Tíminn - 05.01.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.01.1961, Blaðsíða 9
TÍMINN, flmmtudagmn 5. janúar 1961. 9 i. Islendingar nútímans hafa gefið þióð sinni margar og merkilegar g.íafir til menningar.'egra hagsbóta fyrir land og lýð. Má þar til nefna stúdentagarðana, dvalarheimiii aldraðra sjómanna, berkla- og vmnuhæli, svo og öll félagsheimil- in í sveitum landsins og barna- heimili. Ber allt þetta vott um stórhug og fórnfýsi fámennrar þjóðar, sem vill hlua sem oezt að börnum sínum. En dýrðlegustu og veglegustu gjafirnar, sem þjóð- inni hafa verið gefnar, heyra þó fortíðinni til. Eru það gjafir þtirra heiðursmanr.a Illuga prests Bjarnasonar, sem gaf föðurleyfð sína, Hóla - Hjaltadal, fyrir bisk- upssetur Norðlendir-ga „fyrir guðs sakir og nauðsyn heilagrar kirkju“ og Gizurar oiskups ísleifssonar, sem gaf kirkju íslands föðurleifð sína Skálholt í Biskupstungum, og kvað svo á, „að þar skyldi ávallt vera biskupssetur, meðan ísland byggðist og kristni ætti að hald- ast í landina“. Þessar miklu gjafir, Hólastaður og Skálholtsstaður, lýstu Ijósi guðs yfir þjóðlíf vort í a’daraðir og mega því með sanni kailast hinar tvær miklu ljósa- stikur á aitari þjóðarinnar, eða íslenzkrar kristni og sögu. Kirkjulíf vort og saga varð því risminna, þbgar erlend máttarvöld s’ökktu allt i einu á þessum miklu Ijósastikum þjóðarinnar og lögðu hir aldagömlu biskupssetur vor riður, án pess að spyrja þjóðina raða, enda hefði hún varla gefið samþykki sitt til þess, hefði hún mátt sín nokkuð. Breytir það engu í þessu ef.ii, þó biskupar þeir, sem í Reykiavík hafa setið, hafi allir verið mætir menn. Hjarta þioðarinnar og andi var og er tengt hinum fomu helgistöðum. Um þá er lært í öllum skólum Vígsluhátíö á Hólum. lærðir sem ieikir, og frændþjóða vorra á Norðurlöndum hefðu orðið um andleg mál og velferðarmál þjóðarinnar og alls mannkyns yfir- le-tt. Slík-ir samkomur myndu verða sóttar, því þar bergmálar saga og kristnj þjóðarinnar . hart- nær þúsund ár. Mé skilst, að hin- 'ar norrænu frændþjóðir vorar hafi gefið sínar miklu gjafir til ei.durreisnar Skálholtsstað, af því þær' skilja þetta, og vilja gera anda Skállrolts- og Hólastaöar að liíandi og starfandi veruleika í þeim anda eiga þær einnig menn- ii.garlega mikið að þakka. Hitt er svo annað mál, að takmörkum hinna fornu biskupsdæma mætti breyta, til hagræðis við það sem hfcntugast er nú á tímum. Mætti vel hugsa sér að Hólabiskupsdæmi næði yfir Norður-, Vestur- og Austurland, en Skálholtsbiskups- dæmi yfir Suðurland, Skaftafells- sýslur og Reykjavík, ásamt Kjalar- ness- og Þorsnessþingi. Hins veg- ar er ekki nema eðlilegt, að Reykjavík fái sinn biskup, þegar Orðið er frjálst Sigurður Guðjónsson, kennari: Því ekki aö kveikja á hínum tveim miklu Ijósastikum íslenzkrar kristni og sögu? landsins og á heimilunum. Um tign kristinnar trúar hvort sem l’.ún birtist í hjartagæzku og bæn- rækni, læraómi og vitsmunum, oða baráttuviljanum mikla fyrir málefni guðs og sjálfstæðj lands og þjóðar. II. I Oft var talað um það áður, að i ísiendingar sýndu hinum fornu ; biskupssetrum sínum lítinn sóma, með því að láta þau — og þá sérstaklega SkálhoL, grofna niður. En þetta stafaði ekki af skilnings- • rti á gildi þeirra, heldur af fá- æ.tt þjóðarinnar. Nú, þegai efni ciu orðin meiri er-viðreisnin hafin hið ytra. Hvað vill þá þjóðin að verði endurreist í Skálholti og að E.