Tíminn - 05.01.1961, Síða 2
2
TÍMINN, fimmtudaginn 5. janúar 1961.
Hammarskjöld
er nú í Kongó
Mannfjöldmn baÖ um frelsi Lumumba
Leopoldville /Elisabethvixle
4.1. (NTB) Yfir hundrað írskir
hermenn hafa verið sendir
til aðstoðar hermönnum frá
Nígeríu, sem eiga í höggi við
Balubamenn í Norður-Kat-
angahéraði. Balubamennirnir
réðust á lest, sem nigerísku
hermennirnir gættu, veltu
henni af sporinu og hafa rif
ið upp járnbrautarteina á
löngu svæði. Herstjórn SÞ seg
ir, að enn hafi ekki orðið mann
fall í liði Nígeríumanna. Bal-
ubamenn fremja nú hvert of
beldisverkið af öðru í norð-
urhluta Katanga.
Dag Hammarskjöld kom í
dag til Leopoldville frá Accra
höfuðborg Ghana. Við brott-
förina þaðan vildi Hammar-
skjöld ekkert segja um áform
sín í Kongó né heldur vildi
hann ræða fund Afríkuleið-
toga í Casablanca, sem hófst
í dag.
Er Hammarskjöld kom á flug
völlinn í Leopoldville var þar
kominn saman fjöldi fólks,
sem bar spjöld sem á mátti
lesa: Lifi Hammarskjöld;
Nýr vegur
(Framhald af 1. síðu).
verði búið að reisa sumarbústaði
og önnur mannvirki í tugatali í
heppilegasta vegarstæðinu, þegar
að því kemur að leggja veginn.
Norður eða suður
Ekki hefur enn verið ákveðið
tii fullnustu, hvar nýi vegurinn á
að Hggja, en það verður annað
hvort norðan Rauðavatns í stefnu
á Hólmsárbru, eða sunnan við
Rauðavatn, heldur sunnar en nú.
Breytingin er fyrirhuguð til þess
að losna við snjóþyngslin í Tryppa
nefjunum svokölluðu, þar sem
hánn liggur nú.
Kemur upp við Hólmsá
Ef vegurinn verður lagður norð-
ar. Rauðavatns, mun hann fara út
af núverandi austurleið á há-Sel-
áFnum, og koma inn á hana aftur
hjá Hólmsárbrú, en' verði hann
lagður að sunnanverðu, mun hann
liggja niður með vestanverðu
Rauðavatni, á sama stað og nú,
en halda lengur áfram í sömu átt
í stað þess að beygja í austur við
vatnsvikið, eins og nú er gert, og
liggja sunnan Baldprshaga og upp
rétt norðan Rauðhólanna og koma
upp á núverandi veg við Hólmsá.
ViS viljum Lumumba lausan;
Við viljum að þingið komi sam
an. Kom til nokkurra átaka
milli stuðningsmanna Lum-
umba og lögreglu, sem reif af
þeim spjöldin og dreifði hópn
um. Hammarskjöld mun ræða
við Kasavubu forseta á morg-
un.
Kindurnar
(Framh aí 1 síðu).
talið að eldurinn væri dáinn.
Tvær kindur af þeim sem
björguðust eru nú dauðar, og
fjórar aðrar eru þungt haldn
ar.
Mikið tjón
Við húsið stóð heystabbi,
sem í voru á að gizka 300 hest
ar af heyi. Það hey brann allt
eða eyðilagðist af vatni. Einn
ig átti bóndinn að Auðsholti,
Gísli Hannesson, mikið af
þakjárni í húsinu, og ætlaði
það á nýbyggingu, sem hann
er að reisa heima. Það eyði-
lagðist allt. — Allt var þetta
óvátryggt, og er því tjón hans.
mjög mikið, aldrei undir 100
þúsund krónum.
Fjáhúsið í Auðsholti stóð
niðri í túninu, nokkuð langt
frá bænum.
