Tíminn - 06.09.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.09.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriSjudaginn 6, septemb&r 1968. FLUGSPORTTREYJAN er fallegasta treyjan á markaðinum FLUGSPORTTREYJAN klæ'ðir jafnt stúlkur sem drengi og er prýdd meí Icelandair-merkí og korti af íslandi i litum. FLUGSPORTTREYJAN er framleidd úr vatns- og vindþéftum efnum og er sjálfkjörin síÖsumars og hausttreyja. KAUPMENN OG KAUPFÍLÖG Flugsporttreyjan er fyrirliggjandi —- heildsölubírgtiir. ROLF JOHANSEN & Eo. Ursibods- og heiidverzlun Greitisgötu 3 — Sími 10-485 !;• ' '■ : PíiW W®: Aðstoðarráðskonu og nokkrar starfsstúlkur vantar að Samvinnuskól- anum Bifröst á komandi vetrj. Upplýsingar í síma 17973. Bílaeigendur Haldið Lakkinu á bílnum við. Bílasprautun Gunnars Júlíussonar B-götu 6, Blesugróf Sími 32867. Norsku rafmagnseldavélarnar Grepa i.rvalstegunil — nýkomnar frá liinni heimsþekktu verksmiðju GREPA. Velarnar eru til sýnis í sýningar- gíugga Efnalaugarinnar Lindin, Hafnarstræti 18 og í sýningar- giugga verzluna'rinnar Vestrið, Garðastræti 2. Verð kr. 5624,00 vi'gna metsölu í Noregi á þessari tegund hefui verksmiðjan ekki getað fullnægt pöntunum þar í iandi og til annarra landa. Tak- markaðar birgðir, Fimm ára á- byrgð. Pöntunum veitt móttaka í síma 18820, 17299 og 35344. Blaðburður Tímann vantar unglinga til blaöburðar um Framnesveg og Sundlaugarveg. Afgreiðsla Tímans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.