Tíminn - 01.10.1960, Qupperneq 10
10
TÍMINN, laugardaginn 1. október 1960.
MINNISBÓKIN
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin ailan sólarhring
Inn.
N.A'TURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Síml 15030.
Naeturvörður vikuna 1.—7. október
verður í Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
1.—7. október er Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, er opið á miðvikudög-
um og sunnudögum frá kl. 13,30
—15,30.
Þióðminjasaft. fslands
er opið á priðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl 13—16.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell for í dag frá Aabo til
Hangö og Helsiníki. Arnarfell' fer í
dag frá Kaupmannahöfn til Rvíkur.
Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell
losar á Húnaflóahöfnum. Liitlafell
fer í dag frá Reykjavík til Akureyr
ar. Helgafell er í Onega. Hamrafell'
átti að fara í gær frá Hamborg áleið
is til Batami.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á AustfjörSum á suður
leið. Esja kom til Reykjavíkur í nótt
að vestan úr hringferð. Herðubreið
fór frá Reykjavík síðdegis í gaer aust
ur um land í hringferð. Skjaldbreið
er væntanieg til Reykjavíkur í dag
frá Breiðafirði. Þyrili er á leið frá
Reykjavík til Bergen. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í kvöl'd kl. 22
áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskipafélag fslands:
Dettifoss kom til Rvíkur í gær 29.
9. frá New York. Fjallfoss kom til
Lysekil 28. 9. Fer þaðan tii Gravarna,
Gautaborgar, Antverpen, Huli og
Reykjavikur. Goðafoss fór frá Siglu
firði um hádegi í dag 30. 9. til Akur
eyrar, Raufarhafnar, Siglufjarðar og
Austfjarðahafna. Gullfoss er í Kaup
mannahöfn. Lagarfoss fer frá Rvík
kl. 20,00 í kvöl'd 30. 9. til Hafnar
fjarðar, Vestmannaeyja og Keflavík
ur. Reykjafoss fór frá Gdynia 28. 9.
til Helsinki, Ventspils og Riga. Sel
foss fór frá London í gærkveldi 29.
9. til Rotterdam, Breroen og Ham
borgar. Tröllafoss fer frá Hafnarfirði
í kvöld 30. 9. til Vestmannaeyja og
Keflavíkur. Tungufoss fór frá Rotter
dam í gærkveldi 29. 9. til Hull og
Rvíkur.
Sameinaða:
Hejirik Danica fór frá Kaupmanna
höfn 29. 9. og er væntanl'egt til
Reykjavikur þann 7. okt.
Hf. Jöklar:
Langjökull lestar í dag á Akranesi
og í Keflavík. Vatnajökull fór frá
Keflavík 28. þ. m. á leið til Lenin
grad.
Loffleiðir:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 6,45 frá New York. Fer til Osló
og Helsingfors kl. 8,15. — Hekla er
væntanleg kl. 19,00 frá Hámborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer
til N. Y kl. 20,30. — Leifur Eiríksson
er væntanlegur kl. 1,45 frá Helsing
t fors og Osló. Fer til N. Y. kl. 3,15.
ÁRNAÐ HEILLA
Trúlofun:
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Iðunn Guðmtmdsdóttir, stúdent
(Daníelssonar, rithöfundar) og Gunn
ar Kolbeinsson, stud. oecon. (Högna
sonar, skálds frá Kollafirði).
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Hul'da Elvý Helgadóttir, Rvík,
og Ragnar Hjaltason, Hofsósi.
Messur á morgun
Neskirkja:
Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2 e. h. (Athugið breyttan
messutíma). Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðasókn:
Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall:
Messa í hátíðasal Sjómannaskólans
&1. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Mosfellsprestakall:
Messað að Brautarholti kl. 4.
Prófastvísitasía (Athugið breyttan
messutíma). Sóknarprestur.
Langholtssókn:
Messa í safnaðarheimilinu við Sól-
heima kl. 11 árdegis. Sém Árelíus
Níelsson.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5 síðdegis. Séra Óskar
J. Þorláksson
Hallgrímskirkja:
^ Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Árnason. Messa kl. 2 síðdegis. Séra
Jakob Jónsson Ræðuefni: Harmur
og huggun.
