Tíminn - 26.08.1960, Side 10
10
TIMINN, föstuflagiim 26. águst 1960,i
s Ý
MINNISBÓKIN
í dag er föstudagurinn
26. ágúst.
Tungl er í suðri kl. 14.42.
Árdegisflæði er kl. 6.36.
Síðdegisflæði er kl. 18.48.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin allan sólarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama staS kl.
18—8. Sími 15030.
Næturvörður vikuna 20.—26. ágúst
er í Vesturbæiarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
20.—26. ágúst er Kristján Jóhannes-
son.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, er opið daglega frá kl.
13,30—15,30.
Þjóðminiasafn fslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og iaugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
Laxá
er væntanleg til Hornafjarðar á
laugardaig.
H.f. Jöklar:
Langjökuii fór frá Riga í gær-
morgun á leið hingað til Iands.
Vatnajökull fór frá Akranesi í gær
á leið til Leningnad.
Skipadeild S.Í.S.:
HvassafeU losar á Eyjafgjarðar-
höfnum. Amarfell kemur til Gdansk
27. þ.m. frá Onega. Jökulfell er vænt
anlegt tii Huli í dag. Dísarfell losar
á Norðurlandshöfnum. Litlafell fer
í dag frá Reykajvík tii Homafjarðar.
Helgafell er í Leningrad. Hanirafell
fór 22. þ.m. frá Reykajvík tii Ham-
borgar.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er í Kaupmamnahöfn á leið
til Gautaborgar. Esja er væntanleg
til Reykjavíkur árdegis í dag að
austan úr hringferð. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gær vestur um land
í hringferð. Skjaidbreið er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Þyrill er á leið
frá Norðurlandshöfnum til • Reykja
víkur. Herjólfur fór frá Reykjavík
í gær til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fer frá Akranesi í dag
25.8. til Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Gdynia 24.8.
til Hamborgar. Goðafoss kom til Ro-
stock 24.8. fer þaðan til Helsing-
borgar, Gautaborgar, Oslo, Rotter-
dam og Antwerpen. Gullfoss kom til
Reykjavíkur 25.8. £rá Kaupmanna-
höfn og Leith. Lagarfoss fór frá
Keflavik í nótt 25.8. til New York.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur 21.8.
frá Leith. Selfoss fór frá New York
18.8., væntanlegur tii Keflavíkur í
fyrramálið 26.8. Tröllafoss fer frá
Vestmannaeyjum á morgun 26.8. til
Rotterdam og Hamborgar. Tungu-
foss fór frá Leningrad 22.8. til Ham-
borgar og Reykjavíkur.
Loftleiðir h.f.:
Leifur Eiríksson er væntaniegur
kl. 6:45 frá New York. Fer til Glas-
gow og London kl. 8:15.
Edda er væntanleg kl. 19:00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Osl'o.
Fer til New York kl. 20:30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 23:00 frá London og Glasgow.
Fer til New York kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kt. 08:00 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur ld.
22:30 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Fiateyrar, Hólmavíkur,
Homafjarðar, ísafajrðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þimgeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasamds og Vestanannaeyja (2
ferðir).
fMISLEGT
Samtíðin,
septemberblaðið er komið út,
mjög fjölbreytt og skemmtHegt. Rit-
stjórinn skrifar forustugrein um hið
merka ævistarf Jónasar Kristjáns-
sonar læknis. Freyja skrifar fjöl-
breytta kvennaþætti. Þá er smá-
saag ivítblóm, eftir HteiSnunni
Eyjólfsdóttur, framhaidssaga: Hver
var hún? Guðmundur Amlaugsson
skrifar skákþátt, Árni M. Jónsson
bridgeþátt og Ingólfur DaVíðsson
þáttinn: Úr rfld náttúrunmar. Einnig
eru afmælisspár fyrir alla daga
ágústmánaðar, draumaráðningar,
vinsælir dægurlagatextar, grein um
Orde Wingate herforingja, skop-
sögur, Úr einu í annað o. fl. fasta-
þættir blaðsins. Forsíðumyndin er
af Evu Bartok og Dean Martin í
nýnri kvikmynd.
Kvenfélag öháða safnaðarins:
Félagskonur eru góðfúslega beðn-
ar að koma kökum og öðru tU kirkju
dagsins upp í Kirkjubæ á laugar-
dag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12.
GLETTUR
H — J — Á — L — P
Mark Twain: — Þegar ég var 14
ára drengur, var faðir minn svo
fávís, að ég þoldi varla, að hafa
gamla manninn nærri mér. En
þegar ég varð 21 árs, var ég for-
viða á, hve mikið hann hafði lært
á sjö árum.
Samuel F. B. Morse var áhuga-
samur málari, áður en hann fann
upp ritsimann. Hann málaði eitt
sinn mynd af manni í dauðateygj-
unum, og sýndi hana vini sínum,
sem var læknir: — Jæja, hvað
finnst þér? Leyfðu mér að heyra
álit þitt.
Læknirinn tók af sér gleraugun,
sneri sér að Morse, og sagði
— Maláría.
Hvað er einkabílstjóri? — Mað-
ur, sem er nógu laginn til að
kunna með bifreið að fara, en
nógu klókur til að eiga enga
sjálfur.
Hvað er bisnissmaður? — Sá,
sem talar um íþréttir á vinnustað,
en bisniss á vellinum.
„Það er ekki MER a3 kenna! Eg
er góður hárskeril En hann er
HRÆDILEGUR viðskiptavinurl
DENNI
DÆMALAUSI
Lárétt: 1. fugl, 6. byssa, 10. verk-
færi, 11. upphrópun, 12. nafn á bisk-
upi, 15. anar.
Lóðrétt: 2. heiðríkjublettur, 3.
skemmd, 4. viðurnefni, 5. bæjar-
nafn (Árn.), 7. slœm, 8. á fjöður, 9.
fugls, Ið. spúa, 14. haf ...
Lausn á nr. 181.
Lárétt: 1. rófur, 6. brandur, 10.
Ó. Ó. (Ól. Ól), 11. næ, 12. truflar,
15. egnir.
Lóðrétt: 2. óma, 3. und, 4. ábóti,
5. hræra, 7. rór, 8. nöf, 9. Una, 13.
ugg, 14. Iúi.
Krossgáta nr. 182
K K
I A
D
D
I
L
D
I
Jose L
Salinas
61
D
R
r
K
I
Lee
Faiþ
61
— Forðu inn og segðu Yndinu, að það
sé beðið eftir henni við bakdyrnar.
— Allt í lagi, Kiddi.
Augnabliki síðar.
Gunnar! Ég hélt
Ussssssssssssssss.
Við mýrlendið mikla — bréf Díönu hátt yfir mýrlendinu. Drekinn heyrir
er sent til Drekans, pósturinn fer af stað merkjasendinguna um, að póstur sé á
leiðinni.