Tíminn - 02.12.1960, Blaðsíða 2
2
T f MIN N, föstudaginn 2. desember 1960.
Fréttir frá landsbyggðinni
30 minkar
Fosshóli, 28. nóv. — Hér var
nýlega á ferð aðal minkabani okk-
ar Þingeyinga, Þórður Pétursson
í Árhvammi. Hafði hann í síðustu
ferð sinni unnið tvo minka. öðr-
wr náði ha.nn hjá Svartárkot. en
hinum hja eyðibýlir.n Engidai
Alls mun Þórður hafa banað
rumum 30 minkum a þessu ár' og
er það eittnvað lægri tala en í
fyrra. Telur Þór'ður að minna hafi
horið á skaðvaldi þessum í Þrng-
evjarsýslu ár en áður Þórður
befur tvo hunda til hjálpar við
hernaðinn. Eru þeir hið mesta
metfé og herskáir vel. F.S.
AHt fært
Fosshóli, 28. nóv. — Einmuna
tíð hefur 'erið hér í haust og
það sem af er vetrinum bar til
pú að kólnað hefur nokkuð hina
siðustu daga. Hefur frost komizt
allt upp í '6 stig og er nú föl á
jórðu. Þegar kólnað; var sauðfé
smalað og hefur vei’ið hýst síðan.
16 mun til að það liggi enn.
Vegir eru allir vel færir meira
að segja fólksbílum. — Jarðýta
hefur verið hér að verki fram
ur.dir þetta og ýmsir hafa unnið
við að ljúka byggingum. — Góð-
v ðrið hefur gert það að verkum,
að fólk hefur getað lyft sér upp
meira en ella og hafa gleðimót
v erið haldin hingað og þangað um
héraðið. E.S.
Engin rjupa
Hofsósi, 28. nóv. — Óvenju góð-
ur afli hefur verið hér í hausr og
allt fram að þessu, enda gæftir
með ágætum. Bátarnir hafa veitt
smásíld á morgnana og verið á
færaveiðum á daginn En hand-
færaveiðunum er nú að mestu að
ijúka, bátarnir byriaðir að róa
með línu og hafa 'engið góðan
fisk.
Atvinna nefur verið næg til
þéssa. — Ofurlítið föl er nú á
iörð en enginn snjór, ekki einu
sinni til fjalla. — Hofsósingar
hrfa oft gert talsvert að pví, að
stunda rjúpnaveiðar á haustin og
fiaman af vetri, en nú bregður
svo við, að engin rjúpa sést, hvar
sem leitað er. N.H.
Skarðift íært
Siglufirði, 28. nóv — Ofurlítið
hefur snjóað hér undanfarið en
þo ekki meira en svo, að Siglu-
fjarðarskarð er ennþá fært a. m.
k stórum bílum og jeppum.
Afli hefur verið góður hjá línu-
batum en á hinn bógrnn hafa tog-
ararnir fiskað fremur lítið — At-
vinna hefur verið sæmileg i haust
oí' á hið góða tíðarfar sinn þátt
í því. B.J.
gránað í rót. Börn hafa þessa dag-
ana tekið fram sparksleða og maga
sleða og leika sér nú af miklum
móði á þessum tækjum. Siglufjarð-
arskarð er enn fært, svo og Lág-
heiði til Ólafsfjarðar. ED.
Skei'Sfíassvirkjun
vatnslítií
Skeiðfossvirkjun í Fljótum sér
Siglfirðingum og Fljótamönnum
fyrir rafmagni. Undanfar’ið hefur
verið nokkur þurrð á vatni þar
eins og víða annars staðar, og hef-
ur verið gripið til þess ráðs að
stífla ána ofan við Stíflu og láta
vatnið safnast þar fyrir yfir nótt-
ina. Virkjunin er stöðvuð yfir nótt
ina e,n þann tíma sólarhringsins
eru settar í gang vélar ríkisverk-
smiðjanna á Siglufirði og þær látn-
ar framleiða rafmagn. Spennan
frá þeim hefur verið mjög lág, svo
að varla hefur lýst af fluorescent-
Ijósum. Á morgnana er’ aftur skipt
yfir á Skeiðfossvirkjunina.ó EB.
