Tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, fimintudagiim 8. september 1960.
Konur aka betur
en karlmenn
Niöursiada amerískra rannsókna
Ekkert vitað um elds-
upptök í Grindavík
UnniÖ aí flutningi freðfisks til Keflavíkur
Með m.s. GuHfossi 8. þ.m. er
væntanlegur til landsins skozki
lisfamaSurinn Waistei Cooper.
Waistei er hér mörgum a8 góðu
kunnur, því hann dvaldi hér í
bænum í 5—6 ár eftir stríð,
hélt hér málverkasýningar,
kenndl í Frístundamálaraskólan-
um og var einn af fjórum lista-
mönnum, er stóðu að lelrkera-
framleiðslunni „Laugarneslelr",
sem þótti mjög listrænn á slnum
tíma.
Eftir að Waistel fór til Eng-
lands aftur, hefur hann næstum
eingöngu gefið slg að leirkera-
smíði og þykir nú með allra list-
rænustu leirkerasmiðum í sínu
landi, einkum þykir áferðin áber-
andi falleg.
Waistel kemur færandi hendi,
því hann kemur með hellt safn
af leirmunum sínum og ætar að
halda sýningu á þelm í Sýningar-
sal Ásmundar við Freyjugötu,
sem verður opnuð nú um miðjan
mánuðinn. Telja má vist að hlnir
mörgu vinlr hans fagni honum
og fjölmennl á sýningu hyis.
Danir yfirtaka
radarstöðvarnar
Kaupmannahöfn 6. sept. —
Einkaskeyti til Tímans. —
Danir munu brátt taka í
sínar hendur umsjótn með
radarstöðvum Bandaríkja-
manna í Grænlandi, segir í
danska blaðinu Information.
Ætlunin er að þetta verði
gert í áföngum. Munu um
140 danskir tæknifræðingar
og verkamenn halda til Græn
lands á næstunni og vinna
með bandarískum sérfræðing
um. Smám saman munu svo
fleiri Danir taka störf við
radarstöðvarnar unz þær
heyra algerlega undir þeirra
umsjón. —Aðils.
Enn er ekkert vitað um
eldsupptök í Hraðfrystihúsi
Grindavíkur, sem brann að-
faranótt þriðjudags. Unnið
hefur verið að því að koma
fiski þeim sem í húsinu var
ti! geymslu annar? staðar og
var mest flutt til Keflavíkur.
Vilja ekki fund
Norðurlandaráðs
Kaupmannahöfn 5. sept. —
Einkaskeyti til Tímans. —
Tillögu um að halda næsta
þing Norðurlandaráðs í Pær
eyjum er illa tekið meðal
eyjaskeggja. Færeyska Dag-
blaðið tekur í dag skýra af-
stöðu gegn þessu. Segir blað
ið að þinghald Norðurlanda-
ráðs í Pæreyjum sé blátt á-
fram hlægilegt, þar sem Fær
eyjar séu eina þjóðin á Norð
urlöndum, sem ekki sé aðili
að ráðinu. — í þessu sam-
bandi er þó rétt að geta þess,
að annar af fulltrúum Fær-
eyja á þingi Danmerkur hef
ur tekið þátt i störfum Norð
urlandaráðs en hann hefur
ekki verið valinn til þess af
landsþinginu í Færeyjum,
heldur sem fulltrúi vinstri
manna í Danmörku.
í húsinu munu hafa verið 2—
300 tonn af fiski.
Þegar eldsins varð fyrst vart
var hann orðinn svo magnaður að
ekki var hægt að greina hvar í hús
inu hann hefur átt upptök sín.
Hefur því ekkert komið fram sem
varpað gæíi Ijósi á eldsupptökin,
e-n talið helzt að þau hafi stafað
af rafmagnsbilun. Geta má þess
að nýlega var allt rafmagnskerfi
hussins yfirfarið og reyndist það
þá í góðu lagi.
Flutt til Keflavíkur
í geymslum frystihússins voru
2—300 tonn af freðfiski, og er
það von manna að takast muni að
bjarga mestu af honum. Var unnið
?ð því að fiytja fiskinn í frysti-
hús í Keflnvík og lauk því verki
í gær.
Mikið tjón varð af bruna þess-
um en er ekki fullmetið enn.
Telja má að beint tjón skipti
milljónum, en auk þess stafar af
i.runanum óbeint tjón vegna at-
v.nnu og annarra hluta sem erf-
itt er að meta.
Konungshjónin
| frá Thailandi
| í K.höfn
Kaupmannahöfn 6. sept. —
Einkaskeyti til Tímans. —
í dag var mikið um dýrðir
í Kaupmannahöfn i tilefni
þess, að konungur og drottn-
ing Thailands komu til borg
arinnar. Fánar voru hvar-
vetna dregnir að hún og mik
ill mannfjöldi var á götun-
um, er konungshjónin óku
um götur borgarinnar. Þeim
verSur haldin mikil veizla í
kvöld í Kristjánsborgarhöll.
—Aðils.
Það er a'kunna, að Ameríku
menn hafa gaman af tölum.