Kaþólska kirkjan:
Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Há-
messa og prédikun kl. 10 árdegis.
ÝMISLEGT
Dansk kvindeklub:
Fundur verður haldinn í Dansk
kvindekl'ub þriðjudaginn 4. október
kl. 8,30 í Tjarnankaffi, uppi. Stjómin.
Rakarastofur bæjarins
verða opnar til kl. 6 á föstudögum
og 4 á laugardögum frá 1. okt. til
1. janúar.
Leiðrétting:
Sú misprentun varð hér í blaðinu
í gær í frásögn af vesturför Karla-
kórs Reykjavíkur, að nafn Gísla Guð
mundssonar féll niður. Hann er farar
stjóri kórsins, en Sigurður Þórðar-
son stjórnandi, eins og kunnugt er.
Leiðrétting:
Af frásögn af handavinnunámskeiði
í Kennaraskólanum á vegum mennta
málaráðuneytisins og fræðslumála-
stjómar hér í blaðinu á fimmtudag-
inn mátti ráða, að Jón Pálsson hefði
einn veitt námskeiðinu forstöðu, en
það er misskilningur bl'aðsins. Páll
Aðalsteinsson átti þar fullan hlut að
og var stjórn námskeiðsins samvinna
þeirra.
L*V*V*V*V‘V«'V.W*V*X'V»X»V*-'
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Skjaldbreið
Vestur um land til Akureyrar 5.
þ. m.
Tekið á móti flutningi á mánu-
a&g tii Tálknafjarðar, Húnaflóa og
Skagafjarðathafna og til Ólafs-
fjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
•v»v*v*v*v*v*v*v*ve
DENNI
„En það er svo sem allt í lagi, þótt
arninum! STÓRAN Wp, í '"I'DÆMALAUSI
Lárétt: 1. klastur, 6. kvenmannsnafn,
8. feiti, 10. dauft, 12. í spilum, 13.
tveir samhljóðar, 14. dýr, 16. selja
upp, 17. biblíunafn, 19. hjóna....
Lóðrétt: 1. meyja, 2. hávaði, 3. lærði,
5. litlar, 7. starfsamar, 9. tré, 11. fisk
ur, 15. upphrópun, 16. fæða, 18.
borða.
Lausn á krossgátu nr. 209:
Lárétt: 1.+9. Bollakot, 6. Rio, 8. sög,
10. ask, 11. nón, 12. ann, 13. dáð, 15.
siðir.
Lóðrétt: 2. organdi, 3 LI, 4. lokkaði,
5. xsing, 7. stinn, 14. áð.
Krossgáta nr. 209
fl_
SHE WAS 5TILL 4LL
MIXEP UP IN THE
FOR WHV PO YOU TH/Hk: THE \ HBAP AFTER HEP.
se/Qorita accusbo US
OF NAPKIPP1NG HER?
AFTERSHES UAPA CHANOE TO REST
UP ANP CLEAK HER /JINP,SHE'LL EEALIZE
TH£ TRUTH. WE'LL GETOUT WHENSHE
Jose L.
Salinas
86
D
r
K
I
Lee
Falk
— Hvers vegna heldurðu að stúlkan
hafi ásakað okkur um að hafa ráðizt á
hana?
— Hún var en,n öll í uppnámi og
rugluð eftir yfirliðið.
— Þegax hún hefur getað hvílt sig og
jafnað, kemst hún að raun um sannleik-
ann. Við sleppum út, þegar hún hefur
breytt framburði sínum.
— Það gerir Súsanna aldrei.
— Hm, þessi vinkona hans kemur eftir
viku.
— Já, við vitum það, en hann ekki.
— Við getum komitz til þessa flug- til okkar!
vallar fyrir þann tíma. Við skulum hitta — Er það ekki skárra en að eiga við
hana! Þá er hann tilneyddur að koma dverga með eiturörvum?