Tíminn - 14.01.1961, Page 7

Tíminn - 14.01.1961, Page 7
TÍMINN, Iaugardaginn 14. janúar 1961. ÁVEXTIR FRÁ Eplí Danmörku: «ngrid marie édýr UUFFEHG Canada: Delicíous EPLI u.s.A.: Sunkist SÍTRÓNUR Kýpur: Appelsínur ísrael: Jaffa APPELSINUR cdumbía: Bananar Alla ofannefnda ÁVEXTI bjóðum vér til afgreiðslu í þessum mánuðl beint frá framleiðslulöndunum / EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. H.F. Símar 1-14-00 Auglý sing um framtalsfrest Frestur til að skila launaframtölum starfsfólks hjá fyrirrtækjum og -að- keyptrar vinnu hjá húsbyggjendum rann út þann 10. janúar s.l. Hér með er skorað á þá, sem ennþá hafa ekki gert skyldu sína í þessum efnum að bæta úr því nú þegar — ella mega þeir eiga von á því að verða beittir sekfarákvæðum 51. gr laga nr 46/1954. Athygli skal einnig vakin á þvi að frestur til að skila skattframtölum einstaklinga rennur út bann 31. janúar nk. og þurfa skattframtöl að hafa bomt skattstofunni í síðsta lagi k!. 24 að kvöldi þess dags. Þeim sem ekki skila skattframtölum fyrir þanr. dag verða áætláðar tekjur og eignir. Vegna þess hvað skattstoían hefur fáu starfsfólki á að skipa og býr við þröng húsakynni, eru það eindregin tilmæli til allra þeirra er á aðstoð skattstofunnar þurfa að halda, að þeir komi sem allra fyrst og sem mest á venjulegum skrifstofutíma. Frá 23.—27. jan., að báðum dögum meðtöldum. verður skrifstofan opin á þessum tímum: kl■ 10—12 f.h. oa 1—7 e.h. ; i Kópavogi, 12. janúar 1961, SKATTSTJÓRINN í KÓPAVOGI. Söngskemmtun Sfgurð- ar Björnssonar Sigurður Björnsson tenorsöngv ari hefur haldið tvær söng- skemmtanir á vegum Tónlistar- félagsins síðastliðinn þriðjudag og fimmtudag. Jón Nordal ann- aðist undirleik. Á efnisskránni voru íslenzk lög og lög eftir Schu bert og Ástir skáldsins eftir Schu mann. Sigurður Björnsson hefur stundað söngnám í Þýzkalandi og söngur hans ber því vitni, að hann hefur hlotið góða skólun þvi allur flutningur hans er fág I aður og ágætlega unninn. En röddin er fremur lítil og hún á fyrst og fremst heima í ljóða- söng, þar nýtur hún sín ágæt- lega, því hún er björt og blæfög ur og beitt af kunnáttu og smekk vísi. Á fyrri hluta efnisskrárinn ar var eins og söngvarinn þyrfti að „syngja sig upp“, en það er ekki nema eðlilegt. Að öðru leyti var konsertinn frá hans hendi jafnan góður, enda fögnuður áheyrenda mikill og blómunum rigndi yfir söngvarann. Jón Nordal annaðist undir- leikinn. Hann hefur oft sýnt og það og sannað, að hann gerir slíka hluti ágæta vel, og í þetta skipti brást það ekki, að hann lifði sig inn í anda viðfangsefn anna, því að það eftirminnileg- asta á öllum hljómleikuum var, hvernig hann lék endalokin á Ástum skáldsins, en nokkuð vant aði á, að hann fylgdi söngvaran- um nógu vel og svo varð hon- SIGURÐUR BJÖRNSSON um smávegis fótaskortur í einu af lögum Schuberts, og er vont að sjá, hvers Schubert átti þar að gjalda. En þráot fyrir þessi mistök var þáttur hans í söng- skemmtuninni fullkomlega einn ar rósar virði. NYÚTKOMIÐ! NYOTKOMIÐ! 3 Sönglög 2.-útgáfa (í fjarlægð — Den farende svend — Afmælisljóð) og 4 Sönglög (Hrafninn — Viltu fá mihn vin að sjá — Ferðaíok — Maríuvers) eftir Karl 0. Runólfsson. Fást í öllum Bóka- og hljóðfæraverzlunum á land inu. Útgefandi. v-v-V'V' V- Þorrabldt iroi íns verður í Sjálfstæðishúsinu 21. jan og hefst kl. 6.30. Aðgöngumiðar seldir í Sjálistæðishúsinu, mið- vikudag og fimmtudag, 18 og 19 jan frá kl 4—7 síðdegis. Félagar sýni skírteini og greið’ árgjald I Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.