Tíminn - 14.12.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.12.1960, Blaðsíða 12
12 T f MIN N, miðvikudaginn 14. desember 1960, Þrjú vegabréf FERÐABÓK eftir HÖLLU OG HAL LINKER Víðförlasta íslenzka konan segir frá ferðum sínum og ævíntýrum í Evrópu, Afríku, Ameríku og Asíu. ÞRJÚ VEGABRÉF er ein sérstæðasta og fjölbreyttasta ferðabókin, sem út hefur komið á íslcnzku. enda segir i henni frá ferðalögum um ein 30 lönd og samskiptum við gula hvíta og svarta mcnn. ÞRJÚ VEQABRÉF er tilvalin jólagjöf handa þeim, sem ánægju hafa af fróðlegum og skemmtilegum ferðabókum Meðal hins geysilega fjölbreytta efnis þessarar bókar eru kaflar þar sem höfundarnir segj afrá: Ræningjum í Pakistan Indverskum musterum ú Kalkútta Töfradönsum í Kongó Gröf Tut-ank-amens konungs Fiskimönnum í Jjpan Hreinalöppum í F'nnlandi Rústum Pompei-borgar Negrakóng. sem átt'i 400 eiginkonui Heimsókri tU einræðis- herra á Kúbu Ferð um slóðir Gauguins á Tahiti Leit að <jónum og fílurn Ferðalagi um Rússland ★ Auk fjölda skemmtilegra frá- sagna frá Japan Spáni Portúgal, Grikklandi Tyrklandi, Perú og víðar. Þetta er ‘erðabók sem vekja mun verðuga athygli Bókfellsútgáfan. Höfum opnað fullkomna _ _ 4 K JOTVERZLU N A Ð ÁLFHEIMUM 2 með úrvals kjötvörum Gerið svo vel að líta Inn og reyna viðskiptin SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS í sömu byggingu, Heimaveri, á horni Áifheima og Langholtsvegs: Matvöruverzlun, Bakarí, Fiskbúð, Raftækjaverzlun og viðgerðir, Ritfanga- og bókaverzlun, Vefnaðarvöruverziun, Skóverzlun og skóviðgerðir, Tóbaksverzlun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.