Bíía eftir rafmagfii
Reyni, Mýrdal, 28. nóv.
Hér er góð tíð og raunar flest
gott að frétta. Raflagnir eru hér
komnar heimundir á flesta bæi í
Reynishverfinu, og sýnist mönnum
hér nokkuð í tvísýnu um, hvort
þeir fái rafmagn fyrir jól, enda
þótt gott loforð um það hafi áður
verið komið. Þætti mönnum óneit-
anlega gott að fá rafmagnið fyrir
jólin. SE.
Fullt í dráttarbraut
Eyrarbakka, 28. nóv.
Dráttarbrautin hér er nú full af
bátum, sem verið er að búa undir
vetrarvertíðina. Eru þar fimm bát-
ar. Tveir bátar munu róa héðan,
en einn Eyrarbakkabátur frá Þor-
lákshöfn. Einn trillubátur hefur r'ó-
ið héðan með línu undanfarið og
aflað sæmilega. Aflinn er eintóm
Greiðar samgöngur
Seyðisfriði, 29. nóv. — Hér
kom lítilsháttar snjór á laug-
ardaginn, en nú eru aftur kom
in hlýindi og snjórinn farinn.
Samgöngur eru ágætar, flugið
til og frá Egilsstöðum hefur
að mestu gengið skv. áætlun,
og vegurinn þangað hefur
aldrei teppzt. 3 bátar hafa ró
ið undanfarið og fiskað 6—8
skippund í róðri. Þeir fara nú
að hætta og búa sig undir vetr
arvertíðina. Tröllafoss kom
hingað um daginn og tók 500
tonn af síldarmjöli til út-
flutnings. IH.
Fært jeppum
Egilsstöðum, 28. nóv. — Bppi
vm Hérað er nú grátt orðði en
autt niður á fjörðum. Nokkur
snjór er á cjöllum cg er færi á
fjallvegum farið að þyngjast. en
þó er enn tært á jeppum Mestu
torleiði veidur að farið er að
frjósa að (ækjum og vilja þeu þá
verða erfiðu vfuferðar.
Engin rjúpa sést nokkurs staðar
til mikils angurs fyrir rjúpnasKytr
ur og rjúpnaætur. Mörgum finnst
mikið vanta á jólaborðið begar
r’úpan er tjarverandi og heyrzt
hefur, að nú séu boðnar 60 kr. í j
stykkið. En enginn sKýtur riúpu.
Lag($ar símalínur í jörð
Stykkishólmi, 28. nóv. — Hér
er heldur dauft um þessar
mundir, þrátt fyrir ágætis tíð
arfar. 4 eða 5 trillur róa með
línu og fiska rétt þolanlega,
en þó ekki vel. Einn stór bátur
var einnig á slíkum veiðum,
en hann er nú hættur sökum
aflatregðu. Nokkur atvinna
hefur að vísu verið í frystihús
um, en undanfarið hefur þó
einna helzt verið vinna við að
grafa fyrir símaköplum um
kaupstaðinn á vegum lands-
K.G.
sem ekki sést og giidir þá ernu símans.
hve hátt er boðið. E.S
Gránar í röt
Akureyri í fyrradag.
Hér eru nú frost dag hvern. Mest
mun það í dag á Sauðárkróki, 14
stig. Hér eru 7 stig. Hér er nú rétt
Vatnsskortnr í
Borgarfirííí
Borgarnesi, 29. nóv. — Ung
mennafélagið Skallagrímu
ætlar um næstu helgi að hef j
sýningar á leikriti eftir Þjóð-
verjann Hans Wergel. Leik-
stjóri er Ragnhildur Stein-
grímsdóttir. Annars er fátt tíð
inda. Farið er að bera á vatns
skorti allvíða í Borgarnesi eins
og verða vill í tíðarfari sem
því, sem undanfarið hefur ver
ið, ekki sízt þar sem fresið
hefur á auða jörð. JG
5709 síldarmál til
Akraness í gær
Akranest 1 des — Átta
síldarbátar komu inn í dag
með um 5700 tunnur. Síldin
er frekar -éleg. Fer um helm-
ingur hennar í bræðslu en
hitt er saltað og fryst. Rek-
netabátarnir fá lítið, því síld-
in er yfirleitt svo smá að hún
smýgur reknetin.