Hitaveitan
(Framhald at 16. síðu).
að það kæmi 75—80 stiga heitt í
húsin. Orsök þess, að vatn í Höfða
veitunni var svona miklu kaldara
en annars staðar í bænum, reynd-
ist sú, að afrennslisvatn frá hita-
veitunni í Laugarneshverfi var lát
ið renna í Fúlutjarnarholuna, en
þaðan fór það svo inn á hitaveitu-
svæðið í Túnunum til hú^a þeirra
við Skúlagötu og Laugaveg, sem
eru á sama hitaveitusvæði.
í kuldum nota íbúar Laugarnes-
hverfis að sjálfsögðu mtkið vatn,
og afrennslið frá þeim er svo mik-
ið, að það kælir vatnið í Höfða-
veitunni svo mjög, að ekki er hægt
að halda hita í húsum með því.
í einu húsi í hverfinu, Höfða-
túni 5, er þó jafnan 85 stiga heitt
vatn, en því víkur svo við, að það
fær af einhverjum ókunnum ástæð
um eitt húsa á öllu svæðinu vatn
beint úr borholunni við Héðins-
höfða.
Tveir sekúndulítrar —
níu stig
Þeir1 Sigurður og Gísli veittu for-
ráðamönnum hitaveitunnar engin
grið, eftir að þeir höfðu komizt að
þessu. Samt mun það hafa kostað
langt þjark og mörg viðtöl að fá
loforð um, að bót skyldi ráðin á
þessu. Á meðan jókst kurr á hita-
veitusvæðinu, því í almæli komst,
hvernig í pottinn var búið, og þótt
ust margir grátt leiknir og jafnvel
ekki örgranpt um, að sumir köll-
uðu þetta vörusvik.
Nú er loks svo komið málum,
að fyrirheit hefur verið gefið um
það, að einhvern þessara daga
skuli byrjað að dæla tveim sek-
úndulítrum af 130 stiga heitu
vatni inn á kerfið, og segja verk-
fræðingar hitaveitunnar, að það
eigi að nægja til þess að hita vatn-
ið um níu stig.
En reynslan á eftir að sýna,
hvort það nægir, ef verulegan
kulda gerir.
Sprengjuvargarnir á
Akranesi eru fundnir
Bandaríkin og Kúba
Framhald af 3. síðu
umræður um kæru Kúbu á hend-
ur Bandaríkjunum þess efnis, að
Bandairíkin undirbyggju árás á
Kúbu. Fyrstur talaðj fulltrúi
Bandaríkjanna, Wadsworth, og
sagði stjórnmálaslit við Kúbu
löngu hafa verið orðin tímabær.
Kúbustjórn hefði haldið uppi
stöðugum árásum á hendur Banda
ríkjunum s.l. tvö ár og sendiráðs-
starfsmönnum hefði verið órðið ó-
kleift að starfa í landinu. Hann
kvað árásarkæruna hreinan upp-
spuna og fáránlega. Bandaríkin
hafa ekkert að fela, sagði Wads-
worth. Kæra Kúbu er röng og
mun falla um sjálfa sig. Nokkrir
Kúbumenn hlýddu á umræður í
Öryggisráðinu og varð að fleygja
þeim á dyr vegna hávaða eftir að
forseti ráðsins hafði hótað að slíta
fundi, ef Kúbumenn þessir hefðu
ekki hægt um sig.
— Innrásin undirbúin
Næstur talaði Raol Roa utan-
rikisráðherra Kúbu. Hann var
harðorður í garð Bandaríkjastjórn
ar sem hann sagði, að reynt hefði
að kúga uppreisnarmenn á Kúbu
með öllum hugsanlegum ráðum.
Hann kvað Kúbu vilja vera í friði
fyrir ofsóknum auðmagnsins í
Bandaríkjunum, sem stutt hefði
kúgunarstjórn Baptista á eynni
og gæti ekki sætt sig við núver-
andi stjórn, er vildi stjórna með
þarfir fólksins á Kúbu fyrir aug-
um, en ekki voldugra auðhringa
og arðræningja í Bandaríkjunum.
