Tíminn - 28.12.1960, Blaðsíða 6
TÍMINN, mlðvikudaginn 28. desember 1960.
Flugeldar
Blys, sólir og stjörnuljós.
Gott úrval. — Lági verð.
Kristjánsson h.f.
Heildverzlun
Ingólfsstræti 12. Sími: 12800 & 14878
Samkeppni um
uppdrátt að kirkju
Húseigendur
Gerl víð og stilli olíukynd-
ingartitíki. Viðgeröir á aiis
konar öeimilistækjum. Ný-
smíði. Látið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912.
w«v»v*v*v*vv*vv*v*v*vv
Skrautflugeldar
í öllum regnbogans iitum,
stjörnuljós og bíys í miKlu
úrvali
Sími 13508.
Kjörgt.rði Laugavegi 59
Austurstræti 1
Hér með er boðað til almennrar samkeppm um
uppdrátt að kirkju á Mosfelli í Mosfeilssveit. Verð-
laun verða: I. kr. 25.000, n kr 15.000, III kr.
10.000. Samkeppnisgagna skal vitjað á skrnstofu
biskups gegn 100 kr. skilatryggingu, en skiia úr-
lausnum á sama stað eigi síðar en 5. marz 1961
1:1. 12 á hádegi.
Byggingarnefnd,
Tilkynning
Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bank
anna í Reykjavík lokaðar föstudag og laugardag,
30. og 31. desember, 1960.
Auk þess verða afgreiðslur aðalbankanna og úti-
búanna í Reykjavík logaðar mánudaginn 2. janúar
1961.
Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjald-
daga föstudaginn 30. desember, verða afsagðir
laugardaginn 31. desember, séu þeir eigi greiddir
eða framlengdir fyrir lokunarcima bankanna þann
dag.
LANDSBANKI ÍSLANDS
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F.
VERZLUNARSPARISJÓÐURINN
Fasteignaskattar
Brunatryggingariðgjöld
Hinn 2. janúar falla í gjalddaga fasteignaskattar
til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1961:
Húsaskattur
Lóðarskattur
Vatnsskattur
Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða)
Tunnuleiga
Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1961.
Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir
hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið sendir í
pósti til gjaldenda.
Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteign-
unum og eru kræf með lögtaki.
Fasteignaeigendum er því ben; á, að hafa í huga,
að gjalddaginn er 2. janúar og að skattana ber að
greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt rétt-
um viðtakanda.
Reykjavík, 27. desember 1960.
/
BORGARRITARINN.
ÚTBOD
íbúðarhúsin á lóðinni nr. 2 við Túngötu og
geymsluhús á lóð nr. 5 B við Vesturgötu eru til
sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þngar. Tilboð
óskast send skrifstofu minni fyrir ki 10, fimmtu-
daginn 5. jan. 1961.
Nánari unplýsingar í skrifstofunni Skúlatúni 2
Bæjarverkfræðingurinn
í Reykjavík.