Af þessum bátum var Höfrungur
2. hæstur með 1400 tunnur, þá Sig-
urður með 1123 tunnur, Böðvar og
Sveinn Guðmundsson með 740 og
Sigurvon með 620 tunnur en aðrir
minna. G.B.
Þórður Ólafsson
kornnin í-slipp
á Ákranesi
Akranesi. 1. des, — Nokkru
eftir miðnæfti í nótt kom
María Júlía hér inn til Akra-
ness með vélbátinn Þór3 Ól-
afsson frá Ólafsvík, sem eld-
ur kom upp í, er báturinn var
á heimleið frá Reykjavík í
gærkvöldi Er báturinn nú
kominn í slipp á Akranesi,
Ljóst er, að miklar skemmdir
hafa orðið á vélarrúmi bátsins, en
annars eru þær ekki rannsakaðar
til fulls ennþá. Hins vegar mun
farmur bátsins, sem aðallega var
plasteinangrun, ekki hafa orðið
fyrir verulegum skemmdum. Ekki
varð slys á mönnum. G.B.
Sex sjúkra-
flutningar
S.l. þriðjudag var mikið ann
ríki hjá lögreglunr.í á Selfossi,
einkum að því er tók til sjúkra
flutninga. Var alls farið i sex
olíkar ferðir þann dag, þar af
tvær til Reykjavíkur. *
Lögreglan á Selfossi hefur tvo
bíla, sem Árnessýsla á, til afnota.
Er annar notaður við löggæzlu-
störfin, en hinn einkum ætlaður
til sjúkraflutninga. Til beggja er
þó gripið ef með þarf, og þannig
voru báðir bílarnir samtímis í
Reykjavík með sjúkt fólk s.l. j
þriðjudag. Það sem af er árinu hef
úr lögreglan farið í um 150 sjúkra
flutninga. *
Notaftar dráttarvélar
(Framhald af 1. síðu).
velja vélarnar. Mun hann nú hafa
fest kaup a 15 vélum, og verður
það látið nægja að sinni, en fleiri
vélar verða líklega keyptar síðar
í vetur, því KR hefur n ú þegar
fengið pantanir á 30—40 notuðum
dváttarvélum.
Dísilvélar
Eins og vélarnar, sem inn voru
flottar uppgerðar, eru allar þess-
ar vélar dísilvélar, enda nafa
bændur ekki efni á aö reka benzín
veiar, nú þegar benzínlítrinn er
kominn upp í. 4,00 ki. Nýjar dísil-
dráttarvélar eru svo dýrar, að þær
getur enginn keypt, en þarna
e.vgja menn mögulekia til þess að
eignast slík tæki, og hafa þessar
uppgerðu vélar líkað mjög vel.
StýritS bilatíi
(Framhald af 1. síðu).
en hollenzka skipið setti fast
hjá sér. Mikill sjógangur var
nú kominn og treysti Hollend
ingurinn sér ekki til að létta
akkerum. Reyndu skipverjar
á Sæfelli að draga bátinn út
með spilinu en það þoldi ekki
átakið og varð óvirkt.
Sæfellið bjargast
Skipverjar á Sæfelli höfðu
nú samband við skipstjórann
á Hollendihgnum, báðu hann
að keyra áfram og freista þess
að draga þá út. Tókst það giftu
samlega kl. 6 í morgun, eftir
að flutningaskipið gat létt
akkerum og keyrt fulla ferð
áfram. Tók Valafellið Sæfell
síðan í tog inn í höfn. Um svip
að leyti kom Sæbjörg inn í
höfnina.