Rao sagði engan vafa vera á því,
aö Bandaríkia vildu gera innrás
á Kúbu. Bandaríkin hefðu reynt
að kúga Kúbu á sviði efnahagS’
rnála en ekki tekizt og þá skyldu
vopnin tala. Roa sagði, að Kúba
væri ekki stökkpallur alheims-
kommúnismans í Ameríku og
Bandaríkin vissu það, hins vegar
gætu þau ekki sætt sig við, að
Kúba væri ekk; lengur útvörður
heimsvaldastefnu þeirra. Utan-
rikisráðherra sagði stjórnmála-
slitin standa í beinu sambandi við
íyrirhugaða innrás. Hann sagðist
vona að stjómmálasamband yrði
brátt tekið upp að nýju en Ör-
yggisráðið yrði að fella þungan
dóm yfir afskiptum Bandaríkj-
anna af málefnum Kúbu.
f fymadag handtók lögreglan á
Akranesl tvo unga pilta os sann-
aðist á þá að vera valdir að
sprengingum þelm miklu, sem
urðu á Akranesi á gamlárskvöld,
og ollu talsverðum skemmdum.
Meðal annars brotnuðu aUar rúð-
ur á annarri hlið hraðfrystiliúss
Heim,askaga. Piltamir höfðu
sett svonefnt hvalpúður í rörliné,
sett tappa í og borað göt fyrir
þræðinum. Varð af þessu gífur-
leg sprenging, eins og verða vill,
þegar umbúðirnar eru þetta sterk
ar. Seni betur fór var ekkert fólk
nærstatt, þegar sprengjurnar
sprungu, en stórslys hefði getað
hlotizt af þessu tiltœki pUtanna.
Ekki er enn vitað hv.ar þeir fengu
Læknanefnd
frá Kína
Kínversk læknanefnd, sem
er á ferðalagi um Evrópu, kom
til Reykjavíkur 3. jan. og hef
ur fáeinna daga viðdvöl.
Formaður nefndarinnar, dr.
Hsuch Kung-cho, flytur í
kvöld (5. janúar) erindi á
fundi Læknafélags Reykjavík
ur, sem haldinn verður í há-
skólanum, um heilbrigðismál
og læknavísindi í Kína. Dr.
Kung-cho er varaforseti kín
versku læknavísindaakademí-
unnar. Með honum eru í för
inni fimm aðrir framámenn í
kínverskum lælcnavísindum.
Þeir leitast við að kynnast ís-
lenzkum heilbrigðismálum og
stofnunum eins og föng eru.
púðrið, en ekkert hefur horfið
úr Hvalstöðinni, en í fyrstu voru
taldar líkur til að púðrið væri
þaðan.
Enn er óupplýst hver var vald
ur að sprengingu á öðram stað
á Akranesi sama kvöld, en fimm
rúður í íbúðarhúsum í 50—60
metra fjarlægð brotnuðu við þá
sprengingu. Þó hefur lögreglan
ákveðinn mann grunaðan um
þann verknað.
Rafmagnsstaurar
brotnuðu í Ólafsfirði
Frá fréttaritara Tímans í Ólafs-
firði í gær. — Hér var norðaustan
hrið og versta veður milli jóla og
nýárs og var mjög erfitt með sam
göngur um sveitina. í þessu veðri
setti mjög mikla ísingu á víra og
raflínur. Samband rofnaði við
Akureyri og nokkra bæi hér í sveit
inni. Tveir staurar brotnuðu í
heimtaugarlínum bæjanna. Þó
urðu raflínur miklu ver útleiknar'
af ísingu, níu rafmagnsstaurar
brotnuðu og fimm fóru á hliðina
og urðu þrír bæir raímagnslausir
í nokkra daga. Viðgerð á þessum
skemmdum er nú lokið og sveita-
bæirnir komniir í samband aftur.
Veðrið skánaði aftur 29. desember
og hefur verið gott síðan, sérstak-
lega á gamlárskvöld. Áramótafagn
aður fór hið bezta fram og á ölvun
bar ekki. — B. St.
