Tíminn - 19.10.1960, Síða 12
12, t T í M 1 N N, miðvikudaginn 19. október 1960.
1 -'A rmÍÁ Vr -Jh roti ■ JJyr&tíir
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Ólympíuskákmótið í Leípzig:
ísland vann Grikk-
land i fyrstu umferð
Víkingur sigraði ÍR í 3. flokki karla i skemmtilegum leik. Hér sést einn hinna ungu leikmanna brjótast í gegn
og skora, þótt varnarleikmenn ÍR geri allt hvað þeir maga til að hindra hann. Ljósmyndir: Sveinn Þormóðsson.
570 einstaklingar taka þátt
í Handknattleiksmóti Rvíkur
líltaliO‘1
Fimmtánda handknattleiks
mót Reykjavíkur hófst a3 Há
logalandi á laugardagskvöld
og voru þá háðir f jórir leikir
í meistaraflokki karfa og
kvenna. Gísli Halldórsson,
formaður íþróttabandalags
Reykjavíkur setti mótið meS
ræSu og sagði meðal ann-
ars:
„í dag hefst 15. Handknattleiks-
rnót Reykjavíkur, en það var hald-
:ð í fyrsta sinn árif 1945. Mót
þetta hefur verið haldið árlega í
þessu húsi nema árið 1955 en þá
féll það niður vegna mænuveik-
innar.
Fyrstu Reykjavíkurmeistararnir
voru:
Karlaflokkur: Í.R.
KvennafJokkur': Ármann
— Motið hóíst á laugardaginn að Hálogalandi
og vakti mesta athygli, að Þróttur vann Val
í meistaraílokki karla
Skýrt hefur verið frá því í
Róm, að tíunda hvert barn, sem
fæddist í Róm á þvi tímabili,
sem Ólympíuleikarnir voru
settir, hafi verið skýrt „Ólymp
ía“. — Og meðan Ólympíuleik
arnir stóðu yfir hlutu 25% af
stúlkubörnum, sem fæddust,
þetta natn.
GISLI HALLDOR5SON
! Á undanförnum árum hefur þátt
takendum í þessari ágætu íþrótt
fiölgað stöðug-t og ber þátttakan í
þessu móti gleggstan vott um það.
í fyrsta mótinu voru aðeins 25
ílokkar þátttakendux en í þessu
j móti eru þátttakand: flokkar 57
j frá 7 félögum, en alls eru það
i 570 einstaklingar, sem munu leika
! 93 leiki á tveimur mánuðum. En
auk þess mun svo síðar verða
keppt í sérstöku móti fyrir 4. ald-
ttrsflokk, það er ánægjulegt að sjá
hve þessi íþróttagrein er í örum
vexti, þrátt fyrir erfiða aðstöðu á
mar'gan hátt.
Einkum er það nú vöntun á
keppnishúsi, en eins og ailir vita
er þetta hús fyrir löngu orðið alls
endis ónógt fyrir keppni. Því var
það, að allir fógnuðu því er hafnar
voru framkvæmdir við hið nýja
íþrótta- og sýningahús, er rísa á
í Laugardalnum. Þar er lokið við
að grafa, en því miður hefur enn
ekki tekizt að tryggja fjármagn
ti! framkvæmdanna þrátt fyrir
góðan vilja byggingarnefndar.
Vonir standa þó til að hægt
verði að hefja framkvæmdir að
nýju upp úr áramótum við að
s‘eypa húsið upp, en eins og
kunnugt er, verður þar salur sem
hefur 20x40 m völl og rými fyrir
2000 áhorfendur í sætum
Þegar þessi salur verðu/ risinn
í af grunni, getum við fyrst fengið
! lækifær' til þess að sjá hér heima
handknattleik eins og hann er
bezt leikinn innanhúss
Þrátt fyru þessa erfiðu aðstöðu
sem við búum við hata handknatt-
ÓlympíumótiS i skák hófst
í Leipzig í Þýzkalandi á mánu-
daginn. Fjörutíu þjóðir taka
þátt í mótinu aS þessu sinni,
og tefla þær fyrst í fjórum
riðlum, en síðan fer fram úr-
slitakeppni meðal beztu þjóð-
anna.
Fyrir íslands hönd tefla þessir
menn: 1. borð Freysteinn Þor-
bergsson. 2. borð Arinbjörn Guð-
mundsson. 3. borð Gunnar Gunn-
arsson. 4. borð Ólafur Magnússon.
Varamenn Kári Sólmundsson og
Guðmundur Lárusson. Eins og af
þessari upptalningu sést bá vantar
flesta af okkar beztu skákmönn-
um í sveitina eins og Friðrik Ól-
afsson, Inga Jóhannsson, Guð-
rnund Pálmason og Guðmund S.