Sjópróf að hefjast
Ekki er enn fullrannsakað
um skemmdir á Sæfelli, en
stýrið mun hafa losnað og
skemmt skrúfublöðin. Hætt er
við að um meiri skemmdir
sé að ræða.
Sæfell er nýr 76 lesta bátur,
eign kaupfélagsins Dagshrún-
ar og Guðmundar Jenssonar,
sem er skipstjóri á bátnum.
Sjópróf er að hefjast.
Óviðunandi ástand
Kom í ljós, nú sem oftar,
hversu gersamlega óviðunandi
ástand það er í svona stóru
sjávarþorpi, hvað hafnarað-
staðan er léleg fyrir svona
marga stóra báta, er verða að
standa á þurru um fjöru, ófær
ir um að hjálpa öðrum og
liggja sífellt undir skemmd-
um. Er það skýlaus krafa
Ólafsvíkinga að úr þessu
verði bætt nú þegar ella get-
ur illa farið.
Enn fremur kom það kulda
lega fyrir sjónir í þessu til-
felli, að Landssími íslands lét
loka talsstöð Slysavarnarfé-
lagsins á staðnum í sumar
vegna kæru frá einhverjum
huldumanni í Ólafsvík, er af
einhverjum ástæðum gat ekki
unnt sjómönnum í Ólafsvík
og skipum er þar koma, þess
öryggis, að geta haft eðlilegt
samband við land ef eitthvað
kemur fyrir. Er þetta óþolandi
ástand og óviðeigandi af
stjórnum Landssímans og
Slysavarnarfélagsins, að láta
þessa hneysu viðgangast. Má
í þessu sambandi spyrja Póst-
og símamálastjórnina hvenær
embætti póst- og símamála-
stjóra í Ólafsvík verður aug-
lýst til umsóknar. Nýtt póst-
og símahús var tekið hér í
notkun á árinu og embætti
pósts og síma sameinað, hins
vegar ekki auglýst laust til
umsóknar en rekið nú gegn-
um einhver fj ölskyldutengsli.
Er brýn þörf að fá einhvern
hæfan starfsmann til að
gegna þessu þýðingarmikla
embætti hér í þorpinu.
A.S.
Stúdentar gengu út
(Framhald af 1. síðu).
tiðanefndar var ekki mættur,
og bendir þetta tíi þess að í
þeim röðum hafi menn al-
mennt verið andvígir þeirri
ráðstöfun að Guðmundi í.
skyldi vera falið að flytja að-
alræðu dagsins, og verja fvrir
þjóðinni hinar dæmalausu að-
gerðir stjórnarinnar í land-
helgismálinu.
GengitS út
Er Hörður Sigurgestsson
hafði sett samkomuna og
kynnt dagskrá gekk Guðmund
ur í. að ræðustólnum. Stoðu
þá fyrst upp nokkrir menn,
síðan meirihluti samkomu-
gesta og gengu kurteislega á
dyr í mótmælaskyni. Varð
nokkur þröng við dyrnar og
veittu menn því eftirtekt að
maður, sem stóð við dyrnar
og annaðist sjáanlega dyra-
vörzlu, mælti stundarhátt og
bað menn ganga híjóðlega út.
Um hundrað manns gengu
af samkomunni og voru þá
eftir um 30 samkomugestir.
Flutti Guðmundur í. síðan
tómum stólum boðskap sinn.
Kópavogur
Kvöldfagnaður verður . Félagsheimili Kópavogs laug-
ardaginn, 3. des. kl. 8,30 e.h.
DAGSKRÁ:
Ávarp: Einar Ágústsson, formaður Framsóknarfélags
Reykjavíkur.
Tvísöngur: Egill Bjarnason og Þrámn Valdimarsson.
Heiðar Ástvaldsson og Guðbjörg Páisdóttir sýna suður
ameríska dansa.
Rondo-kvartett leikur fyrir dansi til kl. 2 e.m.
Miðapantanir í símum 12993, 16712 og 23576.
Framsóknarfélögin í Kópavogi