ólum? Hún vill endurreisa þar s'na fornu og helgu biskupsstóla, því hún skilur, að með því aukum vér á andlcga tign þ.óðar vorrar, guðstrú her.nar og heiður, og mátf lipnnar til að lifa og starfa í la.idi sínu, sem sjáifstæð norræn j kristin menningarþióð. Verkefni fvrir tvo biskupa er og verður a"-ið. Fáum vér að lifa í friði í landi voru, er ekki ólíklega til getið, að íbúar þess verði nær hálf milljón eftir einn eða tvo manns- alora. Geta biskupar þá ekki að- eins farið venjulegar eftirlits- ferðir1, heldur og einnig hjálpað SIGURÐUR GUÐJÓNSSON prestum sínum við messugerðina í hinum ýmsu sóknum. Myndu scfnuðir áreiðanlega hlakka til si:krar heimsóknar SkálhoRs- og I-fólabiskups og kirsjusóknin auk- ast. Þá mætti haiaa kirkjudaga vor og haust á biskupssetrunum, þar sem valdir menn þjóðarinnar, tímar líða, sökum fjölmennisins. Munu Reykvíkingar þá áreiðan- í lega hjálpa tO að reisa honum veg- ' legan biskupsgarð, svo að tign hans sómi sér vel við hlið hinna jgömlu helgisefra. I ni. Sumir tala um, að það yrði of s dýrt fyrir oss að hafa tvo biskupa. j Því til má svara, að hafi forfeður vorir getað kostað tvo, þá ættum vér, sem nú lifum, ekki síður að geta gert það. Þá heyrist talað um, að enginn biskup myndi fást tii að sitja í Skálholti og að Hól- um. Það væri of mikið út úr. Þeim, sem þannig kynnu að hugsa, má benda á það, að engum íslenzk um manni er hægt að sýna meiri iheiður en þann að sitja og starfa í biskupsembætti á hinum helgu siöðum, og þarf það ekki frekari skýringa við, fyrir þá sem eru af anda Skálholts og Hóla. Hitt er svo ekki nema sjálfsagt, eins og. komið heíur fram, að Skálholts- og Hólabiskupi séu búin búsetu- skilyrði í Reykjavík og Akureyri, þann tíma vetrarins, sem örðug- ast er um samgöngur, ef þess (FramhaJd a ia siðo FRA ASGRIMSSAFNI Senn er a8 Ijúka sýningu á meðan verlS er aS koma fyrir myndum þeim í Ásgrímssafni, nýrri sýningu, og verSur hún sem sýndar hafa verið þar síðan safnið var opnað 5. nóv. síðastl. Flestar af myndunum hafa ekki komið fyrir almenningssjónir áð- ur, og eru þær frá ýmsum tíma- bilum og stöðum á landinu. Með- al þeirra eru elztu myndirnar í safninu málaðar um aldamótin. Einnig eru á þessari sýningu nokkrar andlitsmyndir. Sýningunni lýkur sunnudaginn 15. janúar, en þá verður skift um myndir. Næst verða sýndar í safninu þjóðsagnateikningar og vatnslitamyndir eingöngu. Safnið verður iokað í vikutíma opnuð sunnudaginn 22. janúar. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið alia sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 13,30 —16 e.h. Ef skólar eða ferðamanna- hópar óska að skoða safnið utan opnunartíma þess, er hægt að hringja í síma 13644 eða 14090. Mikiil fjöldi gesta hefur lagt leið sína í Ásgrímshús síðan það var opnað. Og áberandi, hve margir af þeim gestum hafa verið utan af landi á ferð hér. Einnig hafa skoðað safnið nemendahóp- ar í fylgd með kennurum sínum. Frá Skálholtshátið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.