Guðmundsson, svo nokkrir séu
nefndir, en þeir gátu ekki farið
á mótið sökum anna
ísland lenti í þriðja riðli á mót-
inu og er röð þjóðanna í honum
þannig:
1. Túnis
2. Grikkland
3. Mongólía
4. Svíþjóð
5 Bolivía
6. Ungverjaland
7 England
8. Tékkóslóvakía
9. fsland
10. Danmörk
ísland tefldi því í fyrstu um-
íerð við Grikkland og fóru leikar
þannig, að Tsiand vann með þrem-
ur vinningum gegn einum Frey-
sleinn vann Anastassopoulus Ar-
inbjörn gerði jafntefli við Agos.
Gunnar vann Papapostolous og
Óiafur gerði jafntefli við Paidous-
sis. í 2. umferð teflir ísland við
Mongólíu.
leiksflokkar okkar getið sér ágæt-
an orðstír á erlendri grund
Síðan hófust leikirnir og urðu
úrslit þessi:
Meistaraflokkur kvenna:
Ármann—Þróttui 11—3
Meistaraflokkur karla:
Þróttur —Valur 6—5
KR—Ármann 14—5
Fram—Víkingur • 16—7
Á sunnudagskvöldið hélt mótið
áfram og var þá keppt í yngri
flokkunum og einn leikur var í
meistaraflokki kvenna. Úrslit urðu
þessi:
1 Þótt ekki sé hægr að gera sér
rniklar vonir um, að íslenzka sveit-
ín nái góðum árangri á mótinu,
ætti hún þó að geta orðið í miðj-
urr þessum riðli, enda er hann
ekki skipaður mjög sterkum skák-
ovei'tum, og greinilegt er, að fs-
li.nd hefur þar notið góðs af fyrri
árangri á Oiymuíumctunum Ung-
verjar eru sipurstranglegastir í
riðlinum, en Tékkar verða þeim
áreiðanlega hættuiegir
2. flokkur kvenna:
KR—Víkingur
3 flokkur karla:
Valur—Ármann
Víkingui—ÍR
2. flokkur karla:
Fram—Valur
KR—Þróttur
9—1
10—4
5—1
6—4
12—4
Mótið heldur áfram um næstu
helgi að Hálogalandi Á laugar-
dags-kvöldið verða fimm leikir í
meistaraflokki karla og kvenna,
en á sunnudagskvöldið verða sjö
Jiikir í yngri flokkunum.
Arsþing
F.R.L
ARSÞING F. R. í. verður haldið
c.ð Grundarstíg 2. Reykjavík, dag-
ana 19.—20. nóvember næst kom-
andi.
Enska
knattspyrnan
Staðan í ensku knattspyrnunni
er nú þannig:
1. deild.
Tottenham L2 1 0 41-12 25
Sheffield W. 9 3 0 23-7 21
Bumley 9 0 4 34-19 18
Fverton 8 2 3 31-21 18
Manchester C. 6 4 2 25-20 16,
V/olverhampt. 6 4 3 26-24 16
Fulham 7 1 5 29-33 15
Biackburn 6 1 6 19-14 13
Arsenal 6 1 6 19-14 13
Aston Villa 6 1 6 26-33 13
Birmingham 5 2 6 21-21 12
I.eichester 5 2 6 23-24 12
Preston 5 2 6 16-20 12
Newcastle 5 1 7 29-34 11
■íVest Ham g 1 7 26-33 11
W. Bromw 5 0 8 23-22 10
Chelsea 4 2 6 28-29 10
Cardiff 3 3 7 14-24 9
Bolton ú 2 8 17-24 8
Manchester U. 2 2 8 14-27 6
Nottingham 2 2 8 14-27 6
Blackpool 1 2 10 15-34 4
2 deila
Sheffield U. ll 1 2 28-10 23
Ipswich 8 3 2 30-16 19
Piymouth 7 2 4 27-17 16
Norwich 6 4 3 19-13 16
Southampton 7 2 4 34-27 16
Middlesbro 5 5 3 26-20 15
Liverpool 6 3 4 21-18 15
Rotherham 5 4 4 13-14 14
Scunthorpe 4 5 4 24-21 13
Charlton 4 5 4 29-27 13
Leeds 5 3 5 26-30 13
I’ortsmouth 5 3 6 27-33 13
Huddersfieid 4 4 5 20-23 12
Bristol Rov. 4 4 5 26-32 12
Cerby 4 3 6 20-26 11
Leyton Orient 3 5 5 12-16 ir
Stoke 3 5 5 12-16 ii
Luton 3 4 6 19-30 10
Sunderland 3 5 6 21-22 9
Brighton 3 3 7 23-32 9
Lincoln 3 3 7 15-24 9
Swansea 2 4 7 15-24 8