Þeir gera „statistik" eða yfir-
iit um alla skapaða hluti. Nú
síðast hafa þeir tekið upp á
því að reyna með þessu móti
að finna ut. hvort karlmenn
séu í rauninni nokkuð betri
ökumenn en konur. Yfirleitt
hafa menn verið á þessari
skoðun en samkvæmt niður-
stöðu þessarar amerísku rann-
sóknar getur hið „veikara“
lcyn vel við unað
Niðurstaðan er sem sé sú, að
kunur valdi miklu færri slysum
hlutfallslega á vegunum en karl-
menn. Ekki vitum við, hvað bif-
15 þús. hundar
bólusettir
Kaupmannahöfn 6. sept. —
Einkaskeyti til Tímans. —
Baráttan gegn hinni hræði
legu veiki, hundaæðinu, sem
herjar með ógn og skelfing
í Grænlandi, mun nú brátt
verða hert til muna. Fram
til áramóta skulu danskir
læknar í Grænlandi hafa
bólusett 15 þús. hunda við
þessum vágesti. —Aðils.
Leiðrétting:
Þau mistök urðu hér í blað
inu í fyrrad. er skýrt var frá
hátíðahöldúnum á Borðeyri
s.l. laugardag, að föðurnafn
eins ræðumanns, séra Jóns
Guðnasonar, misritaðist und
ir mynd. Nafnið er hins veg-
ar rétt hermt í frásögninni.
Er séra Jón Guðnason beðinn
velvirðingar á mistökunum.
— Þá láðist að geta þess hver
tók hinar ágætu myndir frá
hátíðahöldunum, en það var
Þorvaldur Ágústsson, Ijós-
myndari og auglýsingastjóri
tæknideildar SÍS.
reiðastjórar, sem hrista höfuðið
vonleysislega, er þeir sjá kven-
inann við stýii á næsta bíl, segja
við þessu, en þetta er það mál,
sem tölurnar tala skýrt og greini-
lega.
Sálfræðilegt
Samkvæmt rannsókn Ameríku-
nif nna, er það ein kona af hverj-
ura níu, sem ökuleyfi hafa, er
valda slysi á sama tíma og fjórði
hver karlmaður verður valdur að
árekstri. Þelta gildir um Banda-
ríkin en frá öðrum löndum ber-
ast svipaðar fregnir. Konan er ör-
uggari við ctýrið en karlmaðurinn.
t Englandi fær konan t.d. 10%
lægra iðgjald af bifreiðatrygging-
unni en karlmaður nema sá hinn
sami geti sannað, að kona og dótt-
ir séu. yfirleitt alltaf á bílnum-!!
Hvað veldur nú þessu öllu sam-
an. spyrja menn, og er þetta ekki
bara einhver misskilningur í
skýrslugerðunum. Það eru sálfræð-
ingar, sem verða fyrir svörum og
þeir segja: Karlmaðurinn lítur of
oft á næsta ökumann sem eins
konar keppanda og þetta leiðir til
kappaksturs á vegunum með þeim
afleiðingum að slys hlýzt af. Auk
þtss nota veikgeðja menn alltof
oít umráð sin yfir vélaraflinu til
þess að sigrast á minnimáttar-
kennd og einnig það skapar ógæti-
legan ákstur og slys. Konur hafa
eiginlega ekki minnimáttarkennd!
Konur hefja og ekki kappakst-
ur. Þær aka með öryggið eitt í
huga (sic) og þetta, segja sálfræð-
ingarnir og þetta styður þá skoð-
un sálfræðir.ganna, að konan leiti
eítir öryggi. Þá hafa menn skýr-
inguna.
Fundur um við-
reisn Kol-
viðarhóls
Félag áhugamanna um end
urreisn Kolviðarhóls bo'ðar til
fundar sunnudaginn 11. þ.m.
kl. 8,30 síðdegis í Tjarnar-
kaffi. — Rætt verðúr um upp
byggingu staðarins. Þess er
vænzt að sem flestir velunn
arar Kolviðarhóls mæti á
fundinum.
Ekkí hvika frá réttinum
Ályktun sýslunefndar Vestur-IsafjartSarsýsIu
Á fundi í sýslunefnd Vestur-ísafjarðarsýslu, sem haldinn var á ísa-
firði 2. sept. s.l., var samþykkt með öllum atkvæðum eftlrfarandi
ályktun í landhelgismálinu:
„Sýslunefnd Vestur-ísafjarðarsýslu skorar á rikisstjórnina að
gera enga þá samninga um landhelglsmálið, sem í nokkru hviki frá
fullum rétti íslendinga til 12 mílna fiskiveiðalögsögu."
Aðalfundur Framsóknarfélags
V-Skaftafellssýslu
verður haldinn að Hrifunesi í Skaftárfungu sunnudag-
inn 11. sept. n. k. og hefst hann kl. 3 s.d.
Þess er vænzt að Framsóknarmenn fjölmenni og mæti
stundvíslega.
Kjördæmisþing Framsóknarmanna
í Norðurlandskjördæmi vestra
verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 10 sept.
n. k. og hefst það kl. 3 e. h.