Tundurdufl
Tundurdufl fannst í fyrra-
dag í Hörgárósi viS Eyjafjörð,
og kom maður frá landhelgis-
gæzlunni norður í dag til þess
að gera það óvirkt. Mun
hann vinna það verk í dag.
Duflið fannst með þeim hætti,
að sjómaður nokkur á trillu sinni
varð var við eitthvað óvenjulegt
i fjörunni, sigldi henni allnærri,
nógu nærri til að bera kennsl á
þennan válega grip. Gerði hann
síðan viðvart. D
Nýtt stálskip til
ölafsfjarðar í gær
Frá fréttaritara Tímans í
Ólafsfirði í gær. — í morgun
kl. 10.30 sigldi hér inn höfn-
ina nýtt vélskip, fánum skrýtt.
Skip þetta heitir Sæþór ÓF
5 og er eign hraðfrystihúss Ó1
afsfjarðar h.f.
Það er smíðað í Lindsör í Suð-
ur-Noregi og er úr stáli, 155 smá
Norstad í jjjón-
ustu Kennedys
Washington 4. 1. (NTB). John
Kennedy kjörínn forseti Banda-
ríkjanna, sem tekur við völdum
20. janúar n. k. mun skipa Lauris
Norstad 01 þess að gegna áfram
stöðu yfirmanns herja NATO í
Evrópu.
Jafnframt segir, að Kennedy
muni vera sammála Norstad um að
búa heri bandalagsins kjarnorku-
vopnum.
lestir að s'tærð og með 460 hest-
afla Deutsch-dieselvél. Ganghraði
skipsins reyndist 10,7 sjómílur á
leiðinni upp, en 11,8 sjómílur í
reynsluför. Skipið er búið öll-
um nýjustu og beztu siglingatækj
um og frágangur allur mun vera
hinn vandaðasti jafnt ofan þilja
sem neðan.
Bærínn var allur fánum skrýdd
í tilefni komu skipsins og var því
fagnað með ræðuhöldum og söng.
Ræður fluttu Ásgr. Hartmanns-
son, bæjarstjóri Bauð hann skip
og skipshöfn velkomið til lands-
ins og séra Kristján Dúason bað
fyrir skipi og skipshöfn, sem verða
á því. Karlakór Ólafsfjarðar fagn
aði Sæþór með söng. Ásgeir Ás-
geirsson, framkvstj. Hraðfrystihúss
Ólafsfjarðar h.f. þakkaði af skips
f.iöl hlýjar og góðar móttökur og
lýsti gerð skipsins. Bauð hann öll
um viðstöddum að skoða það. Eft
ir hádegi var skólabömum bama-
og unglingaskólans boðið í siglingu
um fjörðinn. Skipstjóri á Sæþór
er Gísli M. Magnússon, en 1. vél-
stjóri Kristján Jónsson. Hafa þeir
báðir dvalið undanfarið í Noregi
og fylgzt með lokasmíði skipsins.
— B.St.
Uppreisnarstjórn
Tyrkja fer frá
Ankara 4. 1. (NTB). Tyrkneska
stjórnin undir forsæti byltingarfor
ingjans Gemal Gursel hefur farið
frá völdum. Ný stjórn verður mynd
uð eftir að þingið og hin þjóðlega
einingarnefnd hafa valið löggjafar
nefnd á fundi næstk. föstudag.
Þessar fregnir koma stjórnmála-
fréttaríturum í Ankara ekki á
óvart og þingmenn eru teknir að
tínast til borgarinnar. Núverandi
stjórn var mynduð eftir bylting-
una í Tyrklandi fyrir ári síðan
gegn Menderez og stjórn hans.
Belgía
(Framhald af 3. síðu).
þeir stutt verkföllin frá upphafi.
Jafnaðarmenn segja og, að enda
þótt kennarar hafi mætt til vinnu
í Norður-Belgíu sé það nú stað-
reynd, að æ fleiri Flæmingjar taki
þátt í verkföllunum, sem eru að
heita má alger í suðurhluta lands
ins.