Tíminn - 05.01.1961, Qupperneq 7
TÍMINN, fimmtudaginn 5. janúar 1961.
A víðavangi
Saga útflutníngssjóðs
Útgerðarmál eru mjög á döf-
inni um þessar mundir. Væri
því ekki úr vegi að rifja hér
upp örfá atriði þeirra mála.
Eins og kunnugt er var það út-
flutningssjóður, sem var stoð
og stytta útgerðarinnar í tíð
vinstri stjórnarinnar. Stjórn
sjóðsins og afkoma var með
ágætum það timabil. Hins veg-
ar hefur saga sjóðsins eins og
hún birtist í skýrslum þeirra
tveggja rikisstjórna, sem farið
hafa með völd í landinu, siðan
vinstri stjórnin lét af völdum,
verið all skrikkjótt, þótt ekki
sé sterkara að orði kveðið. Ým
ist hafa ráðherrar sagt sjóðinn
fleytifullan og með hinum
mesta blóma eða þeir hafa sagt
sjóðinn galtóman og vel það,
— og þjóðarvoða fyrir dyrum
af þeim sökum. ,
„Blómínn“ 1959
Fyrir kosningamar haustið
1959 kepptust ráðherrar Alþ.-
fl.stjómarinnar að lofa hinu
blómlegu stöðu útflutningssjóðs
sjóðurinn hefði aldrei staðið
betur og hagur rikissjóðs var
einnig talinn mjög góður. P
kosningum Ioknum kom ann-
að hljóð í strokkinn. Sjóðurinn
gerði meira en tæmast kosn-
inganóttina. Strax eftir kosn-
ingarnar var af sömu mönn
um og farið höfðu með stjórn
artauma sagt að halli á útfl.-
sjóði og rikissjóði næmi 250
millj. kr. Það var fyrsti undir
búninguritm að „viðreisnarráð
stöfunum", sem skapa áttu hið
nýja þjóðfélag „hinna gömlu
og góðu daga“.
Kosningahallinn
Er efnahagslögin vom sett
í ársbyrjun 1960, var halli
sjóðsins málaður enn dekkri
litum og hann sagður nema 270
milljónum króna. Gengishagn
aður sjóðsins var talinn mundu
nema um 150 milljónum króna.
Til að jafna hallann skyldi svo
lagður á 5% útflutningsskatt-
ur, er áætlað var að gæfi af
sér 120 milljónir króna á ár-
inu 1960. Sagði stjórnin, að svo
vél væri séð fyrir útgerðinni
með gengisbreytingunni og hir
um nýju efnahagslögum, að
þessi 5% útflutningsskattur
yrði henni létt byrðL Eftir
mjög skamma stund kom í ljós
að það var hvorki vel séð fyr.
útveginum eða öðrum atvinnu
rekstri í landinu. Þegar „við-
reisnin" hafði staðið í 3 mán
uði fann ríkisstjórnin sig
knúða til að beita sér fyrir
breytingum og lækka útflutn
ingsskattinn um helming. Ekki
vildi stjórnin þó segja að það
væri vegna þess að „halli“ út
flutningssjóðs væri minni en
sagt hefði verið, heldur myndi
skatturinn innheimtur á helm
ingi lengri tíma, en upphaf-
lega hafði verið ráðgert.
Falsa'Öar forsendur
upplýstar
Nú hefur upplýzt að algjör
óþarfi hefur verið að leggja
útflutningsskattinn á, því að
sj/iðurinn virðist hafa átt í
árslok 40 milljónir, án þess.
Vlarkmiföð
Forsenda „viðreisnarinnar“
var hins vegar sögð sú fyrst
og fremst, hve bágur hagur út-
flutningssjóðs væri. — Þannig
málaði ríkisstjórnin þjóðinn'
f jandann á vegginn til að reyna
að sætta hana við „viðreisn-
ina“, sem var ekkert annað en
dulgerfi, sem brugðið var
upp til að koma á þjóðfélagi
Því betur sem bér
alhugitS því betur
sjáitJ þéi að —
skilar ydur
heimsins hvítasta þvotti
ÞatS ber af sem þvegitS er úr 0M0 vegna þess
atS 0M0 fjarlægir öll óhreinindi, jafnvel þótt
þau séu varla sýnileg. hvort sem þvotturinn
er hvítur etSa mislitur.
Þess vegna er þvotturinn fallegastur þveginn úr 0M0
Aðalfundur Hallgrímsdeildar
8. og 9. september sl. hélt
Hallgrímsdeild aðalfund sinn
í Boargarnesi. Sóttu hann 11
prestar af deildarsvæðinu og
dr. Árni Árnason, fyrrv. hér-
aðslæknir, en hann er heið-
ursmeðlimur deildarinnar.
Hallgrímsdeild, sem er ein af
deildum Prestafélags íslands,
nær yfir fjögur prófastsdæmi
„hinna gömlu góðu daga“ —
þjóðfélagi hinna fáu ríku, en
mörgu fátæku. Setja átti hina
mörgu sjálfstæðu atvinnurek-
endur á hausinn, svo hinir
stóru gætu tekið við atvinnu-
tækjunum á uppboðskjörum
hinnar tilbúnu kreppu. -t.
frá botni Hvalfjarðar að Gils
firði. Deildin var stofnuð 9.
sept. 1930 og á því 30 ára af-
mæli nú. Var þess sérstaklega
minnst á fundinum.
Messa var í Borgarnes-
kirkju að kvöldi 8. sept., séra
Sigurður Lárusson, prófastur
í Stykkishólmi prédikaöi, séra
Leó Júlíusson þjónaði fyrir
altari. Formaður deildarinn-
ar, séra Sigurjón Guðjónsson,
prófastur í Saurbæ, rakti 30
ára sögu hennar í stórum
dráttum. Að erindi hans
loknu var kvöldvaka, upp-
byggilegt samtal, raktar
minningar o. fl.
Aðalhvatamaður að stofn-
un Hallgrímsdeildar var séra
Þorsteinn Briem, prófastur á
Akranesi. í stjórn eru nú, og
hafa verið um árabil: Séra
Sigurjón Guðjónsson formað
ur, séra Jón M. Guðjónsson
ritari, séra Þorsteinn L. Jóns
son gjaldkeri.
Ályktanir: Aðalfundur Ha.ll
grímdeildar Prestafélags ís-
lands, haldinn í Borgarnesi
8.—9. sept 1960, lýsir vanþókn
un sinni á því ástandi, er skap
ast hefur í nokkrum presta-
köllum, að sóknarprestar
sitja utan prestakalls síns
sökum þess að þeim eru ekki
búin viðhlítandi dvalarskil-
yrði þar.“
„Aðalfundur Hallgrímsdeild
ar Prestafélags íslands, hald-
inn í Borgarnesi 8.—9. sept-
ember 1960, átelur harðlega
þann drátt, sem orðinn er á
byggingu prestsseturshúss á
Borg á Mýrum, svo og að sókn
arpresti Staðarhraunspresta-
kalls skuli ekki hafa verið
veittur umráðaréttur prests-
setursins þar, svo sem honum
ber samkv. lögum.“
Vélabókhaldið h.f.
6ókhaldssk^ífs»cfa
SkA.iavorð>--tíg 3
Sírm 14927