Héraðsmótið í Strandasýslu verður í félagsheimilinu á Hólmavík á morgun og hefst kl 8,30. — Ræður flytja Hermann Jónasson, alþm, og Jónas Jónsson, bóndi, Melum. Ávarp frá S.U.F. flytur Páll Þorgeirsson, verzlm. Erlingur Vigfússon syngur með undirleik Fritz Weiss- happels. Gamanleikararnir Gestur Þorgrímsson og Har- aldur Adólfsson fara með skemmtiþætti. Að lokum verður dansað. Vestur-Húnavatnssýsla - Fundir og sumarhátíð verða að Laugarbakka n.k. sunnudag. Aðalfundir Fram- sóknarfélags V-Húnvetninga og F.U.F hefjast kl. 3. Um kvöldið kl. 8.30 verður almenn skemmtisamkoma. Alþingismennirnir Ólafur Jóhannesson og Björn Páls- son flytja ræður. Jóhannes Jörundsson, skrifstofum. flytur ávarp frá S.U.F Einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur með undirleik Frit Weisshappzels Gamanleik- ararnir Haraldur Adolfsson og Gestur Þorgrímsson skemmta. Síðan verður dansað. Kjördæmisþing Vesturlands- kjördæmis verður haldið að Varmalandi, Stafholfstungum, laugar- daginn 3. sept. n.k. og hefst það kl. 2 e.h. — Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. í dag, 26. ágúst kl. 18,30— ,19 (norskur tími) er bók- menntaþáttur í norska ríkis- útvarpinu, er nefnist Nýjar, íslenzkar bækur. i ,' I Ivar Eskeland, ráðunautur •Norska le'-tihússins í Ósló, flytur, erindi, en Harald Heide Staen, j ieikari við Norska ieikhúsið, les i eítirfarandi Ijóð í þýðingu ívars Orglands, fyrrv. sendikennara í i norsku við Háskóla íslands: „Frið ! lausi fuglir.n“ og „Höfðingi smiðj innar“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. „Frá liðnu vori“, „Iíanna litia“ og „Haustnótt" eftir Tómas Guðmundsson, og „í! j Arnasafni" eftir próf. Jón Helga-1 son, en síðast nefnda kvæðið var birt í norska tímaritinu „Samtid- en“ s.l. sumar ásamt greinarkorni um höfundir.n eftir ívar Orgland. Úrval fvars af ljóðum Steins Stein srr skálds i nors-kri þýðingu hans er væntanlegt á næstunni hjá Fonna Forlag, Stærð bókarinnar tr um 180 bls., en hún hefst með ýtarlegum formála eftir ívar' Org- Iznd um Stein Steinarr og skáld- skap hans. Bókin flytur alls 105, k'’æði úr öilum bókum Steins '„Tíminn og vatnið" er þýtt í Þing samhands ísl rafveitna 18. ársþing Sambands ísl. rafveitna var í ár haldið í Reykjavík dagana 18.—20. ág. Þingið var fjölsótt, sóttu það forráðamenn rafveitna vðs- vegar af á landinu og konuv flestra þeirra, samtals rúm- lega 70 manns. Á þinginu voru mikið rædd almenn rekstrarmál rafveitna svo sem venja er. Þar voru einnig flutt mörg erindi. T.d. flutti þar Jónas Haralz hag- j fræðingur fróðlegt erindi um : fjárfestingarmál, en þau eruj sem kunnugt er mikið vanda, mál í sambandi við nauðsyn- lega aukna rafvæðingu í land i inu Þá voru flutt þrjú frum- j samin erindi er viðkoma sögu heild eins og ljóðaflokkurinn var birt í heildarútgáfunni af ljóðum hans 1956;. Þorvaldur Skúiason Ls'tmálari hefur gert káputeikn- ingu. — væntanleg á næstunni hjá Fonna Forlag er líka ný ljóðabók effir fvar Orgland, en sú bók nefnist „Atiantider", og ber hún sierkan vott um dvöl höfundar á eyjunni hvítu vestur í Atlantshafi og ásf hans til hennar. Skipin tvö á myndinni eru bæði dönsk leigusklp á leið úr Vestmannaeyjahöfn, fullfermd fs- uðum flaffiski. Myndin var tekin í fyrramorgun þegar skipin voru a8 leggja upp áleiðis til Esjbjerg, og er Yztiklettur f baksýn. Það er Fiskver h.f„ sem stendur að þessum útflutningi, og munu 15 skipsfarmar þegar hafa verið sendir frá Eyjum. — Fisklmenn á Jótlandi hafa gert tllraunlr til að stöðva landanir á (slenzkum fiatfiski í dönskum höfnum, og að tilhlutan þeirra lét danska fiskmatið athuga vandlega farm skipsins Aiice Lau, sem landaði f Esjbjerg á dögunum. Var nið- ursfaða fiskimatsmanna, að fisk- urinn væri fyrsta fiokks vara og ástæðulaust að stöðva innflutn- Ings hans. (Ljósm. Friðrlk Jes- sen). Minnismerki um Jósef J. Björnsson afhjúpað 11. sept. Fyrir tæpu ári síðan ákváSu búfræSingar frá Hólum, nem- endur Jósefs J. Björnssonar, fyrsta skólastjóra Bændaskól- ans, sem kenndi viS skólann um 50 ára skeiS. aS reisa hon- um minnisvarSa heima á Hól- um. Var þá til giþsmynd (brjóst mynd) af Jósef, í eigu afkom enda hans, en mynd þá hafði Ríkharður Jónsson mynd- höggvari gert. Var hún feng- in til þess að gera afsteypu úr eir eftir henni. Þvj var lok ið erlendis í vetur, en í sum- ar hefur stöpull verið gerður eftir teikningu Ríkharðs og er hann nú fullgerður og eir- rafmagnsmála í Reykjavík. Á fundinum var kjörin stjórn sambandsins fyrir næsta starfsár. HaOna skipa: Steingrímur Jónsson, raf- magnsstjóri, Reykjavík, for- maður. Valgarð Thoroddsen, rafveitustjóri, Hafnarfirði, ritari. Jakob Guðjhonsen, yf- irverkfræðingur, Reykjavík, gjaldkeri, og meðstjórnendur þeir Adolf Björnsson, rafveitu stjóri, Sauðárkróki og Helgi Hjartarson, rafveitustjóri í Grindavík. myndin komin þangað, sem henni er ætlað að standa. Hefur minnismerki þessu ver ið valinn staður þar sem húsa kynni Búnaðarskólans stóðu er hann hóf störf undir stjóm Jósefs árið 1882. Framkvæmdanefnd sú, er fyrir máli þessu hefur staðið, hefur — í samráði við skóla- stjórn Bændaskólans á Hól- um — ákveðið að afhjúpun minnisvarðanns fari fram síð ari hluta dags, sunnudaginn þann 11. september n, k. Það er tilgangur Hóla- sveina, með því að reisa þenn an minnisvarða, í fyrsta lagi heiðra minningu hins mæta manns, er við þröng kjör og erfið skilyrði hóf brautryðj- andastarfið og kenndi þar í hálfa öld og í öðru lagi að reisa á Hólastað varða, sem minni á þann áfanga, er þeg- ar hefur verið genginn hin- um fornfræga stað til vegs- auka og íslenzkri bænda- menntun og bændamenningu ti gagns og góðs. Nánar verður tilkynnt siðar með hvaða sniði athöfnin fer fram þann 11. septrmbdr, en þess er vænst, aö Hólamenn mæti við þetta tækifæri heima á Hólum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.