Tíminn - 01.10.1960, Side 7

Tíminn - 01.10.1960, Side 7
TÍMINN, laugardaginn 1. október 1960. 7 BRÉF TIL BLAÐSINS '*V«V*X»X»V»X*X‘V*X'V*,V*X.«'V.‘ Síðastliðinn laugardag rit- ar „sveitamaður“ nokkur orð í Tímann um hlöðuböll og pakkhúspartí. Það voru svo sannarlega orð í tíma töluð, því þessi gallabuxna- og Ice- landairúlpu„stæll“ er að verða hreinasta plága á okk ur sveitafólkinu. Eg fyrir mitt leyti hef ekk ert á móti þessum klæðnaði þar sem hann á við, svo sem á ferðalögum, útiskemmtun- um og jafnvel í sumum af gömlu húsunum, sem ekki bjóða upp á nein þægindi, svo sem borð aö sitja við og sómasamlega snyrtiklefa. En nú í seinni tíð hafa risið upp mörg .glæsileg félagsheimili út um sveitir landsins, sem ekki gefa samkomuhúsum höf uðstaðarins neitt eftir nema síður sé sum hver. Það er því mín von og trú að fólk sjái smám saman að sér og mæti sómasamlega klætt í þessum góðu húsum. En það sem ég vildi með þessum orðum mínum, er að þakka forrá^amönnum þess félagsheimilis, sem reið á vað ið meg það að halda skemmt anir, þar sem vinnuklæddu fólki er bannaður aðgangur — og vil ég hér með skora á þá að koma sem fyrst meö aðra slíka skemmtun. — Eg var stödd á þessari um- ræddu skemmtun er „sveita- maður‘“ talar um í grein sinnf s.l. laugardag. Þar sameinaðist allt, glæsi legt hús, fyrsta flokks þjón- usta varðandi allar veitingar, góð dansmúsik, fólki gefið kostur að hlíða á • einsöng upprennandi glæsilegs söngv ara og siðast en ekki sist prúðbúið fólk. Æskilegt hefði verið að þarna hefði verið fleira fólk saman komið, en ég held mér sé óhætt að fullyrða að allir, sem þarna voru hafi skemmt sér mjög vel. Því vil ég segja: Sveitafólk, sem eigið því láni að fagna, að eiga glæsi- leg félagsheimili, haldið þar skemmtanir, sem eru ykkur til sóma, en ekki eingöngu til að svala skemmtanafýsn ung linga úr höfuðstaðnum og fleiri sj ávarplássum, sem í mörgum tilfellum fá ekki að- ganga að skemmtunum ald- ursins vegna. Sveitakona. ,^,'^,V*V»V*V*V*V»V»V»V»V*V»V*V*V»V*V,V*V*V*V*V»V»V*V»V»V»'N Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. Strætisvagnar Reykjavíkur / auka þjónustu sína Um næsiu mánaðamót mun SVR auka nætur- og helgidagaakstur. Fimm vagnar aka framvegis frá kl. 7—9 á helgidögum þeim, sem akstur annars hefur byrjað kl. 9, og á stórhátíðadögum þeim, sem akstur hefur byrjað kl. 14.00, hefst akstur í fyrrgreindum 5 vögnum kl. 11.00. Þá verða á tímabilinu kl. 24.00 til kl. 01.00 — 5 daga vikunnar — einnig sömu 5 vagnar í notkun í stað 3ja. Akustur á laugardags- og sunnudagskvöldum verður áfram eins og verið hefur. Á fyrr greindum tímum verður ekið á eftirtöldum leiðum: LeiS 2 — Seltiarnarnes —: Ekið frá Lækjartorgi — á hálfa tímanum —, en aðeins á klukkustundar frestí. Leið 5 — SkerjafjöríJur —: Ekið frá Lækjargötu — á heila tímanum —, en aðeins á klukkustundar fresti. LeiS 14 — Vogar —: Ekið frá Kalkofnsvegi á hálftíma fresti — 5 mín yfir heila og hálfs tímann. Þessi leið breytist þannig, að ekið verður um Skúlagötu. Borgartún Laugar- nesveg, Kleppsveg, Langholtsveg, Suðurlandsbraut, Skúlagötu á Kalkofnsveg. Blaðburður Leií 17 — Austurbær—Vesturbær —: Ekið frá Kalkofnsvegi. Leið og tími óbreyttur. Nokkur börn vantar til blaðburðar. Upplýsingar á Arnarhrauni 14. Sími 50374. Bændur Fóðursalt fyrir kýr fyrirliggjandi. Blandað sam- kvæmt formúlu, sem ráðunautar hér mæla ein- dregið með. Höfum einnig Vifoskal fóðursalt frá vestur-þýzka dýralæknasambandinu. Enn fremur hænsnasalt. Leiíf 18 — BústaÖahverfi —: E.kið frá Kalkofnsvegi á hálftíma fresti — á heila og hálfa tímanum —. Þessi leið breytist þannig, að ekið verður um Hverfisgötu. Laugaveg Nóatún, Lönguhlíö Miklubraut, Sogaveg, Tunguveg, Bústaðaveg, Reykjanesbraut, Bringbraut. á Kalkofnsveg. Leií 22 — Austurhverfi —: tkið á hálftíma fresti frá Laugarásvegi 2. Leið og tími óbreyttur. FARÞEGAR GREIÐI TVÖFALT FARGJALD Á ÞESSUM LEIÐUM. Framan greindar breytingar koma til framkvæmda 2. október n. k. Frá sama tíma verða eftirtaldar breytingar á leið nr. 2 og 10. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugaveg 164. Hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför Leift 2 — Seltjarnarnes —: E'yrsta ferð frá Lækjartorgi hefst kl. 6.55, síðan verður ekið á hálfa tímanum, er ekki 2 mín. yfir heila og hálfa tímann. Á hálfa tímanum verður ekið um Skólabraut og Melabraut, og einnig í ferð- unum ki. 6.55 og kl. 12.00. Brottfarartími frá Mýrarhúsaskóla verður með breytingn þessari 12 mín. yfir heila og hálfa tímann, nema í tveimur fyrstu morgunferðunum. Þá verður ekið strax til baka. Ketils Jónssonar, fyrrum bónda að Minni-Ólafsvöllum. Fyrir hönd okkar og annarra aðstandenda. Margrét Ketilsdóttir Jón Ketilsson Stefán Ketilsson ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum og vinum fjær og nær er glöddu mig með heimsóknum, gjöf- um og skeytum á 70 ára afmæli mínu 24 sept- ember. Einnig þakka ég starfsfólki Samvinnutrvgg- inga og Andvöku hjartanlega fyrir vináttu mér sýnda. Guð blessi ykkur öll. Vilborg Oddsdóttir. LeiíS 10 — Þóroddsstaftir —: Frá Miklatorgi verður ekið um Eskihlíð, Hamrahlíð, 3ogahlíð. Stakkahlið, Mrklubraut og áfram sömu leið og áður. Viðkomustaðir verða þeir sömu að öðru leyti en því, að viðkomustaðurinn Miklabraut/Langahlíð færist vestur fyrir Lönguhlíð (á viðkomustað leiða nr. 8 og 17). Að lokum er þess að geta, að frá 1. október n. k. verður Akstur aukinn á leið 21 — Álfheimar —, þannig, að ekið verður allan daginn á 15 mín. fresti, eða frá kl. 6.55 til kl. 23.55. STRÆTISVAGNAR REYKJAVIKUR.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.