Tíminn - 11.01.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 11. janúar 1961 W8M M'NNISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 11. janúar Tungl er í suSri kl. 7,25 ÁrdegisfJæði er kl. 12,05 SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstðSlnnl er opln allan sólarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óábveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16 Þjóðminjasat Ishnd' er opið á þriðjudögum fimmtudög urn og laugardögum frá kl. 13—lð. á sunnudögum kl 13—16 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Walkom, fer þaðan væntanlega 12. þ.m. áleiðis til Drammen. Arnarfell lestar á Eyja- fjairðarhöfnum. Jökulfell kemur til Rostock í dag frá Ventspils. Dísar- feU er væntanlegt til Odense á morgun. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðar- höfnum. Helgafell fór 9. þ.m. frá Riga áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell kemur 12. þ.m. til Gauta- borgar frá Tuapse. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Karlshamn 7. þ.m. áleiðis til Siglu- fjarðar. Skjaldbreið er á Vestfjörð um á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. H.f. Jöklar: Langjökull er í Reykjavík. Vatna- jökull kom til London 6. þ.m. fer þaðan til Rotterdam og Reykjavikur. Akureyrar (2 ferðir), Egitestaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. ARNAÐ HEILLA Trúlofun: Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Jónsdóttir, afgreiðslu- stúika hjá Kaupfél'agi Borgfirðinga, Borgarnesi og Magnús Guðbrands- son frá Ttröð í Kolbeinsstaðahreppi. fMISLEGT Háteigsprestakall: Fermingarbörn séra Jóns Þorvarð arsonar á þessu ári, vor og haust, eru beðin að koma tii viðtals í Sjó- mannaskólann fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 6,30 s.d. Happdræfti vangeflnna: Nýlega hefur verið dregið í bif- ireiðahappdrætti Styrktarfélags van- gefinna, og upp komu þessi númer: R—667, ópel caravan-fólksbifreið. R—11330, flugfar til Ameriku. A— 919, flugfar til Danmerkur. G—1172 ísskápur, G—1746, Pfafí-saumavél, U—498, skipsferð til meginlandsins. K—142 skippsferð til meginlandsins. X—334, Rafha-eldavél. R—8558, hrærivél. Þ—90 ryiksuga. Vinninga sé vitjað á skrifstofu félagsins Skóla vörðustíg 18. (Birt án ábyngðar). Orðsending. Hinn árlegi fundur roskinna stú- denta „50 ára og eldri" verður kl. 3 e.h. á föstudaginn kemur, eða 13. þ.m., á sama stað og áður, Elliheim- ilinu Grund. Fundarefni: Gamlar skólaminn- ingar. Stúdentar frá 1910 og árunum þar á undan allir velkomnir. Sigurbjörn Á. Gíslason. Gjöf til Borgarneskirkju. Nýlega var Borgarneskirkju færð minningargjöf að upphæð kr. 7.000, 00, andvirði eins bekkjar í kirkjuna. Gjöfin er til minningar um hjónin Margréti Sigurðardóttur og Þor- björn Jóhannesson, er lengi bjuggu í Borgarnesi, gefin af börnum þeirra, tengdabörnum og barnabömum. — Sóknamefnd þakkar gjöfina. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e.h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e.h. laugardaga. Lesstofa safnsins er opin á vana- legum skrifstofutíma og útláns- tíma. Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxl fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vænt- anl. aftur til Reykjavíkur kl. 16:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að flpjúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Hann gléymdí að endurnýja! — Nú fyrst við nú erum hér komnir á annað borð „Væ maður, þessi er eins og nýju vélar Loftleiða." DENNI DÆMALAUSI KR0SSGATA Nr. 225 Lóðrétt: 1. telpa, 5. óhreinindi, 7. hlýju, 9. leik ... 11. dropi, 13. reyk- ur, 14. trygglyndur, 16. tveir sam- hljóðar, 17. matarforði, 19. hundar. Lóðrétt: 1. veiðimaður, 2. svo fram- arlega sem, 3. hrós, 4. skaft, 6. ó- gilda, 8. smár vexti, 10. eyja í Evr- ópu, 12. stu-ttnefni, 15. aldur, 18. fangamark (bókaverzlunar). Lausn á krossgátu nr. 224: Lóðrétt: 1. Bjami, 5. lóa, 7. eg, 9. tros, 11. kóf, 13. art, 14. kara, 16. M. A. (Menntask. Akureyrar), 17. álskur, 19. prammi. Lóðrétt: 1. Brekka, 2. al, 3. rót, 4. Nipt, 6. æstari, 8. góa, 10. ormur, 12. fjár, 15. ala, 18. K.' M. K K I D A D Happdræiu HÁSKÓLANS D L I 1 Jose L Sahno' 144 D R r K I ' Lee FaJþ 144 — Af hverju vera að bíða hér þegar — Fyrst verðum við að snúa blóð- ég brenn í skinninu eftir að gr’afa upp hundana af okkur. — Hvaða blóðhunda — Hér er einn! f 1 Qi»oiinAÍM.n 9 r>eir? — Skipun frá foringajnum. Kannske hef ég verið hcr í þrjátíu ár. — Hver hann hafi eitthvað að segja um þennan er hann? demantaþjófnað. — Aldrei kemst ég að því hvernig Skipunin hljóðar svo: — Lögreglu- mönnunum Grant og Clark á ekki að þjálfið allt liðið betur í handalögmá og lagagreinum. — Foringinn. — Því vi'll hann láta þeim órefsað... . nema hann sé þessi herra Gengill? — hossar skipanir komast hingað. Og þó refsa fyrir það sem kom fyrir þá, og Látið Grant og Clark koma inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.