Tíminn - 05.01.1961, Page 13

Tíminn - 05.01.1961, Page 13
/ T f MI N N, f immtudaginn 5. janúar 1961. 13 SKIPULAG OG STARFSHÆTTIR SAMVINNUFÉLAGA DANSKA SPÆNSKA FUNDARSTJÓRN OG FUNDARREGLUR FRANSKA BÓKFÆRSLA m BÚREIKNINGAR ÍSLENZK RÉTTRITUN t ÍSLENZK MÁLFRÆÐI ÍSLENZK BRAGFRÆÐI ENSKA SIGLINGAFRÆÐI LANDBÚNAÐARVÉLAR OG VERKFÆRI SÁLARFRÆÐI SKÁK ESPERANTO ÞÝZKA REIKNINGUR ■'XLGEBRA EÐLISFRÆÐI MÓTORFRÆÐI LögfrætSingafélagiíí Framhald af 5. síðu. að mótið hefði tekizt með ágæt- um. Stjórn félagsins og einstök- um félagsmönnum hafa borizt fiöldi þakkarbréfa frá erlendum þátttakendum, þar sem þökkuð er móttakan og allur viðurgerningur, og telja þátttakendur, að mótið verði þeim ógleymanlegt. Á fundinum voru einróma kosn- ii í stjórn félags síns næsta starfs- ár, þeir: Ágúst Fjelsted, hrl., for- maður, Egill Sigurgeirsson hrl., varaformaður, Jón N. Sigurðsson hrl„ gjaldkeri, Gísli Einarsson liQÍ., ritari ig Þorvaldur Lúðvíks- son hdl. meðstjómandi. Því ekki . . . (Framhald al 9 síðu) þætti þörf. Prestastétt landsins hefur, því rniður, verið nokkuð ó- sammála um endurreisn hinna fornu biskupsstóla. Er það því mjög gleðilegt, að nú virðast prest ar vera að koma sér saman í því mikla máli, eins og samþykkt þeirra að Vindáshlíð í Kjós,. nú fyrir skemmstu, ber með sér. — Að lokum vonum vér svo öll ís- lands börn, sem unnum sögu og kristni þjóðar vorrar, að vort gamla og æruverðuga Alþingi sem bar gæfu til að endurreisa vort ís- lenzka lýðveldi, beri einnig gæfu I ti’ að endurreisa helgidómana miklu, biskupsstólana í Skálholti I og að Hólum. svo að þeir geti týat guðs ljós’i yfir þjóð vora hið I nýja fsland eins og þeir lýstui „LEIGIÐ BILA OG AKIÐ SJALF“ iBflAlE/GAN Kynnið ySur nýja vetrarverðiS. Uppl. í síma: 35341. því í hartnær þúsund ár yfir hið gnmla. Æska íslands mun gleðj- ast við að læra þann tigna kafla, sem með því verður skráður í sögu landsins., og heiður fslands verða þjóða. meiri meðal norrænna Sigurður Guðjónsson kennari í Reykjavík. (Úr Suðurlandi.) Fyrirliggjandi miðstöðvarkatlar meS og án hitaspírals. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400. trúlofunarhringar sendir um.allt land. Skrifið og- biðjið um hringamál.v HALLDÓR SIGURÐSSON Skólavörðoetíg 2, II. hæð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.