Tíminn - 14.01.1961, Síða 1

Tíminn - 14.01.1961, Síða 1
Áskriftarsíminn er 1 2323 11. tbl. — 45. árgangur. Heimsókn á sjóvinnunámskeiS — bis. 8—9 | Laugardagur 14. janúar 1961. MBL. TELUR VAXTAOKRIÐ EKKI BAGGA Á ÚTGERDINNI Hvor ætli viti betur? Skipverjar á belgíska togaranum, sem fórst við Vestmannaeyjar á dögunum Myndin er tekin á sjúkrahúsinu þar. Ekki kunnum við að benda á hvern og einn með nafni, en skipstjórinn situr á stól til hægri á myndinni, skegglaus. Eins og áður hefur verið sagt frá heitir hann Maur- ice Brackx. Aðrir menn á mynd- inni eru Rocer Roman, Vernand Smis, Alfons Oetycke, Raymond Lambrecht og Raymond Ver Ha- eche. Að skipstjóra undantekn- um komu skipverjar með Herj- ólfi frá Eyjum í gær. Lumumba leyst- ur úr haldi ? Mikil ólga í Leopoldville og óttast menn stórtfðindi um helgina Haraldur Böðvarsson segir 14. okt sl.: „Athugun, sem nýlega hefur veriS framkvæmd hér á Akranesi sýnir aS fjögur framleiSslufyrir- tæki hér í bænum koma til meS aS greiSa 8 — átta milljónir króna í vexti á yfirstandandi ári af skuld- um sínum og er þaS meira en þau geta boriS. Þessir okurvextir standa heil- brigSri atvinnuþróun fyrir þrifum . ." Morgunblaðið segir á forsíðu í gær: „Augljóst er einnig, aS þessi vaxtamismunur getur ekki haft nein úrslitaáhrif á hag útvegsins eSa samn- inga sjómanna og útvegs- manna, þar sem útgjöldin af þessum sökum nema aS- eins rúmlega þremur og hálfum eyri á kg eins og áSur segir." Leopoldville—NTB, 13.1. — ÓstaSfestar fregnir, sem í A.S.I. styrkir verk- fallsmenn í Belgíu AlþýSusambandi íslands hafa borizt tilmæli frá Al- þjóSasambandi frjálsra verka- lýSsfélaga (I.C.F.T.U.) um siS- ferSilegan og fjárhagslegan stuSning viS VerkalýSssam- band Belgíu (F.G.B T.) vegna þeirrar baráttu, sem þaS nú á í til verndar lífskjörum al- þýSu manna þar í landi Miðstjórn A.S.l. hefur sam- þykkt að senda belgíska verka- lýð'ssambandinu 13.000 belgíska franka — jafngildi 10 þúsund ísl. króna. Þetta hefur verið til kynnt sambandinu með sím- skeyti, þar sem auk þess voru sendar samúðarkveðjur vegna þeirrar hörðu baráttu, sem verka lýður Belgíu stendur í til varnar lífskjörum sínum og félagsleg- um réttindum. Ennfremur tilkynnti Alþýðu- samband íslands, að það væri reiðubúið til að stöðva hér af- greiðslu belgískra skipa, sem kynnu að hafa verið afgreidd yrði beðið. (Frá Alþýðusamb. íslands). kvöld bárust frá Leopoldviíle, hermdu, að Patrice Lumumba fyrrv. forsætisráðherra, hefði í kvöld verið leystur úr haldi og hefðu þar verið að verki stuðningsmenn hans í setu- liðsbænum Thysville er gert hefðu uppreisn gegn Mobuto ofursta. Skv. Reuters fréttum gekk orð- rómur um það í Leopoldville í kvöld, að annaðhvort væri Lum-i umba nú þegar orðinn frjáls mað-i ur eða þess mætti vænta innan skamms- Opinber staðfesting hef- ur hins vegar ekki fengizt á þess- ari frétt. Fullvíst er þó, að miikil óánægja hefur að undanförnu rikt í Thys- ville meðal hermanna Mobutus og stafar hún einkum af dræmum launagreiðslum. Kasavúbu forseti og Homboko utanríkisráðherra beittu sér í dag fyrir lausn þeixrar deilu eftir að í gær (Framhald á 2. síðu.) Morgunblaðið hefur furðulegan boðskap að flytja í gær. Segir blaðið að vaxtahækkunin hafi engin jteljandi áhrif haft á útveginn í landinu. Reyndar treystir blaðið sér ekki til að „reikna út“ hve þungur baggi vaxtaokrið var útveg- inum á síðasta ári, en „reiknar út“ vaxtabyrði útvegsins á þessu ári vegna þeirra 2% hærri vaxta, sem umfram eru hæð vaxta fyrir viðreisnina, en eins og kunnugt er neyddist stjórnin til að lækka vexti um 2% um áramótin til að forða algjöru strandi. Emil Jónsson sagði í áramótagrein sinni, að þessi 2% vaxtalækkun og afnám útflutningsskattsins myndi geta hækkað fiskverð um 20 aura á kíló. Emil virð- ist því vera liósara en Mbl. hve vaxtaokrið hefur verið út- gerðinni þungt í skauti, því að allir vita að útflutningsskatt- urinn nemur ekki nema takmörkuðum hluta af þessum 20 aurum Emils. Lánsfé útvegsi'ns Morgunblaðið segir, að þau 2%, sem eru enn umfram það, sem vextir voru fyrir viðreisnina, muni aðeins nema 20 milljónum króna fyrir útveginn og út frá því reiknar Mbl. að það nemi 3,6 aurum á hvert fiskkíló. Þetta er auð- vitað í hrópandi ósamræmi við 20 aurana hans Emils En Mbl. segir annað og meira. Með því að telja 2% vaxtahækk- un nema 20 milljónum fyrir útveginn, þá slær blaðið því föstu að allt lánsfé útvegsins nemi ekk) nema 1000 millj- ónum króna. Ef menn huga nánar að, sjá menn hve hlægi- lega lág þessi tala er. Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi er manna kunnugastur útgerðarmálum af eigin raun og hon- um er áreiðanlega betur treystandi um mat á áhrifum vaxta- ' »_________(Framhald á 2. síðu.) ,nm Krefjast sjálfssfjórnar ¥alléníu — bls. 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.