Tíminn - 04.01.1961, Page 3

Tíminn - 04.01.1961, Page 3
tÍM I N N. miðvikudaginn 4. janúar 1961. 3 Harður árekstur á Reykjavíkurvegi j Verkföllin í Belgíu: i Öspektir og skemmd- arverk halda áfram Vallónar vilja endurskotfa stjórnarskráTia Laust eftir kl. 9 í fyrrakvöld varð harður árekstur á Reykja víkurvegi móts við hús nr. 30, en þar lenti R 39 afíar á jeppa, síðan framan á vöru- bíl og skall loks með hliðina á steinsteyptum ljósastaar og staðnæmdist þar. Piltur, sem ók bílnum, meiddist eitthvað og var fluttur á slysavarðstof- una, og einn farpegi af brem- ur marðist eitthvað. Bíllinn er stórskemmdur. Málavextir eru þeir, að R-39 var á leið frá Reykjavík og ók Reykja- víkurveg að Hafnarfirði. Til móts við hús nr. 30 lenti R-39 aftan á jeppabílinn R-3283. Hálka var mik il á veginum. Vestmannaeyjum 3. jan Sl. föstudag hélt Útvegs bændafélag Vestmannaeyja fjölmennan fund, þar sem rætt var um fiskverð bað, sem verð lagsráð LÍÚ og fiskkaupend- ur hafa komið sér saman um og lagf verður fyrir fram- haldsaðalfund LÍÚ. Á fundin um var samþykkt einróma að mótmæla bví verði og flokk- un fisksins, sem fælist I til- boði fiskkaupenda er verð- lagsráð LÍÚ hefði gengið að. Varðandi verðflokkun fisksins töldu fundarmenn, að þar væri ekki flokkað eftir gæðum, eins og Deilu sjómanna og útgerð- armanna um kjör bárasjó- manna hefur nú verið vísað til sáttasemjara. Samninga- viðræðurnar hafa engan árang ur borið. Samninganefnd sjó- manna hefur beint þeim til- mælum til sjómannafélaganna, að þau hefji vinnustöðvun frá og með 15. janúar. Vörubíllinn kastaðist 5 metra Eftir að hafa lent aftan á jepp- anum rann R-39 áfr'am, lenti fram an á mannlausum vörubíl, sem stóð við götuna, og kastaðist vöru bíllinn fimrn metra aftur. Við högg ið snerist R-39 á veginum og hafn aði loks með vinstri hlið á stein- steyptum ljósastaur og staðnæmd- ist þar. Piltur, sem ók R-39, meiddist eitthvað og var hann fluttur í sjúkrabíl á slysavarðstofuna. Ekki munu meiðsli hans þó hafa verið alvarleg. Þrír farþegar voru í bíln um og mun eirrn þeirra hafa mar- izt eitthvað. Bíllinn er stórskemmd ur' og varð að flytja hann með kranabíl af staðnum. væi'i flokkað eftir veiðarfærum. Einkum fannst fundarmönnum óréttmætt, hve góður, lifandi og blóðgaður netafiskur væri metinn lágt. Töldu ræðumenn einnig,. að netafiskur Eyjabáta væri mun betri vara en netafiskur annars staðar' á landinu. Hann væri fiskað- ur í grynnri sjó og við betri að- stæður en anmars staðar. Færafiskurinn Þá fannst mönnum hróplegt ranglæti að setja handfærafisk í 2. verðflokk. Færafiskur hefði fr’am að þessu verið álitinn bezti fiskurinn, blóðgaður á borðstokk og glænýr. Ákveðið var á fundinum að róðr ar skyldu ekki hefjast í Vestmanna eyjum að svo komnu máli. Töldu (Framhald á 2. síðu) Fulltrúar úfvegsmanna lögðu frsm tilboð á síðasta samningafundinum, sem samn inganefnd sjómarna taldi sér ógerlegt að falbst á sem við- ræðugrundvöll. Allar ákvarð- <>nir í samninganefnd sjó- manna hafa verið gerðar sam- hljóða og með atkvæði allra nefndarmanna. í gær komu nýir skemmtikraftar til landsins me8 flugvéi Flugfé- lags íslands, — söngquintett Gabriele Orizi. Þetta eru fimm ítalskir félagar, sem munu skemmta i Storkklúbbnum næstu viku eSa hálfan mánuð, og byrja á fimmtudaginn. Undanfarið hafa þeir verið á Adlon í Kaup- mannahöfn og vakið mjög mikia athygli — og aðdáun, — en áður hafa þeir leikið víðs vegar um meginlandið og héðan fara þeir til Rómar. Aðalmúsík þeirra er Cha cha cha, og önnur suðræn músík, og aðalsöngvari er Aldo Rinciotti. Það er kannske ekki rétt að segja að þetfa sé söng- quintett, en það mun þó nær lagi en að telja þá hljómsveit, réttast mundi líklega að kalla þá söngsveit, sem annast undirleik- inn sjálf. — Þeir hefja sem sagt leik sinn á fimmtudagskvöldið, og það mun vera nokkuð sér- stætt með svona aðfengna skemmtikrafta, að þeir munu leika allt kvöldið. BRUSSEL 3/1 (NTB) Gaston Eyskens forsætisráðnerra Belgíu og stjórn hans vann inikinn sigur á þing ií dag, er felld var með miklum meiri- hluta atkvæða