Tíminn - 06.09.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginu 6. septembcr 1960.
Ámerísk
AC-kerti
I alla
bíla
Orðið er frjálst
ATHUGASE
D
„Mýrdælingur" skrifar hér
í blaðiö 21. ágúst s. 1. undir
fyrirsögninni: „Þess skal get
ið, sem gert er“. — Góð fyrir-
sögn, eða er ekki af henni
sannleiksástar-keimur?! Það
þykir þó ekki viðelgandi, að
lesendur kynnist skoðun, að-
eins eins Mýrdælings á mál-
inu, og því er þetta sent til
birtingar.
Samband ísl. samvinnufélaga
V éladeild
Fjölskyldubætur
frá 1/4 1960
Eins og tveggja barna fjölskyldur sem fengu rétt
til fjölskyldubóta frá 1. apríl s.l. en haía enn ekki
sótt um þær, eru hvattar til að gera það sem fyrst.
Tryggingastofnun ríkisms.
Erlend blöð og tímarit
Úevegum erlend blöð, tímarif og bækur Blöð og tímarit send
beint frá útgefendum ti) kaupenda Fylbð út pöntunarseðilinn
og sendið okkur hann. Tilgreinið nafn úígefanda og land.
PÖNTUNARSEÐILL
Undirritaður óskar að (kaupa) gerast áskrifandi að:
Nain .......
Heimili . ...
Poststöð
TIL BOKA- OG BLAÐASÓLUNNAR, rmporters & Exporters of
Books Subscription Agencs — Box 20“ Akui eyri.
••V-V--V--V-V*
Auglýsið s TÍMANUM
SKIPAU TGtRÐ RIKISINS
Herjólfnr
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á morgun. Vörumóttaka í
dag. Farseðlar seldir árdegis á
morgun.
Rauðvindótt
hryssa
tapaði?it frá skeiðvellinum
við Eihðaár Mark sýlt
hægra Þeir, sem kynnu að
verða hennar varir eru góð-
fúslega beðnir að tilkvnna
þða í sima 33679. 13821
eða 14892.
Feddi í Landakoti
(Framhald af 6 siðu)
Mér fannst undarlegt að maður-
inr..fór að stilla mér upp og hag-
ræða, eins og hann ætlaði að taka
bósmynd af mér, og sagði honum,
að ég hefði komið til að láta gera
við grammófóninn En þá hló
hann og sagði mér að fara niður
á næstu hæð t'yrir neðan. Ég hafði
þá villzt á íótógral með grammó-
fóninn. Og bróður Ferdinand er
mjög skemmt við að rifja upp
þessar endurminningar. i
— Ertu hringjari enn þá í
kírkjunni?
— Ne-ei ég ætti líka eifitt
með að komast upp í turninn nú
orðið, er slæmur í fótunum.
— Þetta gengur allt fyrir raf-
magni núna. segir séra Hacking.
— En þú ert við skólann enn
þá, umsjóaarmaður eða eitthvað
því um líkt?
— Já, já, ég hef alltaf verið
við skólann
— Feddi hefur alltaf verið yfir
þessu öllu saman, prestssetrinu
líka. Og þegar Gunna gamla, ráðs-
konan okkar hérna dó, tók Feddi
meira að segja að sér að þvo upp
í eldhúsinu, segir séra Hacking.
— Og svo vinn ég nú enn í garð
inum, en það hefur nú breytzt
scarfssvið manns frá bví sem var,
segir bróðir Ferdinar.d og horfir
á myndina, --tím hangir á veggnum
prestssetni'U og sýnir Landakot
og umhverfi þess um það leyti,
scm KristskirKja var i smiðum.
S.
Upphafiö voru landskipti á
Hvoli, og þaö veit líklega
þessi Mýrdælingur öðrum
betur. Kannske man hann
meira aö segja, aö formaður
þriggja-manna skiptanefnd-
arinnar lét mælinga-ófróða
meönefndarmenn sína halda
að graslendi væri skipt með
jöfnu flatarmáli til hvorrar
jarðar. Hitt er nú sjálfsagt
gleymt! að raunverulega var
annarri jörðinni skipt 34
hektörum meira graslendi en
hinni.
Þetta þótti ennþá undar-
legra vegna þess að formað-
ur lét það í veðri vaka meðan
landskoðun fór fram, að land
gæði væru minni á þeirri jörð
inni, sem síðar kom í lós, að
hann úthlutaði minna landi.
Eftir ag uppkomst um mis-
ferlið á mælingunni, kom
snöggvast undrunarsvipur á
meðnefndarmenn, en ekki
þótti þeim ástæða til leiðrétt
inga.
Brosleg er óskhyggja „Mýr
dælings", þegar hann skrifar,
að af öllum í Mýrdal, sem til
þekkja á Hvoli, sé aðeins einn,
„sem af einhverjum furðuleg
um ástæðum hefur gert
Kristjáni til geðs, að vera
500
bílar t»» sölu á sama stað.
BlLAMlDSTÖÐiN VAGN
Amtmannsstíg 2C'
Símar 16289 oe 23757
samþykkur honum um það,
að skiptin hafi verið honum
óhagstæð“.
Hverjum er ,.Mýrdælingur“
að gera til geðs?
Margs konar gallar voru á
landskiptunum og voru þau
kærð, en yfirlandskipti reynd
ust uppálapp af verstu teg-
und, enda framkvæmd í
sama anda og hin fyrri.
Mál var höfðað til riftun-
ar yfirlandsskiptunum og
voru ástæður margar.
Þetta mál vannst bæ8i í
héraði og fyrir ^œsta-rétti.
Hitt er annað, að dómendur
féllust ekki á allar kröfur
stefnanda, og er ánægjan yfir
bví grunntónn greinar „Mýr-
dælings". Svívirðingar og
skæting í garð stefnanda svo
og þáverandi og núverandi
dómsmálaráðherra hefði þessi
^érstaki og pennaviljugi „Mýr
dælingur þó átt að spara -sér.
Enginn skyldi ímynda sér,.
að fvrir rétti sé alltaf hægt að
sýna fram á misferli, þegar
bað er fyrir hendi, í málum
af þessu tagi.
Hér komu yfirskiptamenn-
irnir fimm fyrir rétt með
samræmda framburði. í sér-
hverju atriði var það, til þess
rökstyðja eigin gerðir og
gera sem minnst úr vankönt
unum.
Það er erfitt, að minnsta
kosti í þóðfélagi okkar, að
dæma svona hóp vangefinn
eða vísvitandi hlutdrægan —
þótt ekki sé hvorutveggja.
x.
,,WHITE ROSE“
„WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á niður-
suðuvörum.
WHITE ROSE" vörur hafa náð
sömu vínsældum á íslandi og
hvarvettta annars staðar.
VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður
ávallt um „WHITE ROSE“
vörur. — Reynið bær strax í
dag, ef bér hafið ekki kynnzt
þeim áður.
whw
Bosé
SAIH
houemw DRESSI»Í
■S.UCEPÍ