tiilaga stjórn- arandstöðinnar, jafnaðar- manna, þess efnis, að efna- hagsfrumvarpj ríkisstjórnar- innar yrði vísað frá. Umræða um „viðreisn“ belgísku stjórn arinnar hófst á þingi i dag, en sem velkunnugt er. hafa crðið mikil verkföll í landinu til þess að mótmæla þungum ólögum „viðreisnar" þessarar. Hafa verkfallsmenn látið ó- friðlega, komið til óspekta, skemmdarverka og jafnvel manndráps. Þrjár vikur eru nú síðan verkföllin miklu hófust. í dag kom til alvarlegra átaka milli lögreglu og verkfallsmanna í Brussel og Antverpen. í báð- um þessum borgum fóru tugir þúsunda verkfallsmanna i hóp göngur í mótmælaskyni. Fjöldi manns mun hafa særzt í Ant- verpen og miklar skemmdir voru unnar bæði á strætis- vögnum og húsum. í Brussel var mikill viðbún aður af hálfu lögreglunnar til þess að koma í veg fyrir óeirð ir. Hermenn og brynvagnar voru við þinghúsið og flestar Vasa 3.1. (NTB) Það svip- lega slys varð í gærdag, að flugvél á leið frá Kronby til Vasa á vesturströnd Finn- lands hrapaði til jarðar, er hún átti ófarna átta km. til flugvallarins í Vasa og fórust með flugvélinni 25 manns. Enn er allt á huldu, hvað valdið hefur þessu hræðilega slysi, en rannsókn er hafin. Unnið hefur verið að því að þekkja lík þeirra, sem fórust, en líkin eru mjög sködduð. Mjög skyndilegt. Sem fyrr segir, var flugvélin á leið frá Krontay til Vasa. Með henni voru 22 farþegar og 3ja manna áhöfn. Farþegarnir voru allir Finnar af sænskum ættum. Skömmu áður en slys ið varð seint í gærdag, hafði flugstjórinn, sem var orrustu flugmaður í stríðinu, sam- band við flugumferðastjórn- ina í Vasa. Sagði flugstjórinn þá, að allt væri í lagi um borð í vélinni. Þegar flugvélin átti um 8 fern ófni’nn t.il VasaflnP'vcillíir opinberar byggingar í borg- inni. í Namur í Suður-Belgíu kom til mikilla átaka og særðust nokkrir lögreglumenn af stein kasti verkfallsmanna. Varð að beita táragasi til þess að sundra hópi verkfallsmanna þar. í Brugge kom til átaka milli verkfallsmanna og stuðn ingsmanna stjórnar Eyskens. Hentu hinir síðarnefndu eggj um að mótmælagöngu en verk (Framhald á 2. síðu). Krafizt 5-10 ára fangelsis Yassida, Tyrklandi 3. 1. (NTB) Safesóknari tyrkneska ríkisins hef ur krafizt 5—10 ára fangelsisdóms yfir Menderez fyrrum forsætisr'áð herra Tyrkja. Segir saksóknarinn, að Menderez hafi misnotað fé tyrk neska ríkisins.’ Segir hann m. a. að Menderez hafi auk ráðherra- og þingmannalauna sinna dregið sér fé úr sérstökum sjóði ríkisins allt að þremur milljónum tyrkneskra punda til eigin þarfa. Þá á Mender- ez og að hafa varið nær einni milljón úr sjóði þessum til ann- arra þarfa en sjóðnum er ætlað að sjá fyrir. Menderez og stjórn hans var sem kunnugt er vikið frá völdum í byltingu fyrir tæpu ári og hefur hann setið í fangelsi síðan. Máls- sókn var hafin á hendur honum og fleirum s. 1. haust og Menderez þar sakaður um hvers kyns afbrot. ins skeði slysið. Segja sjónar- vottar, að flugvélin hafi flog ið lágt yfir trjátoppunum þarna og síðan skyndilega steypzt næstum lóðrétt til jarðar. Stél flugvélarinnar var heilt, þegar að var komið en skrokkurinn mölbrotinn og vængir höfðu henzt af langar leiðir. Nokkrir sjónarvottar telja sig hafa heyrt spréng- ingu í vélinni og séð eldblossa áður en hún hrapáði til jarð- ar. Mesta flugslys Finna. Fréttin um þetta flugslys hefur valdið mikilli sorg um gervallt Finnland. í dag blöktu fánar þar í hálfa stöng. Þetta er stærsta flugslys í allri sögu Finnlands. Sukselainen forsætisráðhr. hefur sent samúðarkveðjur fyr ir hönd stjórnar sinnar til vandamanna þeirra, er fór- ust. Þess er getið, að sonur for sætisráðherrans hafi ætlað heim til Finnlands með þess- ari vél en hann varð of seinn á flugvöllinn og missti af vél irmi Ekki roio frá Eyjum r Utvegsmenn mjög óánægðir með fiskverð- ið og verðflokkun fisksins. - Segja ekki flokkað eftir gæðum heldur veiðarfærum látið væri í veðri vaka, heldur Verkfall boð að 15. jan. Deila sjómanna og útvegsmanna fyrir sáttasemjara 25 farast í flug- slysi í Finnlandi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.